Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2012, Blaðsíða 32
Hverjum var
boðið til
Parísar?
Essasú?
Heimsfrægur í
Frostaskjóli
n Stuart Pearce, landsliðsþjálf-
ari U-21 árs landsliðs Englendinga,
vakti mikla athygli þegar hann sást
sitja í stúkunni
á KR-vellinum á
þriðjudagskvöld.
Hann horfði á
landsleik Íslands
og Aserbaídsjan
í undankeppni
EM 2013. Ís-
land tapaði 2–1. Það virtist fara vel á
með Pearce og Þorvaldi Örlygssyni,
þjálfara Fram. Pearce og Þorvaldur
léku á sínum tíma saman í ensku úr-
valsdeildinni hjá Nottingham Forest.
Þrátt fyrir alla hans velgengni man
Pearce enn eftir gömlum félögum og
spjölluðu þeir lengi vel saman.
Tætti stjórana í sig
n Pétur Jóhann í kallkerfinu í jómfrúarferð WOW air
F
lugfélagið WOW air fór í sína
fyrstu ferð til Parísar á fimmtu-
daginn. Af því tilefni var
skemmtikrafturinn Pétur Jó-
hann Sigfússon fenginn til þess að
sjá um kallkerfið um borð í vélinni
svo að almennar tilkynningar um
öryggismál og þjónustu um borð
voru í hans höndum. Meðal flug-
þjóna í ferðinni voru Baldur Odd-
ur Baldursson, forstjóri félagsins,
Skúli Mogensen stjórnarformað-
ur og Matthías Imsland, stjórnar-
maður í félaginu. Óhætt er að segja
að Pétur Jóhann hafi farið á kostum
í kallkerfinu, en hann notaði tæki-
færið og tætti stjórana í sig með hár-
beittu gríni. Á meðan þeir voru önn-
um kafnir við að færa farþegum
veitingar og drykki, kynnti Pétur Jó-
hann þá ýmist sem „þann feitlagna“
eða „þann kvenlega“ og þar fram eft-
ir götunum, við mikinn fögnuð far-
þega. Í ljósi þess hverjir voru í flug-
áhöfn, þá voru farþegar hvattir til
þess að klípa í rassinn á stjórnendun-
um ef þá vanhagaði um eitthvað – en
slíkt er vitaskuld stranglega bannað
að öllu jöfnu.
Í flugbæklingi WOW air gefur að líta
stóra mynd af Skúla stjórnarformanni
á reiðhjóli á fyrstu opnu. Á næstu
opnu er síðan stór mynd af Baldri for-
stjóra þar sem hann er klæddur í ullar-
peysu og með íslenskan hest sér við
hlið. Af því tilefni spurði Pétur í kall-
kerfið hvort þessir menn ættu ekki
konur, en tók það svo fram að þetta
væri hryssa með Baldri á myndinni
– svo það væri kannski í lagi. Allt var
þetta þó að sjálfsögðu sagt í gríni og
ekki var annað að sjá en að stjórarn-
ir tækju skothríð Péturs Jóhanns mjög
vel. Þess ber að geta að WOW air bauð
fulltrúa DV með í ferðina.
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og fiMMtudagur
6.–7. júní 2012
64. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Fór á kostum Pétur Jóhann
Sigfússon skemmti farþegum
í fyrstu ferð WOW air. Skúli
Mogensen, stofnandi félags-
ins, var flugþjónn.
Veðrið Um víða veröldReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
11
5-8
9
3-5
9
3-5
8
5-8
9
3-5
8
3-5
10
5-8
7
5-8
7
8-12
7
0-3
10
8-12
9
5-8
12
5-8
12
3-5
12
5-8
11
0-3
10
5-8
11
3-5
9
3-5
8
8-12
9
3-5
8
3-5
9
5-8
6
5-8
7
8-12
7
0-3
11
8-12
10
0-3
11
0-3
10
3-5
10
3-5
11
0-3
11
5-8
10
3-5
10
3-5
8
5-8
10
3-5
9
3-5
8
5-8
6
5-8
7
8-12
7
0-3
10
8-12
9
3-5
11
3-5
10
3-5
10
3-5
12
3-5
9
5-8
11
3-5
9
3-5
8
5-8
10
3-5
8
3-5
10
5-8
5
5-8
6
5-8
7
0-3
9
8-12
9
3-5
10
5-8
9
3-5
9
3-5
10
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Evrópa
18
17
17
16
18
22
25
32
Norðaustan átt, stíf á
útnesjum en hægari í
miðborginni. Þurrt að
kalla.
11° 6°
13 5
03:11
23:44
í dag
18
20
17
18
16
21
24
29
16
16
16
15
12
19
25
30
Fim Fös Lau Sun
Í dag
klukkan 15
15
16
15
28
20
14 1513
24
15
8
8
13
10
8
10
10 5
6 3
13
Í dag og næstu daga verður
víða votviðrasamt í álfunni
sérstaklega í Þýskalandi og
víða í Frakklandi. Þurrviðri
og hlýindi verða víða í mið-
jarðar-hafslöndunum.
6
4
12
4
6 6
5
12
10
7
8
12
17
17
17
12
20
20
21
24
30
Hvað segir veður-
fræðingurinn?
Hann mun hanga þurr sunn-
anlands gangi spár eftir og
þar verður líka einna hlýjast
eða 10–13 stig. Vindurinn
mun verða stífur vestan-
lands, norðvestanlands
og við austurströndina
en úrkoman verður á
hinn boginn mest á
Norður- og Austurlandi.
Það er að sjá að það
verði víða nokkuð bjart
um næstu helgi og það
eru auðvitað gleðitíð-
indi ferðamannsins.
í dag:
Norðaustan 8–13 m/s með vest-
anverðu landinu og við austur-
ströndina, annars hægari. Rign-
ing með köflum en úrkomulítið
á Suður- og Suðvesturlandi og
bjart með köflum. Hiti 7–13 stig,
hlýjast sunnanlands. Nætur-
frost á miðhálendinu.
Á morgun, fimmtudag:
Stíf norðaustanátt, strekking-
ur eða allhvass suðaustanlands
og á annesjum nyrðra. Rign-
ing eða skúrir en úrkomulítið
á Norður- og Norðausturlandi.
Hiti 8–14 stig, hlýjast norðvest-
an og vestan til.
Á föstudag:
Allhvöss norðaustanátt norð-
vestan til og með ströndum
sunnan- og suðaustanlands,
annars hægari. Bjart með köfl-
um vestanlands en skýjaðra á
landinu austanverðu en yfir-
leitt þurrt. Hiti 10–16 stig, hlýj-
ast til landsins sunnan og vest-
an til.
Þurrt að kalla sunnan til