Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 9. apríl 2012 Kvennabósinn Bart n Hinn myndarlegi Jesse Williams þykir vænlegur F yrirtækið Central Cast­ ing hefur fengið bæði lof og gagnrýni vegna vals á leikurum í þríleikinn Hunger Games. Í bók Suz­ anne Collins er aðalsöguhetj­ an Katniss til að mynda dökk á hörund. Því vakti það at­ hygli er Jennifer Lawrence var valin í hlutverkið enda er hún með postulínshvítt hörund. Nú vekur val á leikara í hlut­ verk Finnick úr annarri bók þríleiksins athygli. Í bók Coll­ ins er Finnick lýst sem yfir­ máta myndarlegum manni með gullinn húðlit, bronslitað hár og sægræn augu. Margir vildu fá Jesse Willi­ ams, sem leikur í Grey’s Anat­ omy í hlutverkið og á Twitter eru sérstakar stuðningssíður um að fá hann í næstu mynd. Á þeim síðum hafa birst at­ hugasemdir sem jaðra við kynþáttahatur. Til dæmis að Finnick eigi alls ekki að vera svartur, heldur sólbrúnn. Sjálfur lætur Jesse sér fátt um finnast: „Ég vissi ekki einu sinni hver þessi Finnick var þegar ég var spurður út í þetta.“ Grínmyndin Stærðin skiptir ekki máli Eða hvað? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum! Staða dagsins kom upp í skák þeirra Renat Bigaliev og Dao Thien Hai í Búdapest árið 1996. 20. Dxf6+! Hxf6 21. e7+ Kd7 22. e8=D mát Fimmtudagur 10. maí 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (15:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (41:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.42 Múmínálfarnir (1:39) (Mo- omin) 17.52 Lóa (1:52) (Lou!) 18.05 Orðaflaumur – Ordstorm: Utanför (1:5) (Ordstorm) Sænsk þáttaröð um unga penna sem tjá sig með margvíslegum hætti, meðal annars í bókmenntatextum, símaskilaboðum, blaðagreinum og söngtextum. 18.20 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir (4:6) Gulli Helga húsasmiður hefur verið fenginn til þess að koma lagi á kjallara í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík. Óþefur og ýmis konar skordýr hafa hrjáð þá sem kjallarinn hefur hýst um nokkurn tíma og greinilegt er að húsið er komið á tíma. Undir leiðsögn Gulla og fagmanna á hverju sviði vinna íbúar og eigendur húsnæðisins, ásamt vinum og ættingjum að breytingunum. Dagskrárgerð: Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Framleiðandi: Krummafilms. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Góði kokkurinn (5:6) (The Good Cook) 20.40 70 lítil hjörtu Heimildamynd um börn með meðfædda hjartagalla. Dagskrárgerð: Páll Kr. Pálsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur 7,4 (18:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (127:138) (Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (15:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. e. 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur 00.30 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (139:175) 10:15 Glee (2:22) 11:00 Lie to Me (1:22) 11:50 Extreme Makeover: Home Edition (2:25) 12:35 Nágrannar 13:00 Sione’s Wedding 14:45 Smallville (1:22) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (6:24)(Vinir)Fylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (22:23)(Simp- son-fjölskyldan)Tuttugasta og fyrsta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 19:45 Arrested Development (2:22) (Tómir asnar)Stöð 2 rifjar upp þessa frábæru og frumlegu gamanþáttaröð sem fjallar um geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson-fjölskyldunni meðtalinni. 20:10 The Amazing Race (11:12) (Kapphlaupið mikla)Fimm- tánda þáttaröðin af einum vinsælasta raunveruleikaþætti síðari ára. Keppendur þurfa sem fyrr að flakka heimshornanna á milli og leysa úr ýmsum þrautum á leiðinni í von til þess að vinna ýmsileg verðlaun á leiðinni og að verða fyrst í mark. Í þessari þáttaröð koma heimsækja keppendur meðal annars Japan, Kambódíu, Hol- land, Svíþjóð og Estóníu. Tólf tveggja manna lið mæta sem fyrr til leiks og öll lið eru skipuð pörum sem eiga sér einhverja forsögu. 20:55 Mið-Ísland (8:8) 21:25 The Closer 7,2 (1:21)(Málalok) Sjöunda þáttaröðin um líf og starf morðrannsóknardeildar hjá lögreglunni í Los Angeles. Þar fer Brenda Johnson með völd, en hún býr yfir einstakri næmni og hæfileika til að skyggnast inn í líf fórnarlamba sem og grunaðra. Það er sem fyrr Kyra Sedgwick sem fer með aðalhlutverkið. 22:10 NCIS: Los Angeles (19:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk fara meðal annars Chris O’Donnell og LL Cool J. 22:55 Rescue Me (12:22) 23:40 The Mentalist (19:24) 00:25 Homeland (9:13) 01:20 Boardwalk Empire (12:12) 02:10 Sione’s Wedding 03:45 Terra Nova 04:30 Mið-Ísland (8:8) 04:55 The Closer (1:21) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:50 Being Erica (1:12) (e) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Erica hittir nýja sálfræðinginn sinn, Dr. Naadiah sem á eftir að hafa mikil áhrif á hana. 16:35 Eureka (17:20) (e)Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Tiny snýr til baka með hvelli á mjög óheppilegum tíma fyrir Allison og Carter sem eru til rannsóknar hjá endurskoðanda varnamálaráðuneytisins. 17:25 Dr. Phil 18:10 The Firm (11:22) (e)Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch aðstoðar fanga á dauðadeild- inni með afar óvenjulegt mál er tengist aftöku hans við blendnar viðtökur aðstandenda fórnarlamba hans. 19:00 America’s Funniest Home Videos (17:48) (e)Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:25 Rules of Engagement (21:26) (e)Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Gömul ljósmynd á myndlistasýningu fær Jeff til að hugsa sinn gang. 19:45 Will & Grace (4:25) (e) 20:10 Eldhús sannleikans (1:10) Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem Sigmar ásamt gestum útbúa ljúffenga rétti ásamt viðeigandi víni þáttarins. 20:35 Solsidan 8,4 (4:10)Sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Alex og Anna lenda í að þurfa að passa upp á páfagaukinn hjá nískupúkanum Ove. Anna á í erfiðleikum með brjóstagjöfina og verður illfyglið ekki til að bæta ástandið. 21:00 Blue Bloods (13:22)Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Danny og Jackie rannsaka dauðsfall auðugrar konu og Frank fer ofan í saumana á lífi prests sem stendur til að taka í dýrlingatölu. 21:50 Franklin & Bash (5:10) 22:40 Jimmy Kimmel 23:25 CSI (18:22) (e) 00:15 Law & Order UK (10:13) (e) 01:00 Unforgettable (3:22) (e) 01:50 Blue Bloods (13:22) (e)Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Danny og Jackie rannsaka dauðsfall auðugrar konu og Frank fer ofan í saumana á lífi prests sem stendur til að taka í dýrlingatölu. 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin 17:55 Evrópudeildin 19:45 Pepsi deild karla 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Pepsi deild karla 01:00 Pepsi mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:45 The Doctors (110:175) 20:30 In Treatment (52:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 New Girl (13:24) 22:20 2 Broke Girls 7,0 (1:24) 22:45 Grey’s Anatomy (21:24) 23:30 Gossip Girl (13:24) 00:15 Pushing Daisies (11:13) 01:00 In Treatment (52:78) 01:25 The Doctors (110:175) 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 16:35 Inside the PGA Tour (19:45) 17:00 The Players Championship 2012 (1:4) 23:00 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson .Er eitthvað að rofa til í viðskipta- lífinu? 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 46. Dregur af minnihluta- stjórninni. 21:30 Perlur úr myndasafni Páll Steingrímsson mundar tökuvélinni af stakri snilld. ÍNN 08:00 Daddy’s Little Girls 10:00 10 Items of Less 12:00 Ævintýraferðin 14:00 Daddy’s Little Girls 16:00 10 Items of Less 18:00 Ævintýraferðin 20:00 Couple’s Retreat 5,4 22:00 Strangers With Candy 00:00 Goya’s Ghosts 02:00 The Things About My Folks 04:00 Strangers With Candy 06:00 Diary of A Wimpy Kid Stöð 2 Bíó 07:00 Enska B-deildin 16:20 Enska B-deildin 18:10 Newcastle - Man. City 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Liverpool - Chelsea 23:45 Blackburn - Wigan Stöð 2 Sport 2 Deilur um leikaraval Segja Finnick ekki mega vera svartan Kynþáttahatarar á Twitter láta vaða. 5 7 2 9 8 3 6 1 4 3 1 6 7 4 2 9 8 5 8 9 4 5 6 1 2 7 3 4 5 7 2 9 6 1 3 8 9 8 1 3 7 5 4 6 2 6 2 3 4 1 8 5 9 7 7 4 8 6 2 9 3 5 1 1 3 9 8 5 4 7 2 6 2 6 5 1 3 7 8 4 9 7 4 6 8 1 2 5 9 3 5 2 3 4 7 9 6 1 8 8 1 9 3 6 5 2 4 7 2 8 4 9 3 7 1 5 6 9 5 7 1 2 6 3 8 4 3 6 1 5 8 4 7 2 9 1 7 5 6 9 8 4 3 2 6 3 8 2 4 1 9 7 5 4 9 2 7 5 3 8 6 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.