Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2010, Page 39
07:00 Evrópudeildin (Liverpool - Utrecht)
Útsending frá leik Liverpool og Utrecht í
Evrópudeildinni.
17:05 Spænsku mörkin
17:55 Evrópudeildin (Juventus - Man. City)
20:00 Veiðiperlur (Veiðiperlur)
20:30 Kraftasport 2010 (Icelandic Fitness and
Health Expo 2)
21:10 European Poker Tour 6 - Pokers Sýnt frá
European Poker Tour þar sem mætast allir
bestu spilarar heims.
22:00 World Series of Poker 2010 (Main
Event)
22:55 Last Man Standing (5:8) (Til síðasta
manns)
23:50 Evrópudeildin (Juventus - Man. City)
Útsending frá leik Juventus og Manchester
City í Evrópudeildinni.
07:00 Latibær (16:18)
07:25 Elías Bráðskemmtilegir og lærdómsríkir
þættir um björgunarskipið Elías fyrir
börn á öllum aldri.
07:40 Galdrabókin (16:24)
07:50 Nornfélagið
08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur
með vinsælustu spjallþáttadrottningu
heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að
slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir
mikið mótlæti og erjur utan sem innan
fyrirtækisins.
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk)
11:00 Gilmore Girls (Mæðgurnar)
11:45 Logi í beinni (Logi í beinni)
12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú
með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa
íbúar að takast á við ýmis stór mál eins
og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur,
unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg
mörg fleiri.
13:00 Matarást með Rikku (1:10) (Matarást
með Rikku) Friðrika Hjördís Geirsdóttir
sækir heim þjóðþekkta Íslendinga,
sem eiga það sameiginlegt að eiga í
misjafnlega löngu en í öllum tilfellum
alveg eldheitu ástarsambandi við
matargerð. Rikka mun fylgjast með
þessum sælkerum undirbúa eitt af
sínum margrómuðu matarboðum.
13:30 La Fea Más Bella (288:300)
(Ljóta-Lety) Suðuramerísk smásápa
sem slegið hefur öllum öðrum við. Það
sem meira er þá er þessi magnaða sápa
fyrirmyndin að einni allra vinsælustu
framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjun-
um, Ljótu-Betty.
14:15 La Fea Más Bella (289:300)
(Ljóta-Lety) Suðuramerísk smásápa
sem slegið hefur öllum öðrum við. Það
sem meira er þá er þessi magnaða sápa
fyrirmyndin að einni allra vinsælustu
framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjun-
um, Ljótu-Betty.
15:00 The O.C. 2 (12:24) (Orange-sýsla) Stöð
2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vin-
sælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla
í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís
þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar
við kynnumst þeim betur koma hins
vegar leyndarmálin í ljós.
15:50 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Maularinn
16:35 Latibær (16:18) Önnur þáttaröðin um
Íþróttaálfinn, Sollu stirðu, Nenna níska,
Glanna glæp og fleiri skemmtilega vini
þeirra í Latabæ. Glanni glæpur heldur
áfram að hrella íbúa Latabæjar og reyna
að spilla krökkunum sem hafa loksins
áttað sig á því að Íþróttaálfurinn hafði
á réttu að standa þegar hann sagði
þeim að þeir ættu hreyfa sig og borða
hollan mat. Sjónvarpsþættirnir hafa
verið sýndir í yfir eitt hundrað löndum og
njóta sívaxandi vinsælda.
17:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að
slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir
mikið mótlæti og erjur utan sem innan
fyrirtækisins.
17:25 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú
með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa
íbúar að takast á við ýmis stór mál eins
og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur,
unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg
mörg fleiri.
17:53 The Simpsons (11:21) (Simpson-fjöl-
skyldan) Tuttugasta þáttaröðin í þess-
um langlífasta gamanþætti bandarískr-
ar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan
er söm við sig og hefur ef eitthvað er
aldrei verið uppátektarsamari.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:16 Veður
19:25 Two and a Half Men (17:24) (Tveir og
hálfur maður)
19:55 How I Met Your Mother (12:24) (Svona
kynntist ég móður ykkar)
20:25 Eldsnöggt með Jóa Fel (12:12)
21:00 NCIS: Los Angeles (18:24) (NCIS: Los
Angeles)
21:50 Human Target (9:12) (Skotmark)
22:35 Life on Mars (5:17) (Líf á Mars)
23:25 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi
Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir
atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
23:55 Hlemmavídeó (8:12)
00:25 The Mentalist (10:22) (Hugsuðurinn)
01:15 Numbers (8:16) (Tölur)
02:00 Mad Men (3:13) (Kaldir karlar)
02:50 NCIS: Los Angeles (18:24) (NCIS: Los
Angeles)
03:35 The Truth About Love (Allt um ástina)
05:10 The Simpsons (11:21) (Simpson-fjöl-
skyldan)
05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
16:30 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Blackburn)
18:15 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Blackpool)
20:00 Premier League World 2010/2011
(Premier League World 2010/11)
20:30 Football Legends (Kluivert) Patrik
Kluivert var frabær leikmaður og syndi það
og sannaði a knattspyrnuvellinum. Við faum
að kynnast þessum hollenska leikmanni
betur og ferill hans skoðaður ofan i kjölinn.
20:55 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin
2010/11)
21:25 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan)
22:25 Enska úrvalsdeildin (Fulham -
Sunderland) Útsending frá leik Fulham og
Sunderland í ensku úrvalsdeildinni.
08:05 The Baxter (Baxter) Rómantísk
gamanmynd um óvænta atburði í lífi ungs
manns tveimur vikum fyrir brúðkaupið hans.
10:00 Draumalandið (Draumalandið)
Skemmtileg talsett teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna sem er byggð lauslega á sögunni
Draumur á Jónsmessunótt eftir Shakespeare.
Ævintýraheimur er í hættu þegar mannfólkið
hættir að dreyma.
12:00 Zoolander Bráðskemmtileg mynd sem
kemur öllum í gott skap. Derek Zoolander
var útnefndur besta karlfyrirsætan þrjú ár
í röð. En það er kalt á toppnum og nú hefur
annar hrifsað hásætið af Zoolander sem þarf
að hugsa sinn gang. Ekki skortir verkefnin
en það sem Zoolander tekur sér næst fyrir
hendur gæti fært honum fleiri aðdáendur en
nokkru sinni fyrr.
14:00 The Baxter (Baxter)
16:00 Draumalandið (Draumalandið)
18:00 Zoolander
20:00 Analyze This (Kæri sáli)
22:00 The Hoax (Svindlið)
00:00 Superbad
02:00 The U.S. vs. John Lennon (Herferð
Bandaríkjanna gegn Lennon)
04:00 The Hoax (Svindlið) Sannsöguleg
gráglettin grínmynd með Richard Gere
sem segir frá lygilegum atburðum sem
áttu sér stað í Bandaríkunum snemma á 8.
áratugnum. Þá tókst Clifford nokkrum Irving
að selja útgáfuréttinn á skáldaðri og falskri
ævisögu sinni um auðkýfinginn Howard
Hughes til eins af stóru útgáfufyrirtækjunum
fyrir metfé.
06:00 The Thomas Crown Affair (Thomas
Crown málið)
19:10 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
19:50 Entourage (10:12) (Viðhengi)
20:25 Ástríður (8:12) (Ástríður) Tangónámskeið
getur lífgað upp á ástarsambandið. Verst
hvað Ástríður er lengi að tileinka sér réttar
hreyfingar. Þarf Sveinn Torfi að finna sér
nýjan dansfélaga?
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Gossip Girl (6:22) (Blaðurskjóðan)
22:35 Hawthorne (3:10) (Hawthorne) Dramatísk
þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á
Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda
Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á
spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir
annir í einkalífinu.
23:20 Medium (12:22) (Miðillinn)
00:05 Nip/Tuck (11:19) (Klippt og skorið)
00:50 Ástríður (8:12) (Ástríður)
01:15 Entourage (10:12) (Viðhengi)
01:45 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar -
sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
02:25 Fréttir Stöðvar 2
03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Dagskrá Fimmtudagur 16. desember
Sjónvarpið Stöð 2 Skjár einn
Stöð 2 Sport
Stöð 2 extra
Stöð 2 bíó
gulapreSSan
Krossgáta
Stöð 2 Sport 2
1 2 5 79 3Sudoku
06:00 ESPN America
11:35 Golfing World (e) 12:25 Nedbank Challenge 2010 (1:4) (e)
17:25 Golfing World (e)
18:15 Golfing World
19:05 Ryder Cup Official Film 2008 (e)
20:20 European Tour - Highlights 2011 (1:45
21:10 PGA Tour Yearbooks (10:10)
22:00 Golfing World (e)
22:50 The Open Championship Official Film
2010 (e)
23:45 Golfing World (e)
00:35 ESPN America
Skjár GoLF
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
09:25 Pepsi MAX tónlist
15:45 Parenthood (11:13) (e)
16:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
17:20 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og
gefur góð ráð.
18:00 America‘s Next Top Model (11:13) (e)
18:50 Real Hustle (4:20) Áhugaverður þáttur þar
sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í
gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata
fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og
aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti
eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að
forðast slíkar svikamyllur.
19:15 Game Tíví - Lokaþáttur (14:14) Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um
allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum.
19:45 Whose Line is it Anyway? (6:39)
Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt
getur gerst.
20:10 The Office (17:26) Bandarísk gamansería
um skrautlegt skrifstofulið. Það er komið að
stóru stundinni hjá Pam og Jim. Hríðarverk-
irnir byrja en þau reyna að bíða eins lengi og
mögulegt er.
20:35 30 Rock (3:22) Bandarísk gamanþáttaröð.
Liz og Jack leita að nýrri stjörnu og enda í
heimabæ Kenneths. Jenna reynir að vingast
við handritshöfundana og Tracy óttast um líf
sitt.
21:00 House (17:22)
21:50 CSI: Miami (12:24)
22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða
gesti og slær á létta strengi.
23:25 Nurse Jackie (11:12) (e) Skemmtileg
þáttaröð um hjúkrunarkonu sem er snjöll í
sínu starfi en þarf að fá dópið sitt reglulega.
Jackie gerir sitt besta til að forðast Eddie,
O‘Hare og dópsalann sem hún stal frá. Hún
fer með fjölskylduna í ferðalag en það endar
öðruvísi en hún hafði áætlað.
23:55 United States of Tara (11:12) (e)
Skemmtileg þáttaröð um húsmóðir með
klofinn persónuleika. Tara og Charmaine
heimsækja konuna sem Tara er með
minningar um úr æsku. Marshall er að falla
fyrir Lionel og Tara kynnir nýjan persónuleika.
00:25 The L Word - NÝTT! (1:8) (e) Bandarísk
þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles.
Þetta er sjötta og síðasta þáttaröðin um
lesbíurnar og hún byrjar með miklum látum
þar sem ein úr vinahópnum er myrt.
01:15 Last Comic Standing (14:14) (e)
02:45 Pepsi MAX tónlist
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
knæpa nýrækt her rldstæði temur
hita
afkvæmi
dul
náð
hagnað
ummerki 3 eins
beitu
merkti
pirrareldsneytibetur
einnig
-------------
falsað
2 eins
------------
hlutir
fíkiltil
Úr texta
Mannakorna
Afþreying | 39Miðvikudagur 15. desember 2010
14.10 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgason-
ar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
15.05 Jóladagatalið - Jól í Snædal (Jul i
Svingen)e.
15.35 EM kvenna í handbolta
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Heilabrot (6:8) (Hjärnstorm) e.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður er
Björgvin Franz Gíslason. Dagskrárgerð: Eggert
Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal (Jul i
Svingen) Jóladagatalið í ár er norskt og segir
frá Hlyni og vinum hans og spennandi og
skemmtilegum ævintýrum sem þeir lenda í.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Bræður og systur (84:87) (Brothers and
Sisters)
21.00 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar
þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika
Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross,
Eva Longoria og Vanessa Williams. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Sporlaust (16:24) (Without a Trace)
23.05 Dorrit litla (1:8) (Little Dorrit) Breskur
myndaflokkur byggður á sögu eftir Charles
Dickens um erfiða lífsbaráttu fólks í London
um 1820. Meðal leikenda eru Matthew
Macfadyen, Claire Foy, Tom Cortenay, Alun
Armstrong, Judy Paritt og Andy Serkis. e.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
7 8 2 1 4 5 3 9 6
9 5 1 2 3 6 8 7 4
3 4 6 7 8 9 1 2 5
4 2 9 5 6 1 7 8 3
5 3 8 9 7 4 2 6 1
1 6 7 8 2 3 4 5 9
2 9 4 3 5 7 6 1 8
6 7 5 4 1 8 9 3 2
8 1 3 6 9 2 5 4 7