Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2012, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2012, Page 25
Fólk 25Mánudagur 17. september 2012 Fríður flokkur í Toronto Stjörnurnar flykktust á rauða dregilinn. A lþjóðlega kvikmyndahá- tíðin í Toronto hefur fyrir löngu tryggt sér virðingu kvikmyndaiðnaðarins. Á hátíðinni sýnir fjöldi leikstjóra, frá yfir 60 löndum, verk sín eða alls yfir 300 kvikmynd- ir. Hátíðinni lauk á sunnudaginn. Stórstjörnurnar streymdu á hátíð- ina og mesta athygli vakti Kristen Stewart sem hefur legið í láginni að undanförnu. Matt og Luciana Damon mættu til að styðja við mynd Ben Affleck, Argo. Penelope Cruz mætti með Emile Hirsch vegna myndarinnar Twice Born og Rachel McAdams gekk rauða dregilinn vegna tveggja mynda, Passion og To the Wonder. Baltasar Kormákur er kom- inn heim frá Toronto þar sem hann kynnti Djúpið sem frum- sýnd var í gær. Djúpið var valin í flokk Special presentations á há- tíðinni og fékk einstaklega góðar viðtökur. n Mesta athygli vakti Kristen Stewart Stjörnurnar í toronto Kynnir á Alma-verð- launahátíð Eva og George Lopez eiga í góðu sam- starfi. Lífið of stutt n Eva Longoria vill aðeins vinna með góðu fólki E va Longoria hefur unnið með fjölda stórstjarna og segir það hafa gert hana vandfýsna. „Lífið er of stutt,“ sagði leikkonan í viðtali við tímaritið People í síðustu viku. „Maður ætti að umkringja sig mannbætandi fólki.“ Einn af þeim sem hún kýs að vinna sem oftast með er George Lopez, sem mun kynna með henni á verðlaunahátíðinni Alma, þar sem leikarar og listamenn af latneskum upp- runa eru í forgrunni. „Ég elska að fá að vera við hlið hans, hann er sá allra fyndnasti,“ segir Eva. Hátíðin verður haldin þann 21. sept- ember næstkomandi. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Sjáðu meira Fáðu greinar í heild sinni á DV.is og vefáskrift af prentútgáfu DV * Verðið er 790 kr. fyrstu 3 mánuðina, en 1.790 kr. eftir það. fyrir aðeins 790 kr. á mánuði *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.