Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 6. júní 2012 Addison hverfur á braut n Þáttaröðin er líklega að renna sitt skeið L eikkonan Kate Walsh sem leikur dr. Addison Montgomery í lækna- þáttunum Private Practice mun yfirgefa þættina í næstu seríu. Karakter henn- ar birtist fyrst í hinum vinsælu Grey’s Anatomy en eftir stutt stopp yfirgaf Addison sjúkra- húsið í Chicago og hélt til Los Angeles þar sem áhorfend- ur fylgdust með henni í nýja þættinum, Private Practice. Í haust fer sjötta serían af stað en samkvæmt heimildum deadline.com mun það verða síðasta syrpan hennar og ef til vill síðasta serían af þátt- unum. Fréttir af brotthvarfi leikkonunnar koma aðeins örfáum dögum eftir að leik- arinn Tim Daly uppljóstr- aði að samningur við hann hefði ekki verið endurnýj- aður. Næsta hlutverk Kate Walsh hlutverk móður í kvikmyndinni The Perks of Being a Wallflower. Myndin kemur út í september en þar leikur Walsh á móti Dylan McDermott. Grínmyndin Með kók í eyranu Allt verður að hafa sinn tilgang. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Valdaðar! Árið 1848 samdi skákmaðurinn Max Bezzel skákþraut sem var mjög óvenjuleg. Hún fólst í því að raða 8 samlitum drottningum inn á skákborðið án þess að þær hótuðu hverri annarri. Þessi þraut hefur í gegnum tíðina vafist fyrir mörgum skákmönnum því hún reynir sama sem ekkert á getu við skákborðið heldur sjónræna hæfni og útsjónarsemi. Mögulegar lausnir við þessari merku þraut eru 92! Fimmtudagur 7. júní 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar (19:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.26 Sögustund með Mömmu Marsibil (45:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.37 Múmínálfarnir (5:39) (Moom- in) 17.46 Lóa (5:52) (Lou!) 18.00 Orðaflaumur – Ordstorm: Längtar (4:5) (Ordstorm) Sænsk þáttaröð um unga penna sem tjá sig með margvíslegum hætti, meðal annars í bókmenntatextum, símaskilaboðum, blaðagreinum og söngtextum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gulli byggir (6:6) 888 e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Baráttan um Bessastaði Umræðuþáttur með öllum forsetaframbjóðendum í beinni útsendingu úr sjónvarpssal. Umsjón: Margrét Marteinsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (22:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (131:138) (Criminal Minds VI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (19:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. e 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (150:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Lie to Me (4:22) (Lygalausnir) 11:05 Extreme Makeover: Home Edition (6:25) (Heimilið tekið í gegn) 11:50 Glee (6:22) (Söngvagleði) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Flying By (Á fleygiferð) 14:45 Smallville (5:22) (Smallville) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 Friends (22:24) (Vinir) 18:23 Veður. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) 19:45 Arrested Development (17:22) (Tómir asnar) 20:10 Masterchef USA (3:20) (Meistarakokkur) Stórskemmti- legur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dóm- nefndarinnar yfir á sitt band. 20:55 The Closer (5:21) (Málalok) Sjöunda þáttaröðin um líf og starf morðrannsóknardeildar hjá lögreglunni í Los Angeles. 21:40 NCIS: Los Angeles (23:24) Önnur þáttaröðin um starfs- menn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. 22:25 Rescue Me (16:22) (Slökkvistöð 62) Fimmta þáttaröðin um slökkvuliðsmanninn Tommy Gavin og dramatíska en þó oft á tíðum spaugilega glímu hans við lífið eftir skilnað sem og hryðjuverkaárásirnar þann 11. september 2001. 23:10 The Mentalist (23:24) (Hugsuðurinn) Fjórða serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starf- andi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. 23:55 Homeland (13:13) (Heimavarn- ir) Stórbrotin þáttaröð í anda 24 með Claire Danes í aðalhlut- verki. 00:50 The Killing (4:13) (Glæpurinn) Önnur þáttaröð af þessum mögnuðu spennuþáttum þar sem Sarah Linden reynir að komast til botns í morðmáli sem flækist sífellt. 01:35 The Invisible (Hinn ósýnilegi) 03:15 Flying By (Á fleygiferð) 04:50 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Biggest Loser (4:20) e 16:40 Being Erica (5:13) e 17:25 Dr. Phil 18:05 The Firm (15:22) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (34:48) e 19:20 According to Jim (13:18) e 19:45 Will & Grace (22:25) e 20:10 Eldhús sannleikans (5:10) Sigmar B. Hauksson snýr nú aftur í sjónvarp með nýja seríu matreiðsluþátta. Í hverjum þætti er ákveðið þema þar sem Sigmar ásamt gestum útbúa ljúffenga rétti ásamt viðeigandi víni þáttarins. 20:35 Solsidan (8:10) Sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu og kynnum þeirra af undarlegum fígúrum hverfisins sem þau eru nýflutt í. Alex ákveður að gefa Önnu frí og ætlar að sjá sjálfur um Wilmu dóttur þeirra. Ove fréttir af gjörningnum og tekst að klúðra málum rækilega. 21:00 Blue Bloods (17:22) Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Erin er sakskóknari í morðmáli og bróðir hennar Danny þarf að bera vitni í málinu. Ólíkur skilningur þeirra á réttlæti verður til þess að upp úr sýður í dómsalnum. 21:50 Franklin & Bash (9:10) Skemmtilegur þáttur um lögfræðingana og glaumgosana Franklin og Bash. 22:35 Jimmy Kimmel e 23:20 CSI (22:22) Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Í þessum lokaþætti finnast þrjú lík nálægt stað þar sem styrktarkvöldverður stjórnmálamanns fer fram. e 00:10 Law & Order: Criminal Intent (1:16) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. Dularfullt athæfi í fjarlægu landi hefur djúpstæð áhrif í Bandaríkjunum. Við sögu koma milljónamæringur með spennufíkn og Alríkislög- reglan og því nóg að gera hjá lögreglunni. e 00:55 Unforgettable (7:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. e 01:45 Blue Bloods (17:22) Vinsælir bandarískir sakamálaþættir sem gerast í New York borg. Erin er sakskóknari í morðmáli og bróðir hennar Danny þarf að bera vitni í málinu. Ólíkur skilningur þeirra á réttlæti verður til þess að upp úr sýður í dómsalnum. e 02:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 NBA úrslitakeppnin (NBA - Oklahoma - San Antonio) 18:00 Pepsi mörkin 19:10 NBA úrslitakeppnin (NBA - Oklahoma - San Antonio) 21:00 Kraftasport 2011 (OK búða- mótið) 21:35 Tvöfaldur skolli 22:10 The Science of Golf (The Swing) 22:40 NBA úrslitakeppnin (NBA - Oklahoma - San Antonio) 00:30 NBA úrslitakeppnin (Boston - Miami) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (130:175) 20:35 In Treatment (57:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Stóra þjóðin (2:4) 22:20 New Girl (17:24) 22:50 2 Broke Girls (5:24) 23:15 Drop Dead Diva (1:13) 00:05 Gossip Girl (17:24) 00:50 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (1:7) 02:40 In Treatment (57:78) 03:05 The Doctors (130:175) 03:45 Fréttir Stöðvar 2 04:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 11:25 Golfing World 12:15 Golfing World 13:05 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 18:35 Inside the PGA Tour (23:45) 19:00 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (1:4) 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 2004 00:05 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Hvað gæti gerst á Íslandi ef Grikkir fara úr evrunni? 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 49. Hikað við þjóðnýt- ingu! 21:30 Perlur úr myndasafni Páll Steingrímsson hefur eiginlega verið alls staðar. ÍNN 08:00 Come See The Paradise 10:10 12 Men Of Christmas 12:00 Coraline 14:00 Come See The Paradise 16:10 12 Men Of Christmas 18:00 Coraline 20:00 It’s Complicated 22:00 Couple’s Retreat 00:00 Looking for Kitty 02:00 One Last Dance 04:00 Couple’s Retreat 06:00 Leap Year Stöð 2 Bíó 17:55 Man. City - Swansea 19:40 Destination Kiev 2012 (The Stars) 20:35 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 21:05 Chelsea - Liverpool 22:50 Season Highlights (Season Highlights 2001/2002) 23:45 Man. Utd. - Blackburn Stöð 2 Sport 2 Dr. Addison Montgomery Áhorfendur kynntust Addison fyrst í Grey’s Anatomy. 4 6 9 5 7 3 1 2 8 1 7 5 4 2 8 9 3 6 3 8 2 6 9 1 7 4 5 2 1 6 3 8 5 4 9 7 5 3 7 1 4 9 6 8 2 8 9 4 7 6 2 3 5 1 6 4 8 2 3 7 5 1 9 7 2 1 9 5 4 8 6 3 9 5 3 8 1 6 2 7 4 7 4 6 8 3 1 9 5 2 5 8 2 6 4 9 7 1 3 9 1 3 5 7 2 4 8 6 8 5 7 9 6 4 3 2 1 1 3 9 2 8 7 5 6 4 2 6 4 1 5 3 8 7 9 3 7 5 4 2 6 1 9 8 4 2 1 7 9 8 6 3 5 6 9 8 3 1 5 2 4 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.