Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Miðvikudagur 21. nóvember 2012 Vill láta manninn leikstýra sér n Jessica væri til í að vinna með Justin við réttar aðstæður J essica Biel, sem nýlega gekk í hjónaband með Justin Timberlake, viðurkenndi í viðtali við blaðið Vanity Fair að hún væri alveg til í að leika á móti manni sínum ef rétta tækifærið gæfist. „Ég myndi gera það ef mér þætti það rétt. Ég veit þó ekki alveg hvað er rétt í þeim efnum því þú verður að fara varlega ef þú ætlar að vinna með maka þínum. En það gæti orðið mjög skemmtilegt því ég gjörsamlega dái hann,“ sagði Jessica í viðtalinu. Samstarf þeirra þyrfti þó ekki endilega að felast í því að þau léku á móti hvort öðru. „Ég myndi eiginlega frekar kjósa að hann leik- stýrði mér,“ játaði hún. „Ég held að það yrði betra.“ Jessica og Justin giftu sig á Ítalíu í október og hvíldi mikil leynd yfir veislunni sem þó varði í heila viku. Um var að ræða strand partí þar sem meðal annars var boðið upp á tónlistaratriði og flugelda. Grínmyndin Þessi var góður! Kanntu annan? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 3 leikjum! Mikael Tal, oft nefndur töfra- maðurinn frá Riga, var flestum skákunnendum kunnur en hann vakti fyrst og fremst athygli fyrir fallegan skákstíl. Hann fékk þó stundum að kenna á eigin meðulum og í stöðu dagsins sjáum við brot úr skák hans gegn Fernando Visier Segovia (2355). Tal hafði svart og er hér lentur í talsverðum vandræð- um enda kóngur hans kominn alla leið á h4. Hvítur lýkur skákinni smekklega. 39. g3+! Kxh5 40. g4+ Kh4 41. Rg6 mát Fimmtudagur 22. nóvember 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar (39:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.26 Múmínálfarnir (26:39) (Moomin) 17.36 Lóa (26:52) (Lou!) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (6:31) Skotta ræður ríkjum í Stundinni okkar. Hún býr í Álfheimunum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkelsson. Dag- skrárgerð: Eggert Gunnarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.25 Hálandaleikarnir (2:3) Saman- tektarþættir um Hálandaleik- ana, kraftakeppni að skoskum sið, sem fram fóru á Selfossi í sumar. Dagskrárgerð: Sighvatur Jónsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Litla Parísareldhúsið (6:6) (The Little Paris Kitchen) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. 20.40 Hljómskálinn (1:4) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Sönnunargögn 6,8 (10:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (16:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Meðal leikenda eru Michael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Downton Abbey 8,9 (1:8) (Downton Abbey) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. 00.15 Kastljós 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (18:22) 08:30 Ellen (47:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (28:175) 10:15 Lie to Me (22:22) 11:05 White Collar (8:16) 11:50 Harry’s Law (8:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (4:22) 13:20 Material Girl (3:6) 14:15 Being John Malkovich 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (48:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (16:17) 19:45 Modern Family (14:24) 20:10 Neyðarlínan 20:40 Person of Interest 8,3 (5:23) Fyrrum leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. Þættirnir koma úr smiðju J.J. Abrams. 21:25 Revolution (8:22) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 22:15 Breaking Bad (12:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldumann- inn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólif- uð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 23:05 Spaugstofan (9:22) 23:30 Pressa (6:6) 00:15 Homeland 8,6 (7:12) Önnur þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við fylgd- umst við með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar, sem fékk upplýsingar um að hryðju- verkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðsfangann Brody á sitt band. Ekki var þó allt sem sýndist í fyrstu, á meðan Brody virðist leika tveimur skjöldum, ágerast andleg veikindi Carrie, sem virðist þó sannfærð um að lausn sé í sjónmáli. 01:05 Boardwalk Empire (2:12) Þriðja þáttaröð af þessari margverð- launuðu seríu sem skartar Steve Buscemi í hlutverki stórkallsins Nucky Thompson, sem réði lögum og lofum í Atlantic City á bannárunum snemma á síðustu öld. 02:00 Stargate: The Ark of Truth 03:40 Wrong Turn 3: Left For Dead 05:10 Modern Family (14:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 14:25 The Voice (10:15) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 America’s Next Top Model (13:13) (e) 19:05 The Office (3:27) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond 19:55 Will & Grace (7:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Happy Endings (4:22) Bráð- fyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Jane trúir því að tafla með myndum af því sem maður dreymir um sé málið. Brad gengur illa að tengjast yfirmanni sínum, allt þar til hann hittir Max á limmósínunni og Dave er eitthvað hikandi við að kynna nýju kærustuna fyrir vinahópnum. 20:45 30 Rock 8,0 (14:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz skrifar áhugavert handrit um Jack og Avery og Kenneth er að öllum líkindum komin með nýtt og spennandi starf. 21:10 House (10:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snill- inginn House. Stúlka þarf að gangast undir rannsóknir af öllu tagi svo House of læknateymi hans getur skilað niðurstöðu sinni. 22:00 James Bond: A View To A Kill 00:15 Parks & Recreation (4:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie stofnar útivistarhóp sem aðeins er ætlaður stelpum til að vega upp á móti sambærilegum hópi af hinu kyninu. Áætlunin fer hinsvegar allt öðruvísi en hún ætlaðist til í fyrstu. 00:40 CSI: Miami 6,3 (9:19) (e) Einn albesti spennuþáttur veraldar þar sem Horatio Caine fer fyrir þrautþjálfaðri rannsóknardeild. Rannsóknardeildin er á hælum morðingja sem drepið hefur þrjá fanga sem nýsloppnir eru úr fangelsi. 01:30 Bedlam (4:6) (e) Hrollvekjandi bresk þáttaröð um íbúa fjölbýl- ishúss sem eitt sinn hýsti geð- sjúka. Nýr íbúi flytur í húsið og er sá eini sem sér hina illu anda sem ásækja fólkið á geðspítal- anum gamla. Aðalhlutverk eru í höndum Theo James, Charlotte Salt og Will Young. 02:20 Happy Endings (4:22) (e) 02:45 Everybody Loves Raymond (8:26) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 03:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 15:30 Meistaradeild Evrópu 17:10 Þorsteinn J. og gestir 17:55 Evrópudeildin (Liverpool - Young Boys) 20:00 Evrópudeildin (Lazio - Tottenham) 22:05 Spænsku mörkin 22:35 Evrópudeildin 00:15 Evrópudeildin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 UKI 08:45 Stubbarnir 09:10 Strumparnir 09:30 Brunabílarnir 09:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Ævintýri Tinna 10:35 Búbbarnir (6:21) 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Xiaolin Showdown 17:50 Tricky TV (1:23) 06:00 ESPN America 08:00 World Tour Championship 2012 (1:4) 13:00 Golfing World 13:50 World Tour Championship 2012 (1:4) 18:50 Inside the PGA Tour (44:45) 19:15 World Tour Championship 2012 (1:4) 00:15 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Matís 3ji þáttur um leitina að nýju gulli. 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn skoðar í kistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Hægt að horfa endalaust. ÍNN 11:30 10 Items of Less 12:55 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14:10 The Astronaut Farmer 15:55 10 Items of Less 17:15 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 18:35 The Astronaut Farmer (Geimbóndinn) Ævintýramynd um NASA-geimfara sem er neyddur til að fara snemma á eftirlaun til að bjarga bóndabæ fjölskyldunnar sinnar og gefa drauma sína um ferðalög um geiminn upp á bátinn. Billy Bob Thornton og Virginia Madsen fara með aðalhlutverkin. 20:20 The Deal 22:00 My Sister’s Keeper 23:50 Bottoms Up 01:20 The Deal 03:00 My Sister’s Keeper Stöð 2 Bíó 16:40 Enska B-deildin 18:20 Man. City - Aston Villa 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Reading - Everton 23:35 Liverpool - Wigan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (75:175) 19:00 Ellen (48:170) 19:45 Strákarnir 20:15 Stelpurnar (5:20) 20:35 Ríkið (5:10) 21:00 Það var lagið 22:00 Friends (15:24) 22:25 Strákarnir 22:55 Stelpurnar (5:20) 23:15 Ríkið (5:10) 23:40 Það var lagið 00:35 Friends (15:24) 01:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 The Simpsons (11:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (5:18) 19:00 Friends (13:24) 19:25 The Simpsons (9:23) 19:50 How I Met Your Mother (18:22) 20:10 Game Tíví 20:35 Suburgatory (15:22) 21:00 Pretty Little Liars (15:25) 21:45 Gossip Girl (6:13) 22:25 Game Tíví 22:50 Suburgatory (15:22) 23:15 Pretty Little Liars (15:25) 00:00 Gossip Girl (6:13) 00:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 2 3 6 4 1 9 8 5 7 8 1 7 2 5 6 3 4 9 4 5 9 7 8 3 1 2 6 3 7 1 6 4 2 9 8 5 9 4 5 1 7 8 2 6 3 6 2 8 9 3 5 4 7 1 5 6 3 8 9 4 7 1 2 7 8 2 3 6 1 5 9 4 1 9 4 5 2 7 6 3 8 4 5 1 2 7 8 3 6 9 6 9 8 3 5 1 4 7 2 2 3 7 9 4 6 5 1 8 3 4 2 8 9 7 6 5 1 7 1 5 4 6 2 8 9 3 8 6 9 1 3 5 7 2 4 9 8 6 5 2 4 1 3 7 5 2 4 7 1 3 9 8 6 1 7 3 6 8 9 2 4 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.