Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 29. ágúst 2012 Oprah á gylltri grein n Þrátt fyrir erfiðleika OWN þarf Oprah ekki að hafa áhyggjur Þ rátt fyrir að sjónvarps­ stöðin hennar, OWN, berjist í bökkum er Oprah Winfrey sjálf á grænni grein fjárhags­ lega en samkvæmt vefsíð­ unni Forbes.com situr Oprah á toppi listans yfir hæst launuðu stjörnurnar, fjórða árið í röð. Rekstur OWN hefur geng­ ið brösuglega frá stofnun en þar sem Oprah fær tekjur af þáttum á borð við Dr. Phil, Rachael Ray og The Dr. Oz Show þarf hún ekki að hafa peningaáhyggjur. Samkvæmt heimildum Forbes.com fékk spjallþáttardrottningin litlar 165 milljónir dollara í tekjur frá maí 2011 til maí 2012. Í öðru sæti á listanum er kvikmyndaleikstjórinn Michael Bay sem framleiddi meðal annars kvikmyndina Transformers: Dark of the Moon. Bay fékk heil­ ar 160 milljón dollara yfir árið. Annar kvikmyndaleik­ stjóri, Steven Spielberg, fékk 130 milljón dollara á tólf mánaða tímabilinu en Spiel­ berg kom að framleiðslu þátta á borð við Smash og kvikmyndunum The Adventures of Tintin og War Horse. Í fjórða sæti situr Jerry Bruckheimer með 115 millj­ ón dollara en Bruckheimer er ábyrgur fyrir myndinni Pirates of the Caribbe­ an: On Stranger Tides. Í fimmta sæti er svo tón­ listarframleiðandinn Dr. Dre sem var með 110 milljón dollara í tekjur yfir árið. Grínmyndin Skapandi innanhússhönnun Með tússpennann að vopni. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra Nick De Firmian (2595) og Tiger Hillarp Persson (2410) á Politiken Cup í Danmörku árið 1996. Svarta staðan lítur illa út við fyrstu sýn en hann lumar á sniðugri leið sem leiðir til máts í 2 leikjum. 44. ...Hh2 + 45. Kxf3 (ef 45. Kf1 þá 45...Hf2 mát) ...Hf2 mát Fimmtudagur 30. ágúst 16.35 Herstöðvarlíf (8:13) (Army Wives) 17.18 Konungsríki Benna og Sóleyjar (27:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.29 Geymslan 888 17.53 Múmínálfarnir (14:39) (Moomin) 18.02 Lóa (14:52) (Lou!) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvolpalíf (7:8) (Valpekullet) Norsk þáttaröð um hvolpahóp sem fylgst er með frá goti og fyrsta árið hjá nýjum eigendum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hrefna Sætran grillar (1:6) Hrefna Rósa Sætran mat- reiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið. 888 20.05 Njósnari (3:6) (Spy) Bresk gamanþáttaröð. Tim á í forræðisdeilu við fyrrverandi konu sína og segir upp starfi sínu. Hann sækir um vinnu hjá hinu opinbera og kemst að því í viðtali að verið er að bjóða hon- um njósnarastarf hjá MI5. Meðal leikenda eru Darren Boyd, Jude Wright og Robert Lindsay. 20.30 Ljóskastarinn Tónlist úr Kastljóssþáttum. 20.55 Líf vina vorra (8:10) (Våra vänners liv) Sænskur mynda- flokkur um fjóra vini og dramatík- ina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni myndaflokk- urinn í Svíþjóð 2011. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (4:18) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpa- menn. Meðal leikenda eru Mich- ael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Berlínarsaga (2:6) (Die Weissensee Saga) Sagan gerist í Austur-Berlín á níunda áratug síðustu aldar og segir frá tveimur fjölskyldum. Önnur er höll undir Stasi en í hinni er and- ófsfólk. Leikstjóri er Friedmann Fromm og meðal leikenda eru Florian Lukas, Hannah Herz- sprung, Uwe Kockisch, Karin Sass og Ruth Reinecke. Þýskur myndaflokkur. e 23.55 Krabbinn 8,0 (2:13) (The Big C) Endursýnd fyrsta syrpa í þessari vinsælu bandarísku þáttaröð. Hún er um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verð- launin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (2:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (134:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (18:25) 11:00 Lie to Me (11:22) 11:50 Glee (18:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Temple Grandin 14:45 Smallville (17:22) 15:30 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (12:22) 19:45 Modern Family (13:24) (Nú- tímafjölskylda) Frábær gaman- þáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:10 Masterchef USA (15:20) Stór- skemmtilegur matreiðsluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmynda- flug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 20:55 Steindinn okkar (2:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjöl- marga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 21:25 The Closer (17:21) 22:10 Fringe 8,5 (11:22) Fjórða þátta- röðin um Oliviu Dunham, sér- fræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22:55 Southland (6:6) 23:40 Harry’s Law (6:12) Nýr gaman- samur lögfræðiþáttur frá David E. Kelly um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hættir hjá þekktri lögfræðistofu og stofnar sína eigin. 00:25 Rizzoli & Isles (11:15) 01:10 Mad Men (3:13) 01:55 Treme (8:10) 02:55 The Nail: The Story Of Joey Nardone 04:25 Lie to Me (11:22) 05:10 Steindinn okkar (2:8) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:35 The Biggest Loser (16:20) e 17:05 Pan Am (13:14) e 17:55 Rachael Ray 18:40 America’s Next Top Model (1:13) (e) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Fjórtán stúlkur fá tækifæri til að sýna og sanna að þær séu eigi erindi í keppnina hjá Tyru. Allar girnast þær verðlaunin sem sigurvegarinn mun hljóta. Ein stúlkan stendur uppúr með frammistöðu sinni í þættinum og ein verður send heim. Kelly Osbourne er gestadómari þáttarins. 19:30 Everybody Loves Raymond (24:24) e 19:55 Will & Grace (6:24) 20:20 Rules of Engagement (7:15) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Upp kemur núningur á milli Audey og Jeff þar sem Audrey getur ekki viðurkennt að hún þolir ekki hægindastóll sem Jeff þykist elska af öllu hjarta. 20:45 30 Rock (2:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Uppnám verður eftir að mynd- band af Tracy með yfirlýsingum um samkynhneigð lekur á netið. Liz er byrjuð að deita, en vill alls ekki að Jack komist að því, þvi hann yrði líkega ekkert par sáttur. 21:10 Monroe 7,6 (4:6) Bresk þáttaröð sem fjallar um tauga- skurðlækninn Gabriel Monroe. Aðalhlutverk er í höndum John Nesbitt. Skilnaðir eru aldrei auðveldir og erfitt getur verið að koma sér aftur á markaðinn. Það fær Monroe að kynnast í kjölfar síns skilnaðar. Bremmer er öskuill yfir slúðrinu í fólki um samband hennar við Shepherd en það er nú svo að fólki þykir gaman að slúðra. 22:00 Goldfinger Þriðja Bond kvikmyndin og ein sú þekktasta. Njósnari hennar hátignar reynir að koma í veg fyrir að ribbaldar komist yfir gullforða veraldar með stórtæku ráni á Fort Knox. 23:50 Law & Order: Criminal Intent (13:16) e 00:35 CSI (19:22) e 01:25 Unforgettable (19:22) e 02:15 Crash & Burn (5:13) e 03:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaramörkin 07:40 Meistaramörkin 08:00 Meistaramörkin 08:20 Meistaramörkin 08:40 Meistaramörkin 15:05 Spænsku mörkin 15:35 Meistaradeildin - umspi 17:25 Meistaramörkin 17:45 Pepsi deild karla (FH - ÍBV) 20:00 Evrópudeildin - umspil 21:45 Tvöfaldur skolli 22:25 Pepsi deild karla (FH - ÍBV) 00:15 Evrópudeildin - umspil SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:05 UKI 09:10 Lína langsokkur 09:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:00 Elías 10:15 Dora the Explorer 11:00 Disney Channel 17:30 iCarly (11:25) 17:55 Tricky TV (11:23) 06:00 ESPN America 07:00 The Barclays - PGA Tour 2012 (4:4) 12:30 Golfing World 13:20 The Barclays - PGA Tour 2012 (4:4) 18:50 Inside the PGA Tour (35:45) 19:15 Arnold Palmer Invitational 2012 (3:4) 01:05 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Listakona Ása og hönnuðurinn Trausti í Lækjarkoti. 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlindakistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni íslenski hesturinn,fyrri hluti. ÍNN 08:10 Love Wrecked 10:00 Back-Up Plan 12:00 Kapteinn Skögultönn 14:00 Love Wrecked 16:00 Back-Up Plan 18:00 Kapteinn Skögultönn 20:00 Coco Before Chanel 22:00 Smother 00:00 The Death and Life of Bobby Z 02:00 We Own the Night 04:00 Smother 06:00 Bridesmaids Stöð 2 Bíó 16:20 Stoke - Arsenal 18:10 Tottenham - WBA 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Sunderland - Reading 23:45 Liverpool - Man. City Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (15:175) 19:00 Ellen 19:45 Spurningabomban (9:11) 20:35 Steindinn okkar (1:8) 21:00 Það var lagið 21:55 Friends (3:24) 22:20 Ellen 23:05 Spurningabomban (9:11) 23:55 Steindinn okkar (1:8) 00:20 Doctors (15:175) 01:05 Friends (3:24) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (6:22) 17:20 Simpson-fjölskyldan 17:45 Íslenski listinn 18:10 Sjáðu 18:35 Glee (11:22) 19:20 Evrópski draumurinn (5:6) 19:55 Suburgatory (3:22) 20:20 I Hate My Teenage Daughter (3:13) 20:40 Pretty Little Liars (3:25) 21:25 Material Girl (3:6) 22:15 Evrópski draumurinn (5:6) 22:50 Suburgatory (3:22) 23:15 I Hate My Teenage Daughter (3:13) 23:35 Pretty Little Liars (3:25) 00:20 Material Girl (3:6) 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Tekjuhæst Þáttarstjórnardrottningin fékk litlar 165 milljónir dollara í tekjur frá maí 2011 til maí 2012 þrátt fyrir að sjón- varpsstöð hennar berjist í bökkum. 9 6 8 3 5 1 4 7 2 2 1 3 6 4 7 8 5 9 4 5 7 2 8 9 3 6 1 6 8 4 5 2 3 9 1 7 7 9 2 4 1 6 5 3 8 1 3 5 9 7 8 6 2 4 8 4 6 7 3 2 1 9 5 3 2 1 8 9 5 7 4 6 5 7 9 1 6 4 2 8 3 2 6 1 5 8 7 9 4 3 7 3 4 9 1 2 8 5 6 5 9 8 6 3 4 7 1 2 1 8 3 2 4 6 5 9 7 4 2 9 7 5 3 6 8 1 6 5 7 8 9 1 3 2 4 3 4 5 1 6 8 2 7 9 8 1 2 3 7 9 4 6 5 9 7 6 4 2 5 1 3 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.