Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 12. september 2012 Enn meiri pressa n Dóttir Láru í samband með glæpamanni Þ riðja þáttaröðin um blaðakonuna Láru, fjöl- skyldu hennar og sam- starfsmenn er í vinnslu hjá kvikmyndaframleiðslufyr- irtækinu Saga Film. Þættirnir hafa notið fádæma vinsælda hér á landi og efnistökin taka jafnan mið af því sem er efst á baugi í íslenskum samtíma. Nú eru það glæpagengin sem koma við sögu. Harðsvírað glæpagengi reynir að ná yfirráðum í undirheimum Reykjavík- ur og baráttan einkenn- ist af kynþáttahatri og of- beldi. Togstreitan milli blaðamanna starfsins og for- eldrahlutverksins er alls ráð- andi hjá Láru og ekki bætir úr skák þegar Alda, dóttir henn- ar, tekur upp náin kynni við einn úr glæpagenginu. Með aðalhlutverk fara Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Björn Thors, Þorsteinn Bachman og Helgi Björnsson. Grínmyndin Nægjusemi Þessi gæs lætur sér lítið nægja. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Önnu Bjargar Þorgrímsdóttur gegn Maria-Anna Stefanidi á heimsmeistaramóti kvenna árið 2003. Svarta kóngsstaðan er mjög gloppótt og hvítur nýtir sér það með skemmtilegri drottningarfórn. 29. Df8+!! Hxf8 30. Hxf8 mát Fimmtudagur 13. september 16.30 Herstöðvarlíf (2:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar (29:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.26 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva fá það verkefni að taka til í geymslunni í gamla skólanum sínum. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.52 Múmínálfarnir (16:39) (Moomin) 18.02 Lóa (16:52) (Lou!) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýraspítalinn (1:10) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Klöru Zimmergren þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hún í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Hrefna Sætran grillar (3:6) Hrefna Rósa Sætran mat- reiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Njósnari 8,1 (5:6) (Spy) Bresk gamanþáttaröð. Tim á í forræðisdeilu við fyrrverandi konu sína og segir upp starfi sínu. Hann sækir um vinnu hjá hinu opinbera og kemst að því í viðtali að verið er að bjóða honum njósnarastarf hjá MI5. 20.55 Líf vina vorra (10:10) (Våra vänners liv) Sænskur myndaflokkur um fjóra vini og dramatíkina í einkalífi þeirra. Meðal leikenda eru Jacob Ericksson, Gustaf Hammarsten, Shanti Roney og Erik Johansson. Var valinn besti leikni mynda- flokkurinn í Svíþjóð 2011. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (6:18) (Detroit 1-8-7) 23.05 Berlínarsaga (4:6) (Die Weissensee Saga) Sagan gerist í Austur-Berlín á níunda áratug síðustu aldar og segir frá tveimur fjölskyldum. Önnur er höll undir Stasi en í hinni er and- ófsfólk. Leikstjóri er Friedmann Fromm og meðal leikenda eru Florian Lukas, Hannah Herz- sprung, Uwe Kockisch, Karin Sass og Ruth Reinecke. Þýskur myndaflokkur. e 23.55 Krabbinn I (4:13) (The Big C) Endursýnd fyrsta syrpa í þessari vinsælu bandarísku þáttaröð. e. 00.25 Kastljós e 00.45 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (12:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (144:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (14:25) 11:50 Glee (20:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Aliens in the Attic 14:25 Smallville (19:22) 15:10 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (20:22) 19:45 Modern Family (21:24) 20:10 Masterchef USA (17:20) 20:55 Steindinn okkar (4:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjöl- marga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 21:25 The Closer (19:21) 22:10 Fringe (13:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýr- ingar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22:55 Breaking Bad 9,4 (2:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldumann- inn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekk- ingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 23:40 Harry’s Law 7,0 (8:12) Nýr gamansamur lögfræðiþáttur frá David E. Kelly um stjörnulög- fræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hættir hjá þekktri lögfræðistofu og stofnar sína eigin. Hún ræður til sín harla óvenjulegan hóp samstarfs- fólks og ákveður að taka að sér mál þeirra sem minna mega sín. 00:20 Rizzoli & Isles (13:15) 01:05 Mad Men (5:13) 01:50 Treme (10:10) Mögnuð drama- þáttaröð frá HBO þar sem fylgst er með sögu fjölda fólks sem á það eitt sameiginlegt að búa í Treme-hverfinu í New Orleans eftir að fellibylurinn Katrína reið þar yfir. 03:10 The Soloist 05:05 Malcolm in the Middle (20:22) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 23:10 Rookie Blue (9:13) e 01:10 Everybody Loves Raymond (2:25) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 01:35 Pepsi MAX tónlist 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:00 The Biggest Loser (18:20) (e) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 17:30 Rachael Ray 18:15 America’s Next Top Model (3:13) (e) Bandarísk raun- veruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Stúlkurnar tólf sem eftir eru fá góð ráð frá Tyru, þær hitta dómarann Kelly Cutrone og fá krefjandi verkefni sem krefst þess að þær skiptist í tvo hópa. Ein fyrirsæta hættir sjálfviljug í keppninni og því er engin send heim í þetta skiptið. 19:05 America’s Funniest Home Videos (6:48) e 19:30 Everybody Loves Raymond (3:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (15:24) 20:20 Rules of Engagement (9:15) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Audrey telur að þjónustustúlkan hjá henni þurfi nauðsynlega að fara í skurðaðgerð og biður nágranna sína að styrkja hana, en hún hefur ekki hugmyn dum hvaða peningarnir fara í raun í . 20:45 30 Rock 8,1 (4:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Jack er eitthvað stressaður yfir fjárhagnum og reynir að loka NBC síðunni. 21:10 Monroe - LOKAÞÁTTUR (6:6) 22:00 James Bond: You Only Live Twice 00:00 Law & Order: Criminal Intent (15:16) (e) 00:45 Unforgettable (21:22) (e) 01:35 Crash & Burn (7:13) (e) Spennandi þættir sem fjalla um rannsóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. Jimmy fæst við skúrk sem reynir að komast upp með stærsta rán sitt til þessa. Það gengur á ýmsu og á tímabili er tvísýnt um hvað muni gerast. 02:20 Everybody Loves Raymond (3:25) e 02:45 Pepsi MAX tónlist 17:55 Spænsku mörkin 18:25 Pepsi deild kvenna (Fylkir - Þór/KA) 20:15 Unglingamótið í Mosfellsbæ 21:00 KPMG mótið 21:45 Kraftasport 20012 (OK búðarmótið) 22:20 Meistaradeild Evrópu (Bayern - Chelsea) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Lína langsokkur 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Disney Channel 17:00 M.I. High 17:30 iCarly (21:25) 17:55 Tricky TV (21:23) 06:00 ESPN America 07:10 BMW Championship 2012 (4:4) 12:10 Golfing World 13:00 BMW Championship 2012 (4:4) 18:00 PGA Tour - Highlights (33:45) 18:55 AT&T National - PGA Tour 2012 (4:4) 23:55 Ryder Cup Official Film 2006 01:10 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Bæjarleið í Borgarbyggð,Páll Bæjarstjóri og Kjartan Ragnarsson 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlindakistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni íslenski hesturinn,seinni hluti. ÍNN 08:05 500 Days Of Summer 10:00 Charlie St. Cloud 12:00 Toy Story 3 (Leikfangasaga 3) 14:00 500 Days Of Summer 16:00 Charlie St. Cloud 18:00 Toy Story 3 (Leikfangasaga 3) 20:00 Back-Up Plan (Varaáætlunin) 22:00 One Last Dance (Síðasti dansinn) 00:00 Swordfish (Sverðfiskur) 02:00 Cutting Edge 3: Chasing The Dream 04:00 One Last Dance (Síðasti dansinn) 06:00 My Best Friend’s Girl Stöð 2 Bíó 18:15 Southampton - Man. Utd. 20:05 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World 2012/13) 20:35 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1998) 21:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review Show 2012/13) 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Newcastle - Tottenham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (25:175) 19:00 Ellen 19:45 Spurningabomban (7:10) 20:30 Að hætti Sigga Hall (1:12) 21:10 Það var lagið 22:05 Friends (5:24) 22:30 Ellen 23:15 Spurningabomban (7:10) 00:00 Að hætti Sigga Hall (1:12) 00:40 Doctors (25:175) 01:20 Friends (5:24) 01:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan (20:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Glee (21:22) 19:00 Friends (14:24) (Vinir) 19:25 Simpson-fjölskyldan (14:22) 19:50 2 Broke Girls (1:24) 20:15 Suburgatory (5:22) 20:40 Pretty Little Liars (5:25) 21:25 Material Girl (5:6) 22:15 2 Broke Girls (1:24) 22:40 Suburgatory (5:22) 23:05 Pretty Little Liars (5:25) 23:50 Material Girl (5:6) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Vinsælir þættir Pressan hefur notið mikilla vinsælda. 2 4 9 3 8 5 7 1 6 1 3 6 7 4 9 8 5 2 5 7 8 6 1 2 9 3 4 6 9 4 8 3 7 1 2 5 3 8 2 9 5 1 4 6 7 7 5 1 2 6 4 3 8 9 8 2 3 4 9 6 5 7 1 4 1 7 5 2 8 6 9 3 9 6 5 1 7 3 2 4 8 5 2 3 4 9 7 6 1 8 8 9 4 1 2 6 3 7 5 6 1 7 3 5 8 4 9 2 9 3 1 8 6 5 2 4 7 7 4 8 9 1 2 5 3 6 2 5 6 7 4 3 9 8 1 3 8 5 2 7 4 1 6 9 1 7 2 6 3 9 8 5 4 4 6 9 5 8 1 7 2 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.