Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 17.–18. ágúst 2011 93. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. Lán til endurbóta og viðbygginga Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Þar sem er reykur, þar er eldur! Full alvara að baki framboðinu n „Ég er ekki að grínast! Mér er fúl­ asta alvara,“ segir steinunn Ólína Þor- steinsdóttir leikkona í stöðuupp­ færslu á Facebook, en hún hefur ítrekað rætt um tilvonandi framboð sitt til embættis forseta Íslands og kallar sig jafnan „forsetaefnið“. Þar hefur hún meðal annars birt lista yfir þau störf sem hún hefur sinnt á starfsferli sínum og hún telur að geti nýst sér vel í embætti. Þá segist hún einnig komin með hug­ myndir að matseðl­ um á Bessastöðum, en segir að þar verði allt „heima­ bakað og óvottað“. „Alveg ljóst hver átti sviðið“ n Helgi Valur segir árna Johnsen hafa rekið sig af útisviðinu í Hveragerði T ónlistarmaðurinn Helgi Valur Ásgeirsson spilaði með Árna Johnsen á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum í Hvera­ gerði um síðustu helgi. Hann segir farir sínar ekki sléttar. Helgi ákvað að aðstoða Árna með undirspili á stóru útisviði og segir allt hafa gengið vel þangað til Árni tók eftir því að hann var málaður um augun. „Ég held honum hafi fundist það eitthvað óþægilegt, það voru skyndilega augabrúnir og allt í gangi,“ segir Helgi Valur sem sakar Árna um að hafa hent sér af sviði. „Ég fékk mér smá pásu á einhverj­ um tímapunkti og kveikti mér í sígar­ ettu en þá varð Árni fyrst reiður. Hann var hvass við mig, labbaði utan í mig og sagði að þetta gengi ekki. Þó að ég sé frá Hveragerði og hann frá Vest­ mannaeyjum þá var alveg ljóst hver átti sviðið.“ Helgi Valur lítur á hörð viðbrögð Árna sem ákveðna fordóma gagnvart sér en hann var að gefa út plötuna Electric  Ladyboy land sem hann segir höfða til utangarðsfólks. Árni Johnsen hefur allt aðra sögu að segja. „Hann langaði að spila með mér og það var vel þegið. Hann var bara fínn þarna en það er vonlaust að að syngja þar sem er sígarettureykur.“ Hann hafi því útskýrt fyrir Helga Val í míkrófóninn að ekki væri reykt á svið­ inu. Árni þvertekur fyrir að hafa rek­ ið Helga Val af sviðinu og gerir lítið úr atvikinu. Árni er, eins og Helgi Valur, nýbúinn að gefa út plötu, en á með­ al þeirra sem syngja á plötunni eru Kristján Jóhannsson, Raggi Bjarna og fleiri. Frægt er þegar  Hreimur Heimis­ son, söngvari Lands og sona, sakaði Árna Johnsen um að hafa slegið sig í andlitið á þjóðhátíðarsviðinu í Vest­ mannaeyjum árið 2005. Þá sakaði Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður Árna Johnsen um að hafa á  Þjóðhá­ tíð 1998 hent ástmanni Páls Óskars frá sér þannig að hann lenti utan í vegg. Aðspurður sagði Árni það gert til að „vernda“ börn og unglinga frá því að sjá þessa „ósiðlegu tilburði“. Fordómar Helgi Valur sakar Árna Johnsen um að hafa rekið sig af sviðinu en Árni þvertekur fyrir það. Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Reykjavík Egilsstaðir Stykkishólmur Höfn í Hornafirði Patreksfjörður Kirkjubæjarklaustur Ísafjörður Vík í Mýrdal Sauðárkrókur Hella Akureyri Selfoss Húsavík Vestmannaeyjar Mývatn Keflavík vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu 3-5 12/10 3-5 11/9 0-3 11/9 3-5 10/8 3-5 13/11 3-5 11/10 3-5 12/10 3-5 10/6 3-5 12/8 3-5 11/9 3-5 14/11 5-8 11/9 3-5 13/10 3-5 11/10 5-8 11/8 3-5 10/8 3-5 12/10 5-8 12/9 3-5 14/10 5-8 13/11 3-5 14/10 5-8 11/10 0-3 14/11 3-5 9/7 3-5 12/9 5-8 12/9 0-3 12/10 5-8 14/12 5-8 14/11 5-8 11/10 0-3 13/11 3-5 10/8 0-3 11/8 3-5 11/8 0-3 12/10 0-3 11/8 3-5 10/8 0-3 12/11 0-3 11/10 0-3 10/7 0-3 11/9 0-3 10/7 0-3 12/10 0-3 10/8 3-5 9/6 0-3 11/9 0-3 12/10 0-3 9/6 0-3 12/10 0-3 10/8 0-3 11/9 0-3 10/7 3-5 10/8 0-3 10/7 0-3 12/9 0-3 10/8 0-3 13/11 3-5 11/7 0-3 12/10 0-3 11/8 3-5 11/9 0-3 11/10 0-3 10/8 0-3 13/11 Norðanátt, fremur stíf, í það minnsta um tíma. Léttir til og lægir. Hiti fallandi. +13° +6° 8 5 05:24 21:38 í dag Hvað segir veðurfræð- ingurinn? Kortið ber merki norðanáttar á vestanverðu landinu þar sem gæti orðið fremur stífur vindur en annars erum við að tala um hæga breytilega átt. Bjartast verður á suðvestur­fjórðungi landsins, annars væta með köflum. Hitinn er heldur fallandi þó hlýjast verði syðra. Veðurspá fyrir landið í dag Norðlægar áttir, 5­8 m/s vest­ an til á landinu, annars hæg­ viðri. Dálítil væta víða um land framan af degi, síst suðvestan til en þornar að mestu upp þegar líður á daginn og léttir til. Hiti 8­13 stig, hlýjast syðra. Veðurspá morgundagsins Hæg breytileg átt eða hægviðri. Stöku skúrir á víð og dreif og skýjað með köflum. Hiti 8­13 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Horfur á miðvikudag: Norðaustan 5­8 norðvestan til og á Vestfjörðum, annars hæg austlæg átt. Smáskúrir norðan og austan til annars úrkomu­ lítið og fremur skýjað. Hiti 8­12 stig. Best í borginni og þar í kring Mikið hefur dregið úr rigning- unni sem setti Skandanavíu á flot fyrr í vikunni. Þó rignir enn í Danaveldi. Áfram mjög hlýtt í Suður-Evrópu. 20/18 18/15 21/18 20/18 18/15 23/19 27/21 32/22 20/18 16/13 20/14 18/16 18/14 21/15 24/17 33/25 16/14 16/14 20/15 18/15 17/15 27/18 25/18 32/20 21/17 18/15 20/14 19/16 20/15 20/15 24/18 30/24 Mið Fim Fös Lau 23 18 18 21 20 20 29 32 Veðurhorfur næstu daga Mán Þri Mið Fim Mán Þri Mið Fim Veðrið Miðvikudagur klukkan 15.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.