Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2012, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2012, Side 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 12.–13. september 2012 105. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Verður Maradona gesta- kennari? Kókaín og fótbolti n stefán pálsson sagnfræðingur kennir á námskeiði Endur- menntunarstofnunar um tengsl fótbolta, pólitíkur og skipulagðrar glæpastarfsemi. Fótbolti er sú af- þreying sem tengir flesta jarðarbúa, sagði Stefán í viðtali við Morgun útvarpið, og rifjaði upp sögu knattspyrn- unnar sem er tengd stjórn- málum sterk- um böndum. Kókaínbaróna í Suður-Ameríku bar líka á góma. Slátrari á Skúlagötu n Draumfarir Guðna Ágústssonar, fyrrverandi ráðherra, í sólinni á Spáni G uðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, var stadd ur á Spáni á dögunum þegar sóttu að honum erfið- ar draumfarir. Hefur Guðni lýst því við marga að þegar hann var orðinn úthvíldur í sólinni hafi hann dreymt eins og barn. Eina nóttina dreymdi hann eft- irfarandi draum: Hann var að ríða niður Skúlagötuna í Reykjavík með tvo til reiðar á bleikálóttum glæsi- hesti og teymdi annan eins á litinn. Þegar hann nálgaðist sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið heyrði hann undirgang og sá að lítil kró eða fjárrétt var við aðaldyrnar. Enn fremur sá hann svakalegan slátrara með yfir vararskegg vera að stála hníf. Guðni reið að réttinni og sá að það voru fimm hrútar og tvær gimbrar í krónni. Hann ávarp- aði slátrarann og spurði í draumnum hvað væri um að vera. Slátrarinn hló og sagði: „Það er nú einfalt, við erum að slátra þessu búfé sem þú bjóst við sem landbúnaðarráðherra.“ Hvers vegna? spurði Guðni. Þá sagði slátrarinn: „Ja, við erum að stofna nýtt ráðuneyti og þar ætlum við ekki að búa við neitt sem er gamaldags, hvorki ær né kýr.“ Og nú hló hann ógnvænlega og stálaði hníf sinn sem aldrei fyrr. Guðni hefur lýst því að hann hafi vaknað upp af draumnum sem hafði verið martröð líkastur. Þetta hvíldi þungt á honum. Um morguninn hringdi hann til Íslands í vin sinn og einn af ráðamönnum landbúnaðar- ins, sagði honum frá draumnum og spurði frétta. Viðmælandinn sagð- ist aldrei hafa heyrt svo skýran draum því þetta væri að gerast í nýju atvinnu- og nýsköpunar ráðuneyti Steingríms J. Sigfússonar. Þar ætti sér stað fjandsam- leg yfirtaka iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytisins og verið væri að henda út því fólki sem þar var í gamla ráðuneytinu sem Guðni stýrði í átta ár. Þetta væru meira að segja sjö manns, tvær konur og fimm karlar. Við þær upplýsingar rann upp fyrir Guðna að veruleikinn stóð martröðinni jafnfætis. Guðni á Valíant Á myndinni, sem tekin var í Þýskalandi árið 1999, árið sem Guðni varð landbúnaðarráðherra, situr hann á heimsmeistaranum Valíant sem var í eigu Hafliða Hall- dórssonar. mynd úr einkasafni Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i V i n d u r í m /s H á m a r k s h i t i 3-5 11 10-12 7 5-8 7 5-8 6 5-8 5 3-5 7 3-5 6 3-5 5 3-5 9 3-5 9 3-5 11 8-10 12 5-8 11 5-8 12 3-5 11 3-5 11 3-5 11 0-3 6 0-3 6 0-3 5 3-5 5 0-3 5 3-5 5 3-5 3 3-5 7 3-5 9 0-3 12 5-8 10 3-5 7 5-8 7 3-5 9 5-8 8 3-5 8 0-3 7 0-3 7 3-5 4 5-8 6 0-3 7 3-5 5 0-3 5 3-5 11 3-5 9 0-3 12 8-10 11 3-5 8 5-8 7 3-5 11 5-8 9 3-5 7 0-3 6 0-3 6 0-3 4 5-8 5 0-3 5 5-8 5 3-5 3 3-5 7 3-5 9 0-3 10 5-8 9 3-5 7 5-8 7 3-5 10 5-8 7 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 17 16 15 14 24 21 30 29 17 17 15 14 22 23 30 29 17 15 15 15 21 19 30 28 Hægur í fyrstu. Hvessir verulega síðdegis og um kvöldið, 10-16 m/s, og fer að rigna 10° 5° 16 5 06:43 20:03 í dag 17 14 16 17 21 18 30 30 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 20 26 3 8 3 17 26 14 25 3 35 8 15 15 8 8 23 23 Það verður rólegheitaveður í álfunni víðast hvar með lítilsháttar vætu, einkum norðan til. Hitatölur eru í góðu meðallagi.s9 10 9 8 9 10 1212 17 17 17 17 9 10 10 10 4 Næsta lægð í kvöld Hvað segir veður- fræðingurinn? Ein lægð kemur þá önnur fer. Eftir þetta vonskuhret sem gengið hefur yfir landið síðustu tvo daga fáum við skaplegt veð- ur fram eftir degi en þegar líður á daginn kemur næsta lægð við sögu. Hún kemur hins vegar úr suðvestri sem þýðir að hún er hlýrri og því tekur að líkindum upp þann snjó sem fallið hefur á fjallvegi nyrðra og jafnvel á hálendinu einnig. Reyndar fer ekki að rigna frá þessari lægð fyrr en síðdegis en í kvöld verður víða rigning á vesturhelmingi landsins. Lægð- inni fylgir auk þess hvassviðri með suðvestan- og vestanverðu landinu síðdegis í dag. Í dag Hægt vaxandi suðaustanátt. All- hvasst eða hvasst síðdegis og í kvöld á landinu suðvestan- og vestanverðu með snarpari hvið- um við fjöll. Mun hægari vind- ur annars staðar lengst af. Víða bjartviðri framan af degi en þykknar upp sunnan og vestan til og fer að rigna á vesturhelm- ingi landsins síðdegis og um kvöldið. Hlýnandi veður með hita á bilinu 5–10 stig. fimmtudagur Norðaustan hvassviðri á norð- vesturfjórðungi landsins en hvessir snögglega af norðri við Faxaflóa með kvöldinu, 13–20 m/s. Suðvestanstrekkingur með ströndum syðra, annars yfirleitt austlæg átt lengst af. Rigning eða skúrir um mestallt land. Hiti 4–10 stig mildast syðst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.