Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Miðvikudagur 29. ágúst 2012 Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 TOYOTA AURIS TERRA DIESEL 11/2007, ekinn aðeins 82 Þ.km, dísel, 5 gíra. Verð 1.990.000. Raðnr. 103707 - Bíllinn er á staðnum! BMW 320I S/D E90 04/2007, ekinn 94 Þ.km, sjálfskiptur, leður, lúga ofl. Einn eigandi! Verð 3.290.000 (gott verð). Raðnr. 192635 - Bíllinn er á staðnum! PORSCHE CAYENNE S Árgerð 2004, ekinn 89 Þ.km, sjálfskiptur, virkilega fallegt eintak! Verð 3.990.000. Raðnr. 190698 - Jeppinn er í salnum! CHEVROLET CORVETTE COUPE Árgerð 2005, ekinn 89 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur. Gott staðgreiðsluverð, skoðar ýmis skipti. Raðnr. 211720 Kagginn er í salnum! TOYOTA RAV4 langur 4WD 05/2003, ekinn 130 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.390.000. Raðnr. 282448 - Jeppl- ingurinn er á staðnum! LAND ROVER RANGE ROVER SPORT SUPERCHARGED 03/2006, ekinn 54 Þ.km, sjálfskiptur. Gott staðgreiðslu- verð! Raðnr.135505 Jeppinn er á staðnum! HONDA ACCORD TOURER 08/2003, ekinn 149 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr. 322524 - Bíllinn er á staðnum! HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Einn eigandi, gott eintak! Verð 2.990.000. Raðnr. 192700 - Jeppinn er á staðnum! HONDA ACCORD SEDAN 2,4 EXECUTIVE 03/2006, ekinn 100 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 2.390.000. Raðnr. 322503 - Sá fallegi er staðnum! Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 M.BENZ E 320 4MATIC 09/1998, ekinn 253 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr.117705 - Skut- bíllinn er á staðnum! BMW 3 COUPE E46 01/2000, ekinn aðeins 80 Þ.km, bens- ín, sjálfskiptur. Verð 1.250.000. Raðnr. 310295 Bíllinn er á staðnum! SKODA OCTAVIA AMBIENTE STW 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km, bensín, 5 gíra. Verð 990.000. Raðnr. 310312 - Skutbíllinn er á staðnum! Tilboð Óska eftir smið Ég óska eftir trésmið til að smíða útidyratröppur. Endilega hafið samband í síma 551-3456. VANTAR BÍLA Á SKRÁ OG STAÐINN L andbúnaðarsýn- ingin og bændahátíð- in Sveitasæla 2012 var haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauð- árkróki um helgina. Margt var um að vera á hátíðinni. Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kor- mákur sem eiga býli að Hofi á Höfðaströnd voru með opið hús og leyfðu gestum að líta á aðstöðu þeirra sem er hin allra glæsilegasta. Sjálf voru hjón- in að heiman að sinna öðr- um bústörfum en þeim sem þau sinna í Skagafirðinum. Nefnilega í kvikmyndaiðnaði, það var því Barbara Wenzl, þýsk tamningakona sem hefur starfað hjá þeim í árafjöld sem tók á móti fólki. Glæsilegt býli Lilja keypti Hof árið 2002 og borgaði hún þá 28 milljónir fyrir jörðina. Heimili þeirra hjóna var síðan hannað af arkitektunum Steve Christ- er og Margréti Harðardóttur á Studio Granda. Bygging hússins hófst árið 2005 og lauk tveimur árum seinna. Hest- hús og annað í kring er einnig með glæsilegasta og nútíma- legasta móti. Fram kom í um- fjöllun The New York Times um Hof árið 2011 að það hafi kostað í kringum 100 milljónir að reisa býlið. Í viðtalinu sagði Lilja að hún hafi lagt mik- ið upp úr því að eiga hús sem þarfnaðist lágmarks viðhalds. Hún vildi til að mynda ekki þurfa að mála það eða fúa- verja á hverju ári.  Bóndason- ur sigraði í bændafitness Á Sveitasæl- unni komu skag- firskir bændur saman og sýndu hluta af vél- um og tækjum á Svaðastöðum. Þá var kynning á ullarvinnslu og skyrgerð og einnig mátti spreyta sig á því að strokka smjör og börnin gátu litið á hús- dýrin. Gísli Einars- son, sjónvarps- maður, hélt uppi stemningunni á kvöldvökunni um kvöldið eins og hon- um einum er lagið og hápunktur kvöldsins var keppni í bænda- fitness. „Skagfirðingar voru óvenju prúð- ir,“ sagði Gísli léttur í bragði og sagði hátíða- höld hafa farið fram með spekt. Bænda- fitnessið var vinsælt en Gísli segir það eiga rætur til Hvamms- tanga. „Bændur og búalið öttu kappi í þessu svokallaða bændafit- nessi sem er orðin viðurkennd íþróttagrein, keppnisgreinar eru fjölbreyttar, það var keppt í að setja niður kartöflur og stökkva yfir staura og bagga og drekka mysu.“ Sigurvegarinn í bændafit- nessinu var Stefán Guðberg Indriðason, bóndasonur frá Álfheimum í Lýtingsstaða- hreppi. „Þetta var hörð keppni, sagði Stefán í samtali við blaðamann DV og sagðist hafa þurft að keppa við alvana bændur. „Ég get reyndar ekki kall- að mig bónda, ég get kallað mig bóndason,“ segir hann aðspurður um hvernig kraftarnir komust í kögglana. Lilja og Baltasar með opið hús n Sveitasæla haldin á Svaðastöðum á Sauðárkróki Nútímalegt hesthús Hesthúsið á Hofi er einstaklega nútímalegt og fallegt. Slappað af Það þarf engum að leiðast bústörfi n á Hofi. Þar er aðstaðan góð í alla staði, líka til þess að slappa af. Nautshorn og skeifa Með ósk um gæfu og góðan búrekstur. Barbara á Hofi Barbara Wenzl hefur starfað á Hofi í nokkur ár og er þekkt tamn- ingakona og knapi. Hún var til að mynda knapi Íslandsmótsins í mars síðastliðnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.