Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2012, Blaðsíða 32
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 21.–22. nóvember 2012 135. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Hann leynir á sér, drengurinn! Leynigestur hjá bróður sínum n Mikil stemning var á tónleikum með Jóni Jónssyni á Faktorý um liðna helgi. Áður en þeir hófust hafði verið gefið út að leyni­ gestur myndi troða upp eftir að Jón hefði lokið sér af. Jón leit­ aði ekki langt yfir skammt því eftir að hann hafði lokið sínu prógrammi steig bróðir hans, Frið- rik Dór, á svið. Jón fór þó ekki af sviðinu heldur settist fyrir aftan trommusettið og spilaði undir með bróður sínum. Með­ al gesta á Faktorý voru umboðs­ maðurinn ein- ar bárðarson og söngvarinn Frið- rik ómar. Bjuggu til leik um Twilight n Keyra leikinn á sinni eigin leikjavél n Voru ekki sérstakir aðdáendur Twilight Í slenska tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur sent frá sér tölvuleik í tengslum við Twilight­kvik­ myndirnar. Leikurinn gengur út á að notendur snjalltækja, hvort sem er síma eða spjaldtölva, geta keppt sín á milli í þekkingu á mynd­ unum. Leikurinn er bæði til fyrir iOS­ kerfi Apple og Android­kerfi Google. Leikurinn er framleiddur fyrir dóttur fyrirtæki kvikmyndaversins Lionsgate, sem framleiðir Twilight­ myndirnar. „Ég get nú ekki sagt það að við höfum verið miklir aðdáendur áður en verkefnið hófst,“ seg­ ir Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, aðspurður hvort starfsmenn fyrir­ tækisins hafi verið aðdáendur mynd­ anna. „Þegar við fengum verkefnið vorum við með maraþonsýningar á Twilight fyrir starfsfólkið. Þetta eru ágætis myndir.“ Fyrirtækið vakti athygli þegar það sendi frá sér verðlaunaleikinn Moogies á síðasta ári en það hef­ ur tekið miklum breytingum síðan þá. „Við komumst að því að í þess­ um harða „app“­heimi skiptir ekki öllu máli að búa til einn leik sem er góður, þetta er þannig markaður að það er gríðarlega mikið af nýju dóti, þannig að við breyttum um stefnu og í staðinn fyrir að búa til einn leik bjuggum við til leikjavél,“ segir hann og bætir við: „Við erum fyrstir í heim­ inum sem gerum þetta.“ Þorsteinn Baldur segir að sam­ starfið við Summit Entertainment hafi komið til í kjölfar leitar fyrir­ tækisins að fjárfestum í Bandaríkj­ unum. Þegar fyrirtækið breytti um stefnu þurfti að sækja meira fé til að setja í þróun leikjavélarinnar og þá hafi komist á samstarf í tengslum við Twilight. Átta starfsmenn vinna í dag hjá fyrirtækinu en þeim verður fjölgað í kjölfar leikjavélarinnar og segir Þorsteinn að nokkrir leikir til viðbótar séu á teikniborðinu. n adalsteinn@dv.is Fimmtudagur Barcelona 15°C Berlín 6°C Kaupmannahöfn 9°C Ósló 8°C Stokkhólmur 8°C Helsinki 6°C Istanbúl 15°C London 12°C Madríd 12°C Moskva 2°C París 6°C Róm 18°C St. Pétursborg 4°C Tenerife 21°C Þórshöfn 9°C Elsa Gunnarsdóttir 34 ára starfar í ferða- þjónustu „Úlpan og húfan eru frá 66°N. Vettlingarnir eru heimaprjónaðir. Skóna fékk ég á Akureyri í Mössubúð. Þessi klæðnaður sleppur alveg til þrátt fyrir að það sé smá kalt.“ Ólafur Örn Haraldsson 17 ára nemi „Ég veit voðalega lítið um þessi föt sem ég er í en þau gera sitt gagn.“ Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3 2 10 0 6 1 8 -1 4 0 0 0 2 1 2 -2 3 2 2 4 2 5 8 1 3 2 7 1 8 3 9 2 0 0 4 1 5 0 4 0 2 -2 2 -2 4 -2 3 -6 2 0 1 3 1 3 0 1 1 1 2 -1 8 2 3 1 1 0 5 0 3 -1 1 -1 2 -1 1 -1 4 -7 3 -8 3 0 5 3 1 2 1 1 2 2 2 0 8 4 10 0 4 1 6 0 4 0 4 -1 7 -1 4 -3 8 -3 5 -7 3 -4 4 1 3 -1 5 1 4 -1 6 -3 12 0 9 0 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Hvassviðri Hvöss norðaustanátt eða stormur, en hægari vindur á Norðausturlandi. Úrkomulítið á Vesturlandi, annars snjó- koma, einkum á austanverðu landinu. Rigning eða slydda á Suðausturlandi og Aust- fjörðum síðdegis. Hlýnandi, hiti 0–5 stig sunnan- og austanlands síðdegis, annars vægt frost. upplýsingar aF veDur.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudaginn 21. nóvember Evrópa Miðvikudagur Norðaustan 13–20 og stöku él í dag. Hiti nálægt frostmarki. +0° -1° 20 13 10.17 16.10 Veðurtískan 8 8 12 9 16 15 2 8 12 21 6 9 8 19 Á skautum Þegar Tjörnin er frosin er fátt skemmti- legra en að skella sér á skauta. mynD sigTryggur ariMyndin -1 -1 0 0 1 2 0 1 -1-3 5 7 11 10 4 7 11 9 12 2 9 breytti um stefnu Fyrirtækið breytti um stefnu fyrr á árinu og fór að gera leikjavél sem hægt er að nota til að keyra fjölda annarra leikja. Þannig treystir fyrirtækið ekki lengur á vinsældir einstaka leikja. mynD sigTryggur ari Jóhannsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.