Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 29.–30. ágúst 2012 99. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Vill enginn strjúka Jóni? Stoltur villiköttur n Leitun er að stjórnmálaflokki á Íslandi sem á í jafn miklum inn- byrðis erjum og Vinstri græn- ir. Þingmaðurinn Jón Bjarnason sagðist á Bylgjunni á þriðjudag vera stoltur af því að tilheyra hópi villikattanna í VG. „Hinir eru húskettirnir sem láta strjúka sér,“ sagði hann og bætti því við að þeir möluðu utan í fætur formannsins. Þá sagði hann steingrím hafa sýnt einræðistilburði en Jón er einn þeirra flokksmanna sem eru óánægðir með farveg aðildarum- sóknarinnar að Evrópusam- bandinu. Fer annan hvern dag á Heimaklett n Svavar Steingrímsson, 76 ára Eyjamaður, brauðfæðir kindur É g er að bögglast við að fara annan hvern dag,“ segir Svav- ar Steingrímsson, 76 ára Eyja- maður. Svavar er líklega betur á sig kominn en flestir á hans aldri því í 120 skipti á þessu ári einu hef- ur hann farið í fjallgöngu. Hann gengur iðulega á Heimaklett sem hann segir vera hækkun upp á 280 metra. Ef ferðirnar niður eru frá- taldar þýðir það að samtals hefur hann hækkað sig um ríflega þrjá- tíu og þrjá kílómetra á árinu. „Ég er búinn að gera þetta síðan ég var krakki en ég tók kast þegar ég hætti að vinna; þá hafði ég ekkert annað að gera en að þvælast þarna upp,“ segir hann kíminn. Svavar starfaði lengst af sem pípari en einnig sem sjómaður, bræðslumaður og gangavörður í skólanum, svo eitthvað sé nefnt. Með fjallgöngunum hefur hann einnig annan tilgang. Hann tek- ur alltaf með sér brauð á fjall- ið. Brauðið gefur hann kindum sem hafa vetursetu á fjallinu. Þær kunna vel að meta veitingarnar. „Það eru alltaf fimm eða sex kind- ur sem koma – og lömbin þeirra með á sumrin,“ segir hann brattur. Hann segist nánast alltaf muna eft- ir brauðinu þó það hafi raunar gerst á miðvikudaginn að hann gleymdi pokanum. „Þær litu mig hornauga þegar ég kom – ég fann það. Þær voru hálfskúffaðar yfir að fá ekkert,“ segir hann en kindurnar fimm eða sex eru sólgnar í brauðið. „Þessar sem koma til mín vita hvað er í pok- anum. Þær klifra nánast upp á bak á mér.“ Svavar, sem hætti að vinna sjö- tugur, segir að hann sé reglulega beðinn um að fylgja hópum á fjöll- in, eða hólana eins og hann kall- ar fjöllin í Vestmannaeyjum. Hann segist hafa það fyrir reglu að verða við því sem hann er beðinn um og telur ekki eftir sér að leggja á sig erf- iði til þess að verða að liði. Hann var einn af þeim fyrstu sem fóru ofan í gíginn í Helgafelli árið 1973, eftir að fjallið hætti að gjósa. „Ég er enn að súpa seyðið af því,“ segir hann léttur en viðurkennir um leið að hann hafi gaman af því að fara með fólk í gíginn. „Það vill svo til að ég er ekkert mjög feiminn,“ bætir hann við. baldur@dv.is svavar á fjalli Kindunum þykir brauðið gott. Mynd Páll ásgeir ásgeirsson Bol tinn í be inni Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Boltatilboð Tökum að okkur veislur og mannfagnaði n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar Upplyfting Föstudags- og laugardagskvöld Hamraborgarhátíð Laugardaginn 1. september Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 3-5 10 3-5 12 3-5 11 3-5 9 3-5 10 0-3 10 3-5 9 5-8 9 3-5 9 3-5 11 3-5 10 5-8 11 5-8 10 5-8 10 8-10 10 5-8 10 3-5 11 3-5 11 3-5 11 3-5 9 3-5 9 0-3 10 0-3 8 5-8 8 3-5 12 3-5 11 3-5 11 5-8 12 3-5 12 3-5 12 3-5 11 5-8 11 3-5 11 3-5 11 3-5 11 3-5 9 3-5 9 0-3 8 0-3 8 5-8 8 3-5 8 3-5 11 3-5 11 5-8 11 3-5 11 3-5 11 3-5 10 5-8 10 3-5 11 3-5 11 3-5 11 3-5 10 3-5 10 0-3 11 3-5 9 5-8 7 3-5 10 3-5 11 3-5 11 8-10 10 5-8 11 5-8 11 10-12 10 5-8 10 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 23 19 19 17 26 23 25 33 23 17 18 16 24 24 26 31 23 18 19 16 18 23 24 34 Fremur hæg vestlæg átt. Skúrir. 10° 3° 8 5 06:02 20:53 í dag 19 15 15 16 20 21 25 30 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 21 30 7 5 8 30 30 16 25 5 7 5 5 6 10 15 3 Það er ekkert haust í álfunni. Hitatölur á bilinu 15-30 stig og við Miðjarðarhafið er sumarblíða hvar sem litið er.Bretlandseyjar verða í mesta vatnsveðrinu. 5 6 7 7 6 8 1515 21 21 25 26 7 12 8 8 4 Hvað segir veður- fræðingurinn? Það verða leifar af norðvest- anáttinni við norðaustur- hornið framan af degi með skúrum eða éljum en smám saman lægir. Annars staðar verður vindur fremur hægur af vestri. Einhver væta vestan til á landinu en yfirleitt bjart með sunnanverðu landinu. Það er víða kalt núna með morgninum en þegar á daginn líður hlýnar nú held- ur þó hitatölurnar minni óneit- anlega á að breytt árstíð er í nánd. Í dag Minnkandi norðan átt á landinu og lægir við austurströndina en þó norðvestan 13–18 allra norð- austast. Snýst í vestlæga eða breytilega átt í kjölfar norðan- áttarinnar með lítilsháttar vætu á stöku stað vestan til og norð- an. Hlýnandi veður. Fimmtudagur Hægviðri í fyrstu. Hægt vax- andi suðaustan átt þegar líð- ur á daginn. Bjart norðan og austan til en skýjað með köfl- um sunnan til og vestan og fer að rigna sunnan til undir mið- nætti. Hiti 4–10 stig að degin- um en næturfrost til landsins á Norðaustur- og Austurlandi. Föstudagur Allhvöss suðaustan átt með sunnanverðu landinu annars hægari. Suðvestlægari síðdeg- is. Rigning um mest allt land þegar líður á daginn. Hiti 5–10 stig. Bjart sunnan til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.