Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2012, Blaðsíða 30
G amanþættirnir Drop Dead Diva hefja göngu sína á Stöð 2 á mið- vikudagskvöld klukk- an 21.30. Um er að ræða dramatíska gamanþætti með yfirnáttúrulegu yfirbragði. Þeir fjalla um hina glæsi- legu og ljósærðu fyrirsætu Deb Dobkins. Deb deyr í bílslysi og þegar hún hitt- ir fyrir Lykla-Pétur við hlið himnaríkis kemst hún að því að hún flokkast undir „zero- zero“. Þar að segja að hún hef- ur lifað svo yfirborðskenndu lífi að hún hefur hvorki gert nein góðverk til að komast inn í himnaríki né neitt illt til að eiga það skilið að fara til helvítis. Deb fær tækifæri til að fara aftur til jarðar en þegar hún rankar við sér er hún í lík- ama þybbna lögfræðingsins Jane Bingum. Deb þarf því að endurskoða lífsspeki sína og það með hraði. Það er Brooke Elliott sem fer með aðalhlutverkið en hún er lítt þekkt leikkona. Hún hefur áður leikið lítið hlutverk í þáttunum Law and Order og í myndinni What Women Want með Mel Gib- son. Þættirnir hafa hins vegar gert það gott og var nýlega samið um að hefja framleiðslu á fjórðu þátta- röðinni. 30 Afþreying 6. júní 2012 Miðvikudagur Ekki nógu góð né slæm n Drop Dead Diva hefst á Stöð 2 á miðvikudag dv.is/gulapressan Ævinlega, Ólafur Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Nýtt tungl. nýleg fersk þáttur plat ílátið ---------- þoka misræmi þrýsta ---------- svar 2 einskofu áttund nuddir --------- virðir krækjabaunílát hagnað stök öskustó pikkar --------- keyri bergmála verkfæri garmana dv.is/gulapressan Skjaldborgin sem byggði sig ekki Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 6. júní 16.30 EM stofa (5:5) Í þáttunum er litið á riðlana fjóra á EM í fót- bolta í sumar. Lið og leikmenn eru kynnt og spáð í spilin. Hverjir verða stjörnur mótsins og hverjir skúrkar, hverjir komast upp úr riðlunum og hverjir snúa heim og margt fleira. Umsjónarmaður er Einar Örn Jónsson og dag- skrárgerðarmaður María Björk Guðmundsdóttir. 888 e 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (21:26) (Phineas and Ferb) e 18.23 Sígildar teiknimyndir (35:42) (Classic Cartoon) e 18.30 Gló magnaða (61:65) (Kim Possible) e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Bræður og systur (107:109) (Brothers and Sisters) Banda- rísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flock- hart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths og Sally Field. 20.40 Lónbúinn Ljóðræn náttúru- lífsmynd - kraftaverkasaga um lífsferil laxins. 888 e 21.25 Frú Brown (4:7) (Mrs. Brown’s Boys) Bresk-írsk gamanþátta- röð um kjaftfora húsmóður í Dublin. Höfundur og aðalleikari er Brendan O’Carroll. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Tyson (Tyson) Bandarísk heimildamynd um hnefa- leikakappann Mike Tyson sem frægur varð fyrir að bíta eyrað af andstæðingi sínum og hefur lent í útistöðum við lögin. 23.50 Hringiða (1:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.40 Landinn (Heim eftir hátt í 40 ár) Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 888 e 01.10 Kastljós Endursýndur þáttur 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (70:175) (Heimilis- læknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:00 Perfect Couples (7:13) (Hin fullkomnu pör) 11:25 Til Death (14:18) (Til dauða- dags) 11:50 Grey’s Anatomy (1:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Mike & Molly (10:24) (Mike og Molly) 13:25 Ghost Whisperer (21:22) (Draugahvíslarinn) 14:15 The Glee Project (1:11) (Glee- verkefnið) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 Friends (21:24) (Vinir) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (10:22) (Simp- son-fjölskyldan) 19:45 Arrested Development (16:22) (Tómir asnar) 20:10 Stóra þjóðin (2:4) Vandaðir heimildarþættir með Ingu Lind Karlsdóttur sem fjallar um offitu á Íslandi og fer ofan í saumana á þessu vaxandi vandamáli. 20:40 New Girl (17:24) (Nýja stelpan) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. 21:05 2 Broke Girls (5:24) (Úr ólíkum áttum) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline. 21:30 Drop Dead Diva (1:13) (Englakroppurinn) Dramat- ískir gamanþættir um unga og bráðhuggulega fyrirsætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lögfræðingi Jane Bingum að nafni. 22:20 Gossip Girl (17:24) (Blaður- skjóða) Fimmta þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögu- persónanna. 23:05 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (1:7) (Kvennspæj- arastofa númer eitt) Vandaðir og skemmtilegir þættir byggðir á samnefndum metsölubókum eftir Alexander McCall Smith. 00:50 The Closer (4:21) (Málalok) 01:35 NCIS: Los Angeles (22:24) 02:20 Rescue Me (15:22) (Slökkvistöð 62) 03:05 Fringe (9:22) (Á jaðrinum) 03:25 Fringe (10:22) (Á jaðrinum) 04:10 The Good Guys (6:20) (Góðir gæjar) 04:55 Chase (8:18) (Eftirför) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:15 Real Housewives of Orange County (5:17) e 17:00 Solsidan (7:10) e 17:25 Dr. Phil 18:05 Mobbed (4:11) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (33:48) e 19:20 According to Jim (12:18) e 19:45 Will & Grace (21:25) e 20:10 Britain’s Next Top Model (13:14) Það er komið að sjöttu seríunni af Britain’s Next Top Model. Nú mætir glæný dómnefnd til leiks með ofur- fyrirsætuna Elle McPherson í fararbroddi. 20:55 The Firm (15:22) Þættir sem byggðir eru á samnefndri kvikmynd frá árinu 1993 eftir skáldsögu Johns Grisham. Mitch og Ray taka hættulegar ákvarðanir til að fletta ofan af stórbrotnu trygginga samsæri. 21:45 Law & Order: Criminal Intent (1:16) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. 22:30 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. e 23:15 Hawaii Five-0 (18:23) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. e 00:05 Royal Pains (5:18) Hank er einkalæknir ríka og fræga fólks- ins í Hamptons. Tilraunakennd- ar meðferðir Borisar enda með því að Hank neyðist til að bjarga lífi hans. Á meðan reynast samskipti Divya og Dr. Peck afar stirð. e 00:50 The Firm (15:22) e 01:40 Lost Girl (5:13) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnátt- úrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. e 02:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 NBA úrslitakeppnin (Miami - Boston) 18:15 Tvöfaldur skolli 18:45 Pepsi deild kvenna (KR - Valur) 20:35 NBA úrslitakeppnin (Miami - Boston) 22:25 Meistaradeild Evrópu (Ba- yern - Chelsea) 01:00 NBA úrslitakeppnin (NBA - Oklahoma - San Antonio 6) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:45 The Doctors (129:175) 19:25 American Dad (5:18) 19:50 The Cleveland Show (3:21) 20:15 Masterchef USA (2:20) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Two and a Half Men (15:24) 22:15 The Big Bang Theory (6:24) 22:40 How I Met Your Mother (9:24) 23:05 White Collar (14:16) 23:50 Girls (1:10) 00:25 Eastbound and Down (1:7) 00:50 The Daily Show: Global Editio 01:15 American Dad (5:18) 01:35 The Cleveland Show (3:21) 02:00 The Doctors (129:175) 02:40 Fréttir Stöðvar 2 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Memorial Tournament 2012 (3:4) 12:00 Golfing World 12:55 The Memorial Tournament 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (22:45) 19:20 LPGA Highlights (10:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (9:25) 21:35 Inside the PGA Tour (23:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (21:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Kolbrún Frið- riksdóttir,íslenska sem annað mál. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Endalausar nýungar. 21:00 Fiskikóngurinn Sjávarfang fyrir sælkera. 21:30 Veiðisumarið Fyrsta opnun var í gær. ÍNN 08:00 The Sorcerer’s Apprentice 10:00 Someone Like You 12:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14:00 The Sorcerer’s Apprentice 16:00 Someone Like You 18:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20:00 Quantum of Solace 22:00 Swordfish 00:00 Fired Up 02:00 The Contract 04:00 Swordfish 06:00 It’s Complicated Stöð 2 Bíó 18:00 WBA - Swansea 19:45 Bestu ensku leikirnir (Chelsea - Wigan 09.05.10) 20:15 Wolves - Man.United 22:00 Newcastle - Tottenham 23:45 Destination Kiev 2012 Ítarleg kynning á liðunum sem keppa í úrslitakeppni EM í sumar. Stöð 2 Sport 2 Drop Dead Diva Fram- leiðsla er að hefjast á fjórðu þáttaröð- inni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.