Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2012, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og FiMMtudagur
21.–22. mars 2012
34. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Hvað fæ
ég fyrir að
kjós’ann?
Djók!
Bubbi dáir Geir
n „Ég dáist að kraftinum, jákvæðn-
inni og eljunni sem Geir Ólafsson
hefur,“ segir bloggar Bubbi morthens.
Eftir að Bubbi hætti á Facebook hef-
ur hann haft nokkuð hægt um sig.
Hann hefur þó verið að blogga af og
til. Hann segir að lenska hafi verið
að gera grín að Geir Ólafssyni; hann
hafi m.a. verið kallaður kjáni. Hann
bendir þó á að Geir hafi náð ótrú-
legum árangri í tónlist sinni og vinni
m.a. með einum virtasta píanó-
leikara tónlistarheims-
ins. „Sumir menn eru
þannig að maður getur
ekki annað en dáðst
af þeim og borið fyrir
þeim virðingu. Þetta
eru menn sem yfir-
stíga þröskulda og láta
drauma sína rætast.“
Ástþór borgar fyrir meðmæli
n Býður hundrað krónur fyrir hverja undirskrift
Þ
að kom einn öryrki sem ég
kannast við og var að safna
undirskriftum og Ástþór
Magnússon er að greiða hon-
um hundrað krónur fyrir hverja und-
irskrift,“ segir hneyksluð kona sem
hafði samband við DV eftir að mað-
ur, sem vann að því að safna með-
mælendum fyrir forsetaframboð
Ástþórs Magnússonar, hafði bank-
að upp á hjá henni í seinnipartinn
á mánudag. Konan segist hafa séð
það á lista mannsins, sem hún segir
að eigi afar bágt, að hann hafi aug-
ljóslega verið búinn að keyra um all-
an bæ í þessum erindagjörðum. „Og
hann var búinn að safna fimm nöfn-
um á listann. Það gera 500 krónur
sem duga ekki fyrir bensínkostnaði.
Hann sagði: „Mig vantar svo pening,
þess vegna er ég að gera þetta“,“ segir
konan.
DV sendi Ástþóri fyrirspurn
vegna málsins á mánudag. Henni
svaraði fyrir hans hönd Jón Pétur
Líndal sem sagði Ástþór önnum kaf-
inn þessa dagana. Án þess að svara
spurningum blaðamanns beint
vísaði Jón Pétur á fréttavef fram-
boðsins. „Það er ekkert mjög langt í
fréttatilkynningu sem meðal annars
svarar spurningum þínum.“ Ekkert
svar hafði borist við ítrekaðri spurn-
ingu DV þegar blaðið fór í prentun
á þriðjudagskvöld en vefmiðillinn
Smugan greindi frá sambærilegu
máli þá. Þar greindi Gísli Ásgeirs-
son frá því að hann hefði hitt ung-
an mann í kjörbúð sem var að safna
meðmælum. Sá kvaðst reyndar fá
150 krónur fyrir hvert nafn.
Það vakti talsverða athygli í byrj-
un mánaðarins þegar Ástþór lýsti því
yfir að hann ætlaði að bjóða þeim
Face book-vini framboðsins sem
safnaði flestum meðmælendum fría
utanlandsferð til Marbella á Spáni og
gistingu. Á mbl.is var þann 6. mars
rætt við Sigurð Líndal lagaprófess-
or sem taldi það með öllu óviðeig-
andi að heita fólki gjöfum fyrir að
safna meðmælendum. Í fljótu bragði
sagðist hann þó ekki sjá að það ógilti
framboð Ástþórs. Fyrir liggur að í
kosningalögum og hegningarlögum
er bannað að bera fé á kjósendur og
hafa þannig áhrif á atkvæði þeirra en
haft var eftir Sigurði að ekki væri að
finna ákvæði um söfnun meðmæl-
enda í þessu samhengi. Á fréttavef
Ástþórs, forsetakosningar.is, sagði
hann þetta tilraun til að grafa und-
an framboðinu en í ljósi þess að
lagaprófessorinn sagði Spánarboðið
ekki ólöglegt liti hann á það sem sig-
ur. mikael@dv.is
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
3/1
5-8
3/1
3-5
2/-1
3-5
3/1
5-8
2/0
3-5
3/1
3-5
3/1
3-5
1/-2
3-5
4/1
3-5
4/2
0-3
3/1
5-8
3/2
5-8
3/1
5-8
4/3
3-5
4/3
5-8
2/-1
5-8
8/5
5-8
6/3
3-5
5/1
3-5
5/2
5-8
7/5
3-5
8/3
3-5
8/5
5-8
5/2
3-5
7/4
3-5
7/4
0-3
6/2
5-8
7/3
5-8
8/3
5-8
10/5
3-5
9/4
5-8
7/4
5-8
12/6
5-8
7/2
3-5
9/3
3-5
9/6
5-8
9/4
3-5
10/4
3-5
10/7
5-8
6/1
3-5
9/4
3-5
6/3
0-3
7/3
5-8
7/2
3-5
12/6
10-12
13/4
5-8
10/3
10-12
9/4
5-8
15/7
10-12
9/3
8-10
12/6
3-5
10/4
10-12
12/4
3-5
12/7
3-5
11/5
5-8
9/2
3-5
11/5
3-5
7/4
0-3
10/5
8-10
9/5
8-10
15/5
8-10
14/8
5-8
13/7
10-12
8/4
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
12/7
12/9
12/2
5/-4
14/5
14/7
22/16
17/11
10/7
14/9
14/4
6/3
14/7
17/8
22/13
17/5
11/4
11/6
13/4
6/-2
15/6
12/7
22/11
20/12
-1
Austan átt með
nokkrum vindi 7-10 m/s.
-5° -9°
10 7
09:48
17:37
í dag
Enginn vafi er á því að vorið er
komið á Norðurlöndunum, þar
verður hitinn í tveggja stafa
tölu í vikunni nema í Helsinki.
Sólin verður að sama skapi
sýnileg svo segja má að
frændur okkar megi formlega
kveðja þennan kalda vetur.
12/4
14/6
10/4
6/-1
14/5
15/8
22/15
20/12
Mið Fim Fös Lau
Í dag
klukkan 15
0
-514
12
3
6
-3
00
3
6
6
1
14
9
5
17
12
-5 -7
-5
-2
1
0 0
-4
12
-3
-10
5
8
15
10
33
Fínasta vetrarveður í dag
Hvað segir veður-
fræðingurinn?
Dagurinn í dag verður yfir-
leitt rólegur eftir læti gær-
dagsins. Það er einna
helst að um norðaust-
anvert landið verði
leiðinda veður fram
eftir degi, einkum á
annesjum.
Um helgina er síðan von
á umhleypingum að nýju með
heldur hlýnandi veðri.
Í dag: Sunnan 5–10 m/s.
Rigning eða skúrir með
ströndum sunnan til og vestan
en sums staðar slydda til lands-
ins, en úrkomulítið á Norð-
ur- og Austurlandi. Hiti 2–6
stig sunnan- og vestanlands,
annars frost 0–6 stig mildast við
sjóinn.
Á fimmtudag: Ákveðnar suð-
lægar áttir með vætu sunnan
og vestan til, en úrkomulítið
norðan og austan til. Frostlaust
sunnan og vestan til.
Á föstudag: Bætir í vindinn.
Vestan- og suðvestan 8–15 m/s
og él, en bjartviðri austanlands.
Hiti um og undir frostmarki.
Á laugardag: Stíf suðlæg átt,
10–15 m/s með morgninum,
en snýst í hæga suðvestlæga
eða vestlæga átt, fyrst vestan til
á landinu með éljum og kóln-
andi veðri. Hiti 0–8 stig, mild-
ast eystra.
Á sunnudag: Vaxandi suð-
austanátt, 10–15 síðdegis. Fer
að rigna sunnan og vestan til
með hlýnandi veðri.
allt reynt Ástþór býður beinharða peninga
fyrir undirskriftir og fría utanlandsferð fyrir
þann sem safnar flestum slíkum. samsett mynd dV
Allar almennar viðgerðir
á húsbílum og ferðavögnum
Regluleg ryðvörn eykur endingu bifreiðarinnar ásamt því að viðhalda
verðgildi bifreiðarinnar. Þá myndar ný endurryðvörn ágætis hljóðeinangrun.
Einnig bjóðum við upp á
bón og alþrif fyrir allar
tegundir bifreiða.
Sækjum og sendum
Endurryðvörn er því
skynsamleg fjárfesting.
Funahöfða 15 • Sími 567 1020