Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2010, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2010, Blaðsíða 53
Strákarnir okkar í Þýskalandi 3. hluti föstudagur 12. nóvember 2010 sport 53 SterkaSta lið heimS er verið að spila leiki á þriggja daga fresti. Hina dagana liggur maður yfir myndbandsupptökum af leikj- um.“ Fer fjölskyldan mikið til Íslands? Alfreð: „Svona einu sinni á ári. Það er yfirleitt lítill tími til að fara þangað. Þegar við förum er farið beint til Akureyrar, höfuðborgar Ís- lands.“ Mikið álag í þýska boltanum Aron. Hvernig kanntu við þig í Kiel? Hvað hefur helst komið þér á óvart? Aron: „Ég kann mjög vel við mig hér í Kiel. Atvinnumennsk- an er svipuð og ég bjóst við. Það sem kom mér mest á óvart er lík- lega álagið sem fylgir því að spila og æfa. Heima á Íslandi æfði mað- ur fimm sinnum í viku. Hér í Þýska- landi liggur maður endalaust yfir myndbandsupptökum af leikjum. Síðan eru sprettæfingar og lyft- ingar á undirbúningstímabilinu. Ferðalögin eru líka gríðarlega mik- il.“ Þú myndir sem sagt segja að þetta sé miklu meiri vinna en þú bjóst við? Aron: „Já, miklu meiri. Fólk sér bara þær 60 mínútur sem við spil- um. Það liggur miklu meira vinna að baki þessu hjá okkur.“ Hvernig hefur þér gengið að læra þýsku? Aron: „Ég var ekkert sérstaklega duglegur að læra þýsku fyrsta árið hérna. Núna er þýskan hins vegar framhald á næstu síðu Þetta er auðvitað svolítið tilbreyt- ingarlaust líf hjá manni hér í Þýskalandi. Það er verið að spila leiki á þriggja daga fresti. Unnu meistaradeildina 2010 Aron Pálmarsson og Alfreð Gíslason Alfreð hefur náð gríðarlega góðum árangri með lið Kiel. Liðið varð þýskur meistari 2009 og 2010. Auk þess vann liðið meistaradeild Evrópu í ár og keppti til úrslita 2009. Mynd annas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.