Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Mánudagur 18. júní 2012
Bændurnir bjarga Hrafnhildi
n Gott að búa í Kjósinni
H
rafnhildur Hafsteins-
dóttir segir ómetan-
legt að búa í litlu sam-
félagi eins og Kjósinni
þar sem allir hjálpi öllum.
Þetta segir hún í viðtali í Líf-
inu, fylgiriti Fréttablaðsins, en
þar ræðir Hrafnhildur með-
al annars nöfn dætra sinna,
móðurhlutverkið og eigin-
manninn, Bubba Morthens, í
„kvennaríkinu í Kjósinni“.
„Þegar eitthvað ber út af af
eins og t.d. í vetur þegar allt
var ófært út af snjó, þá voru
bændurnir ekki lengi að mæta
á traktorum og moka mann
út. Þegar eitthvað kemur upp
finnur maður hve dýrmætt
er að búa í litlu samfélagi þar
sem velvilji er mikill milli
fólks,“ segir hún.
Hrafnhildur segir það þó
líka hafa sína ókosti að búa svo
langt frá bænum þó kostirn-
ir séu mun stærri. Bubbi
kom inn á þann ókost sjálf-
ur á landsfundi Orkuveitunn-
ar fyrir helgi en hann segir
þau hjónin eyða hátt í 200.000
krónum í bensín á mánuði.
Bubbi talaði um þá miklu þró-
un sem hafði orðið í fram-
leiðslu rafbíla og hvatti til þess
að Ísland yrði fyrsta landið til
að rafvæða bílaflota sinn.
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
BMW X5 3.0D E70
08/2007, ekinn aðeins 53 Þ.km, dísel,
sjálfskiptur, leður, fjarstýrð miðstöð.
Einn eigandi! Verð 6.990.000. Raðnr.
322002 Jeppinn fallegi er í salnum!
BMW X3 2.5SI
05/2007, ekinn 57 Þ.km, bensín, sjálfskipt-
ur, leður ofl. Verð 4.390.000. Raðnr.284140
- Jeppinn fallegi er á staðnum!
FORD ESCAPE XLT CHOICE
4WD 05/2007, ekinn 56 Þ.M, sjálfskipt-
ur, mjög snyrtilegur jeppi! Tilboðsverð
aðeins 1.590.000. Raðnr. 379999 -
Jeppinn er á staðnum!
SUBARU IMPREZA STI
03/2004, ekinn 75 Þ.km, mikið
breyttur bíll, 6 gíra. Gríðarlega
fallegt eintak! Verð 2.990.000, áhv.
ca. 2,3mkr. Skoðar ýmis skipti! Raðnr.
270853 - Kagginn er á staðnum!
BMW 525XI 4WD
08/2007, ekinn 31 Þ.km, sjálfskiptur,
leður ofl. Umboðsbíll! Verð 5.980.000.
Raðnr. 250263 - Bíllinn er í salnum!
LEXUS GS430
03/2007, ekinn 68 Þ.km, sjálfskiptur,
leður, lúga ofl. Glæsilegur bíll! Verð
5.490.000. Raðnr. 282279 - Bíllinn er
í salnum!
VW JETTA COMFORTLINE
DIESEL 01/2006, ekinn 85 Þ.km, 6
gíra, flottur bíll sem eyðir engu! Verð
1.850.000. Raðnr. 284520 - Bíllinn
skynsami er á staðnum!
SUBARU LEGACY OUTBACK
WAGON 06/2008, ekinn 68 Þ.km,
bensín, sjálfskiptur. Verð 3.280.000.
Raðnr. 322237 - Bíllinn er á staðnum!
TOYOTA AVENSIS S/D TERRA
09/2000, ekinn 151 Þ.km, bensín,
sjálfskiptur. EINN EIGANDI! Verð
880.000. Raðnr. 284490 - Gullmolinn
er á staðnum!
Tek að mér
Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á
þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir
og tek að mér ýmiss smærri verkefni.
Upplýsingar í síma 847-8704 eða á
manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
SUZUKI LIANA 2WD
06/2006, ekinn 83 Þ.km, 5 gíra. Verð
1.180.000. Raðnr. 310220 - Bíllinn er á
staðnum!
BMW M5 E60.
Árgerð 2005, ekinn aðeins 38 Þ.km,
sjálfskiptur, og allt hitt, geðveikur
bíll. Verð 8.990.000. Raðnr.310224 -
Kagginn er í salnum!
SUZUKI SWIFT GLX
07/2007, ekinn aðeins 30 Þ.km, SJÁLF-
SKIPTUR; loftkæling, kastarar, lykla-
laust aðgengi, álfelgur. Verð 1.770.000.
Raðnr. 310216 - Bíllinn er á staðnum!
Rafskutla til sölu
Celebrity X rafskutla keypt ný haustið
2009, lítið notuð og m.a. aldrei verið
notuð í rigningu, lítur út eins og ný.
Verð 300.000. Dóra svarar fyrirspurn-
um í síma 662-3012
Hrafnhildur og Bubbi
Hafa það gott í Kjósinni.
n Skemmtidagskrá fyrir fjölskylduna í höfuðborginni
O
fvaxin og skrautleg
skordýr voru á sveimi
um miðbæ Reykja-
víkur en ungir leik-
arar Götuleikhússins
brugðu sér í þeirra líki og
meindýraeyðir Reykjavíkur-
borgar sá ástæðu til að vara
skrúðgöngugesti við.
Mikki refur og Lilli klifur-
mús brugðu á leik við Þjóðleik-
húsið og að venju fór skrúð-
ganga frá Hlemmi og niður
Laugaveg þar sem Lúðrasveit
Reykjavíkur og Lúðrasveitin
Svanur léku. Þá var einnig
gengið frá Hagatorgi upp úr
hádegi og við tók lífleg dagskrá
fyrir börn og unglinga í mið-
borginni.
Líf og fjör á 17. júní