Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2011, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2011, Blaðsíða 25
Fólk | 25Mánudagur 3. október 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Við þekkjum leikkonuna helst í gervi kynþokkafulla ritarans Joan Holloway í Mad Men. Hún er ekki föst í móti Hollywood og keppist ekki við að vera grönn. Þvert á móti leggur hún áherslu á línurnar. Bomban með línurnar Christina Hendricks er alltaf jafnfalleg: Janúar 2008 Í gamla stílnum Vintage-lúkkið fer Christinu óneitanlega vel eins og sést í gríðar- vinsælum Mad Men-sjón- varpsþáttum. Henni virðist líka útlitið vel því það smitast oftar en ekki yfir á rauða dregilinn. Hér er hún í upphafi ferils síns, frekar látlaus. September 2008 Grænt og fagurt Grænt fer rauðhærðum konum afar vel og það nýtir Christina sér. Snið kjólsins leggur áherslu á línurnar. Janúar 2009 Klassísk Christina kaus svart á Golden Globes-há- tíðinni, klassískt og elegant. Febrúar 2009 Fjólublár hryllingur Þessi fjólublái kjóll vakti ekki lukku og hefur verið uppnefndur „Frock horror“ í slúðurpressunni ytra. Júlí 2011 Fallegir leggir Stuttur kjóll í anda sjötta áratugarins er fallegur og gaman að því að hún hvílir aðeins brjósta- skoruna. Janúar 2011 Sloppurinn Christina var gagnrýnd fyrir þennan klæðnað, spurð hvort hún væri í baðslopp. En okkur finnst hún stórglæsileg. Skórnir fá að njóta sín. Febrúar 2011 Með eiginmanni sínum Mörgum körlum finnst það miður, en hér er Christina með elskuleg- um eiginmanni sínum. Klædd í buxur en samt stórglæsileg. September 2011 Í silfruðum samkvæmiskjól Hún er gyðja hún Christina og þegar hún klæðir sig í fallega samkvæm- iskjóla er hún á stalli með Sophiu Loren og Ritu Hayworth. Ekki spurning. Eva Amurri, dóttir leikkonunnar Susan Sarandon, er að fara gifta sig en hún hélt veglegt gæsapartí á einum heitasta næt­ urklúbbnum í Las Vegas um síðastliðna helgi. Klúbburinn var meira en til í að fá Evu og vin­ konur hennar þannig að hann styrkti gæsa­ partíið og drukku þær og snæddu frítt alla nóttina. Eva er trúlofuð bandaríska knatt­ spyrnumanninum fyrrverandi Kyle Martino. Dóttir Susan Sarandon giftir sig Glæsileg Eva Amurri er gull- falleg og hvergi bangin við að sýna sig nakta eins og sást í þáttunum Californication. Holly Madison: Hin brjóstgóða Holly Madison hef­ur tryggt barm sinn fyrir heila eina milljón Bandaríkjadala. Holly, sem er 31 árs, segist hafa tekið þessa ákvörðun til að verja sig og samstarfsfólk sitt í sýning­ unni Peepshow. „Ég heyrði af mönnum sem tryggðu fætur sínar og hugsaði með mér, af hverju ekki? Ef eitthvað kæmi fyrir brjóstin á mér og ég yrði óvinnufær í ein­ hverja mánuði yrði ég örugglega af nokkr­ um milljónum. Ég verð að tryggja mín vinnutæki,“ sagði Holly en sýning hennar Peep show í Las Vegas er ein mest ögrandi sýning sem sett hefur verið upp í synda­ borginni. Tryggði barminn Fjögur saman Holly öðlaðist fyrst frægð fyrir að vera ein af þremur kærustum Hughs Hefner.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.