Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2010, Blaðsíða 21
Baldur Sigurðsson
vélvirki í vogum
Baldur fæddist í Hnífsdal en ólst upp
á Ísafirði og í næsta nágrenni. Hann
stundaði nám við gagnfræðaskóla í
tvo vetur, stundaði nám við Iðnskól-
ann í Hafnarfirði og lauk sveinsprófi
í vélvirkjun.
Baldur fór fyrst tíu ára til sjós á
færa skak með föður sínum, varð
háseti hjá föður sínum tólf ára á
dragnótabátnum Jódísi og var síðan
næstu árin með bróður sínum á ýms-
um bátum, s.s. Bryndísi, Valdísi, Ver,
Morgunstjörnunni og á Víkingi sem
þeir bræður keyptu og gerðu út sam-
an. Þá var hann á samvinnubátunum
Vébirni og Auðbirni og loks á togur-
unum Júní og Ágúst. Baldur keypti
bátinn Borgþór ásamt bræðrum sín-
um sem þeir gerðu svo út í fjögur ár.
Baldur var síðan vélstjóri við frysti-
hús á Langeyri í Hafnarfirði, starfaði í
tvö ár við hafnargerðina í Straumsvík
og starfaði síðan á vélaverkstæði Ísals
frá 1975–2003.
Fjölskylda
Baldur kvæntist 9.7. 1961 Sigríði
Ingvarsdóttur, f. 7.12. 1940, húsmóð-
ur og fiskvinnslukonu. Hún er dóttir
Ingvars Ingimundarsonar sjómanns
og Sigríðar Jónsdóttur húsmóður en
þau eru bæði látin.
Börn Baldurs og Sigríðar eru
Jónas Baldursson, f. 6.7. 1958, vél-
virki og lagermaður að Svartsengi
hjá Hitaveitu Suðurnesja, búsettur í
Vogum, kvæntur Regínu Jónasdóttur
og á hann fjögur börn; Lilja Baldurs-
dóttir, f. 27.5. 1961, húsmóðir í Vog-
um, gift Sigurjóni M. Guðmannssyni
og eiga þau þrjú börn; Linda Bald-
ursdóttir, f. 12.8. 1963, varaformað-
ur verkalýðsfélagsins Hlífar og á hún
þrjú börn; Sigríður Baldursdóttir, f.
25.8. 1969, húsmóðir í Vogum, gift
Herði Harðarsyni og eiga þau þrjú
börn; Ingvar Baldursson, f. 5.5. 1975,
verkfræðingur, búsettur í Danmörku
en kona hans er Vigdís Luies Jóns-
dóttur og eiga þau þrjú börn.
Systkini Baldurs: Hermann Sig-
urðsson, f. 12.7. 1926, d. 18.12. 1986,
skipstjóri; Arnór Sigurðsson, f. 4.10.
1927, d. 14.9. 1993, skipstjóri; Jóna
Sigríður Sigurðardóttir, f. 14.2. 1929,
d. 24.12. 1929; Sigurður Marinó Sig-
urðsson, f. 23.3. 1931, vélvirki, nú
búsettur í Vogum; Kristinn Sigurðs-
son, f. 3.9. 1934, d. 31.12. 1953; Guð-
rún Helga Sigurðardóttir, f. 8.7. 1938,
búsett í Reykjavík; Kristín Sigurðar-
dóttir, f. 9.3. 1942, húsmóðir í Hafn-
arfirði.
Foreldrar Baldurs voru Sigurð-
ur Guðmundur Sigurðsson, f. 19.2.
1902, d. 21.5. 1969, skipstjóri á Ísa-
firði og í Hafnarfirði, frá Bæjum á
Snæfjallaströnd, og Guðmunda
Jensína Bæringsdóttir, f. 22.10. 1904,
d. 26.12. 1994, húsmóðir.
Ætt
Sigurður var sonur Sigurðar, sjó-
manns á Bæjum á Snæfjallaströnd
og á Ísafirði Ólafssonar, b. á Selja-
landi Kárasonar, Guðbrandssonar.
Móðir Sigurðar var Jóna Jónsdótt-
ir, hreppstjóra á Hóli í Bolungarvík
Guðmundssonar, b. á Ytrihúsum í
Arnardal Ásgrímssonar, hreppstjóra
í Arnardal fremri Bárðarsonar, ætt-
föður Arnardalsættar Illugasonar.
Móðir Jónu var Þóra Árnadóttir, b. á
Meiribakka í Skálavík Árnasonar.
Móðir Sigurðar Guðmundar var
María Rebekka Ólafsdóttir.
Guðmunda Jensína var dóttir
Bærings, b. á Faxastöðum og í Furu-
firði í Grunnavíkurhreppi Bærings-
sonar, b. í Furufirði Vagnssonar, b.
á Dynjanda Ebenezersonar. Móðir
Bærings Vagnssonar var Mildiríður
Einarsdóttir. Móðir Bærings Bær-
ingssonar var Helga Einarsdóttir, b.
í Reykjafirði Sigurðssonar og Guð-
finnu Sigmundsdóttur.
Móðir Guðmundu Jensínu var
Guðrún Tómasdóttir, b. á Kambi
í Víkursveit Tómassonar, á Barði í
Gufudalssókn Tómassonar. Móð-
ir Tómasar á Kambi var Ragnheið-
ur Sveinsdóttir. Móðir Guðrúnar
Tómasdóttur var Hólmfríður Guð-
mundsdóttir frá Kjörvogi.
Baldur og Sigríður halda sam-
eiginlega upp á afmæli sín með fjöl-
skyldunni.
30 ára
Róbert Överby Fífumóa 5d, Reykjanesbæ
Stine Laatsch Smáraflöt 3, Akranesi
Nuhi Veselaj Austurbergi 2, Reykjavík
Brenda Asiimire Fellsmúla 4, Reykjavík
Alda Björg Lárusdóttir Eyjólfsstöðum,
Egilsstöðum
Hjördís Björk Ólafsdóttir Friggjarbrunni 30,
Reykjavík
Hörður Valgarðsson Vindási 1, Reykjavík
Arnfríður N. Mathiesen Álfaskeiði 80,
Hafnarfirði
Stefán Gauti Stefánsson Mýrarseli 11,
Reykjavík
Magnús Hólmgeir Guðmundsson Vestur-
bergi 8, Reykjavík
Ólafur Örn Arnarson Ránarvöllum 15,
Reykjanesbæ
Brynja Eldon Sigurðardóttir Dvergaborgum
2, Reykjavík
Sylvía Þórlindsdóttir Hringbraut 63,
Reykjavík
Sylwia Brulinska Lýsubergi 5, Þorlákshöfn
Ana Maria Luiza Barbuta Bárugötu 15,
Reykjavík
Marek Wasilenia Krossmóa 1, Reykjanesbæ
Faycal Labyad Æsufelli 4, Reykjavík
Brynja Dröfn Ísfjörð Ingadóttir Kvistavöll-
um 37, Hafnarfirði
Harpa Bóel Sigurgeirsdóttir Túngötu 20a
Hvanneyri, Borgarnesi
40 ára
Ahmad Kouwatli Iðufelli 12, Reykjavík
Saban Fejzulahi Öldugötu 27, Dalvík
Ingibjörg Rósa Ólafsdóttir Kópavogsbraut
82, Kópavogi
Sigríður Sigurjónsdóttir Álakvísl 94,
Reykjavík
Dagbjartur V. Dagbjartsson Álakvísl 106,
Reykjavík
50 ára
Ólafía Guðrún Einarsdóttir Skipasundi 1,
Reykjavík
Barbara Marianna Jeziorska Gnoðarvogi
36, Reykjavík
Ásta Ólöf Jónsdóttir Grundarstíg 8, Sauð-
árkróki
Þórdís Aradóttir Böggvisbraut 23, Dalvík
Ernst Berndsen Karlsskála, Skagaströnd
Reynir Jónsson Reykási, Flúðum
Björn Kristjánsson Böðvarsgötu 4, Borgarnesi
Hannes Sigurðsson Grenivöllum 26, Akureyri
Kristín Þórunn Helgadóttir Brekkugötu
34, Þingeyri
Brynjar Gunnarsson Brekkugötu 34, Þingeyri
Elísabet Pétursdóttir Karlagötu 18, Reykja-
vík
60 ára
Birgir Rafn Styrmisson Hjallalundi 18,
Akureyri
Oddur Ævar Guðmundsson Ártröð 5, Ak-
ureyri
Jón Steinn Elíasson Víkurströnd 1a, Sel-
tjarnarnesi
Jón Hólm Sporhömrum 6, Reykjavík
Sigurður Heiðdal Hauksson Hvassaleiti 51,
Reykjavík
Hulda Magnea Jónsdóttir Ytri-Tjörnum 2,
Akureyri
Þóra Karlsdóttir Jakaseli 3, Reykjavík
Sigurlaug Ottósdóttir Álftahólum 2,
Reykjavík
Þorsteinn Kristjánsson Fögruhlíð 3, Eskifirði
Guðrún Jónsdóttir Arahólum 2, Reykjavík
Gísli Baldur Garðarsson Sólvallagötu 8,
Reykjavík
Sigrún K. Ragnarsdóttir Holtagerði 47,
Kópavogi
Magnús Flosi Jónsson Lyngbergi 18, Þor-
lákshöfn
Sigríður Harðardóttir Skipalóni 22, Hafn-
arfirði
70 ára
Hildigunnur Gestsdóttir Torfufelli 2,
Reykjavík
Sigurður Kristinn Herbertsson Skólavegi
50, Reykjanesbæ
Gunnar Finnsson Boðagranda 2a, Reykjavík
Hrafnhildur S. Björnsdóttir Réttarheiði 31,
Hveragerði
75 ára
Guðmundur Guðmundsson Hraunvangi 7,
Hafnarfirði
Jónas Jónsson Hamraborg 14, Kópavogi
Gréta Jósefsdóttir Hólabraut 3, Blönduósi
Friðrik J. Jónsson Orrahólum 7, Reykjavík
Guðjón Ólafsson Túngötu 21, Vestmanna-
eyjum
Ásta Guðmunda Ásgeirsdóttir Skarðsbraut
19, Akranesi
80 ára
Þórunn Sigurðardóttir Skipalæk, Egils-
stöðum
Kjartan Lárus Pétursson Bleiksárhlíð 44,
Eskifirði
85 ára
Birgir Eydal Lindargötu 61, Reykjavík
Dóróthea Jónsdóttir Mánatúni 6, Reykjavík
90 ára
Helga Jónsdóttir Aflagranda 40, Reykjavík
30 ára
María Rachel Ágústsdóttir Hrafnhólum 8,
Reykjavík
Ying Li Neshaga 5, Reykjavík
Mindaugas Vaitkus Þórustíg 10, Reykja-
nesbæ
Katarzyna Rymon Lipinska Austurbergi 6,
Reykjavík
Fríða Thoroddsen Flókagötu 19, Reykjavík
Alma Auðunsdóttir Vallholti 9, Akranesi
Linda Sigurbjörnsdóttir Svölutjörn 31,
Reykjanesbæ
Petra Þórðardóttir Heiðarhvammi 3b,
Reykjanesbæ
Björn Davíðsson Norðurbyggð 6, Akureyri
Arnaldur Birgir Magnússon Skottugili 5,
Akureyri
40 ára
Grzegorz Kozica Engjaseli 52, Reykjavík
Jaroslaw Palczewski Melbæ 27, Reykjavík
Sigtryggur R. Ingvason Þorrasölum 4,
Kópavogi
Bryndís Loftsdóttir Sæbraut 4, Seltjarn-
arnesi
Sigurður Reynir Jónsson Breiðvangi 24,
Hafnarfirði
Guðmunda Sigurðardóttir Baugholti 20,
Reykjanesbæ
Helga Rakel Þorgilsdóttir Hrísmóum 6,
Garðabæ
Arnar Birgisson Grenilundi 6, Garðabæ
Helgi Jens Hlíðdal Vallarbraut 4, Hvolsvelli
Hallgrímur Stefánsson Ránargötu 42,
Reykjavík
50 ára
Alfons Finnsson Mýrarholti 14, Ólafsvík
Sigurbjörn Grétarsson Túngötu 21, Sand-
gerði
Rúnar Oddgeirsson Setbergi 25, Þorlákshöfn
Jón Magnússon Rekagranda 1, Reykjavík
Gunnþór Sigurðsson Skúlagötu 62, Reykja-
vík
Hulda Anna Arnljótsdóttir Beykihlíð 4,
Reykjavík
Helga S. Sigurbjörnsdóttir Ölduslóð 41,
Hafnarfirði
Hjalti Sigmundsson Brúnási 9, Garðabæ
Guðlaug Birna Sigþórsdóttir Hringbraut
13, Hafnarfirði
Kristín Hreinsdóttir Bakkavegi 25, Hnífsdal
Magnús Einarsson Brekkugötu 5, Vogum
Ingólfur Snorri Bjarnason Smárarima 7,
Reykjavík
Böðvar Bjarki Þorsteinsson Lyngheiði 6,
Selfossi
60 ára
Herdís Pétursdóttir Akurholti 15, Mosfellsbæ
Erla Ólafsdóttir Unufelli 34, Reykjavík
Rögnvaldur Árnason Dalatúni 14, Sauð-
árkróki
Elísabet Kristjánsdóttir Skipalóni 4, Hafn-
arfirði
Sigurður Emil Einarsson Jakaseli 8,
Reykjavík
Sigtryggur Guðlaugsson Áshlíð 4, Akureyri
Birgir Pétursson Faxatúni 26, Garðabæ
Bryndís Guðgeirsdóttir Skriðuvöllum 7,
Kirkjubæjarklaustri
Valdemar Pálsson Einibergi 27, Hafnarfirði
Haraldur Jóhann Jóhannsson Víðivangi 3,
Hafnarfirði
Guðrún Skúladóttir Hlíðartúni 8, Mosfellsbæ
70 ára
Jónína Jónsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri
Gerður Sigurðardóttir Öldugranda 5,
Reykjavík
Erling Þór Þorsteinsson Breiðuvík 31,
Reykjavík
Halldóra Gunnarsdóttir Vallarási 5,
Reykjavík
Þórhildur Guðnadóttir Höfðavegi 5a,
Húsavík
75 ára
Vera Tómasdóttir Holtsbúð 39, Garðabæ
Rafn Vigfússon Ársölum 1, Kópavogi
Ásta B. Karlsdóttir Orrahólum 7, Reykjavík
80 ára
Hanna Hafdís Guðmundsdóttir Njörva-
sundi 22, Reykjavík
Hildur Friðjónsdóttir Espigerði 18, Reykjavík
Guðfinna Jensdóttir Hlynsölum 3, Kópavogi
Ásthildur G. Steinsen Boðagranda 7,
Reykjavík
Hólmfríður Sigurðardóttir Kleppsvegi 130,
Reykjavík
Ásgeir Gunnarsson Birkiteigi 20, Reykja-
nesbæ
Halldóra Jónsdóttir Stærribæ 1, Selfossi
85 ára
Þorsteinn Óskarsson Kirkjuvegi 5, Reykja-
nesbæ
90 ára
Helga Þórðardóttir Grenigrund 40, Selfossi
95 ára
Sigríður Oddsdóttir Miðtúni 12, Reykjavík
til hamingju hamingju
afmæli 1. nóvember
Örlygur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Vesturbænum. Hann var í
Grandaskóla, lauk stúdentsprófi frá
MR, stundaði nám í læknisfræði við
Háskóla Íslands og lauk embættis-
prófi í læknisfræði árið 2008.
Örlygur hefur verið læknir við
Landspítalann frá 2008.
Fjölskylda
Kona Örlygs er Mónica Otero
Vidal, f. 23.1. 1983, fjarskiptaverk-
fræðingur.
Systkini Örlygs eru Ásdís Halla
Arnardóttir, f. 12.10. 1979, nemi í
lögfræði við HÍ; Hjalti Arnarson, f.
6.3. 1990, menntaskólanemi.
Foreldrar Örlygs eru Hervör
Þorvaldsdóttir, f. 3.5. 1957, hér-
aðsdómari í Reykjavík, og Örn
Ingason, f. 4.6. 1956, læknir á Ísa-
firði.
Bjarnheiður fæddist á Selfossi
en ólst upp í Stóru-Mástungu I í
Gnúpverjahreppi. Hún var í Gnúp-
verjaskóla (nú Þjórsárskóla) og
Flúðaskóla, stundaði nám við
Menntaskólann á Laugarvatni
og lauk þaðan stúdentsprófi árið
2000, stundaði nám við Hótel- og
matvælaskólann í Kópavogi og
lauk þaðan prófum í framreiðslu,
stundaði síðan nám í hjúkrunar-
fræði við Háskólann á Akureyri og
lauk B.Sc.-prófi í hjúkrunarfræði
árið 2010.
Bjarnheiður lærði framreiðslu
á Hótel Holti og starfaði þar um
skeið, vann á Hótel Selfossi um
skeið og síðan á Hótel Búðum á
Snæfellsnesi. Þá starfaði hún við
þjónustuver Nýherja um skeið en
hefur starfað við hjúkrun frá 2007
og er nú hjúkrunarfræðingur við
Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Bjarnheiður söng með Vörðu-
kórnum og Kór Menntaskólans á
Laugarvatni.
Fjölskylda
Eiginmaður Bjarnheiðar er Ár-
mann Höskuldsson, f. 20.10. 1977,
umsjónarmaður sjúkraflutninga í
Árnessýslu.
Dóttir Ármanns og stjúpdóttir
Bjarnheiðar er Jóna Lára Ármanns-
dóttir, f. 20.5. 2000.
Dóttir Bjarnheiðar og Ármanns
er Perla Dís Ármannsdóttir, f.
17.11. 2008.
Bræður Bjarnheiðar eru Þor-
steinn Hauksson, f. 1.2. 1986,
starfsmaður Sláturfélags Suður-
lands á Selfossi; Héðinn Hauksson,
f. 21.1. 1992, menntaskólanemi á
Laugarvatni.
Foreldrar Bjarnheiðar eru Sig-
rún Ásta Bjarnadóttir, f. 7.5. 1955,
aðstoðarmaður dýralækna hjá
Matvælastofnun á Selfossi, og
Haukur Haraldsson, f. 21.7. 1956,
bóndi í Mástungu.
Örlygur Arnarson
læknir í reykjavík
Bjarnheiður Hauksdóttir
hjúkrunarfræðingur við heilbrigðisstofnun suðurlands
til hamingju
afmæli 2. nóvember
mánudagur 1. nóvember 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 21
75 ára á mánudag
30 ára á mánudag
30 ára á mánudag