Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 22.–23. ÁGÚST 2012 96. TBL. 102. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 429 KR. Satis.is Ertu tilbúin fyrir það besta? Sky 500 GB HD/3D Sport / Bíómyndir / Fræðsla / Fréttir / Skemmtiþættir www. satis.is / Fákafeni 9 / S: 551-5100 / Opið mán.-föst. 10-17Satis.is Allt er tí-ræðum fært! Tiltal frá mömmu n Snekkjan Octopus sem liggur í Reykjavíkurhöfn hefur ekki farið framhjá borgarbúum undanfarna daga. Hún er í eigu milljarðamær- ingsins Pauls Allen, eins stofnenda Microsoft, og skartar meðal annars tveimur þyrlum. Illugi Jökulsson er einn þeirra sem hefur rennt hýru auga til snekkjunnar. „Ég verð að viðurkenna: Mig blóðlangar í þessa snekkju,“ skrifaði hann dreyminn á Facebook. Móðir hans, Jóhanna Kristjónsdóttir, var ekki lengi að kippa syni sínum á jörðina: „Ól ég þig upp til að vilja eign- ast snekkju sem þú hefur ekkert að gera við?“ spurði hún son sinn ákveðin. 96 ára í golf á hverjum degi n Stefán Þorleifsson ætlar að fagna hundrað ára afmælinu á golfvellinum Þ etta heppnaðist alveg ágæt- lega þó veðrið hefði mátt vera betra,“ segir Stefán Þorleifs- son, 96 ára golfíþróttamaður. Á laugardag var hið árlega Stefánsmót í golfi haldið á Grænanesvelli á Norð- firði, en mótið er haldið til heiðurs Stefáni sem varð 96 ára sama dag og mótið fór fram. Stefánsmótið hefur verið haldið síðan hann varð níræður og verður haldið þangað til yfir lýkur. Stefán, sem er fyrrverandi íþrótta- kennari og forstjóri Fjórðungs- sjúkrahússins í Neskaupstað, hef- ur ávallt verið mikill íþróttamaður og reglumaður í hvívetna. Þrátt fyr- ir að eiga aðeins fjögur ár í hundrað árin stundar hann ennþá skíði, sund, dans, göngur og daglega leikfimi að ógleymdu golfinu sem á hug hans og hjarta. „Ég fer daglega í golf yfir sum- arið nema þegar eru einhver illviðri. Þá verður maður að sætta sig við það að dúsa heima,“ segir Stefán og hlær. Hann ætlar að halda áfram að spila golf og stefnir á að fagna aldarafmæli sínu á golfvellinum. „Þetta er íþrótt sem hægt er að stunda meðan mað- ur gengur uppréttur. Það er ágætt að stunda aðrar íþróttir með því það er nauðsynlegt fyrir alla að hreyfa sig,“ segir Stefán sem byrjaði að stunda golf árið 1965, sama ár og Golfklúbb- ur Norðfjarðar var stofnaður. „Maður kynntist íþróttinni þarna og fann að þetta var íþrótt sem var rétt að hlúa að og leggja rækt við.“ Í mótslok, þegar verðlaunaaf- hending hafði farið fram, kvaddi Stef- án sér hljóðs. Hann þakkaði fyrir þann heiður sem sér væri sýndur með því að halda sérstakt golfmót honum til heiðurs. Hann flutti kveðjur til allra þeirra kvenna sem bakað hefðu dýr- indis tertur og bakkelsi, sem boðið var upp á í golfskálanum að móti loknu. Stefán segist að lokum leggja áherslu á að ganga sé besta útivistin. Hún hafi að minnsta kosti gert honum gott, eins og heilsa hans í dag vitnar um. einar@dv.is Reglumaður Stefán er við góða heilsu enda stundar hann hreyf- ingu á hverjum einasta degi. Hann kvaddi sér hljóðs að móti loknu og þakkaði kærlega fyrir sig. MYND EMIL THORARENSEN Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 3-5 14 5-8 12 3-5 10 5-8 9 5-8 8 3-5 10 3-5 10 5-8 9 3-5 9 5-8 14 3-5 10 5-8 10 5-8 11 5-8 13 3-5 12 5-8 12 3-5 15 5-8 11 3-5 12 5-8 10 3-5 8 3-5 10 3-5 9 5-8 8 3-5 8 5-8 11 3-5 11 5-8 10 5-8 12 5-8 13 3-5 12 5-8 13 3-5 13 5-8 12 3-5 12 5-8 10 3-5 8 3-5 10 3-5 8 5-8 8 3-5 8 5-8 10 3-5 11 5-8 9 5-8 10 3-5 11 3-5 11 5-8 11 3-5 14 5-8 11 3-5 12 5-8 9 5-8 8 3-5 9 3-5 8 5-8 7 3-5 9 5-8 10 3-5 11 5-8 10 5-8 13 3-5 13 3-5 11 5-8 12 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 23 19 19 17 26 23 25 33 23 17 18 16 24 24 26 31 23 18 19 16 18 23 24 34 Hægviðri með skúrum. 14° 9° 5 3 04:58 22:06 í dag 19 15 15 16 20 21 25 30 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 20 30 30 30 16 30 3 3 13 8 8 10 8 3 8 7 8 3 Veðrið í álfunni er ójafnt skipt eins og verið hefur í sumar. Við Miðjarðarhafið eru fín hlýindi, sólríkt og hægur vindur. Norðan til í álfunni eru skúrirnar áberandi í kortunum. 13 16 13 8 8 15 16 1515 21 19 30 28 11 13 14 14 12 Hvað segir veður- fræðingurinn? Það nú svona heldur að sjá að skúrir verði ákveðnari en ver- ið hefur og sumar sömuleiðis efnismeiri. Segja má að það geti fallið skúrir i flestum landshlutum og oft birtir á milli. Hins vegar er alltaf erfitt að segja nákvæm- lega hvar þær ber niður. Eins og spárnar líta út hrá- ar, þá virðist skúraveðrið ætla að vera hvað ákveðnast á Suðurlandi en oft hangir þetta í uppstreyminu við fjöllin en þurrt er á sléttlendi. Hitinn er heldur að falla engu að síður tveggja stafa tölur og vindur er víðast hvar hægur. Í dag: Norðaustan 5-13 m/s, stífastur norðvestan til. Skúrir á víð og dreif með björtu veðri á milli. Kólnandi veður og hiti víðast 8-16 stig, svalast eystra en hlýj- ast vestanlands. Fimmtudagur og föstu- dagur: Norðaustan 5-13 m/s, stífastur norðvestan til. Rigning sunn- an til, annars þurrt að kalla og víðast fremur skýjað. Heldur fer kólnandi. Skúrir og víða fremur þungbúið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.