Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2010, Blaðsíða 60
60 sviðsljós 12. nóvember 2010 föstudagur Gwyneth Paltrow var sárt kvalin þegar hún steig á rauða dregil-inn á mánudag á frumsýningu nýj-ustu myndar sinnar, Country Strong. Ástæðan var skófatnaður leikkonunnar. „Ég er kval- in,“ sagði Paltrow þegar hún var spurð út í skótauið. „Mér líður eins og ég sé í pyntingatæki,“ sagði Paltrow en brosti þó sínu breiðasta. Skórnir eru frá Lanvin og hönnuður þeirra, Alber Elbaz, hætti við að nota þá á tískusýningu nýlega. „Við vorum að æfa sýninguna þeg- ar ég sá að stelpurnar gátu ekki gengið,“ sagði Elbaz. „Ég sá kvölina í andliti þeirra. Þær skulfu og litu út eins og alkóhólistar.“ Það er því ljóst að Paltrow stenst vönustu fyrirsætum snúning þegar kemur að því að ganga á skuggalega háum pinnahælum. Gwyneth Paltrow í hættulegum skóm: „Eins og pyntinga- tæki“ Skemmti sér vel Á frumsýningu myndarinnar Country Strong. söngkonan Pink á von á sínu fyrsta barni sam-kvæmt Us Weekly. Pink, sem er 31 árs og heit-ir réttu nafni Alecia Beth Moore, er sögð vera komin þrjá mánuði á leið en barnsfaðirinn er eigin- maður hennar, Carey Hart. Pink hefur hvorki staðfest fréttirnar né neitað þeim en á þess- um myndum sem voru teknar af söngkonunni í vikunni er ekki annað að sjá en að hún sé komin með litla bumbu. Pink er þekkt fyrir að vera í góðu formi enda yfirleitt frek- ar fáklædd á tónleikum. söngkonan Pink: Á von Á barni Pink Hefur ekki staðfest fregnirnar en það virðist móta fyrir bumbu. Grjóthörð Þrátt fyrir að kveljast út af skónum lét Paltrow það ekki á sig fá og var glæsileg að vanda. SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 12 12 L L L 16 L 7 L L SÍMI 462 3500 12 L L L L JACKASS 3D kl. 8 - 10 EASY A kl. 6 - 8 - 10 ARTHÚR 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 L L L L 16 12 UNSTOPPABLE kl. 5.45 - 8 - 10.15 EASY A kl. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 kl. 5.50 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER kl. 8 - 10.15 INHALE kl. 8 - 10 BRIM kl. 6 JACKASS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE kl. 5.45 - 8 - 10.15 EASY A kl. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 kl. 3.40 MACHETE kl. 10.35 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40 SOCIAL NETWORK kl. 8 EAT PRAY LOVE kl. 5.20 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI EGILSHÖLL AKUREYRI 14.000 gestir ÓRÓI  H.S. MBL LET ME IN ÆVINTÝRI SAMMA -3D Ísl.Tal kl. 1.50 - 3.50 og 6 DUE DATE kl. 1.50 - 4 - 5.45 - 8 og 10.20 GNARR kl. 4 - 6.10 - 8 og 10.10 RED kl. 3.30 - 5.40 - 8 og 10.30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D Ísl.Tal kl. 1.45 ALGJÖR SVEPPI-3D Ísl.Tal kl. 2 ÓRÓI kl. 8 LET ME IN kl. 10.20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 GNARR kl. 6 - 8 - 10:10 JACKASS-3D kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 RED kl. 5:50 - 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D Ísl.Tal kl. 4 LET ME IN kl.10:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D Ísl.Tal kl. 3:40 ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 FURRY VENGEANCE kl. 3:40 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 5:50 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 HUNDAR OG KETTIR 2 Ísl.Tal kl. 4 GNARR kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 8 - 10:20 RED kl. 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 4 THE SWITCH kl. 5:50 - 8 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótxt M/Ensku kl. 5:50 FURRY VENGEANCE kl. 3:50 10 10 10 7 7 7 7 16 16 12 12 L L L L L L L 10 10 10 16 12 12 L L L L L L L BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOV- ICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍNMYND  HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR JACKASS – ÓTEXTUÐ 4, 6 , 8 og 10.15 12 UNSTOPPABLE 5.50, 8 og 10.15 12 ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 4 og 6 ÍSL TAL 7 STONE 8 og 10.15 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI 4 ÍSL TAL L •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.