Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Mánudagur 18. júní 2012 18. júní 40 ára Benjamin Dominique Bohn Bræðraborgar- stíg 19, Reykjavík Mustapha Alex Moussaoui Asparfelli 12, Reykjavík Eva Jóna ÁsgeirsdóttirEngjaseli 83, Reykjavík Erla Sigríður Grétarsdóttir Hlíðarbyggð 49, Garðabæ Inga Dagmar Karlsdóttir Brekkustíg 19, Reykjavík Egill Egilsson Borgarlandi 26, Djúpavogi Ægir Ágústsson Grettisgötu 67, Reykjavík Birna Sólveig Ragnarsdóttir Furuvöllum 1, Hafnarfirði Hafdís Jakobsdóttir Fögruvöllum, Akureyri Andrea Jónsdóttir Birkigrund 20, Kópavogi Ása Dóra Finnbogadóttir Dalbraut 21, Bíldudal 50 ára Ólafur Björnsson Skólavöllum 7, Selfossi Ólafur Árni Bjarnason Brekkustíg 8, Reykja- vík Bang-Orn Sribunruang Skipasundi 50, Reykjavík Ingólfur Arnarson Grundargerði 26, Reykjavík Hjördís Björk Birgisdóttir Viðarrima 33, Reykjavík Þór Ingvason Bakka, Dalvík Erla Kristín Harðardóttir Vallarhúsum 23, Reykjavík Hjördís Einarsdóttir Skólatröð 11, Kópavogi Ellen Klara Eyjólfsdóttir Keilufelli 21, Reykjavík Pétur Valgarð Hannesson Bröttugötu 2, Borgarnesi Agnes Einarsdóttir Hrauntúni 5, Vestmanna- eyjum Páll Áskelsson Miðtúni 3, Hólmavík Valgeir Njálsson Grensásvegi 60, Reykjavík Ragnar Þór Kárason 180662-5889 Sigríður Esther Birgisdóttir Ásborgum 34, Selfossi Kristinn Þór Elíasson Lækjarbergi 29, Hafnarfirði 60 ára Kristín Ketilsdóttir Lækjavöllum 2, Fosshólli Ingibjörg Richter Bakkastöðum 163, Reykjavík Jóhann Gíslason Þóroddarkoti 1, Álftanesi Hildur Haraldsdóttir Löngulínu 13, Garðabæ Steinunn Guðbrandsdóttir Brekkustíg 33a, Reykjanesbæ Skúli Konráðsson Vesturási 45, Reykjavík Jón Ingi Skúlason Öfjörð Drápuhlíð 26, Reykjavík Finnbogi Jóhannsson Minni-Mástungum, Selfossi Vilhjálmur Pétursson Stóruborg syðri, Hvammstanga Guðrún Pálsdóttir Bogabraut 27, Skagaströnd Heiðar H. Hermundsson Lerkilundi 26, Akureyri Guðný Kristín Guttormsdóttir Kleifarseli 53, Reykjavík Sigurbjörg Ágústa Ólafsdóttir Lambhaga 9, Álftanesi 70 ára Anna Þórunn Ottesen Rituhólum 10, Reykjavík Sigrún Reynisdóttir Fljótaseli 17, Reykjavík Hrefna Finnbogadóttir Langholtsvegi 23, Reykjavík Jón Sigurðsson Þykkvabæ 11, Reykjavík Ólafur Brynjólfsson Hólavaði 69, Reykjavík Stefán Jónsson Vesturbergi 113, Reykjavík Viktor S. Guðbjörnsson Klapparhlíð 3, Mos- fellsbæ Hildur Eiðsdóttir Espilundi 6, Garðabæ Kolbrún Gunnarsdóttir Álfahvammi, Hveragerði Einar Muller Erhartsson Grandavegi 47, Reykjavík Svala Eiðsdóttir Sunnuflöt 40, Garðabæ 75 ára Herdís Óskarsdóttir Suðurmýri 14, Sel- tjarnarnesi Kristján Sigurbrandsson Grænhóli, Pat- reksfirði Steinn Þorgeirsson Fjóluhvammi 12, Hafnar- firði Valdís Bjarnadóttir Seljavegi 23, Reykjavík Gróa Björnsdóttir Efstalandi 10, Reykjavík Sigvaldi Hrafnberg Laufvangi 1, Hafnarfirði Hólmfríður Jóhannsdóttir Háaleitisbraut 63, Reykjavík Kristín Guðmundsdóttir Grandavegi 47, Reykjavík Páll Pedersen Sogavegi 71, Reykjavík 80 ára Kristþór Sveinsson Hrauntúni 8, Reykjanesbæ Kristín Guðbergsdóttir Hörðukór 1, Kópavogi Sigurður Jónsson Fífudal 5, Reykjanesbæ 85 ára Unnur Árnadóttir Sóltúni 2, Reykjavík Hjalti Þórðarson Bjarnastöðum, Ölfus Maríanna Elísa Franzdóttir Kaplaskjólsvegi 55, Reykjavík 90 ára Gunnar Magnússon Hlíðarhúsum 5, Reykjavík 101 ára Guðrún Jónsdóttir Lönguhlíð 3, 206, Reykjavík 19. júní 40 ára Helmuts Elmeris Blikaási 7, Hafnarfirði Maryam Alsadat Daneshpour Hjarðarhaga 54, Reykjavík Helgi Mar Árnason Fjarðarvegi 5, Þórshöfn Bryndís Bjarnadóttir Sörlaskjóli 30, Reykjavík Svandís Bergsdóttir Furugrund 13, Selfossi Halla Björg Lárusdóttir Birkigrund 69, Kópavogi Anna Þórdís Heiðberg Brekkutanga 19, Mosfellsbæ Þorbjörg Róbertsdóttir Víkurbakka 34, Reykjavík Helga Björg Garðarsdóttir Boðaslóð 24, Vestmannaeyjum Bergþóra Eva Guðbergsdóttir Laugarásvegi 37, Reykjavík Sigríður Eiríksdóttir Stórateigi 23, Mos- fellsbæ Ruth Guðnadóttir Lindarseli 9, Reykjavík Haukur Ingi Jónsson Haukalind 28, Kópavogi Vala Georgsdóttir Austurbergi 4, Reykjavík Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson Kvist- haga 15, Reykjavík Kristján Viðar Bergmannsson Iðunnar- brunni 17, Reykjavík Rakel Ólafsdóttir Sandavaði 1, Reykjavík Dagur B. Eggertsson Óðinsgötu 8b, Reykjavík 50 ára Thelma Guðmundsdóttir Mávahlíð 32, Reykjavík Ragnheiður Eygló Guðmundsdóttir Víði- grund 43, Kópavogi Jónas Gunnarsson Krossalind 6, Kópavogi Kristín Benediktsdóttir Austurgötu 4a, Stykkishólmi Hafni Már Rafnsson Víðidal 17, Reykjanesbæ Anna Andrésdóttir Melteigi 24, Reykjanesbæ Gróa María Böðvarsdóttir Silfurgötu 2, Ísafirði Guðveig Jóna Hilmarsdóttir Laufrima 85, Reykjavík Sigríður Björg Árnadóttir Sólheimum 7, Reykjavík Helga Jakobsdóttir Heiðarbrún 6, Reykjanes- bæ 60 ára Stefán Sigtryggsson Nönnugötu 16, Reykjavík Birna Guðrún Hermannsdóttir Háhlíð 4, Akureyri Ingiríður Þórisdóttir Réttarbakka 19, Reykjavík Fjóla Markúsdóttir Reykjamörk 1, Hveragerði Óskar Óskarsson Seinakri 1, Garðabæ Karl Óskar Agnarsson Skúlagötu 52, Reykjavík 70 ára Alberta Böðvarsdóttir Engihjalla 9, Kópa- vogi Guðný Þóra Böðvarsdóttir Hásæti 6b, Sauðárkróki Dröfn Sigurgeirsdóttir Hvammi, Mosfellsbæ Júlíus Björnsson Hjallalundi 20, Akureyri Hlöðver Magnússon Sigtúni 29, Selfossi Ingibjörg Antonsdóttir Ægisbyggð 1, Ólafsfirði Gunnar Þór Jónsson Flyðrugranda 16, Reykjavík Róbert Lauridsen Gulaþingi 32, Kópavogi Eiríka Pálína Markúsdóttir Heiðarholti 10g, Reykjanesbæ 75 ára Margrét Jónsdóttir Lindarbraut 47, Sel- tjarnarnesi Elín Sólveig Benediktsdóttir Fornhaga 17, Reykjavík Sigurbjörg Sigurjónsdóttir Miðhúsum 8, Reykjavík Ágúst Geir Kornelíusson Hraunbæ 132, Reykjavík Björn S. Stefánsson Sólvallagötu 80, Reykjavík 80 ára Sigurður G. Sigurðsson Bugðulæk 1, Rvk. 85 ára Guðbjörg Hjálmsdóttir Teigagerði 12, Reykjavík Ingimar Sveinsson Borgargarði 5, Djúpavogi Árni Theódórsson Hringbraut 50, Reykjavík Þorsteinn Skúli Bjarnason Hlíðarbraut 9, Hafnarfirði Sigurvaldís Guðrún Lárusdóttir Árkvörn 2a, Reykjavík 90 ára Svava Kristjánsdóttir Samtúni 26, Reykjavík Ingibjörg Kristjánsdóttir Dalbraut 27, Reykjavík Afmælisbörn Til hamingju! P lokkfiskur er klass- ískur mánudags- matur. Hann er nokk- uð hollur og svo er hann yfirleitt frekar vinsæll hjá yngri kynslóðinni, sérstaklega ef laukurinn er það smátt saxaður að þau finna ekki fyrir honum. Plokkfiskur fyrir fjóra 100 gr smjörlíki 1 laukur, saxaður 2–3 msk. hveiti Mjólk eftir þörfum Salt og mikið af hvítum pipar 1 tsk. sykur 3–4 bitar soðinn fiskur 4–5 soðnar kartöflur skornar í bita Bræðið smjörlíkið og mýkið laukinn í því við með- alhita. Hrærið hveitinu út í, hrærið vel og bætið mjólk- inni smátt og smátt saman við þar til blandan verður að sléttum jafningi. Kryddið með salti, pipar og bætið sykri út í.  Stappið fiskinn lauslega með gaffli og bætið honum út í jafninginn ásamt kart- öflubitunum. Hrærið vel þar til plokkfiskurinn er orðinn vel heitur. Hann á að vera heitur þegar hann er borinn fram ásamt seyddu rúgbrauði og smjöri og ekki skemmir að hafa glas af ískaldri mjólk með. É g bjó fyrstu árin mín við Miklubrautina og lék mér mikið á Mikla- túni,“ segir Guðveig Jóna Hilmarsdóttir sem verður fimmtug 19. júní. „Þegar ég var 6 ára fluttum við svo í Fossvoginn og var ég restina af barnæsku minni þar. Ég var í Fossvogsskóla sem var mjög stór skóli með rosalega mörgum krökk- um. Eftir grunnskólann fór ég svo í Fjölbrautaskólann í Breiðholti og var þar á við- skiptabraut. Ég kláraði svo seinna viðurkennda bókarann og hef unnið við bókhaldsstörf síðan.“ Guðveig Jóna hefur gam- an að því saumaskap. „Ég hef mikinn áhuga á handavinnu og hef verið að sauma úr leðri, til dæmis töskur og svoleiðis.“ Guðveig Jóna tekur virkan þá í Félagi viðurkenndra bók- ara og var formaður í félaginu í 2 ár og hefur tekið mikið þátt í starfseminni innan félagsins. Þegar DV spurði Guðveigu Jónu út í afmælisfögnuðinn sagði hún: „Við fórum til Dan- merkur í tilefni af afmælinu og ég mun bara eyða degin- um með manninum mínum, bróður og fjölskyldu í Dan- mörku.“ Plokkfiskur svíkur engan Fjölskylda Guðveigar n Foreldrar:Hilmar Henry Gísla- son f. 29.02. 1936 Fjóla Jónasdóttir f. 29.05. 1937 n Fósturfaðir: Garðar Örn Kjartansson f. 11.07. 1927 – d. 04.11. 2001 n Systkin:Örn Garðarsson f. 13.09. 1963 Þröstur Garðarsson f. 22.12. 1965 Hrafn Garðarsson f. 08.11. 1974 n Maki: Stefán Örn Ástvaldsson f. 4.4. 1958 n Börn:Brynja Stefánsdóttir f. 28.11. 1985 Hlynur Stefánsson f. 7.4. 1988 n Barnabarn:Hildur Ósk Guðna- dóttir f. 05.11. 2011 Stórafmæli Fimmtug í Danmörku Guðveig Jóna Hilmarsdóttir 50 ára 19. júní Plokkfiskur Hollur og bragðgóður mánudagsmatur. n Einföld og bragðgóð uppskrift Saumar úr leðri Guðveig Jóna ætlar að eyða afmælis deginum í Danmörku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.