Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2011, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2011, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 3.–4. október 2011 113. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr. - Örugg þjónusta í yfir 40 ár K ó p a v o g u r, S m i ð j u v e g i 6 8 - 7 0, s í m i 5 4 4 5 0 0 0 N j a r ð v í k , F it jabraut 12, sími 421 1399 S e l f o s s, Gagnhe ið i 2 , s ími 482 2722 SÓLNING Skútuvogi 2 | 104 Reykjavík | Sími 568 3080 | www.bardinn. is Vetrardekk í miklu úrvali Sólning er með úrval af vetrar- og heilsársdekkjum fyrir allar gerðir bifreiða frá mörgum af stærstu dekkjaframleiðendum heims. Hafðu samband og kynntu þér verð og gæði. Umboðsmenn um land allt. Afgreiðslutímar í Sólningu, Smiðjuvegi: Virka daga 8.00–18.00. Kútur eða 6-pack, þar liggur efinn! Íslenskt skal það vera n Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, for- maður framsóknarflokksins, er eins og frægt er orðið kominn í megrun. Hann kallar aðhaldið íslenska kúrinn en Sigmundur hefur það frá melt- ingarlækni sínum að íslenskur matur sé sá hollasti í heimi. Vigtin hefur eitthvað rokkað frá því hann byrjaði á íslenska kúrnum en Finnlands- ferð Sigmundar Davíðs setti strik í reikninginn þar sem hann nældi sér í matareitrun, fjarri íslenska góðmetinu. Svo virðist sem Sigmundur sé kom- inn á beinu brautina á nýj- an leik því það sást til hans panta sér íslenskan bjór á Íslenska barnum í vikunni sem leið. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 6/3 5-8 5/3 5-8 5/3 5-8 4/2 5-8 5/3 0-3 6/4 3-5 5/4 5-8 3/1 5-8 6/4 8-10 8/6 0-3 10/7 5-8 9/6 5-8 8/5 3-5 8/6 3-5 9/6 3-5 6/4 3-5 6/3 5-8 6/3 5-8 6/4 5-8 4/3 5-8 5/3 0-3 4/2 3-5 4/2 5-8 2/1 5-8 6/4 8-10 7/5 0-3 8/5 5-8 6/4 5-8 7/5 3-5 8/6 3-5 8/6 3-5 6/5 5-8 6/4 5-8 5/3 5-8 6/4 5-8 3/2 10-12 4/3 0-3 4/2 5-8 5/2 8-10 2/1 8-10 5/4 10-12 8/6 3-5 8/7 8-10 9/7 5-8 8/5 8-10 7/4 3-5 9/6 10-12 5/3 5-8 3/1 0-3 4/3 0-3 5/3 0-3 1/-1 3-5 0/-2 0-3 0/-2 5-8 1/-1 5-8 -3/-5 8-10 1/-1 8-10 4/2 3-5 3/0 5-8 3/1 3-5 3/1 3-5 4/2 3-5 4/1 0-3 4/1 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 19/16 15/11 15/10 15/9 23/18 25/14 25/22 30/21 10 Ákveðinn suð- austanvindur en snýst í norðaustanátt síðdegis. Skúrir. +10° 7° 8 5 07:27 19:09 í dag Hvað segir veðurfræðing- urinn? Þessi vika verður gjörólík þeirri síðustu hvað veður varðar. Fyrir það fyrsta er að hvessa rækilega norðvestan til á landinu sam- fara því að hann er að snúa sér í norðlægar áttir. Enn fremur dregur nú úr úrkomu syðra með björtu veðri á milli, en úrkom- an verður aðallega norðan og austan til og öll form í boði, þ.e. rigning, slydda og snjókoma. Þegar líður á vikuna kólnar svo um munar og í lok hennar má þakka fyrir að hitinn fari yfir frostmark t.a.m. í Reykja- vík. Horfur næstu helgi eru enn óljósar. Í dag, mánudag: Vaxandi norðaustanátt við Breiðafjörð, á Vestfjörðum, norðvestan til og með ströndum norðan til, 15–23 m/s, hvassast við sjóinn og á fjöllum. Annars staðar verður vindur hægari af vestri, 5–8 m/s. Rigning eða skúrir, en úrkomulítið suðaust- an til. Hiti 5–10 stig. Á morgun, þriðjudag: Norðlæg átt, 5–13 m/s, hægast- ur sunnan til. Rigning eða skúrir með öllu norðanverðu land- inu með slyddu eða snjókomu á fjöllum. Dregur úr úrkomu síðdegis. Yfirleitt þurrt syðra og bjart með köflum. Hiti 0–10 stig, mildast sunnan til við sjávar- síðuna en kaldast til landsins norðan til. Kólnar verulega í vikulok Voldugt háþrýstisvæði hefur verið yfir meginlandinu og haft þau áhrif að þar hefur verið bjart og hlýtt og við setið uppi með lægðirnar. Nú fer hæðin heldur til suðurs og losar um lægðastöðuna hjá okkur. 17/13 14/12 16/13 13/11 19/13 20/16 25/19 29/21 15/11 13/11 16/13 16/12 15/12 25/18 24/17 28/21 Mán Þri Mið Fim Miðvikudagur klukkan 15 10 8 5 8 8 8 10 9 108 4 15 2023 19 21 25 25 8 5 23 15 23 8 515 8 3 5 3 25 25 13 30 15 14/12 17/13 14/11 14/10 20/16 25/17 24/16 29/25 „Í kjölfar gífurlegs árangurs í við- leitni minni að almenningur kaupi Grímsstaði, varð síðan fyrir árás og var eytt,“ segir Birgir Eiríksson skrúð- garðyrkjumaður sem ásamt fleirum stofnaði Facebook-síðu í þeim til- gangi að gera almenningi kleyft að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum og forða henni þannig frá erlendum fjárfestum. Eins og frægt er orðið hefur kínverski fjárfestirinn Huang Nubo sýnt áhuga á að kaupa jörð- ina, en skiptar skoðanir eru um sölu hennar til útlendings. Birgir vill ekki kenna kínverskum stjórnvöldum um að Facebook-síðan var eyðilögð. „En hvað veit ég,“ bætir hann við. „En það eru óvinveitt öfl sem vilja ekki að þetta nái fram. Það er gífurlegur áhugi á að kaupa þetta, en að sama skapi er líka gífurleg neikvæðni hjá vissu fólk gegn þessari hugmynd okkar og það segir jafnvel að þetta sé andstaða við fjárfestingar og nýfram- kvæmdir,“ segir Birgir og bætir við að það sé ekki rétt. Hann segir mikla óvissu vera í kringum Huang Nubo og áhuga hans á jörðinni. „Það er fáránlegt að selja risastóran part af jörðinni til Kínverja sem eru mesta iðn- og herveldi heims. Kínverjar hugsa í hundruðum ára og það munar engu fyrir þá að bíða í hundrað ár með að nota þessa jörð.“ Aðspurður hvað skuli nýta jörðina í ef þeirra hug- mynd nær fram að ganga segir Birg- ir fjölmargar hugmyndir hafa komið upp en lýðræðisleg kosning meðal eigenda muni skera úr um það. „Ég myndi leggja til að fyrsta spurningin hjá okkur væri hvort við viljum friða svæðið, eða ráðast í einhverjar fram- kvæmdir. Sumir vilja græða þetta upp, aðrir vilja byggja upp túrisma þarna, til dæmis vetrartúrisma, snjó- golf og eitthvað skíðatengt, en aðrir vilja bora eftir heitu vatni. Þetta eru bara nokkur dæmi.“ Að sögn Birgis þarf um 2.800 manns til að kaupa ein hektara á um 44.000 krónur til að hægt verði að kaupa jörðina. Hann vill benda áhugasömum á að senda sér póst á kaupumgrimsstadi@gma- il.com. hanna@dv.is Vill kaupa Grímsstaði á Fjöllum n Facebook-síða um kaup almennings á Grímsstöðum varð fyrir árás og henni eytt Vill kaupa Grímsstaði á Fjöllum Birgir Eiríksson skrúðgarðyrkjumaður vill gera fólki kleyft að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.