Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2011, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2011, Blaðsíða 31
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Waybuloo, Norn- félagið, Harry og Toto, Hvellur keppnisbíll, Gulla og grænjaxlarnir 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Sjálfstætt fólk 10:55 The Mentalist (16:23) (Hugsuðurinn) 11:45 Gilmore Girls (14:22) (Mæðgurnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfir- læti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Back to the Future II (Aftur til framtíðar 2) Ævintýri Marty McFlys halda áfram og nú skygnist hann inn í framtíðina og sér hann að börnin hans munu koma til með að eiga í vandræðum. Hann ákveður því að ferðast þangað með vini sínum en honum verða á mistök sem virðast ætla að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Með aðalhlutverk fara Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Lea Thompson. 14:45 The O.C. 2 (7:24) (Orange-sýsla) Stöð 2 Extra og Stöð 2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi. Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. 15:30 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) Stórskemmtilegir þættir þar sem margir af þekktustu grínurum Breta fara á kostum í hlutverkum ýmissa kynlegra karaktera eins og Ross sem er eini nemandinn í skólanum sínum og vígalegu víkingarnir sem eru hræddir við nánast allt. 15:58 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Waybuloo, Nornfélagið 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (3:22) (Tveir og hálfur maður) Sjöunda sería þessa bráðskemmti- lega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. 19:45 The Big Bang Theory (15:17) (Gáfnaljós) 20:10 Inside the Royal Wedding (Undirbúningur konunglega brúðkaupsins) Einstakur þáttur þar sem gefinn er meiri og opnari aðgangur en áður hefur staðið fjölmiðlum til boða að öllum undirbúningi fyrir brúðakaup aldarinnar en talið er að hér sé verði á ferð einhver allra umfangsmesta brúðkaupsathöfn síðari tíma. 21:05 Steindinn okkar (4:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 21:30 NCIS (12:24) (NCIS) 22:15 Fringe (11:22) (Á jaðrinum) Þriðja þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísinda- manni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 23:00 Generation Kill (1:7) (Drápkynslóðin) Blaðamaður Rolling Stone, Evan Wright, eyddi tveimur mánuðum með hersveit í Írak eftir að hafa sannfært herforingjann um að hann gæti tekist á við svona erfitt verkefni. Þáttaröðin segir frá lífsreynslu Evans, her- mönnunum í hersveitinni og verkefnum þeirra. Þáttaröðin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda um allan heim. 00:10 Pressa (6:6) Íslensk spennuþáttaröð um blaðakonuna Láru. Það er komið að æsispennandi lokaþætti og Lára er í mikilli lífshættu þar sem sótt er að henni úr öllum áttum. 00:55 Twelve Monkeys (Tólf apar) 03:00 Back to the Future II (Aftur til framtíðar 2) Ævintýri Marty McFlys halda áfram og nú skygnist hann inn í framtíðina og sér hann að börnin hans munu koma til með að eiga í vandræðum. Hann ákveður því að ferðast þangað með vini sínum en honum verða á mistök sem virðast ætla að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Með aðalhlutverk fara Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Lea Thompson. 04:45 NCIS (12:24) (NCIS) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 08:00 The Object of My Affection (Hinn eini sanni) Rómantísk gamanmynd með Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Nina og George virðast vera hið fullkomna par, búa saman, hafa sömu áhugamál og eru bestu vinir. Vandinn er bara sá að George er hommi og því þarf hún að sætta sig við að finna sér annan mann. Það gerist og hún verður ólétt. Hún hefur hins vegar engan áhuga á að ala barnið upp með þessum leiðindanáunga sem hún hrífst ekkert af. 10:00 What a Girl Wants (Verði hennar vilji) 12:00 Pirates Who Don‘t Do Anything (Meinlausir sjóræningjar) 14:00 The Object of My Affection (Hinn eini sanni) 16:00 What a Girl Wants (Verði hennar vilji) 18:00 Pirates Who Don‘t Do Anything (Meinlausir sjóræningjar) 20:00 Love at Large (Með tvær í takinu) 22:00 Hancock (Hancock) 00:00 Iron Man (Járnkarlinn) 02:05 One Missed Call (Ósvarað símtal) 04:00 Hancock (Hancock) 06:00 It‘s Complicated (Þetta er flókið) Frábær og hugljúf gamanmynd með óskarsverð- launahafanum Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Streep og Baldwin leika fráskilin hjón sem hittast í út- skrift sonar þeirra og komast að raun um að lengi lifir í gömlum glæðum. Baldwin er giftur ungri þokkadís en langar til að komast aftur heim til fyrrverandi eiginkonu sinnar sem hann saknar. Hún er hins vegar að uppgötva sjálfa sig á nýjan hátt og veit ekki alveg hvað henni finnst um þessa nýju rómantík sem upp er komin eftir margra ára aðskilnað. 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) 20:15 Curb Your Enthusiasm (10:10) (Rólegan æsing) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Hamingjan sanna (7:8) Ný íslensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka hamingjuna. 22:40 Pretty Little Liars (22:22) (Lygavefur) 23:25 Ghost Whisperer (7:22) (Drauga- hvíslarinn) 00:10 The Ex List (2:13) (Þeir fyrrverandi) Róman- tísk þáttaröð um unga konu sem ákveður að hafa uppi á öllum fyrrum kæröstum eftir að hún fær þær upplýsingar frá miðli að hún sé nú þegar búin að hitta þann eina sanna. Málið er að hún hefur bara ekki hugmynd um hver það er. 00:55 Curb Your Enthusiasm (10:10) (Rólegan æsing) 01:40 The Doctors (Heimilislæknar) 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Dagskrá Fimmtudaginn 28. apríl gulapressan Krossgáta Sudoku 06:00 ESPN America 07:00 The Heritage (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Heritage (4:4) 16:55 PGA Tour - Highlights (15:45) 17:50 Golfing World 18:40 Inside the PGA Tour (17:42) 19:00 Zurich Classic (1:4) 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 2010 00:05 ESPN America 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 Dyngjan (11:12) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Innlit/ útlit (8:10) (e) Vinsælir þættir um sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi í umsjón Sesselju Thorberg og Bergrúnar Sævarsdóttur. Í þætti kvöldsins verður Vöruhönnuðurinn Stefán Pétur heimsóttur á vinnustofu sína, Halla Himin- tungl tekin tali og korktafla fær nýtt líf. 09:15 Pepsi MAX tónlist 12:00 Dyngjan (11:12) (e) 12:50 Innlit/ útlit (8:10) (e) 13:20 Pepsi MAX tónlist 16:55 Girlfriends (7:22) (e) Skemmtilegur gamanþáttur um samband nokkurra vin- kvenna. Þær hittast og ræða allt milli himins og jarðar, svo sem fjölskylduna, vinina, ástar- sambönd og málefni kvenna á spaugilegan hátt. Háðfuglinn Kelsey Grammer er aðal- framleiðandi þáttanna. 17:20 Dr. Phil 18:05 America‘s Next Top Model (5:13) (e) 18:50 America‘s Funniest Home Videos (43:46) (e) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Game Tíví (14:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19:45 Whose Line is it Anyway? (2:39) Bráð- skemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Royal Pains (13:18) 21:00 30 Rock (21:22) 21:25 Makalaus (9:10) Þættir sem byggðir eru á samnefndri metsölubók Tobbu Marinós og fjalla um Lilju Sigurðardóttir sem er einhleyp stúlka í Reykjavík og stendur á tímamótum. Mat Lilju á ýmsum samstarfsfélögum virðist hafa verið rangt. Tinna lendir í vandræðum með Dóra og stelpurnar hittast yfir slatta af hvítvíni. 21:55 Law & Order: Los Angeles (6:22) 22:40 Jay Leno 23:25 The Good Wife (14:23) (e) 00:15 Rabbit Fall (5:8) (e) 00:45 Heroes (11:19) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Noah heldur þakkargjörðarveislu en óvæntur gestur kemur Petrelli-fjölskyldunni í opna skjöldu. 01:25 Royal Pains (13:18) (e) 02:10 Law & Order: LA (6:22) (e) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Winters og Jaruszalski rannsaka morð á starfsmanni olíuborpalls. Síðar kemur í ljós að fórnarlambið ætlaði að upp- ljóstra um hneyksli. 02:55 Pepsi MAX tónlist Afþreying | 31Miðvikudagur 27. apríl 2011 13.30 Martin læknir (8:8) (Doc Martin) 14.20 Á meðan ég man (8:8) 14.50 Ljósmæðurnar (8:8) (Barnmorskorna) Sænsk þáttaröð um erilsamt starf ljós- mæðra á Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Huddinge. e. 15.20 How do you like Iceland? Mynd eftir Krist- ínu Ólafsdóttur. Myndin er byggð á viðtölum við álitsgjafa af ýmsu þjóðerni sem eiga það eitt sameiginlegt að hafa komið oft til Ís- lands og hafa skoðanir á okkur. Álitsgjafarnir eru úr listalífinu, íþróttum, viðskiptalífinu og úr pólitík og segja okkur margt skemmtilegt og áhugavert um þjóðina, meðal annars um byggingarstíl Reykjavíkurborgar, skopskyn okkar, slæma aksturshegðun, bókmennta- hefðina, trúarlíf og mannasiði okkar svo fátt eitt sé nefnt. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Frá 2004. 16.30 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 17.20 Skassið og skinkan (4:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Dansskólinn (3:7) (Simon‘s dansskole) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Skólahreysti (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) 23.00 Downton Abbey (1:7) (Downton Abbey) 00.10 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.40 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.50 Dagskrárlok 07:00 Fulham - Bolton 16:30 Tottenham - WBA 18:15 Blackburn - Man. City 20:00 Premier League World 20:30 Football Legends (Bebeto) 21:00 Ensku mörkin 21:35 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinn- ar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22:30 Blackpool - Newcastle Útsending frá leik Blackpool og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 07:00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 15:35 Spænsku mörkin 16:25 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Barcelona) 18:10 Meistaradeild Evrópu 18:30 Golfskóli Birgis Leifs (5:12) Golfþáttur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 19:00 Evrópudeildin (Porto - Villarreal) 21:00 Pepsi deildin 2011 (Upphitun) 22:30 European Poker Tour 6 23:20 Evrópudeildin (Porto - Villarreal) Útsending frá leik Porto og Villarreal í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta er fyrri viðureign liðanna. 01:05 Pepsi deildin 2011 (Upphitun) Hitað upp fyrir Pepsi deild karla í knattspyrnu. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason spá í spilin fyrir sumarið og liðin verða kynnt. Rætt er við þjálfara og fyrrum leikmenn liðanna og spá knattspyrnu- spekinganna birt. Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Stöð 2 Extra krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 mæli- eining hrylli 3 eins flaumur pési eldstæði böðli væl skvettir mjakast ummerki útbía elgur áhald ----------- frá snös ---------- ís 2 eins ------------ vegvísi fiskurlöng egg ----------- dreitill húsgögn New York 20:00 Hrafnaþing Valdimar Hafsteinsson og Guðrún systir hans taka á móti okkur í Kjörísverksmiðjunni í Hveragerði,nammi namm!!!! 21:00 Sjávarútvegur á ögurstundu Annar þáttur af átta úr ævisafni Heiðars Marteins- sonar um útgerð og sjósókn.Netaveiðar 21:30 Kolgeitin Bogomil tekur á móti góðum kollegum í 3.þætti. ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 1 3 6 7 4 9 5 8 2 2 8 9 1 5 6 3 4 7 4 5 7 2 3 8 9 1 6 3 1 8 4 6 7 2 5 9 5 6 2 8 9 3 4 7 1 7 9 4 5 1 2 6 3 8 9 2 1 3 8 5 7 6 4 6 4 3 9 7 1 8 2 5 8 7 5 6 2 4 1 9 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.