Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2011, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2011, Blaðsíða 31
Afþreying | 31Miðvikudagur 17. ágúst 2011 16.00 Golf á Íslandi (9:14) Golfþættir fyrir alla fjölskylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka jafnt sem þá sem æfa íþróttina af kappi. Þætt- irnir fjalla um almennings- og keppnisgolf á Íslandi og leitast er við að fræða áhorfandann um golf almennt, helstu reglur og tækniatriði auk þess sem við kynnumst íslenskum keppniskylfingum og fylgjumst með Íslensku golfmótaröðinni. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Gurra grís (6:26) (Peppa Pig) 17.25 Sögustund með Mömmu Marsibil (8:52) (Mama Mirabelle‘s Home Movies) 17.40 Einmitt þannig sögur (4:10) (Just So Stories) 17.55 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva fá það verkefni að taka til í geymslunni í gamla skólanum sínum. Þar er fullt af skemmti- legum hlutum og verkefnum, að ógleymdum myndum sem svífa út í loftið þegar ýtt er á þar til gerðan takka. Tiltektin situr því oft á hakanum. Endurflutt úr Morgunstundinni okkar frá í vetur. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Skassið og skinkan (19:20) (10 Things I Hate About You) Bandarísk þáttaröð um tvær afar ólíkar systur og ævintýri þeirra. Meðal leikenda eru Lindsey Shaw, Meaghan Martin, Ethan Peck og Nicholas Braun. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Grillað (6:8) Matreiðslumenn- irnir Völundur Snær Völundars- son, Sigurður Gíslason og Stefán Ingi Svansson töfra fram girnilegar krásir. Framleiðandi: Gunnar Konráðsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Hljóðlátar metsölubækur (Bokprogrammet: Stille bestselgere) Sumar bækur selja sig sjálfar án nokkurrar hjálpar útgefandans og koma þannig bæði honum og lesendum á óvart. Það spyrst út að allir séu eða ættu að lesa þær og lesendur sjálfir gera þær að met- sölubókum en ekki hefðbundin markaðssetning. Í þættinum ræðir norska sjónvarpskonan Siss Vik við rithöfundana Åsne Seierstad og Anne Karin Elstad. 21.10 Sönnunargögn (8:13) (Body of Proof) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlut- verkið leikur Dana Delany. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) Bandarísk þáttaröð um sér- sveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónu- leika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. 23.10 Þrenna (8:8) (Trekant) Hispurs- laus norsk þáttaröð um ungt fólk og kynlíf. 23.40 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.10 Fréttir Endursýndur fréttatími 00.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Way- buloo, Harry og Toto, Ógurlegur kappakstur, Hvellur keppnisbíll, Gulla og grænjaxlarnir 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (13:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrann- sóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn hefur hlotið flest verðlaun sjónvarpsþátta í sögu Edduverðlaunanna 11:00 The Mentalist (9:23) (Hugsuðurinn) 11:50 Gilmore Girls (8:22) (Mæðg- urnar) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Friends (20:24) (Vinir) 13:25 Loving Leah (Að elska Leu) 15:00 The O.C. 2 (23:24) (Orange- sýsla) Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við kynnumst þeim betur koma hins vegar leyndarmálin í ljós. 15:45 Barnatími Stöðvar 2 Apa- skólinn, Ógurlegur kappakstur, Waybuloo, Hvellur keppnisbíll 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons 13 (1:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþrótta- pakki og veðurfréttir. 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (11:24) (Tveir og hálfur maður) 19:40 Modern Family (16:24) (Nútímafjölskylda) 20:05 Royally Mad (2:2) (Kon- unglegt brjálæði) Vandaður þáttur í tveimur hlutum með Cat Deeley, kynni So You Think You Can Dance, sem leggur upp í pílagrímsför með nokkrum trítilóðum bandarískum láta sinn æðsta draum rætast, að upplifa brúðkaup aldarinnar. Seinni hluti. 20:50 The Closer (4:15) (Málalok) 21:35 The Good Guys (4:20) (Góðir gæjar) 22:20 Sons of Anarchy (4:13) (Mótor- hjólaklúbburinn) 23:05 The Whole Truth (8:13) (Allur sannleikurinn) Nýtt og spenn- andi lögfræðidrama. 23:50 Lie to Me (20:22) (Lygalausnir) 00:35 Damages (13:13) (Skaðabætur) 01:35 The Band‘s Visit (Heimsókn hljómsveitarinnar) 03:00 Day of Wrath (Dagur reiðinnar) 04:50 The Closer (4:15) (Málalok) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Dynasty (20:28) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:10 My Generation (8:13) e Bandarísk þáttaröð í heim- ildamyndastíl sem fjallar um útskriftarárgang frá árinu 2000 í Texas. Þáttagerðarmenn heimsækja skólafélagana tíu árum síðar og sjá hvort draumar þeirra hafi brostið eða ræst. 19:00 Real Housewives of Orange County (7:17) Raunveruleika- þáttaröð þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19:45 Whose Line is it Anyway? (34:42) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 20:10 Rules of Engagement (16:26) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Dular- fullur fjörfiskur hrindir af stað sprenghlægilegri atburðarrás í lífi Adams. 20:35 Parks & Recreation (15:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Breytingar í lífi Chris verða til þess að Ron bregst við á dular- fullan máta. 21:00 Running Wilde (11:13) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleið- endum Arrested Development. Emmy stendur í baráttu fyrir bættum kjörum innflytjenda og neyðir Steve til að taka afdrifaríkar ákvarðanir. 21:25 Happy Endings (11:13) Banda- rískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Alex og Dave reyna að sannfæra vinahópinn um þau eigi auðvelt með að vera „bara vinir“ og skipuleggja því partý sem endar öðruvísi en ætlað var. 21:50 Law & Order: Los Angeles - LOKAÞÁTTUR (22:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Bróðir knattspyrnu- stjörnu er myrtur og lögreglan stendur á gati. Þeir lenda í kapp- hlaupi við tímann svo hægt sé að ákæra hina grunuðu. 22:35 The Good Wife (16:23) e Endursýningar frá byrjun á fyrstu þáttaröðinni um góðu eiginkonuna Aliciu. Alica og Will flækjast í mál lögfræðings sem er sakaður um að bera ábyrgð á dauða vitnis sem hefði komið glæpaforingja í fangelsi. 23:20 Dexter (4:12) e Endursýningar frá byrjun á fjórðu þáttaröðinni um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Rita fer með börnin í ferðalag og Dexter fær loksins smátíma fyrir sjálfan sig. 00:10 In Plain Sight (7:13) e 00:55 Smash Cuts (22:52) e 01:20 Law & Order: LA (22:22) e 02:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaramörk 14:45 Supercopa 2011 (Barcelona - Real Madrid) 16:30 Meistardeildin - umspil (Odense - Villarreal) 18:15 Meistaramörk 18:35 Evrópudeildin - umspil (AEK - Dinamo Tbilisi) 20:45 Kraftasport 2011 (OK búðamótið) 21:15 EAS þrekmótaröðin 21:45 Spænska deildin - upphitun 22:40 Evrópudeildin - umspil (AEK - Dinamo Tbilisi) Fimmtudagur 18. ágúst S ýningar á þáttunum Game of Thrones hefjast sunnudagskvöldið 21. ágúst á Stöð 2. Þættirnir hófu göngu sína vestanhafs í vor, slógu rækilega í gegn og eru meðal þeirra sem eru tilnefnd- ir til Emmy-verðlauna í haust. Þeir fá hátt skor á vefsíðunni IMDb.com eða yfir 9,1. Game of Thrones er byggðir á bókaseríu George R. R. Mart- in, A Song of Ice and Fire. Þætt- irnir gerast á miðöldum í ævin- týraheimi þar sem sumrin geta varað í áratugi og veturnir alla ævi. Í fyrstu þáttaröðinni ríkir sumar og langur vetur í aðsigi. Í annarri þáttaröð Game of Thro- nes ríkir kaldur og miskunnar- laus vetur, tökur á þeim þáttum standa nú yfir og íslenskir leik- arar hafa verið boðaðar í prufur. Þeirra á meðal er Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari sem hefur farið í fjölmargar prufur fyrir þættina. Hann fékk ekki hlutverk í fyrstu og annarri seríu en þykir koma sterklega til greina í þeirri þriðju. Í Game of Thrones segir frá blóðugri valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna sem búa í Westeros. Allar vilja þær ná völdum og sitja í konungssæti og beita til þess öllum brögð- um. Þáttunum hefur verið líkt við Hringadróttinssögu og þykja ánetjandi í áhorfi. Áhuga- samir um bókaseríu George R. R. Martin geta nálgast hana í bókabúðum eins og Nexus en þar fæst einnig borðspil sem byggir á bókunum góðu. Í leikn- um þurfa leikmenn að skipu- leggja sig vel, sýna útsjónarsemi og kænsku. Þættirnir eru framleiddir af fyrirtækinu HBO sem framleitt hefur marga vinsælustu sjón- varpsþætti Bandaríkjanna hin síðustu ár, meðal annars Sopr- anos og Sex and the City. Þættirnir Game of Thrones teknir til sýninga: Íslenskir leikarar í prufum Sudoku Grínmyndin Auðveld Flott í ræktina Þetta handklæði er fínt fyrir þá sem vilja flíka ágæti sínu í ræktinni. Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (4:175) (Heimilislæknar) 20:35 In Treatment (43:43) 21:00 Fréttir Stöðvar 21:25 Ísland í dag 21:45 Hot In Cleveland (5:10) (Heitt í Cleveland) 22:10 Cougar Town (5:22) (Allt er fertugum fært) 22:35 Off the Map (11:13) (Út úr korti) 23:20 Ghost Whisperer (22:22) (Draugahvíslarinn) 00:05 True Blood (4:12) (Blóðlíki) 01:00 In Treatment (43:43) (In Treatment) 01:25 The Doctors (4:175) 02:05 Fréttir Stöðvar 02:55 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:10 PGA Championship 2011 (3:4) 11:35 Golfing World 12:25 Golfing World 13:15 PGA Championship 2011 (4:4) 17:45 Golfing World 18:35 Inside the PGA Tour (33:42) 19:00 Wyndham Championship (1:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2006 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Óli í Netsögu er mikill baráttujaxl 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 9. þáttur á mannamáli um undirstöðuatvinnuveginn. 21:30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil font Baldursson og gestagangur ÍNN 08:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear (Beint á ská 2 ½: Óttinn yfirvofandi) 10:00 Full of It (Bullukollur) 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 14:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear (Beint á ská 2 ½: Óttinn yfirvofandi) 16:00 Full of It (Bullukollur) 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 20:00 The Ugly Truth (Ljótur sann- leikur) 22:00 I Love You Beth Cooper (Ég elska þig, Beth Cooper) 00:00 Death Race (Eltingaleikur upp á líf og dauða) 02:00 Funny Money (Peningagrín) 04:00 I Love You Beth Cooper (Ég elska þig, Beth Cooper) 06:00 Role Models (Fyrirmyndir) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 16:20 Stoke - Chelsea 18:10 QPR - Bolton 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Football Legends (Bebeto) 20:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:50 Ensku mörkin - neðri deildir 22:20 Wigan - Norwich 4 9 7 1 5 3 2 6 8 8 1 5 4 6 2 7 9 3 6 2 3 8 9 7 1 4 5 9 4 8 2 7 6 3 5 1 5 6 1 3 8 9 4 7 2 7 3 2 5 1 4 9 8 6 1 7 4 6 3 8 5 2 9 2 5 6 9 4 1 8 3 7 3 8 9 7 2 5 6 1 4 5 8 7 3 6 9 1 4 2 2 4 6 7 5 1 3 8 9 3 9 1 8 2 4 5 6 7 1 5 9 2 3 6 8 7 4 6 7 4 9 1 8 2 3 5 8 3 2 4 7 5 6 9 1 7 6 5 1 9 3 4 2 8 9 1 8 6 4 2 7 5 3 4 2 3 5 8 7 9 1 6 8 2 5 3 9 6 4 1 7 3 1 6 7 8 4 9 2 5 9 4 7 1 2 5 8 3 6 6 3 2 9 4 7 1 5 8 1 8 9 2 5 3 7 6 4 5 7 4 8 6 1 2 9 3 7 6 3 4 1 9 5 8 2 2 5 1 6 7 8 3 4 9 4 9 8 5 3 2 6 7 1 Erfið Miðlungs Dvergvaxinn prins Peter Dinklage hefur slegið í gegn í hlutverki dvergvaxins prins í þáttunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.