Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og þriðjudagur 18.–19. júní 2012 69. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Reynir, douze points! Krummi á hjóli n Afkvæmi stórsöngvarans Björg- vins Halldórssonar, Krummi Björgvinsson, sást hjólandi á Laugaveginum á þjóðhátíðar- daginn. Virtist þessi söngvari hljómsveitanna Mínuss, Esju og nú síðast rafdúettsins Legend, vera í sannköll- uðu þjóðhá- tíðarskapi á þessu svarta reiðhjóli sínu sem virtist vera komið til ára sinna en með trygg- um og glæsileg- um stjórnanda var ekki að sjá að það hefði átt betri daga. Með lítið hlutverk í Prometheus n Reynir Þór hjálpar vélmenni að læra íslensku E kki beint nýtt tungumál held- ur gamalt tungumál, segir Eurovision- sérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson um þátttöku sína í stórmyndinni Prometheus, eða Prómeþeif, þar sem Reynir flutti texta sem vél- mennið David, leikið af Michael Fassbender, nemur í kvikmyndinni. Myndin var tekin upp að hluta til hér á landi í fyrra en leikstjóri hennar er Ridley Scott. Þátttaka Reynis í myndinni hefur ekki far- ið hátt en hann skrifaði undir trún- aðaryfirlýsingu um að hann mætti ekki tjá sig um aðkomu sína að myndinni fyrr en að frumsýningu lokinni. Þáttur Reynis myndinni var að þýða texta sem Anil Biltoo samdi, sem á að vera fornt indó- evrópskt tungumál, yfir á íslensku og flytja hann í myndinni. Í myndinni sést hvar vélmennið David er að nema forn tungumál. Á tölvuskjánum sjást nokkur andlit og heyrist rödd Reynis nokkuð vel þó svo að erfitt sé að greina hvað hann er að segja í raun og veru. „Á hæð einni sáu þrjár ær hross bera mann. Ærnar sögðu við hrossið það særir hjarta okkar að sjá hross þjóna mönnum. Hrossið svaraði Hlustið ær, það særir hjarta mitt að sjá þetta. Mann meistara nota ull af ám í hlýja flík á sjálfan sig,“ segir Reynir í myndinni. Reynir fór til Lundúna þar sem hann eyddi heilum degi í tök- um fyrir framan grænan skjá í Pinewood-myndverinu. „Þetta tók heilan dag og var ágætlega borg- að,“ segir Reynir sem hitti fyrir leik- stjóra myndarinnar Ridley Scott og búningahönnuðinn Janty Yates sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir búninga í myndinni The Gladiator, sem Scott leikstýrði. Reynir lauk doktorsnámi í nor- rænni bókmenntafræði við Uni- versity College í Lundúnum í Bret- landi og komst þar í kynni við Anil Biltoo sem síðar hafði samband við Reyni vegna myndarinnar. Líkt og fyrr segir þá var myndin tek- in upp hér á landi í fyrra en 160 Ís- lendingar fengu vinnu við hana og er áætlað að framleiðslukostnaður- inn hafi numið hundruð milljónum íslenskra króna. birgir@dv.is Til Lundúna Reynir Þór fór Lundúna til að flytja textabrot fyrir Prometheus. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 10 3-5 9 3-5 9 0-3 9 3-5 8 0-3 10 3-5 10 0-3 6 3-5 10 3-5 8 0-3 11 3-5 10 3-5 13 5-8 13 0-3 13 5-8 11 3-5 10 3-5 9 5-8 9 3-5 10 5-8 8 0-3 9 3-5 9 0-3 7 3-5 13 3-5 10 0-3 15 5-8 12 3-5 11 5-8 11 0-3 11 5-8 11 3-5 11 3-5 10 5-8 8 5-8 11 5-8 10 0-3 10 3-5 13 5-8 9 3-5 15 3-5 10 0-3 14 3-5 12 5-8 11 5-8 11 3-5 11 5-8 12 3-5 12 5-8 11 8-12 8 8-12 10 8-12 11 3-5 11 3-5 15 8-12 11 5-8 17 3-5 11 0-3 16 5-8 13 5-8 13 5-8 12 5-8 12 5-8 12 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 20 19 12 21 21 21 27 28 18 19 20 19 22 24 26 28 18 18 20 20 24 24 26 29 Hæg breytileg átt og bjart veður. 12° 8° 8 3 02:55 00:02 í dag Mikið hefur rignt í Bretlandi síðustu daga og morgundagur- inn er í sama dúr og ekki sér enn fyrir endann á rigningunni í bráð. 17 21 18 23 19 28 26 32 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 12 21 12 18 19 15 21 21 22 18 15 28 2117 6 8 11 9 9 12 12 6 6 11 1513 6 Hvað segir veður­ fræðingurinn? Það er fátt sem bendir til annars en að við verð- um í góðviðri þessa vik- una. Hægviðri og bjart með köflum og eins- taka daga má búast við stöku skúr- um hér og hvar. Ekkert sem orð er á gerandi. Hitastig- ið verður viðunandi, 8–12 gráður eða svo en undir lok vikur er að sjá að hlýni umtalsvert norðaust- anlands, 16–20 stig. Þetta er þó enn á sköpunarstigi og vert að sjá hvernig mál þróast áður en maður boðar slík hlýindi. í dag: Hæg breytileg átt. Víðast hálf- skýjað eða léttskýjað en hætt við síðdegisskúrum einkum norð- vestan til. Hiti 8–14 stig, hlýjast í uppsveitum sunnan til. Á morgun, þriðjudag: Hægviðri og bjart með köflum. Hætt við stöku skúrum þegar líður á daginn, einkum suð- austan til. Hiti 7–12 stig, mildast sunnan og vestan til. Á miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir, einkum til landsins. Hiti 8–13 stig, svalast við sjóinn. Horfur á fimmtudag: Hæg suðlæg átt. Stöku skúrir sunnan og vestan til en þurrt og víða nokkuð bjart norðan til og austan. Svipaður hiti áfram en hlýnar nokkuð á Norðaustur- og Austurlandi á föstudeginum. Hægviðri og bjart veður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.