Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2010, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2010, Síða 17
Fréttir | 17Helgarblað 17.–19. desember 2010 salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Salka / M EL Hagnýtar og skapandi Hlýtt og notalegt Hlýjar hendur seldist tvisvar upp á síðasta ári. Nú er hún komin aftur – endurbætt og í gormi til hagræðis. Bókin er með 53 fallegum og frumlegum vettlingauppskriftum í öllum stærðum. Frábær gjöf fyrir hannyrðafólk Dagatalsbókin Konur eiga orðið allan ársins hring er komin út fjórða árið í röð. Hnyttnar og uppbyggilegar hugleiðingar eftir orðheppnar konur og frábærar myndskreytingar. Skapandi, skemmtileg og falleg skipulagsbók í dagsins önn. – og árið verður einstakt Glæsileg gjöf handa öllum konum Grunaður um að misnota lyfseðla fyrir ávanabindandi lyfjum: Geðlæknir ákærður fyrir skjalabrot Selur ljóðabækur fyrir legsteini sonar síns n Vill klára verkefni sonar síns n Dó eftir of stóran skammt af morfíni n Misnotaður í æsku og beið þess aldrei bætur n Safnar fyrir legsteini út. Ég ætla bara að skila þessu verk- efni sem hann náði ekki að klára,“ segir Ólöf um ljóðabókina en með henni vildi Einar koma sjálfum sér og ljóðum sínum á framfæri. Hún segir að hann hafi tjáð sig um til- finningar sínar í gegnum ljóðin og að ljóðin hafi verið hans leið til segja hvað honum fyndist. Einar gaf út þrjár ljóðabækur um ævina en ljóð- in byrjaði hann að skrifa strax ellefu ára gamall. Ljóðin í bókum Einars eru mörg hver mjög opinská og lýsa djúpum og viðkvæmum tilfinning- um. Í einu ljóðanna lýsir hann skoð- un sinni á kynferðisofbeldi, sem bæði hann og móðir hans sættu í æsku. Vill klára verkefnið Eftir að Einar byrjaði að veikjast fór hann að gefa út ljóðabækurnar. Fyrsta bók hans kom út árið 1993. „Hún er ekki beint falleg, Í myrkum heimi,“ segir Ólöf en bókin er til- einkuð henni. Næsta bók sem hann gaf út kom út ári seinna en svo gaf hann ekki út ljóðabók fyrr en árið 2005, og er það sú bók sem Ólöf er að selja til að safna fyrir legsteinin- um. Hún byrjaði sölu í fyrra en þá náði hún að safna fyrir jólakrossi og tveimur englum til að setja á leiðið hans. Því var hins vegar stolið að- eins stuttu eftir að hún hafði kom- ið því fyrir og því hóf hún söfnunina aftur. „Ég hætti ekki fyrr en ég klára þetta verkefni fyrir hann.“ Magnús Skúlason læknir hefur verið ákærður fyrir skjalabrot en hann er sakaður um að hafa fengið lækna til að skrifa upp á rítalín og amfetamín fyrir einstaklinga án þeirra vitundar. Það var síðan vinur Magnúsar sem sótti lyfin í lyfjaverslun, en Magnús er grunaður um að hafa notað lyfin sjálfur. Um er að ræða 2.800 töflur af rítalíni en ekki er vitað nákvæmlega um hversu mikið af amfetamíni er að ræða. Þetta mál er sambærilegt því sem kom upp í maí 2008 en þá var Magn- úsi vikið frá störfum fyrir sömu sak- ir, en hann hafði starfað sem yfir- læknir réttargeðdeildarinnar að Sogni. Þá var hann sagður hafa not- að nöfn fyrrverandi fanga sem lík- legt var að þyrftu á slíkum lyfjum að halda. Hann var tímabundið sviptur lækningaleyfi í kjölfarið en fékk það til baka að hluta til fyrir um það bil ári. Það þýðir að hann má starfa sem læknir og hefur leyfi til að skrifa upp á öll lyf önnur en þau sem eru eftir- ritunarskyld. Fram kemur á heimasíðu Land- læknisembættisins að til eftirrit- unarskyldra lyfja teljist ávana- og fíknilyf, ef þau vegna eiginleika sinna geta haft í för með sér sérstaka hættu á misnotkun. Eingöngu er um fá lyf að ræða, einkum mjög sterk verkjalyf, svo sem morfín og peti dín, auk örvandi lyfja eins amfetamín og rítalín Magnús starfar nú á stórri læknastofu í miðbænum en er að sögn heimildarmanns DV ekki með marga sjúklinga á sínum snærum og er af mörgum talinn góður geð- læknir. hanna@dv.is Með læknaleyfi að hluta Magnús Skúlason starfar sem geðlæknir en má ekki ávísa eftirritunarskyldum lyfjum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.