Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 12. september 2012 Miðvikudagur Kvikmyndanördar keppa n Pöbb-kviss í aðdraganda RIFF Í aðdraganda Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykja- vík – RIFF verða haldin þrjú svokölluð pöbb-kviss í innri salnum á KEX-hostel við Skúlagötu. Kvikmyndaþema verður í öllum spurningum og í boði eru glæsileg verðlaun fyr- ir hlutskörpustu þátttakendur. Meðal annars aðgöngupass- ar á kvikmyndahátíðina. Tveir eru saman í liði og 30 spurn- ingar verða bornar upp. Á fyrsta kvöldinu, fimmtudags- kvöldinu 13. september, verð- ur spyrill Hugleikur Dagsson, listamaður, skemmtikraftur og kvikmyndanörd. Pöbb-kvissið verður svo aftur haldið fimmtudaginn 20. september en þá verður spyrill kvikmyndagerðarkonan Marsi- bil Sæmundardóttir. Degi fyrir upphaf hátíðarinnar, mið- vikudaginn 26. september, má svo reyna undir styrkri stjórn spurningahöfundarins Páls Guðmundssonar. dv.is/gulapressan Óeggjandi Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Norn úr Andrési Önd. pikk borg eina til suða skanka brotin ----------- karldýrin klæddar einnig þurs ----------- þrenning 51 siðar sólguð mykja lausung áhald ----------- ílát freri ----------- tvenna þel flaumur fisk vagga dv.is/gulapressan Dobblum bara.. Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 12. september 14.05 Ólympíumót fatlaðra - Loka- athöfn (Lokaathöfn) 16.35 Herstöðvarlíf 6,9 (1:23) (Army Wives) Bandarísk þátta- röð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Einu sinni var...lífið (10:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (61:61) (Stanley) 18.24 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon) 18.29 Finnbogi og Felix (53:59) (Phineas and Ferb) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Stefnuræða forsætisráð- herra Bein útsending frá Alþingi þar sem Jóhanna Sigurðar- dóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ungir evrópskir tónlistar- menn 2012 (Eurovision Young Musicians 2012) Upptaka frá Evrópukeppni ungra einleikara í Vínarborg í maí. Sjö flytjendur frá jafnmörgum löndum kepptu til úrslita. Útvarpshljómsveit Vínarborgar leikur undir stjórn Corneliusar Meisters. 00.10 Winter lögregluforingi – Herbergi 10, seinni hluti 5,8 (4:8) (Kommissarie Winter) Sænsk sakamálasyrpa byggð á sögum eftir Åke Edwardson um rannsóknarlögreglumanninn Erik Winter. Á meðal leikenda eru Magnus Krepper, Peter Andersson, Amanda Ooms, Jens Hultén og Sharon Dyall. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 01.05 Fréttir 01.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (11:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (143:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Community (10:25) 11:25 Better Of Ted (8:13) 11:50 Grey’s Anatomy (15:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Mike & Molly (24:24) 13:25 Borgarilmur (6:8) 14:05 Gossip Girl (4:24) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (19:22) 19:45 Modern Family (20:24) 20:05 2 Broke Girls (19:24) 20:30 Up All Night (7:24) 20:55 Drop Dead Diva (2:13) 21:40 True Blood 8,1 (8:12) Fjórða þáttaröðin um forboðið ástarævintýri gengilbeinunnar Sookie og vampírunnar Bill en saman þurfa þau að berjast gegn mótlæti bæði manna og vampíra - sem og annarra skepna sem slást í leikinn 22:40 The Listener 6,4 (7:13) Dulmagnaðir spennuþættir um ungan mann sem nýtir skyggn- igáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkraflutningamaður. 23:20 Steindinn okkar (3:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjöl- marga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 23:50 The Closer (18:21) 00:35 Fringe 8,5 (12:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 01:20 Breaking Bad (1:13) 02:10 The Good Guys (20:20) 02:55 Undercovers (6:13) 03:35 Rancid Aluminium 05:05 2 Broke Girls (19:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 How To Look Good Naked (12:12) (e) Bresk þáttaröð þar sem konur með alvörubrjóst og mjaðmir læra að elska líkama sinn. Jane eignaðist börn og glataði í kjölfarið vexti sínum. Gok Wan gefur henni góð ráð um klæðnað og framkomu með frábærum árangri. 17:30 Rachael Ray 18:15 Ringer (2:22) (e) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Alríkislögreglumaðurinn Machado grunar að ekki sé allt með felldu þegar kemur að tvíburasystrunum dularfullu. 19:05 America’s Funniest Home Videos (10:48) e 19:30 Everybody Loves Raymond (2:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (14:24) 20:20 Last Chance to Live (3:6) Bandarískir þættir þar sem fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem öll eru orðin lífshættulega þung. Donald hefur lengi glímt við yfirþyngd en gefst nú tækifæri til að komast í aðgerð sem geta aukið lífslíkur hans til muna. Líf hans breytist en barátta hans við eigin djöfla gæti reynst honum dýrkeypt. 21:10 My Big Fat Gypsy Wedding (1:5) Litríkir þættir um storma- saman brúðkaupsundirbúning sígauna í Bretlandi. Hápunktur margra sígunameyja er að gifta sig sem pompi og prakt. Þær leggja mikið í allt sem tengist brúðkaupinu og öfgarnar vantar ekki. Við fylgjumst með sígunum í Bretlandi í dag sem lifa á faraldsfæti og kynnumst hvernig brúðkaupshefðum hjá þeim er háttað 22:00 Law & Order: Criminal Intent (15:16) Bandarískir spennu- þættir sem fjalla um störf rann- sóknarlögreglu og saksóknara í New York. 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 The Borgias 7,9 (4:10) (e) Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina. Alexander páfi reynir að hrekja franska herinn úr landi í kjölfar hrottalegs glæps af þeirra hendi. 07:00 England - Úkraína 16:15 England - Úkraína 18:00 Unglingamótið í Mosfellsbæ 18:45 Þýski handboltinn Útsending frá leik TUSEM Essen og Fuchse Berlin í þýska handboltanum. 20:10 Pepsi deild karla (Fram - Fylkir) 22:00 Pepsi mörkin 23:25 Spænski boltinn (Real Madrid - Granada) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Lína langsokkur 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Disney Channel 17:00 M.I. High 17:30 iCarly (20:25) 17:55 Tricky TV (20:23) 06:00 ESPN America 07:10 BMW Championship 2012 (3:4) 12:10 Golfing World 13:00 BMW Championship 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Monty’s Ryder Cup Memories 19:45 LPGA Highlights (16:20) 21:05 Champions Tour - Highlights (17:25) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (33:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Þá er loka- þing vinstri stjórnarinnar hafið. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Alltaf eitthvað nýtt;) 21:00 Fiskikóngurinn Sjávarkista fiskikóngsins. 21:30 Veiðivaktin Leginn lax,bjartur birtingur ÍNN 08:05 Her Best Move 10:00 I Could Never Be Your Woman 12:00 Laura Stern 14:00 Her Best Move 16:00 I Could Never Be Your Woman 18:00 Laura Stern 20:00 Tron: Legacy 22:05 Stig Larsson þríleikurinn 00:10 Get Shorty (Kræktu í karlinn) 02:00 Five Fingers (Fimm fingur) 04:00 Stig Larsson þríleikurinn 06:05 Back-Up Plan (Varaáætlunin) Stöð 2 Bíó 18:15 Aston Villa - Everton 20:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review Show 2012/13) 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World 2012/13) 21:30 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show 2012/13) 22:00 Sunnudagsmessan 23:15 Liverpool - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (24:175) 19:00 Ellen 19:45 Spurningabomban (6:10) 20:30 Steindinn okkar (8:8) 20:55 Curb Your Enthusiasm (4:10) 21:25 The Sopranos (4:13) 22:20 Ellen 23:05 Spurningabomban (6:10) 23:50 Steindinn okkar (8:8) 00:15 Doctors (24:175) 00:50 Curb Your Enthusiasm (4:10) 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan (19:22) 17:25 Sjáðu 17:50 The Middle (3:24) 18:15 Glee (20:22) 19:00 Friends (13:24)(Vinir) 19:25 Simpson-fjölskyldan (13:22) 19:50 American Dad (4:19) 20:15 The Cleveland Show (4:21) 20:40 Breakout Kings (4:13) 21:25 The Middle (3:24) 21:50 American Dad (4:19) 22:10 The Cleveland Show (4:21) 22:30 Breakout Kings (4:13) 23:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví Spyr nörda spjörunum úr Hugleikur Dagsson verður spyrill á fyrsta pöbb-kviss kvöldi RIFF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.