Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2011, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.2011, Page 21
Guðný fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Háaleitishverfinu. Hún lauk stúdentsprófi frá Ár- múlaskólanum í Reykjavík og lauk diplomaprófi í prisma. Guðný hóf störf hjá Flugleiðum 1986 og starfaði síðan í tuttugu og fimm ár hjá Flugfélagi Íslands en hef- ur verið verkefnastjóri hjá Iceland Ex- press sl. þrjú ár. Guðný situr í stjórn sjálfstæðis- félagsins í Kópavogi. Hún er einn af stofnendum og eigendum góðgerðafé- lagsins Á allra vörum sem staðið hefur fyrir ýmsum góðgerðasöfnunum. Fjölskylda Guðný giftist 30.6. 1984 Kára Ingólfs- syni, f. 16.1. 1959, byggingaverktaka. Hann er sonur Ingólfs Hannesson- ar, f. 8.1. 1924, d. 24.7. 1990, bónda í Kópavogi, og Sigríðar Runólfsdóttur, f. 23.11. 1925, d. 1.3. 2005, húsfreyju. Börn Guðnýjar og Kára eru Anna María Káradóttir, f. 12.11. 1986, lög- fræðingur hjá Persónuvernd, bú- sett í Reykjavík en unnusti hennar er Arnar Birgir Jónsson, verkfræðingur hjá CCP; Guðni Páll Kára- son, f. 17.12. 1988, nemi við Íþróttakennaraháskólann á Laugarvatni. Bróðir Guðnýjar er Stefán Pálsson, f. 17.1. 1968, mark- aðsstjóri en kona hans er Rósa Guðrún Bergþórsdótt- ir, f. 13.6. 1971, skrifstofu- stjóri og er dóttir Stefáns Hjördís Ylfa, en börn Stefáns og Rósu eru Páll Kristinn og Sóley Emelía. Foreldrar Guðnýjar: Páll Stefáns- son, f. 10.5. 1941, d. 19.8. 1999, lengst af auglýsingastjóri DV, og k.h., Anna Guðnadóttir, f. 20.8. 1941, húsmóðir. Ætt Páll var bróðir Stefáns, framkvæmda- stjóra Húss verslunarinnar. Páll var sonur Stefáns, stórkaupmanns í Reykjavík, bróður Gísla læknis, föður Páls, læknis og borgarfulltrúa. Stefán var sonur Páls, kaupmanns í Reykja- vík, bróður Sólveigar, móður Einars Olgeirssonar. Páll var sonur Gísla, b. á Grund í Svarfaðardal, bróður Krist- ínar, móður Páls Einarssonar, fyrsta borgarsjóra Reykjavíkur. Móðir Stef- áns stórkaupmanns var Stefanía Guð- mundsdóttir, hreppstjóra á Torfastöðum Stefánssonar. Móðir Páls auglýs- ingastjóra var Hild- ur, systir Eðvalds Brem- stad Malmquist, föður Guðmundar Malmquist, forstjóra Byggðastofnunar. Hildur var dóttir Jóhanns Péturs Malmquist, b. í Borg- argerði í Reyðarfirði Jóhannssonar. Móðir Jóhanns Péturs var Jóhanna Indriðadóttir, hreppstjóra í Seljateigi Ásmundssonar. Móðir Hildar var Kristrún ljósmóðir Bóasardóttir, b. á Stuðlum í Reyðarfirði, bróður Bóelar, langömmu Geirs Hallgrímssonar for- sætisráðherra. Bóas var sonur Bóa- sar, b. á Stuðlum Ambjömssonar og Guðrúnar, systur Páls á Sléttu, afa Páls sem var afi Kjartans Gunnarssonar, fyrrv. framkvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins, og Harðar Einarssonar, for- stjóra og fyrrv. eiganda DV. Anna er dóttir Guðna A. Jónsson- ar, úr- og gullsmiðs í Reykjavík, og Ólafíu Jóhannesdóttur. Guðný tekur á móti vinum og vandamönnum í Glersalnum í Kópa- vogi, fimmtudaginn 10.3. frá kl. 18.00. Ari fæddist í Reykjavík og ólst þar upp auk þess sem hann ólst upp í Bandaríkjunum frá fimm til tíu ára aldurs. Hann var í barnaskóla í Bandaríkjunum, lauk samræmdum prófum frá Garðaskóla í Garðabæ, lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Hamrahlíð. Hann hóf nám í fiðluleik er hann var fimm ára, var nemandi Guðnýjar Guðmundsdótt- ur og útskrifaðist frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík 2001, stundaði síðan fiðlunám við ýmsa skóla í Bandaríkjunum og lauk MA-gráðu árið 2008. Ari hefur ver- ið fiðlukennari við Tónlistarskólann í Reykjavík sem og við Listaháskóla Ís- lands frá 2008. Hann er fiðluleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands frá 2006. Fjölskylda Kærasti Ara er Anton Amenero, f. 3.4. 1985, lífefnafræðingur. Systir Ara er Nína Jónsdóttir, f. 17.4. 1995, grunnskólanemi. Foreldrar Ara eru Gabríela Sigurð- ardóttir, f. 25.2. 1962, dósent í sálfræði við HÍ, og Vilhjálmur Gunnarsson, f. 18.3. 1959, grunnskólakennari. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Mánudagur 7. mars 2011 Til hamingju! Afmæli 7.mars Til hamingju! Afmæli 7.mars 30 ára „„ Inese Strazdina Grensásvegi 56, Reykjavík „„ Ari Þór Vilhjálmsson Víðimel 19, Reykjavík „„ Þóra Guðrún Þorsteinsdóttir Valagili 1, Akureyri „„ Helena Sigurjónsdóttir Heiðargerði 16, Vogum „„ Þorsteinn Ari Þorgeirsson Mjóuhlíð 16, Reykjavík „„ Þórhildur Eva Jónsdóttir Háholti 1, Reykja- nesbæ 40 ára „„ Adrianus Cornelis Adrichem Hallakri 4b, Garðabæ „„ Líney Bergsteinsdóttir Klapparbraut 2, Garði „„ Haraldur Sigurðsson Vallarhúsum 39, Reykjavík „„ Jóhann Tómas Egilsson Skjólsölum 5, Kópavogi „„ Jóhanna Bragadóttir Gnípuheiði 19, Kópavogi 50 ára „„ Vilhjálmur Steinar Einarsson Akurhúsum, Garði „„ Hafsteinn Viðar Jensson Guðrúnargötu 6, Reykjavík „„ Ósk Knútsdóttir Fróðaþingi 8, Kópavogi „„ Helga Edwald Blikaási 46, Hafnarfirði „„ Lilja Brynjarsdóttir Neðstutröð 2, Kópavogi „„ Guðrún Finnbogadóttir Hólagötu 37, Reykja- nesbæ „„ Bjartþór Jóhannsson Hlíðargötu 37, Fá- skrúðsfirði „„ Helgi Arent Pálsson Borgarholtsbraut 51, Kópavogi „„ Jónas Magnús Ragnarsson Skógarhlíð 37, Akureyri „„ Stefán Örn Guðjónsson Skeiðarvogi 21, Reykjavík „„ Þórdís Karla Grettisdóttir Hagamel 45, Reykjavík „„ Soffía Ófeigsdóttir Rjúpnahæð 3, Garðabæ 60 ára „„ Anna Birna Ólafsdóttir Sólheimum 25, Reykjavík „„ Ingigerður Á. Guðmundsdóttir Aragötu 15, Reykjavík „„ Aðalsteinn Agnarsson Gullengi 27, Reykjavík „„ Guðmundur Ásgeirsson Bólstaðarhlíð 42, Reykjavík „„ Bjarni Sveinn Sveinsson Hátúni 25, Eskifirði „„ Óskar Valtýsson Bröttugötu 37, Vestmanna- eyjum „„ Fjölnir Ásbjörnsson Baldursgötu 31, Reykjavík „„ Kristján Ágústsson Reykási 11, Reykjavík 70 ára „„ Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9, Bíldudal „„ Gunnar Friðrik Magnússon Blönduhlíð 25, Reykjavík „„ Óli Einar Adolfsson Hjalladæl 8, Eyrarbakka „„ Steingrímur Svavarsson Hvammsgötu 10, Vogum 75 ára „„ Magnús Andrésson Berjarima 9, Reykjavík „„ Sigurður Ólafsson Hlíðarvegi 45, Ísafirði „„ Hilmar Sigurðsson Háaleitisbraut 29, Reykjavík „„ Arndís Hjaltadóttir Torfufelli 31, Reykjavík „„ Ágústa G. M. Ágústsdóttir Snorrabraut 58, Reykjavík „„ Hreinn Aðalsteinsson Frostafold 52, Reykjavík 80 ára „„ Hörður Pétursson Borgartúni 30a, Reykjavík „„ Kristjana Sigríður Pálsdóttir Njarðarvöllum 6, Reykjanesbæ „„ Jón Anton Jóhannsson Borgarvegi 38, Reykjanesbæ „„ Auðbjörg Sigursteinsdóttir Valagili 3, Akureyri „„ Þorsteinn Aðalsteinsson Geiteyjarströnd 2, Mývatni 85 ára „„ Laufey Sigurðardóttir Mýrarvegi 111, Akureyri „„ Helga Þráinsdóttir Vallholtsvegi 17, Húsavík „„ Anna Jónsdóttir Dalbraut 16, Reykjavík 90 ára „„ Tómas Grétar Sigfússon Kelduhvammi 1, Hafnarfirði 30 ára „„ Guðmundur Gauti Kristjánsson Hrólfsskála- vör 14, Seltjarnarnesi „„ Benjamin Peter Rann Skólabraut 35a, Akranesi „„ Khiem Thien Nguyen Thai Bólstaðarhlíð 40, Reykjavík „„ Adam Kopanczyk Þverholti 11, Mosfellsbæ „„ Berglind Eva Ólafsdóttir Áskinn 3, Stykk- ishólmi „„ Eysteinn Orri Gunnarsson Hjallabraut 35, Hafnarfirði „„ Eva Rán Arusa Gestsdóttir Vesturbergi 146, Reykjavík „„ Elín Jóna Þorsteinsdóttir Frostaskjóli 36, Reykjavík „„ Sandra Birgisdóttir Básenda 8, Reykjavík „„ Jóhann Magnússon Dvergholti 11, Mosfellsbæ „„ Hilmar Örn Þorbjörnsson Seljalandsvegi 102, Ísafirði „„ Gunnar Símonarson Mörkinni 8, Reykjavík „„ Gunnar Eiríksson Smáravegi 11, Dalvík „„ Páll Ágúst Sigurðarson Trönuhjalla 19, Kópavogi 40 ára „„ Halldóra Jóna Lárusdóttir Jörfalind 13, Kópavogi „„ Guðbjörg Rósa Björnsdóttir Bjarkarheiði 10, Hveragerði „„ Þórdís Bjarnleifsdóttir Veghúsum 7, Reykjavík „„ Þórarinn Helgi Sæmundsson Mörkinni 8, Reykjavík „„ Særún Ármannsdóttir Gnoðarvogi 54, Reykjavík „„ Heiða Þorsteinsdóttir Rjúpnasölum 10, Kópavogi „„ Steingrímur Vésteinsson Vaði 2, Húsavík 50 ára „„ Þóra Bryndís Karlsdóttir Háteigi 9, Reykja- nesbæ „„ Gerður Leifsdóttir Búðagerði 10, Reykjavík „„ Björn Jóhann Guðjohnsen Skólavegi 47, Vestmannaeyjum „„ Þorsteinn H. Þorbjörnsson Garðarsvegi 24, Seyðisfirði „„ Guðbjörg Huld Grétarsdóttir Byggðavegi 121, Akureyri „„ Guðný Ólafía Pálsdóttir Sunnubraut 47, Kópavogi „„ Ragnhildur Jónsdóttir Fossheiði 20, Selfossi „„ Sesselja Bjarnadóttir Höfðagötu 8, Grenivík 60 ára „„ Guðjón Björgvin Magnússon Marbakka 11, Neskaupsta𠄄 Kristinn S. Stefánsson Hrafnhólum 6, Reykjavík „„ Inga S. Ólafsdóttir Norðurgötu 58, Akureyri „„ Vilberg Þór Jónsson Engjaseli 54, Reykjavík „„ Baldur Fjölnisson Skaftahlíð 15, Reykjavík 70 ára „„ Unnur Jensdóttir Hlíðarhúsum 7, Reykjavík „„ Kristín Guðmundsdóttir Bugðutanga 1, Mosfellsbæ 75 ára „„ Bergur Karlsson Gilsárstekk, Breiðdalsvík „„ Jón Sveinberg Sveinbergsson Engjavegi 40, Selfossi „„ Helga S. Friðfinnsdóttir Heiðargerði 6, Vogum „„ Karl Sigurjónsson Heiðarbraut 8, Sandgerði „„ Sigrún Helgadóttir Holtateigi 36, Akureyri „„ Charlotta O Þórðardóttir Arnarsmára 8, Kópavogi 80 ára „„ Kristjana Vagnsdóttir Brekkugötu 14, Þingeyri „„ Hilmar Ágústsson Aðalbraut 44, Raufarhöfn „„ Hróðmar Hjörleifsson Kimbastöðum, Sauð- árkróki 85 ára „„ Gestur Vigfússon Reykási 39, Reykjavík „„ Hilmar Björnsson Lindasmára 59, Kópavogi „„ Steinunn Stefánsdóttir Grandavegi 47, Reykjavík Kristjana fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, fyrst í Vesturbæn-um, þá í Skerjafirðinum og loks í Kleppsholtinu. Hún var í Skildinga- nesskóla og síðan í Miðbæjarskólan- um. Kristjana stundaði verslunarstörf á unglingsárunum. Hún sinnti síð- an heimilsstörfum og barnaupp- eldi en starfaði síðar við miðasöluna á Hlemmi á vegum SVR á árunum 1986–2001. Fjölskylda Kristjana Sigríður giftist 30.6. 1951 Jó- hanni Valdimar Guðmundssyni, f. í Gilhaga í Hrútafirði 22.4. 1921, d. 12.9. 2002, strætisvagnabílstjóra. Hann var sonur Guðmundar Þórðarsonar á Borðeyri, og Ragnheiðar Guðbjarg- ar Sigurðardóttur, frá Junkaragerði í Höfnum Hieronymussonar. Börn Kristjönu Sigríðar og Jóhanns Valdimars eru Helgi Vilberg, f. 22.5. 1952, bóndi í Arnardrangi í Landbroti, kvæntur Sigurdísi Þorláksdóttur og eiga þau fjögur börn; Sigurður Svan- berg, f. 11.4. 1954, bólstrari í Reykja- vík, kvæntur Kristrúnu Erlendsdótt- ur og eiga þau þrjá syni; Guðrún, f. 21.6. 1958, bóndi á Sólheimum í Lax- árdal og á hún fjögur börn en mað- ur hennar er Guðbrandur Ólafsson, bóndi á Sólheimum; Margrét, f. 26.12. 1960, húsmóðir í Reykjavík, gift Kára Ólafssyni og eiga þau þrjú börn; Páll, f. 15.7. 1964, starfsmaður Stáliðjunn- ar í Kópavogi, kvæntur Helgu Krist- ínu Sigurðardóttur og eiga þau fjögur börn; Ragnheiður Guðbjörg, f. 7.12. 1967, starfsmaður hjá Samhentum, búsett í Reykjavík, gift Ísleifi Erlings- syni og eiga þau þrjár dætur. Seinni maður Kristjönu var Guð- mundur Þorsteinsson, f. 25.7. 1932, d. 21.6. 2009, sjómaður, bifreiðastjóri og verslunarmaður. Systkini Kristjönu Sigríðar: Guð- jóna, nú látin; Steingrímur Kári, húsa- smíðameistari, búsettur í Hafnarfirði; Stefán, starfsmaður Rauða kross- ins, búsettur í Reykjavík; Páll Reynir, starfsmaður Rauða krossins, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Kristjönu Sigríðar voru Páll Gíslason, f. 23.7. 1903, nú látinn, vörubifreiðastjóri í Reykjavík, og Mar- grét Jónsdóttir, f. 18.10. 1908, nú látin, húsmóðir. Ætt Páll var sonur Gísla, snikkara á Patr- eksfirði Sigurðssonar, bókbindara í Vestur-Botni Gíslasonar, pr. í Sauð- lauksdal Ólafssonar. Móðir Gísla snikkara var Ingibjörg Þorleifs- dóttir, kaupmanns á Bíldudal Jóns- sonar, og Ingibjargar Ólafsdóttur, í Miðhlíð á Barðaströnd Björnsson- ar. Móðir Páls var Kristjana Sigríður Pálsdóttir, b. í Pálshúsum, Stefáns- sonar, b. í Efri-Holtum II, Stefánsson- ar. Margrét var dóttir Jóns, frá Hamri í Flóa Nikulássonar, frá Birnustöðum Halldórssonar. Móðir Jóns var Vilborg Jóhannsdóttir, frá Efra-Langholti í Hrunamannasókn Einarssonar. Móðir Margrétar var Hugborg Helga Ólafsdóttir, b. á Núpi undir Eyjafjöllum Ólafssonar, í Holti í Álfta- veri Ólafssonar. Móðir Hugborgar Helgu var Ragnhildur Einarsdóttir, á Ljótarstöðum í Skaftártungu Bjarna- sonar. Kristjana verður að heiman á af- mælisdaginn. Kristjana Sigríður Pálsdóttir Húsmóðir í Reykjanesbæ Guðný Ólafía Pálsdóttir Verkefnastjóri hjá Iceland Express Ari Þór Vilhjálmsson Fiðluleikari við Sinfónínuhljómsveit Íslands 80 ára á mánudag 50 ára á þriðjudag 30 ára á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.