Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 29. ágúst 2012 Miðvikudagur „Hann þarf ekki að hjálpa mér“ n Hálfbróðir Obama sem býr í Nairobi í Kenýa Þ etta hlýtur að vera brandari,“ sagði Dinesh D’Souza kvikmynda- gerðarmaður þegar hann fletti upp á hálfbróður Barack Obama á veraldarvefnum og sá mynd af honum standa fyrir utan kofa í Nairobi í Kenýa. D´Souza ákvað að leita uppi George Obama og skoða fortíð forseta Bandaríkjanna í þaula. Rannsóknarvinnu sinni gerði hann skil í bókinni The Roots of Obamas Rage og áfram í myndinni 2016, Obamas America. „Love him or hate him, you don’t know him,“ er slagorð myndarinnar. Í myndinni hittir D´Souza George á heimaslóðum hans og ræðir við hann um hálfbróð- ur sinn. Bútur úr viðtalinu er vinsæll á YouTube um þessar mundir. Í þeim myndbút segist Ge- orge Obama hafa verið fimm ára gamall þegar hann hitti hálfbróður sinn fyrst. „Ég hitti hann aðeins í fimm mínútur,“ segir hann. Faðir George dó þegar hann var sex mánaða. Móðir hans sagði George að hann hefði verið vel menntaður maður. Þegar George fór sjálfur í skóla án þess að ljúka við námið, sagði móðir hans við hann að hann hefði brugðist föður sín- um. D´Souza sýnir hneykslan sína á þeim mun sem er á að- stæðum þeirra tveggja og spyr: Þú ert bróðir hans, hefur hann hjálpað þér? Og það er svar George sem menn elska að deila um hvort sé merki um kaldlyndi Obama eða ást og virðingu bróður hans sem býr sáttur við sínar aðstæður. „Hann hefur annað að hugsa um, hann er að hugsa um heiminn svo hann er að hugsa um mig líka. Hann þarf ekki að hjálpa mér,“ segir Ge- orge Obama. dv.is/gulapressan Nýgræðingar Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Á hvaða hljóðfæri spilaði Raggi Bjarna upphaflega? eftir heiti 2 eins útbíar bykkja ---------- óöld gljálaust ----------- kvað öfug röð kverkar stormur beita ílátin röð 4 eins egnt áorka reglu- bræðurna fugl hrylla líkams-hluti grópin borgsið-leysingja dv.is/gulapressan Atvinnumiðlun betri borgara Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 29. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (7:13) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Einu sinni var...lífið (8:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (59:61) (Stanley) 18.22 Sígildar teiknimyndir (17:26) (Classic Cartoon) 18.29 Finnbogi og Felix (51:59) (Phineas and Ferb) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Norrænar glæpasögur sigra heiminn (Bokprogrammet: Nordisk krim erobrer verden) Norskur bókaþáttur. Í þættinum er sagt frá uppgangi norrænna glæpasagna á heimsmarkaði og meðal annars rætt við Svíann Lars Keper og Danann Jussi Adler-Olsen sem hafa átt velgengni að fagna á undan- förnum árum. 20.05 Læknamiðstöðin 6,1 (8:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.50 Scott og Bailey (3:8) Bresk þáttaröð um lögreglukonurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morðmál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. 21.35 Hestöfl (3:6) (Hästkrafter) Röð stuttra sænskra þátta um gamla bíla. 21.45 Sætt og gott (Det søde liv) Mette Blomsterberg útbýr kræsingar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vonarhöfn (Hoppets hamn) 23.20 Winter lögregluforingi – Fagra land - seinni hluti (2:8) (Kommissarie Winter) Sænsk sakamálasyrpa byggð á sögum eftir Åke Edwardson um rannsóknarlögreglumanninn Erik Winter. Á meðal leikenda eru Magnus Krepper, Peter Andersson, Amanda Ooms, Jens Hultén og Sharon Dyall. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (1:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (133:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Community (8:25) 11:25 Better Of Ted (6:13) 11:50 Grey’s Anatomy (13:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (22:24) 13:25 Borgarilmur (4:8) 14:00 Gossip Girl (2:24) 14:45 Týnda kynslóðin (10:32) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:15 Nágrannar 17:40 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (11:22) 19:45 Modern Family (12:24) (Nú- tímafjölskylda) 20:05 2 Broke Girls (17:24) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameig- inlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameiginlegan draum rætast. 20:30 Up All Night (5:24) Stór- skemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developement) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 20:55 Drop Dead Diva 7,4 (13:13) Dramatískir gamanþættir um unga og bráðhuggulega fyrir- sætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lög- fræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 21:40 True Blood 8,1 (6:12) Fjórða þáttaröðin um forboðið ástar- ævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti bæði manna og vampíra - sem og annarra skepna sem slást í leikinn. 22:40 The Listener (5:13) Dulmagn- aðir spennuþættir um ungan mann sem nýtir skyggnigáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkraflutningamaður. 23:25 Steindinn okkar (1:8) 23:50 The Closer (16:21) 00:35 Fringe (10:22) 01:20 Southland (5:6) 02:05 The Good Guys (18:20) 02:50 Undercovers (4:13) 03:35 2 Broke Girls (17:24) 03:55 Up All Night (5:24) 04:20 Drop Dead Diva (13:13) 05:05 Mike & Molly (22:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:20 Real Housewives of Orange County (17:17) e 17:05 Design Star (9:9) e 17:55 Rachael Ray 18:40 How To Look Good Naked (10:12) e Bresk þáttaröð þar sem konur með alvörubrjóst og mjaðmir læra að elska líkama sinn. Gok Wan heimsækir 52 ára gamla ömmu sem rekur hestabúgarð. Henni líður ekki vel nema í víðum fötum á hestbaki og verður spennandi að sjá hvernig Gok Wan tekst til. 19:30 Everybody Loves Raymond (23:24) e Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (5:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Last Chance to Live - NÝTT (1:6) Bandarískir þættir þar sem fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem öll eru orðin lífshættulega þung. Þættirnir spanna sjör ár í lífi þátttakenda. Melissa er meira en þrjú hund- ruð kíló og þarf verulega á hjálp að halda ef hún ætlar að bæta lífslíkur sínar. 21:10 My Big Fat Gypsy Wedding - NÝTT Litríkir þættir um stormasaman brúðkaupsundir- búning sígauna í Bretlandi. 22:00 Law & Order: Criminal Intent 7,0 (13:16) Bandarískir spennu- þættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. Maður er myrtur og í ljós kom að hann hafði verið að kúga fé út úr læknum sem svindla á tryggingarkerfinu. Fórnarlamb- ið hefði betur sleppt því. En auðvelt er að vera vitur eftir á. 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 The Borgias (2:10) e 00:20 Rookie Blue (7:13) e 01:10 CSI (18:22) e 02:00 Royal Pains (17:18) e 02:45 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaramörkin 07:40 Meistaramörkin 08:00 Meistaramörkin 08:20 Meistaramörkin 08:40 Meistaramörkin 14:55 Pepsi mörkin 16:25 Meistaradeildin - umspil 18:15 Meistaramörkin 18:35 Meistaradeildin - umspil 20:50 Meistaramörkin 21:10 Pepsi deild kvenna 23:00 Tvöfaldur skolli 23:40 Meistaradeildin - umspil 01:30 Meistaramörkin 01:50 Spænsku mörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 UKI 09:10 Lína langsokkur 09:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:00 Elías 10:15 Dóra könnuður 11:00 Disney Channel 17:30 iCarly (10:25) 17:55 Tricky TV (10:23) 06:00 ESPN America 07:20 The Barclays - PGA Tour 2012 (3:4) 11:50 Golfing World 12:40 Golfing World 13:30 The Barclays - PGA Tour 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (34:45) 19:20 LPGA Highlights (15:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (16:25) 21:35 Inside the PGA Tour (35:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (31:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Skólastarf að fara á fullt. 20:30 Tölvur tækni og vísindi aha.is heimsótt,hvað er snerti- laus bílaþvottur? 21:00 Fiskikóngurinn Sjávarkista fiskikóngsins 21:30 Veiðivaktin Hvar eru allir laxarnir? ÍNN 08:00 Balls of Fury 10:00 Pride and Prejudice 12:05 Kalli á þakinu 14:00 Balls of Fury 16:00 Pride and Prejudice 18:05 Kalli á þakinu 20:00 Bourne Supremacy 22:00 True Lies 00:20 Miss March 02:00 Home of the Brave 04:00 True Lies 06:20 Coco Before Chanel Stöð 2 Bíó 16:30 Sunderland - Reading 18:20 Norwich - QPR 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:20 Swansea - West Ham 00:10 Chelsea - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (14:175) 19:00 Ellen 19:45 Spurningabomban (8:11) 20:35 Steindinn okkar (8:8) 21:00 Curb Your Enthusiasm (2:10) 21:30 The Sopranos (2:13) 22:30 Ellen 23:15 Spurningabomban (8:11) 00:00 Steindinn okkar (8:8) 00:20 Doctors (14:175) 01:05 Curb Your Enthusiasm (2:10) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (5:22) 17:20 Simpson-fjölskyldan 17:45 Sjáðu 18:10 The Middle (15:24) 18:35 Glee (10:22) 19:20 Evrópski draumurinn (4:6) 19:55 American Dad (2:19) 20:20 Bob’s Burgers (2:13) 20:40 The Cleveland Show (2:21) 21:05 Funny or Die (2:12) 21:25 Breakout Kings (2:13) 22:10 Evrópski draumurinn (4:6) 22:45 American Dad (2:19) 23:10 Bob’s Burgers (2:13) 23:30 The Cleveland Show (2:21) 23:55 Funny or Die (2:12) 00:20 Breakout Kings (2:13) 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.