Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2010, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2010, Blaðsíða 24
2Tvær nýjar bækur Akureyri og nágrenni í Eyjafirði „Sú stóra“ veglega er 240 síður, stærð 20x24,5 sm með yfir 500 ljósmyndir. 400 myndir eru frá Akureyri og yfir 100 frá nágranna svæðum í Eyjafirði. Ítarlegir myndatextar eru á íslensku og ensku. Inngangsorð skrifar Hjalti Jón Sveinsson og sögulegan kafla Pétur Halldórsson. Um enska þýðingu sá Michael Jón Clarke. Kort af Akureyri og Eyjafirði eru innan á kápu. Sjáið Akureyri „Sú litla“ handhæga er 72 síður með 120 myndir frá Akureyri. Stærð bókarinnar er 19x21,5 sm. Myndatextar eru á íslensku og ensku. Inngangur: Pétur Halldórsson og ensk þýðing: Michael Jón Clarke. Höfundar ljósmynda eru Anna Fjóla Gísladóttir og Gísli B. Björnsson Bækurnar eru afrakstur margra ára vinnu. Myndirnar eru teknar af sjó, á landi og úr lofti frá öllum árstíðum. G jafa b æ kur · Sölustaðir Akureyri: Eymundsson, Hrím – Menningarhúsinu Hofi, Hagkaup, Bónus, Íslandspóstur og Víkingur ferðamannaverslun. Sölustaðir Reykjavík: Iða Lækjargötu, Eymundssonbúðirnar og Mál og menning. Dreifing: Litróf Reykjavík, sími 563 6000, litrof@litrof.is. 20 21 Hér liggja manngerðar línur, sem falla vel að landinu. Leiruvegurinn, frá 1986, með brúnni, er jafnframt þjóðvegur 1. Þarna mætast áin og hafið með litríkum hætti. Til hægri er flugbrautin, Innbærinn, Kjarnaskógur, Naustahverfi og Súlur í baksýn. Allt tekur mið af landslaginu og þeim meginlínum sem liggja frá norðri til suðurs. Here the labours of man harmonise well with the natural landscape. Leiruvegur road, built in 1986 is designated as Highway 1. River and sea join forces in a colourful manner. To the right is the newly extended runway, Innbærinn old town, Kjarnaskógur parkland and the Naust estate. Mt. Súlur forms a picturesque backdrop. All these features are clearly structured by the north-south lie of the geography. 202 203 Hjalteyri er lítið þorp á Galmaströnd, 10 km strand­ lengju í Hörgársveit, vestan Eyjafjarðar. Löggildur verslunarstaður 1897 og útgerðarstöð um 1900. Síldin réð ríkjum og 1937 reis hér stærsta síldar verksmiðja í heimi, sem starfaði fram undir 1967. Fyrirtækið Fiskey er með seiðaeldi á lúðu í verksmiðju­ húsunum. Í dag eru íbúðarhúsin flest í eigu brottfluttra Hjalteyringa. Kaffihúsið Lísa er rekið á sumrum og hópur listamanna er með vinnuaðstöðu í hluta verksmiðjunnar. Hjalteyri is a small village at Galmaströnd, a 10 km stretch of the coastline of Eyjafjörður. It was a mercantile centre in 1897, and a fishing port in 1900. The herring were the mainstay and in 1937 the largest herring factory in the world was built here. It was in use until 1967. The fish farm Fiskey has halibut fry here in some of the buildings. Most of the houses are now second homes owned by former residents and their families. A coffee shop, "Lísa", is open in the summer and a group of artists have workshops in the factory buildings. AKUREYRI og nágrenni í Eyjafirði and Surroundings in Eyjafjörðurog nágrenni í Eyjafirði and Surroundings in Eyjafjörður AKUREYRI This book is the result of many year’s w ork, seeing Akureyri and the Eyjafjord region through the eye of the camera. The authors view the surroundings from a guest’s perspective, and the pic­ tures show what most caught their atten tion. “We tried to present as complete a picture as possible of the area and its characteris­ tic features, being careful not to overloo k artistic elements.” The subjects were: Nature, landscape, its b eauty and diversity, archi­ tecture that blends well with the environ ment, historical landmarks and the importance of their preservation , the daily life of the inhab­ itants and their close connection to the ir surroundings. There are 240 pages with over 500 pict ures. These are taken in all four seasons on sea, land and from t he air. Most of the photos are of Akureyri, but the surrounding are a is well covered. Hörgár­ sveit, Arnarnes, Dalvík including Haugan es, Árskógssand and Svarfaðardalur, Ólafsfjörður, Hrísey, G rímsey, Svalbarðsströnd, Grenivík and Eyjafjord countryside regio n. The historical section is written by Pé tur Halldórsson, a radio presenter from Akureyri, and this se ction includes historical photo graphs, mostly from the collect ion of Hallgrímur Einars­ son (1878­1948). Substantial written commentary is included, both in Icelandic and English. The phot ographers are Anna Fjóla Gísladóttir and Gísli B. Björnsson. Bókin er afrakstur margra ára vinnu, þar se m Akureyri og Eyjafjarðar - svæðið var skoðað með linsum ljósm yndavélanna. „Við sjáum um hverfið með augum gestsins og m yndirnar sýna það sem heillaði okkur mest. Við leitumst við að skila heildstæðri mynd af svæðinu og sérkennum þess, en jafnfr amt að missa ekki sjónar af listrænum viðhorfum. Viðfangsefnin eru: náttúran, landslagið, fegurð þess og fjölbreytni, byggðirnar, se m falla vel að landslaginu, sögufrægar minjar og virðingarverð var ðveisla þeirra, líf og starf íbúanna og náin tengsl við umhverfið.“ Bókin er 240 síður með yfir 500 myndir . Þær eru frá öllum árstíð- um og teknar af sjó, á landi og úr lofti. F lestar eru frá Akureyri en önnur svæði í Eyja firði eiga drjúgan hlu t. Hörgársveit, Arnarnes- hreppur, Dal vík ásamt Hauganesi, Árskó gssandi og Svarfaðardal, Ólafsfjörður, Hrísey, Grímsey, Svalba rðsströnd, Grenivík og Eyjafjarðar sveit. Sögulegan texta skrifar Pétur Halldórsson útvarpsmaður á Akureyri og þeim kafla fylgja myndir úr safni Hallg ríms Einars sonar. Ítarlegir myndatextar og annar texti er á íslens ku og ensku. Höfundar myndanna eru Anna Fjóla Gísladóttir og Gísli B. Björnsson. A K U R E Y R I og nágrenni í E yjafirði and S urroundings in Eyjafjörður Anna Fjóla Gísladóttir Gísli B. Björns son Anna Fjóla Gísladóttir Gísli B. Björns son Litróf Landnámsmaðurinn Helgi magri kom frá Noregi og nam land í Eyjafirði árið 890. Hann og kona hans, Þórunn hyrna, settu niður bú í Kristnesi, nú rétt sunnan við Akureyri. Akureyri er höfuðstaður Norðurlands og stærsti byggðarkjarni utan höfuðborgarsvæðisins. Akureyringar nefna helstu ástæðu búsetu; gott veðurfar, sólrík sumur, og snjó á vetrum. Staðsetning byggðarinnar er einstök, uppi á og undir brekkunum, inn með Pollinum og niður á Oddeyri. Trjágróður er mikill, bæði í og utan við bæinn, og garðahefð á sér langa sögu, meðal annars frá dönskum kaupmönnum og fjölskyldum þeirra. Lystigarður Akureyrar er einstakur, en þar má sjá allar þær 650 plöntutegundir sem finnast á Íslandi og um 6000 erlendar. Saga byggðarinnar hefst á Oddeyri og í Búðargili. Dönsk áhrif eru í elstu húsunum, sem enn standa, og norsk hús eru áberandi frá því um aldamótin 1900. Hvergi á Íslandi er til annað eins safn gamalla og vel varðveittra húsa og á Akureyri. Mörg þeirra eru friðuð. Erlendra áhrifa kaupmanna og annarra íbúa og gesta, á sögu, líf og bæjarbrag Akureyrar gætir enn. Á Akureyri er í dag kröftugt samfélag með flest það, sem nútíminn þarfnast. Helgi Magri (Helgi the Lean) sailed from Norway in 890 A.D and settled In Eyjafjord. Helgi and his wife Þórunn Hyrna established a farm in Kristnes which is just south of Akureyri. Akureyri is the capital of the north and the most populated area outside of the Reykjavík capital region. Most locals cite the weather as their main motivation for living there-sunny summers and lots of snow in the winter. It enjoys a unique location, beneath the wooded hills, stretching along the shores of the Pollurinn (“The pond” as local affectionately refer to the fjord) and down on to the Oddeyri peninsular. There is an abundance of trees and bushes both in and around the town, a long established garden tradition introduced partly by the Danish merchants and their families. The town’s botanical gardens are unique. There you can find almost all 650 Icelandic plant species and around 6000 foreign ones. The history of the settlement begins in Oddeyri and Búðargil. The influence of Danish architecture is noticeable in the oldest buildings remaining from this period, and there are also Norwegian houses dating from around 1900. Nowhere else in Iceland is there such a collection of old and well-preserved buildings as there is in Akureyri. Many of them have been renovated. The influence foreign merchants and other guests have had on the history; life and town character of Akureyri is still apparent. Today Akureyri is a vibrant community that offers almost facility a modern community requires. 8 9 Óskabækur veiðimannsins Dreifing: Litróf Reykjavík, sími 563 6000, litrof@litrof.is. 28 29 Pollurinn er innsti hluti Eyjafjarðar, sunnan við Oddeyri. Þar er fjölskrúðugt fuglalíf og fiskur, m.a. þorskur og síld, og einnig silungur og lax, sem gengur upp Eyjafjarðará. Fiskveiðar voru og eru stundaðar af smábátum, og dorgað var gegnum vakir þegar Pollinn lagði. Stærri dýr koma af og til í heimsókn, til dæmis selir, og þessar andarnefjur sem áttu sumarlanga viðdvöl og skemmtu mannfólkinu með sundfimi sinni. Til hægri á mörkum Torfunefs og Oddeyrar er menningarhúsið Hof, hringformuð bygging, risin eftir samkeppni og góðan undirbúning. Húsið var tekið í notkun 2010 en höfundar þess eru arkitektastofurnar Arkþing og Arkitema. Pollurinn “The Pond” to the south of the Oddeyri peninsula is the innermost part of the fjord Eyjafjörður, where you can find a variety of bird life and plentiful fish including cod, haddock, and both trout and salmon swim through it on their way to the Eyjafjörður river. Small fishing vessels fish here, and ice fishing is popular when the sea freezes over. Larger mammals visit frequently, and these Bottlenose whales amused onlookers in 2009 with their antics. To the right is the cultural centre Hof, opened 2010. It was designed by the architects Arkþing and Arkitema. Sundlaugin er eins og baðströnd í bænum. Hún hefur mikið aðdráttarafl, enda ein af glæsi legri laugum landsins. Neðan við sundlaugina er Andapollurinn í fallegum garði. The swimming pool complex could be called the town’s “Riviera”. It attracts many visitors as it is one the country’s most splendid and best equipped swimming pools. Below the pool is Andapollur or duck pond, set in a beautiful garden. 40 41 48 Lystigarður Akureyrar er afar fallegur og sérstakur, en þar er mikið safn af íslenskum og erlendum plöntum. Garðurinn var opnaður 1912. Akureyri’s Botanical Gardens occupy an impressive position between the Junior College and the hospital, and host a large collection of Icelandic and foreign plants. The gardens were opened in 1912. 49 Akureyri Sjáið See Akureyri Sjáið See Svipmyndir frá Akureyri, höfuðstað No rðurlands á Íslandi. Bærinn stendur við lygnan fjörð, þar se m saman fer falleg byggð í fjölbreyttri náttúru. Á Akureyri e r mikið menningar- og athafnalíf, og bærinn er miðstöð fe rðalanga á Norður - landi. Í bókinni eru 120 nýjar myndir, teknar á landi og úr lofti, vetur, sumar, vor og haust. Höfundar m yndanna eru Anna Fjóla Gísla dóttir ljósmyndari og Gísli B. Björnsson teiknari. Texti bókarinnar er á íslensku og ensku. Views of Akureyri, Iceland's capital of t he North. The town lies by a calm fjord, where a beautiful s ettlement co-exists with the diversity of nature. Akureyri is k nown for its cultural and enterprising activities, and the town is a tourism center for the northern parts of Iceland. The book contains 120 new pictures, tak en on land, from the air, in winter, summer, spring and autum n. The authors are Anna Fjóla Gísladóttir photographer an d Gísli B. Björnsson graphic designer. S jáið S ee Eyjafjörður HÚSAVÍK Þjóðvegur A1 MÝVATN HRÍSEY SVALBARÐSEYRI Safnasafnið SKAGAFJÖRÐUR Þjóðvegur A1 REYKJAVÍK GRÍMSEY GRENIVÍK ÓLAFS- FJÖRÐUR DALVÍK SVARFAÐAR- DALUR ÁRSKÓGS- SANDUR HÖRGÁRDALUR AKUREYRI HJALTEYRI Arnarnes Fagriskógur Möðruvellir Gásir Þelamörk Kristnes REYKÁRHVERFI EYJAFJARÐARSVEIT Möðruvellir, Hólar, MelgerðismelarSaurbær, Smámunasafnið Hrafnagil Grund Laugaland Munkaþverá Grýtubakkahreppur Laufás Karlsá Ufsir HAUGANES Svalbarðsstrandarhreppur Tjörn Háls Kaupv ang sst r St ran dg ata Akureyri Krossanes Sandgerðisbót Slippurinn HÖFNIN SKAGAFJÖRÐUR Þjóðvegur A1 REYKJAVÍK POLLURINNKirkjan Smábátahöfn GLERÁ Háskólinn H lí ð a rb ra u t Hörgárbraut Glerárgata Hjalteyra rg a ta Oddeyrarbryggja Menningarhúsið Hof ODD EYRI Amts- bókasafn Sund- laugTjaldsvæði Þingv al last ræti INNBÆRINN GOLFVÖLLUR KJARNASKÓGUR HÚSAVÍK Þjóðvegur A1 MÝVATN EYJAFJARÐAR- SVEIT Nonna- hús A ð a ls tr æ ti Mennta- skólinn Þ ó ru n n a rs tr æ ti Lysti- garður Sjúkra- hús Minja- safn Skautahöllin FLUG- VÖLLUR FJARAN Leikfélagið Flugstöðin Flugsafn Íslands Ráðhústorg H a fn a rs tr æ ti L æ k ja rg a t a Hl íð arf ja l l sveg ur Bo rg ar br au t Tr yg gv ab ra ut Lögreglan Litróf Litróf Skotveiði í máli og myndum Stórglæsileg bók um skotveiði í máli og myndum Vötn og veiði Skemmtileg bók um stangveiði. Veiðisögur, fréttir og fjöldi mynda frá liðnu sumri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.