Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2011, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2011, Blaðsíða 21
Hafsteinn fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp til fermingaraldurs en flutti þá með foreldrum sín- um að Lambhúskoti í Biskupstungum og 1948 að Syðri-Gróf í Flóa þar sem hann hóf búskap 1950 í sambýli við foreldra sína. Um árabil var hann við nám og störf hjá Sigurði Greipssyni í Haukadal. Hafsteinn og fjölskylda hans fluttu til Selfoss 1961 þar sem þau hafa búið síðan. Þar starfaði hann hjá Selfoss- hreppi í eitt ár og síðan í lögreglunni í Árnessýslu í fjögur ár. Þá var hann sölumaður hjá Samvinnutryggingum á Suðurlandi í eitt ár en 1967 var hann ráðinn framkvæmdastjóri Sjúkra- hússins á Selfossi og 1981 Sjúkrahúss Suðurlands og Heilsugæslustöðvar Selfoss en því starfi gegndi hann til 1995. Hafsteinn var formaður Ung- mennafélagsins Vöku 1950–59, var eitt ár formaður Ungmennafélags Selfoss, var níu ár í stjórn Skarphéð- ins, nokkur ár í stjórn FRÍ og fjórtán ár í stjórn UMFÍ, þar af tíu ár formað- ur. Hann sat um árabil í Æskulýðsráði ríkisins og var í fjögur ár formaður þess. Hafsteinn var formaður rekstr- arstjórnar Vinnuhælisins að Litla- Hrauni í rúm tíu ár, sat fjórtán ár í sveitarstjórn á Selfossi og varð fyrsti formaður bæjarráðs hins nýja Sel- fosskaupstaðar 1983. Hann sat í mið- stjórn Framsóknarflokksins um skeið, sat mörg ár í stjórn Landssambands sjúkrahúsa og Félags forstöðumanna sjúkrahúsa á Íslandi. Þá átti hann um tíma sæti í skólanefnd Íþróttakenn- araskóla Íslands á Laugarvatni, sat í stjórn Íþróttamiðstöðvar Íslands á sama stað og íþróttanefndar ríkisins, tilnefndur af UMFÍ. Hann átti einn- ig sæti í stjórn Landssambands eldri borgar í nokkur ár. Hafsteinn var sæmdur fálkaorð- unni fyrir félagsstörf 17.6. 2009. Fjölskylda Hafsteinn kvæntist 27.5. 1951 Ragn- hildi Ingvarsdóttur, f. 13.8. 1929, húsmóður. Hún er dóttir hjónanna Ingvars Jóhannssonar og Jónínu Ragnheiðar Kristjánsdóttur, bænda á Hvítárbakka. Börn Hafsteins og Ragnhildar eru Þorvaldur, f. 13.5. 1950, vélfræðingur og kennari við Fjölbrautaskóla Suð- urlands, búsettur á Selfossi, kvæntur Kristínu Hjördísi Leósdóttur skurð- hjúkrunarfræðingi og eru börn þeirra Júlía, Hafsteinn og Haukur; Ragn- heiður Inga, f. 10.3. 1952, handa- vinnukennari, búsett í Reykjavík, gift Birgi Guðmundssyni, fyrrv. mjólkur- bússtjóra MBF á Selfossi, og eru fóst- urbörn þeirra Sigurður Rúnar og Kristjana Birna; Þráinn, f. 6.9. 1957, íþróttafræðingur og kennari við Há- skólann í Reykjavík, búsettur í Hafnar- firði, kvæntur Þórdísi Lilju Gísladótt- ur, íþróttafræðingi og kennara, og eru dætur þeirra Helga og Hanna; Aðal- björg, f. 11.1. 1959, meinatæknir við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, gift Ólafi Óskarssyni, rafvirkja og íþrótta- kennara en þau hafa starfrækt heilsu- ræktarstöðina að Bjargi á Akureyri um árabil, og er dóttir þeirra Þóra; Vésteinn, f. 12.12. 1960, íþróttakenn- ari og kastíþróttaþjálfari í Svíþjóð, en kona hans er Anna Östenberg, dr. í sjúkraþjálfun og eru börn þeirra Örn, Olga og Olgeir. Bræður Hafsteins eru Eysteinn, fyrrv. kennari við KHÍ; Svavar, sölu- maður hjá Blindrafélaginu; Gunnar Kristinn, nú látinn, var rafvirki í Nor- egi og síðast á Akureyri. Foreldrar Hafsteins voru Þorvald- ur Guðmundsson, f. 25.9. 1900, d. 26.6. 1975, bóndi og síðar verkamað- ur á Selfossi, og k.h., Lovísa Aðalbjörg Egilsdóttir, f. 7.9. 1908, d. 8.2. 1994, húsfreyja. Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 27. apríl 2011 Til hamingju! Afmæli 27. apríl Til hamingju! Afmæli 28. apríl 30 ára „„ Tamara Dimitrijevic Kjarrhólma 32, Kópavogi „„ Adam Wojciech Skipiala Vesturgötu 30, Reykjavík „„ Andzelina Joanna Wisniewska Hjaltabakka 28, Reykjavík „„ Andrius Stasiukaitis Laufbrekku 22, Kópavogi „„ Barry Peter Lennon Suðurgötu 96, Hafnarfirði „„ Jón Rúnar Pétursson Hrafnhólum 2, Reykjavík „„ Jón Tryggvi Unnarsson Eyrargötu Merkigili, Eyrarbakka „„ Ingibjörg Ösp Einarsdóttir Kársnesbraut 49, Kópavogi „„ Harpa Ósk Sigurðardóttir Maríubaugi 67, Reykjavík „„ Guðbjörg Þorgeirsdóttir Efstahjalla 11, Kópavogi „„ Aðalsteinn Rúnarsson Fögrukinn 17, Hafnarfirði „„ Gústaf Halldór Gústafsson Aðalstræti 9, Reykjavík „„ Ásdís Ýr Arnardóttir Hagamel 23, Reykjavík „„ Helga Bergrós Bizouerne Sólvallagötu 5a, Reykjavík 40 ára „„ Ingvar Jón Bates Gíslason Sóltúni 9, Reykjavík „„ Hörður Steinar Tómasson Bakkastöðum 75, Reykjavík „„ Kolbeinn Einarsson Háaleitisbraut 123, Reykjavík „„ Arnaldur Haukur Ólafsson Fossagötu 6, Reykjavík „„ Kristjana Þórisdóttir Sólvöllum 1, Akureyri „„ Þóra Sif Kópsdóttir Ystu-Görðum, Borgarnesi „„ Anton Þorvar Guðmundsson Flesjakór 9, Kópavogi „„ Rúnar Freyr Sævarsson Miðdal 10, Vogum „„ Ágúst Böðvarsson Kristnibraut 65, Reykjavík „„ Matthías Sigurðarson Fróðaþingi 16, Kópavogi „„ Halla Auðunardóttir Grenimel 17, Reykjavík „„ Guðrún Guðnadóttir Kelduhvammi 9, Hafnarfirði „„ Gunnar Kristinn Sigurðsson Stuðlabergi 28, Hafnarfirði „„ Anna María Sigurjónsdóttir Ásbúð 51, Garðabæ „„ Hanna Dís Lúsía Guðmundsdóttir Álftarima 11, Selfossi „„ Sigurlaug Vilbergsdóttir Bollagörðum 8, Seltjarnarnesi „„ Andrzej Leszek Gruszka Nýbýlavegi 40, Hvolsvelli „„ Urszula Anna Patynek Hafnarbraut 11, Kópavogi 50 ára „„ Þórður Benediktsson Frostafold 23, Reykjavík „„ Bergþóra Baldursdóttir Heiðvangi 72, Hafnarfirði „„ Þórdís Úlfarsdóttir Aragötu 12, Reykjavík „„ Guðrún Gunnarsdóttir Hraundal 1, Reykjanesbæ „„ Guðmundur Bergur Þórðarson Hnappavöllum 4, Öræfum „„ Magnús Rúnarsson Vesturbergi 112, Reykjavík „„ Guðrún Eggertsdóttir Hlíðarhjalla 42, Kópavogi „„ Ha Xuan Vi Álfheimum 28, Reykjavík „„ Marina Bykova Skagfirðingabraut 4, Sauðárkróki „„ Helga Halldórsdóttir Gullsmára 6, Kópavogi „„ Herdís M. Þorsteinsdóttir Fagrahjalla 18, Kópavogi „„ Vilborg Stefánsdóttir Þiljuvöllum 21, Neskaupsta𠄄 Unnur Björg Hansdóttir Flyðrugranda 12, Reykjavík 60 ára „„ Gunnlaugur Jens Helgason Kársnesbraut 41, Kópavogi „„ Helga Marta Hauksdóttir Helgafelli 4, Mosfellsbæ „„ Guðmundur Már Sigurðsson Álfaskeiði 76, Hafnarfirði „„ Anna S. Sigurjónsdóttir Kirkjustétt 17, Reykjavík „„ Svanhvít Björgvinsdóttir Laufrima 39, Reykjavík „„ Margrét Geirsdóttir Silungakvísl 12, Reykjavík „„ Kristín Helga Waage Vesturbrún 37, Reykjavík „„ Guðbjörg H. Traustadóttir Heiðmörk 58, Hveragerði 70 ára „„ Eyvindur O. Benediktsson Fáfnisnesi 15, Reykjavík „„ Guðbrandur Geirsson Varmabrekku 6, Borgarnesi „„ Guðlaugur Gauti Jónsson Leiðhömrum Dofra, Reykjavík „„ Sigurður H. Guðmundsson Suðurvangi 13, Hafnarfirði „„ Rögnvaldur Jónsson Skjólbraut 16, Kópavogi 75 ára „„ Erna Marteinsdóttir Lyngmóum 3, Garðabæ „„ Hrafnhildur Sigurðardóttir Fannafold 2, Reykjavík „„ Sigríður Bjarnadóttir Ásbraut 7, Kópavogi „„ Eðvarð Sigurjónsson Reykjavíkurvegi 9, Hafnarfirði „„ Úlrik Arthúrsson Lambastaðabraut 2, Seltjarnarnesi 80 ára „„ Guðjón Þórarinsson Stekkjargötu 55, Reykjanesbæ „„ Snæbjörn Ásgeirsson Lindarbraut 29, Seltjarnarnesi „„ Óli Hjálmar Ólason Sveinstúni, Grímsey 85 ára „„ Huldís Annelsdóttir Vesturgötu 7, Reykjavík „„ Gunnhildur A Magnúsdóttir Sauðármýri 3, Sauðárkróki 30 ára „„ Sandra dos Santos Óscar Magane Orrahólum 7, Reykjavík „„ Anna Monika Czepuryk Túngötu 15, Suðureyri „„ Olga Gisela Tatjana Koch Nýlendugötu 12, Reykjavík „„ Katharina Stadler Hringbraut 73, Reykjavík „„ Benedikt Þór Sigurðsson Hverfisgötu 61, Hafnarfirði „„ Arinbjörn Marinósson Grasarima 2, Reykjavík „„ Ísabella Björnsdóttir Grettisgötu 19a, Reykjavík „„ Einar Örn H. Hallgrímsson Skipholti 50e, Reykjavík „„ Bryndís Gísladóttir Skógarbraut 926, Reykjanesbæ „„ Hilma Dögg Hávarðardóttir Dúfnahólum 2, Reykjavík „„ María Rakel Pétursdóttir Lynghólum 7, Dalvík „„ Steinar Stefánsson Hringbraut 109, Reykjavík „„ Helena Ruth Hafsteinsdóttir Lindartúni 5, Garði „„ Sunneva Sigurðardóttir Fagraholti 11, Ísafirði „„ Styrmir Örn Hansson Bugðulæk 18, Reykjavík „„ Helga Lind Ingadóttir Baugakór 15, Kópavogi „„ Sjöfn Kristjánsdóttir Eggertsgötu 12, Reykjavík „„ Auður Arna Oddgeirsdóttir Svarthömrum 27, Reykjavík „„ Valgý Arna Eiríksdóttir Víðigerði „„ Harpa Ólafsdóttir Bjallavaði 13, Reykjavík „„ Auður Marteinsdóttir Hofteigi 28, Reykjavík „„ Svanhvít Guðmundsdóttir Ásakór 9, Kópavogi „„ Davíð Ingi Jónsson Þrastarhöfða 1, Mosfellsbæ „„ Jóhann Kristinn Jóhannsson Dúfnahólum 4, Reykjavík „„ Jörgen B. Snædal Norðurgötu 39a, Akureyri „„ Adriana Zugaiar Nýlendugötu 19, Reykjavík 40 ára „„ Edmas Einingis Silfurtúni 14c, Garði „„ Khwanchira Khotsakha Blöndubakka 12, Reykjavík „„ Marcel Edwin Deelen Laugavegi 86, Reykjavík „„ Trausti Róbert Guðmundsson Túngötu 13, Reykjanesbæ „„ Tomasz Piotr Lason Funalind 7, Kópavogi „„ Guðjón Sæmundsson Fléttuvöllum 17, Hafnarfirði „„ Sigrún Sif Kristinsdóttir Ægisgrund 12, Garðabæ „„ Sveinn Ólason Aðaltjörn 3, Selfossi „„ Ásmundur Ásmundsson Seljavegi 3, Reykjavík „„ Torfhildur S. Th. Sigurðardóttir Skeiðarvogi 33, Reykjavík „„ Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir Birkihlíð, Selfossi „„ Pétur Daníelsson Hákotsvör 8, Álftanesi „„ Selma Björk Grétarsdóttir Rauðalæk 17, Reykjavík 50 ára „„ Jóna Guðmunda Ingadóttir Eyktarási 22, Reykjavík „„ Ásdís Sigrún Ingadóttir Háholti 5, Hafnarfirði „„ Ásdís Tómasdóttir Vesturási 58, Reykjavík „„ Helga Auðunsdóttir Fossheiði 5, Selfossi „„ Rúna Soffía Geirsdóttir Hansen Digranesvegi 30, Kópavogi „„ Hildur Björnsdóttir Laugateigi 23, Reykjavík „„ Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir Skólabrekku 8, Fáskrúðsfirði „„ Þorvarður Kristófersson Þrastarási 10, Hafnarfirði „„ Hafdís Ólafsdóttir Fögrukinn 3, Hafnarfirði „„ Páll Örn Benediktsson Tunguseli 6, Reykjavík „„ Hrund Óskarsdóttir Boðaslóð 15, Vestmannaeyjum 60 ára „„ Margrét Skarphéðinsdóttir Svölutjörn 20, Reykjanesbæ „„ Rosmary Bergmann Seljabraut 74, Reykjavík „„ Þórunn Friðriksdóttir Gónhóli 30, Reykjanesbæ „„ Bryndís Steinþórsdóttir Heiðarvegi 10, Reyðarfirði „„ Gerður Ólafsdóttir Hraunholti 10, Garði „„ Júlíus Brjánsson Háteigsvegi 25, Reykjavík „„ Friðbert Pálsson Skógarseli 41, Reykjavík 70 ára „„ Ása Tulinius Álftamýri 40, Reykjavík „„ Óli Friðbjörn Björnsson Selaklöpp, Hrísey „„ Örn Vigfússon Boðagranda 2a, Reykjavík „„ Frímann Lúðvíksson Buch Brattholti 6c, Mosfellsbæ 80 ára „„ Zophonías Pálmason Hnausum 2, Blönduósi 85 ára „„ Hansína G. E. Vilhjálmsdóttir Hraunbæ 126, Reykjavík „„ Þórir Björnsson Lindargötu 64, Reykjavík „„ Steinunn Aradóttir Víkurbraut 28, Höfn í Hornafirði 90 ára „„ Kristján A. Guðmundsson Brekkubyggð 89, Garðabæ „„ Þórður Tómasson Skógum húsi Þ T, Hvolsvelli 100 ára „„ Ástríður Guðmundsdóttir Efra-Seli 1, Flúðum Tómas fæddist að Uppsölum í Norðurárdal í Mýrasýslu en ólst upp í Tandraseli í Borgarhreppi. Hann stundaði nám við Héraðsskól- ann í Reykholti 1942–44, Héraðs- skólann á Laugarvatni 1945–46, lauk stúdentsprófi frá MA 1950, kandidats- prófi í guðfræði frá HÍ 1955, stundaði framhaldsnám í sjúkrahúsþjónustu og kirkjulegu félagsstarfi við St. Lukas stiftelsen í Stokkhólmi 1969–70. Þá sótti hann námskeið við Lögreglu- skólann í Reykjavík 1953, námskeið í sálgæslu og félagsráðgjöf í Svíþjóð 1967 og 1968 og fór námsför til Sví- þjóðar 1964. Tómas stundaði ýmis sumarstörf á námsárunum, s.s. við skógrækt, tré- smíðar, múrverk og vann við raflagnir. Þá var hann lögregluþjónn í Reykjavík 1952–55. Tómas var sóknarprestur í Patreks- fjarðarprestakalli 1956–70, og gegndi þá oft aukaþjónustu í Bíldudals-, Sauðlauksdals- og Brjánslækjar- prestaköllum og var sóknarprestur í Hveragerðisprestakalli 1970–95. Hann var prófastur í Árnesprófastsdæmi frá 1986. Hann var aðstoðarprestur í Ísafjarðarprestakalli 1995 og Garða- prestakalli 1999 og sóknarprestur í Langholtsprestakalli 1996–97. Tómas var skólastjóri Iðnskólans á Patreksfirði 1957-69, kennari við Barnaskólann á Patreksfirði 1961– 62, við Unglingaskóla Patreksfjarðar 1962–63, við Hlíðardalsskóla í Ölfusi 1971–72 og við Iðnskólann á Selfossi 1973–83. Tómas sat í skattanefnd Patreks- hrepps 1956–62, var endurskoðandi Kaupfélags Patreksfjarðar 1956–62, sat í stjórn Vistheimilisins í Breiðavík 1958– 69, í stjórn Sjúkrasamlags Patreks- hrepps 1958–65, í stjórn Prestafélags Vestfjarða 1958–69, í stjórn Héraðs- bókasafns Vestur-Barðastrandar sýslu og var bókavörður þess 1958–69, í stjórn Vinnuheimilisins á Litla-Hrauni 1972–88, í barnaverndarnefnd Hvera- gerðis 1972–78, í stjórn Tónlistarskóla Árnessýslu 1972–77, í ellimálanefnd Þjóðkirkjunnar 1981–84 og í stjórn Hjúkrunarheimilisins Skjóls frá 1986– 2001. Fjölskylda Tómas kvæntist 20.10. 1951, Önnu Ólöfu Sveinbjörnsdóttur, f. 13.6. 1931, iðjuþjálfa. Hún er dóttir Svein- björns Sigurðssonar, f. 17.11. 1901, d. af slysförum 30.11. 1940, loftskeyta- manns, og k.h., Ólafíu Þuríðar Páls- dóttur, f. 3.7. 1900, d. 28.12. 1988, húsmóður. Börn Tómasar og Önnu Ólafar eru Sveinbjörn Sigurður Tómasson, f. 5.4. 1952, flutningabifreiðarstjóri í Reykja- vík, en kona hans er Dagmar Ásgeirs- dóttir, f. 25.2. 1954, skrifstofumaður, og eru dætur þeirra Anna Ólöf, Fann- ey Sjöfn og Erla Snædís; Ólöf Elín Tómasdóttir, f. 18.11. 1958, fatahönn- uður, og kjólameistari í Reykjavík, en maður hennar er Ísleifur Sveinsson, f. 22.1. 1958, húsasmiður, og eru syn- ir þeirra Sveinn og Tómas en dóttir Ólafar er Díana Sigurðardóttir; Guð- mundur Tómasson, f. 19.4. 1964, flug- stjóri, búsettur í Belgíu, en kona hans er Fríða Jónsdóttir, f. 15.1. 1962, leik- skólakennari, og eru börn þeirra Jón Andri, Anna Helen og Kristrún Lóa. Systur Tómasar: Fjóla Guðmunds- dóttir, f. 12.10. 1912, d. 26.12. 2008, húsfreyja í Stóru-Skógum, síðar bú- sett í Borgarnesi; Halldóra, f. 8.10. 1917, d. 19.7. 2006, hjúkrunarfræð- ingur, búsett í Kópvogi; Margrét, f. 10.4. 1921, d. 3.11. 2002, húsmóðir á Selfossi; Ásta, f. 28.10. 1930, húsmóðir á Selfossi. Foreldrar Tómasar voru Guð- mundur Tómasson, f. 14.9. 1891, d. 13.9. 1980, bóndi og smiður í Tandra- seli í Borgarhreppi, og k.h., Ólöf Jóns- dóttir, f. 13.11. 1887, d. 15.8. 1955, húsfreyja. Tómas Guðmundsson Fyrrv. prófastur Árnesprófastsdæmis Hafsteinn Þorvaldsson Fyrrv. framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Suðurlands 85 ára á fimmtudag 80 ára á fimmtudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.