Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2011, Blaðsíða 28
28 | Fólk 27. apríl 2011 Miðvikudagur Töffarar og þokkagyðjur á Tribeca Jón Gnarr, Gaukur Úlfarsson og Heiða Helgadóttir voru í góðum félags- skap á kvikmyndahátíðinni Tribeca í New York um síðustu helgi. Fjöldi stór- stjarna mætti til hátíðarinnar og voru myndaðar í bak og fyrir. Jón Gnarr og fylgdarlið fengu sinn skerf af athyglinni. Gnarr og co. Jón Gnarr, Heiða og Gaukur á góðri stundu í New York. Þau fóru í ótal viðtöl og myndatökur og fengu mikla athygli. Það var troðfullt á frumsýningu myndarinnar og mikið hlegið í bíósalnum. Kóngurinn Robert De Niro var einn þeirra sem komu Tribeca-hátíðinni á fót og hann opnaði hátíðina í ár og heiðraði gesti með nærveru sinni. Aðalleikarar The Bang Bang Club Íslandsvinurinn þokkafulli Ryan Phillippe, Malin Akerman, og Taylor Kitsch mættu á frumsýningu The Bang Bang Club á Tribeca. Rosalegur kjóll Eva Mendes fangaði hug allra í mergjuðum, rauðum Gucci-kjól á frumsýningu á mánudagskvöldið. Eva sem er, þótt ótrúlegt megi virðast, orðin 37 ára leikur á móti Keiru Knightley og Sam Worthington. Keira mætti ekki á Tribeca. Við kjólinn klæddist Eva Jimmy Choo-skóm og bar skart frá Van Cleef & Arpels. Alltaf falleg Leikkonan Lauren Hutton mætti á frumsýningu The Union. Hún var klædd á látlausan en smekkvísan máta, í hvítum strigaskóm með rauðan klút og sýndi og sannaði að það þarf ekki að skarta öllu til þess að vera svalur á rauða teppinu. Innileg Zoe Kazan og Paul Dano, sem lék eftirminnilega í mynd Dags Kára The Good Heart, komu á frumsýningu The Union. Þau létu vel hvort að öðru á frumsýningunni svo eftir var tekið. Tísku-tvíbbarnir Ashley og Mary-Kate Olsen mættu á frum- sýningu myndar Sir Eltons John á Pj Clarkes þar sem hann skemmti gestum með söng. Karl Lagerfeld og Rachel Bilson Leikkonan smávaxna mætti á rauða dregilinn til þess að kynna mynd sína með megrunar- boðandi tískuhönnuðinum Lagerfeld, aðalhönnuði Chanel- tískuhússins. Furðuleg staðreynd en myndin þeirra var víst innblásin af Magnum-ís. Rokkari og módel Kings of Leon-rokkarinn Caleb Followhill mætti með unnustu sinni Lily Aldridge á frumsýningu heimildarmyndar um sveitina sem sýnd var á Tribeca. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS -M.D.M., BiOfiLMAn GLeRAuGu SeLD SéR Með ÍSLenSKu OG enSKu TALi Í 3-D THOR 3D KL. 8 - 10.15* KRAfTSýninG 16 HAnnA KL. 8 - 10.10 16 RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL. 6 L HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 6 L THOR 3D KL. 6 - 9 12 HAnnA KL. 8 - 10.20 16 RiO 2D enSKT TAL KL. 5.50 L KuRTeiST fÓLK KL. 8 - 10.10 L RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL 5.50 L OKKAR eiGin OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THOR 3D Í LúxuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ScReAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 HAnnA KL. 8 - 10.25 16 RiO 3D ÍSLenSKT TAL KL 3.30 - 5.45 L RiO 2D ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RiO 3D enSKT TAL ÓTexTuð KL. 3.30 L YOuR HiGHneSS KL. 8 16 HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 L LiMiTLeSS KL. 10.20 14 nÁnARi uppLýSinGAR OG MiðASALA Á SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI R. Strauss CAPRICCIO Andrew Davis; Renée Fleming, Sarah Connolly, Joseph Kaiser, Russell Braun, Morten Frank Larsen, Peter Rose Í KVÖLD miðasala á www.operubio.is  - EMPIRE BOXOFFICE MAGAZINE  HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 L L 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P KRINGLUNNI L L L L 12 12 AKUREYRI THOR kl. 5:30 - 8 - 10:30 ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 ARTHUR Luxus VIP kl. 5:40 - 8 - 10:30 DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 6 CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20 SOURCE CODE kl. 8 - 10:30 SUCKER PUNCH kl. 5:50 UNKNOWN kl. 8 - 10:30 CAPRICCIO Ópera í Beini útsendingu kl. 6 THE LINCOLN LAWYER kl. 5:30 - 8 - 10 ARTHUR kl. 10:30 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 ARTHUR kl. 8 - 10:20 THOR kl. 5.20 - 8 - 10.40 LINCOLN LAWYER kl. 5.20 - 8 - 10.40 ARTHUR kl. 8 - 10.30 RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 5.40 SOURCE CODE kl. 5.40 CHALET GIRL kl. 8 RED RIDING HOOD kl. 10.20 SELFOSS THOR kl. 8 - 10:30 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:30 12 12 10 tryggðu þér miða á www.SAMbio.is POWERSÝNING POWERSÝNING 10.30 Í ÁLFABAKKA THOR 5, 7.30 og 10 POWER RIO - ISL TAL 3D 6 YOUR HIGHNESS 8 og 10 HOPP - ISL TAL 6 KURTEIST FÓLK 8 NO STRINGS ATTACHED 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWE RSÝNI NG KL. 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.