Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 21. nóvember 2012 Miðvikudagur Byrjaði ung að leika n Sandra Oh leikur í Grey‘s Anatomy K anadíska leikkonan Sandra Oh, sem fæddist árið 1971, er þekktust fyrir hlutverk sitt sem dr. Cristina Yang í læknaþáttunum Grey‘s Anatomy. Sandra hefur unnið til bæði Golden Globe- og Screen Actors Guild-verðlauna fyrir leik sinn í læknadramanu en hún hefur einnig leikið í myndum á borð við Under the Tuscan Sun og Sideways. Foreldrar Söndru voru inn- flytjendur frá Kóreu en fjöl- skyldan bjó í úthverfi Ottawa. Oh var mjög ung þegar hún byrjaði að læra leiklist og ball- ett. Hún hefur sjálf látið hafa eftir sér að hún hafi fljótlega gert sér grein fyrir að hún væri ekki nógu hæfileikaríkur dansari til að vinna við fagið og því ákveðið að einbeita sér að leiklistinni. Þvert á vonir foreldr- anna, sem höfðu búist við því að Sandra yrði læknir eða lögfræðingur, afþakkaði hún fjögurra ára skólastyrk í Carleton-háskóla til að elta drauminn og fór þess í stað í leiklistarnám í hinum virta National Theatre School of Canada í Montreal. Fljótlega eft- ir útskrift fóru hjólin að snúast og Sandra nældi í lítil hlutverk í kanadísk- um sjónvarpsþáttum. Stóra tækifærið kom svo þegar hún skaut 1.000 öðrum leikkonum ref fyrir rass og nældi í aðalhlutverk- ið í sjónvarpsmyndinni The Diary of Evelyn Lau. Hún varð svo þekkt í heimalandi sínu fyrir hlutverk sitt í kanadísku myndinni Double Happiness og nældi í kjölfarið í hlutverk í kvikmyndinni vinælu Bean. Sandra Oh vakti svo heims- athygli árið 2005 þegar hún landaði hlutverki í læknaþátt- unum vinsælu. dv.is/gulapressan Manngildi Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Þetta villta spendýr á Íslandi lifir ekki án nærveru mannsins. skjóla einnig fugl gjóta huglausar hærra ----------- knappar völundar- hús munda svarf ----------- ískrar smurðirákir hvetur ----------- halarófa mykjastrand-staður gnauð ----------- hæð brella tómautan úrgangur sprikl dv.is/gulapressan Flísin og bjálkinn Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 21. nóvember 15.20 360 gráður 15.55 Djöflaeyjan 16.35 Hefnd (5:22) (Revenge) Banda- rísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.20 Einu sinni var...lífið (19:26) Franskur teiknimyndaflokkur þar sem Fróði og félagar fræða áhorfendur um leyndardóma lífsins. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Um- sjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.25 Hvað veistu? - Ótímabær kynþroski og ávaxtaflugur (Viden om: Tidlig pubertet og bananfluer) Danskur fræðslu- þáttur. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Læknamiðstöðin 6,1 (18:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.55 Dans dans dans - Sigurdansar 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Monty Python: Næstum satt - Lögmannsútgáfan (Monty Python: Almost the Truth - Lawyers Cut) Heimildamynd um grínarahópinn Monty Python sem skipaður var þeim Eric Idle, John Cleese, Michael Palin, Terry Gilliam, Terry Jones og Graham Chapman. Sagt er frá æsku þeirra og skólagöngu, samstarfi þeirra sem hófst með Flying Circus-þáttunum í sjónvarpi, hljómplötuútgáfu, einkalífi þeirra og kvikmyndum en ein þeirra The Meaning of Life verður sýnd á sunnudagskvöld. 00.10 Völundur - nýsköpun í iðnaði (1:5) (Höfum við roð í aðra?) Fimm forvitnilegir og fjölbreyttir fræðsluþættir um nýsköpun og þróunarstarf í íslenskum iðnaði. Leitað er fanga hjá sextán fyrir- tækjum í afar ólíkum iðngrein- um, allt frá kaffi- og ullariðnaði til tölvu- og véltæknigreina. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson og um dag- skrárgerð sá Valdimar Leifsson. Framleiðandi: Lífsmynd. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 00.40 Svona á ekki að lifa (4:6) 01.10 Kastljós 01.35 Fréttir 01.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (17:22) 08:30 Ellen (46:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (27:175) 10:15 60 mínútur 11:00 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (1:7) 12:45 Nágrannar 13:10 New Girl (10:24) 13:35 Gossip Girl (14:24) 14:25 The Glee Project (8:11) 15:10 Big Time Rush 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (47:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (15:17) 19:40 Modern Family (13:24) 20:05 New Girl 7,9 (5:22) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 20:30 Up All Night (17:24) Stór- skemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developement) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 20:55 Grey’s Anatomy (6:24) 21:40 Touch (5:12) Yfirnáttúrulegir dramaþættir frá höfundi Heroes með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að sonurinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 22:30 American Horror Story 8,3 (3:12) Dulmagnaður spennu- þáttur um fjölskyldu frá Boston sem flytur til Los Angeles. Fjölskyldan finnur draumahúsið en veit ekki að það er reimt. Óhuggulegir atburðið fara að eiga sér stað og fjölskyldan sem upphaflega flutti til þess að flýja fortíðardrauga þarf nú að lifa í stöðugum ótta við hið óvænta. 23:15 Neyðarlínan 23:45 Person of Interest (4:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 00:30 Revolution (7:22) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 01:15 Fringe (22:22) 02:00 Breaking Bad (11:13) 02:50 Hero Wanted 05:55 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:15 Parenthood (16:22) (e) 16:00 Top Gear 18 (7:7) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Ringer (12:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (30:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (6:24) 20:20 My Mom Is Obsessed (6:6) Fróðlegir þættir um flókin samskipti milli móður og dóttur. Í þessum lokaþætti verður fjallað um það hvernig best er að losna úr viðjum þráhyggju og áráttuhegðunar. 21:10 Last Resort - NÝTT 8,0 (1:13) Hörkuspennandi þættir um áhöfn kjarnorkukafbáts sem þarf að hlýða skipun sem í hugum skipstjórnenda er óhugs- andi. Hinn efnilegi leikari Darri Ingólfsson fer með hlutverk í þáttunum. Hin óhugsandi skipun um að senda fjórar kjarnorku- sprengjur á Pakistan er hunsuð af skipstjóranum. Viðbrögð bandaríkjastjórnar eru hinsvegar allt annað en hættulaus. 22:00 CSI: Miami (9:19) Einn albesti spennuþáttur veraldar þar sem Horatio Caine fer fyrir þrautþjálfaðri rannsóknardeild. Rannsóknardeildin er á hælum morðingja sem drepið hefur þrjá fanga sem nýsloppnir eru úr fangelsi. 22:50 House of Lies (6:12) Hárbeittir og ögrandi þættir um hina raun- verulegu hákarla í bandarísku viðskiptalífi. Marty Khan er yfirmaður hjá ráðgjafafyrirtæki sem þjónustar stærstu fyrirtæki veraldar. Hópurinn leggst í helg- arvinnu og Jeannie er orðinn ein taugahrúga í aðdraganda brúðkaupsins. 23:15 Hawaii Five-0 7,4 (6:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Það er mikið um dýrðir á Hawaii við upphaf Brimbrettamóts. Ein helsta stjarna íþróttarinnar er myrt við upphaf keppninnar og hefur sérsveit McGarretts að rannsaka hver hafði ástæðu til að kála þessum vinsæla brimbrettakappa. 00:00 Dexter (4:12) (e) 01:00 Last Resort (1:13) (e) 01:50 Green Room with Paul Provenza (2:6) (e) 02:15 Excused (e) 02:40 House of Lies (6:12) (e) 03:05 Everybody Loves Raymond 03:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 14:30 Meistaradeild Evrópu 16:10 Þorsteinn J. og gestir 16:55 Meistaradeild Evrópu (Zenit - Malaga) 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Man. City - Real Madrid) 21:45 Þorsteinn J. og gestir 22:30 Meistaradeild Evrópu 00:20 Meistaradeild Evrópu 02:10 Þorsteinn J. og gestir SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Stubbarnir 09:10 Strumparnir 09:30 Brunabílarnir 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ævintýri Tinna 10:35 Búbbarnir (5:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 iCarly (45:45) 06:00 ESPN America 08:05 World Golf Championship 2012 (4:4) 13:05 Golfing World 13:55 Ryder Cup Official Film 2004 15:10 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 18:00 Golfing World 18:50 US Open 2012 (4:4) 23:10 Golfing World 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Hvað nú? 20:30 Tölvur tækni og vísindi Samkeppnin er griðarlega hörð og spennandi 21:00 Fiskikóngurinn. Spriklandi ferskt. 21:30 Vínsmakkarinn Hvað er best með hverju? ÍNN 09:50 Martian Child 11:35 Gosi 13:25 Ghosts of Girlfriends Past (Kærustur fortíðarinnar) Frábær, rómantísk gamanmynd með úrvalsleikurunum Matthew McConaughey, Jennifer Garner og Michael Douglas í aðalhlut- verkum. Sagan er lauslega byggð á jólasögu Charles Dic- kens þar sem gamlar kærustur kvennabósans Connors Meads (McConaughey) birtast honum hver á fætur annarri í brúðkaupi bróður hans. 15:05 Martian Child 16:55 Gosi 18:45 Ghosts of Girlfriends Past 20:25 Cleaner 22:00 Robin Hood 00:20 Extract 01:55 Cleaner 03:25 Robin Hood Stöð 2 Bíó 16:05 Ensku mörkin - neðri deildir 16:35 Reading - Everton 18:15 Newcastle - Swansea 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:50 Sunnudagsmessan 22:05 Arsenal - Tottenham 23:45 Norwich - Man. Utd. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (74:175) 19:00 Ellen (47:170) 19:45 Two and a Half Men (5:24) 20:05 Seinfeld (5:5) 20:30 Entourage (5:12) 20:55 Curb Your Enthusiasm (4:10) 22:25 Two and a Half Men (5:24) 22:50 Seinfeld (5:5) 23:15 Entourage (5:12) 23:40 Curb Your Enthusiasm (4:10) 01:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 The Simpsons (10:22) 17:25 Sjáðu 17:50 The Middle (13:24) 18:15 Gossip Girl (4:18) 19:00 Friends (12:24) 19:50 How I Met Your Mother (17:22) 20:10 American Dad (14:19) 20:35 The Cleveland Show (14:21) 21:00 Sons of Anarchy (1:13) 21:50 The Middle (13:24) 22:15 American Dad (14:19) 22:40 The Cleveland Show (14:21) 23:05 Sons of Anarchy (1:13) 23:55 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví Oh Foreldrar hennar fluttu frá Kóreu til Kanada áður en hún fæddist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.