Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2011, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2011, Síða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Stuð- boltastelpurnar, Geimkeppni Jóga björns 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mót- læti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 The New Adventures of Old Christine (13:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) Fjórða þáttaröðin um Christine sem er einstæð móðir sem lætur samviskusemi og óþrjótandi umhyggju í garð sinna nánustu koma sér í eilíf vandræði. Sérstaklega á hún erfitt með að slíta sig frá fyrrverandi eigin- manni sínum sem hún á í vægast sagt nánu og sérkennilegu sambandi við. 10:40 Wonder Years (7:17) (Bernskubrek) Sígildir þættir um Kevin Arnold sem rifjar upp fjöruga æsku sína á sjöunda áratugnum. 11:05 Burn Notice (3:16) (Útbrunninn) Þriðja serían af þessum frábæru spennuþáttum þar sem hasarinn og húmorinn er linnulaus allt frá upphafi til enda. Njósnarinn Michael Westen var settur á brunalistann en það er listi yfir njósnara sem eru komnir útí kuldann og njóta ekki lengur verndar yfirvalda. Hann reynir því nú að komast að því hverjir brenndu hann og afhverju. 11:50 Flipping Out (3:9) (Vaðið á súðum) Stór- fyndnir raunveruleikaþættir sem fjalla um hinn sjálumglaða Jeff Lewis Hann býr einn, rekur sitt eigið fasteignarfyrirtæki, elskar hundana sína meira en mannfólkið og rekur starfsfólk sitt nokkrum sinnum á dag. Þrátt fyrir þetta tekst honum að vera sjarmerandi, laðar að sér gott fólk og kann sitt fag betur en flestir aðrir. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveik- ina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 In Treatment (26:43) (In Treatment) Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgreinir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. Gabriel Byrne hlaut á dögunum Golden Globe verðlaun sem besti leikari í sjónvarpsþáttaröð. 13:25 So You Think You Can Dance (8:25) (Getur þú dansað?) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Kepp- endur vinna með bestu og þekktustu dans- höfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. 14:10 So You Think You Can Dance (9:25) (Getur þú dansað?) Sjötta þáttaröðin í stórskemmtilegri þáttaröð þar sem leitað er að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Kepp- endur vinna með bestu og þekktustu dans- höfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. 15:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmynda- áhugamenn. 15:30 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Ben 10, Geimkeppni Jóga björns, Strumparnir 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (3:25) (Simpson-fjöl- skyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (6:24) (Tveir og hálfur maður) 19:45 The Big Bang Theory (10:17) (Gáfnaljós) 20:10 The Big Bang Theory (3:23) (Gáfnaljós) NÝ ÞÁTTARÖÐ: Þriðja seríðan af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsilegum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 20:35 How I Met Your Mother (4:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 21:00 Bones (4:23) (Bein) 21:45 Hung (2:10) (Vel vaxinn) 22:15 Eastbound and Down (2:6) Ný gaman- þáttaröð með Danny McBride (Up in the air) 22:40 Daily Show: Global Edition (Spjall- þátturinn með Jon Stewart) 23:10 Pretty Little Liars (21:22) (Lygavefur) 23:55 Ghost Whisperer (5:22) 00:40 The Ex List (1:13) (Þeir fyrrverandi) 01:25 Darfur Now (Átökin í Darfur) Átakanleg heimildarmynd um þjóðarmorðin í Súdan. 03:05 Saawariya (Eilífð ást) Indversk ástarsaga. 05:20 Fréttir og Ísland í dag 08:00 The Lost World: Jurassic Park (Horfinn heimur: Júragarðurinn) Sjálfstætt framhald einnar vinsælustu myndar allra tíma sem sló öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Risa- eðlurnar sem urðu til með erfðafræðilegum tilraunum eru ekki allar dauðar. Í ljós kemur að þær hafa náð fótfestu á eyjunni Isla Sorna undan ströndum Kostaríku og gerður er út nýr leiðangur til að rannsaka þær. 10:05 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn) 12:00 School of Life (Skóli lífsins) 14:00 The Lost World: Jurassic Park (Horfinn heimur: Júragarðurinn) 16:05 School for Scoundrels (Óþokkaskólinn) . 18:00 School of Life (Skóli lífsins) Áhrifamikil gamanmynd með hjartaknúsaranum Ryan Reynolds í hlutverki kennara sem dettur óvart inn í harða keppni um vinsældir við annan starfsmann skólans og áður en langt um líður fer sú keppni rækilega úr böndunum. 20:00 The Things About My Folks (Fjöl- skyldan mín) 22:00 Find Me Guilty (Fundinn sekur) Glæpamynd með gamansömu ívafi byggð á sannri sögu Jacks DiNorscios sem var mafíósi sem þurfti að verjast í réttarhöldum í Banda- ríkjunum lengst allra mafíuréttarhalda í sögu landsins. 00:00 Back to the Future II (Aftur til framtíðar 2) Ævintýri Marty McFlys halda áfram og nú skygnist hann inn í framtíðina og sér hann að börnin hans munu koma til með að eiga í vandræðum. Hann ákveður því að ferðast þangað með vini sínum en honum verða á mistök sem virðast ætla að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Með aðalhlutverk fara Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Lea Thompson. 02:00 Shadowboxer (Skugga farþeginn) . 04:00 Find Me Guilty (Fundinn sekur) 06:00 Slumdog Millionaire 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Gossip Girl (10:22) (Blaðurskjóðan) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Jamie Oliver‘s Food Revolution (4:6) (Jamie Oliver og matarbyltingin) 22:45 The Event (16:23) (Viðburðurinn) Hörku- spennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem hafður er fyrir rangri sök. Ásamt kærustu sinni lendir hann á flótta og áður en þau vita af eru þau orðin flækt í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 23:30 Nikita (7:22) 00:15 Saving Grace (6:14) (Björgun Grace) Önnur spennuþáttaröðin með Óskarsverðlaunaleik- konunni Holly Hunter í aðalhlutverki. Grace Hanadarko er lögreglukona sem er á góðri leið með að eyðileggja líf sitt þegar engill birtist henni og heitir að koma henni aftur á rétta braut. 01:00 Gossip Girl (10:22) (Blaðurskjóðan) 01:45 The Doctors (Heimilislæknar) Fjórir framúrskarandi læknar veita afar aðgengi- legar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 02:25 Sjáðu 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Þriðjudaginn 19. apríl gulapressan Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 08:10 Valero Texas Open (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Valero Texas Open (1:4) 15:50 Champions Tour - Highlights (6:25) 16:45 Ryder Cup Official Film 2008 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (14:45) 19:45 World Golf Championship 2011 (5:5) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (8:45) 23:45 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:20 Spjallið með Sölva (9:16) (e) 08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (9:16) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Í þættinum ræðir Sölvi við Rögnu Erlendsdóttur móður hetjunnar Ellu Dísar sem Íslenska þjóðin hefur fylgst með í hetjulegri baráttu við illvígan sjúkdóm. 12:40 Pepsi MAX tónlist 17:00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sál- fræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 17:45 Got To Dance (15:15) (e) Got to Dance er raunveruleikaþáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Í þætti kvöldsins verða keppendur teknir tali sex vikum eftir úrslitaþáttinn. Viðtal við sigurvegarann og fjölskyldu hans ásamt breytingunum sem fylgdu sigrinum. Ekki missa af frábærum þætti af Got to Dance. 18:35 America‘s Funniest Home Videos (39:50) (e) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:00 Being Erica (10:13) (e) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Erica leitar að ástæðunni fyrir ósætti við Katie, sem var eitt sinn besta vinkona hennar. 19:45 Whose Line is it Anyway? (38:39) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Matarklúbburinn (4:7) Hrefna Rósa Sætran snýr aftur í nýrri þáttaröð af Matar- klúbbnum. Í næstu þáttum mun fólk af erlendum uppruna en búsett á Íslandi kynna matargerðarhefðir sínar. Lenka Mátévá er fædd í Tékkóslóvakíu og starfar nú sem kantor í Kópavogskirkju. Þar sem Tékkar eru mikil súpuþjóð ætlar Lenka að elda ekta tékkneska skógarsveppasúpu. 20:35 Innlit/ útlit (7:10) 21:05 Dyngjan (10:12) 21:55 The Good Wife (13:23) 22:45 Makalaus (7:10) (e) 23:20 Jay Leno 00:00 CSI (14:22) (e) 00:50 Heroes (7:19) (e) 01:30 The Good Wife (13:23) (e) . 02:15 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Mánudagur 18. apríl 2011 12.05 Stúlknasveitin - Einn heimur (The Cheetah Girls: One World) e. 13.30 Martin læknir (2:8) (Doc Martin). e. 14.20 Á meðan ég man (2:8). Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.50 Stephen Fry í Ameríku – Suðrið (2:6) (Stephen Fry in America)e. 15.50 Ljósmæðurnar (3:8) (Barnmorskorna) Sænsk þáttaröð um erilsamt starf ljós- mæðra á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Huddinge. e. 16.20 Lífið – Fiskar (4:10) (Life) . e. 17.10 Lífið á tökustað (4:10) (Life on Location) Stuttir þættir um gerð myndaflokksins Lífið. 17.20 Nýsköpun - Íslensk vísindi (11:12) (Læknismenntun, votlendi og snjóflóða- varnir) Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tóti og Patti (2:52) (Toot and Puddle) 18.11 Þakbúarnir (1:52) (Höjdarna) 18.23 Skúli skelfir (37:52) (Horrid Henry) 18.34 Kobbi gegn kisa (22:26) (Kid Vs Kat) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skólahreysti (5:6) . 20.40 Að duga eða drepast (24:31) (Make It or Break It) . 21.25 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Njósnadeildin (6:8) (Spooks VIII) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage og Hermione Norris. 23.10 Tími nornarinnar (4:4) e. 23.55 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.25 Fréttir. 00.35 Dagskrárlok 07:00 Enska 1. deildin 2010-2011 (QPR - Derby) 15:55 Birmingham - Sunderland Útsending frá leik Birmingham City og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 17:40 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18:35 Newcastle - Man. Utd. Bein útsending frá leik Newcastle United og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 20:45 Arsenal - Liverpool Útsending frá leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 22:30 Ensku mörkin 23:00 Newcastle - Man. Utd. 17:40 Ensku bikarmörkin 18:10 Spænsku mörkin 19:00 Iceland Expressdeildin 21:00 Þýski handboltinn (Grosswallstadt - RN - Löwen) 22:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 22:55 European Poker Tour 6 Sýnt frá European Poker Tour þar sem mætast allir bestu spilarar heims. 23:45 Iceland Expressdeildin Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 sjúkt ílát rimp kúventihreppa stafla röð freri spendýr elgur vænting aflagar kusk borg damphugrekki 2 eins magur krús ----------- þjóðina Vel sagt 20:00 Hrafnaþing Átak til betri heilsu.Insúlínsp- rautur vofðu yfir stjórnanda. 21:00 Græðlingur Vorverkin halda áfram með Gurrý 21:30 Svartar tungur Hósei!!!Myndi eitthvað breytst þótt skipti yrði um stjórn? ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 5 7 2 6 8 3 1 9 4 6 8 3 1 4 9 7 2 5 4 9 1 2 5 7 3 6 8 9 4 5 3 7 1 6 8 2 2 1 7 8 6 4 5 3 9 8 3 6 9 2 5 4 1 7 7 6 9 4 1 8 2 5 3 1 5 8 7 3 2 9 4 6 3 2 4 5 9 6 8 7 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.