Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Page 65

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2011, Page 65
Viva Glam varalitur og gloss gegn HIV og alnæmi Við hjá MAC munum halda alþjóðlega alnæmisdaginn hátíðlegan laugardaginn 3. desember Við viljum bjóða alla velkomna að prófa sinn fullkomna Viva Glam varalit eða gloss. DJ Houskell mun þeyta skífum og halda uppi góðri stemningu. Við fáum til okkar góða gesti sem sem ætla að leggja okkur lið. Komdu og taktu þátt í gleðinni með okkur í baráttunni gegn HIV og alnæmi. Kringlunni dv e h f. / d av íð þ ó r Yfir 40 milljón manns lifa við HIV- smit eða alnæmi í heiminum, um 5.400 manns deyja á hverjum degi, þetta er málefni sem snertir okkur öll. Þegar þú kaupir Viva Glam varalit eða gloss hjá MAC hjálpar þú fólki úti um allan heim sem er HIV-smitað eða þjáist af alnæmi á beinan eða óbeinan hátt. Allur ágóði af sölu Viva Glam rennur í sjóð sem heitir The MAC Aids fund og er sá sjóður einn sá stærsti í heiminum í fararbroddi í baráttunni gegn HIV og alnæmi. Markmið sjóðsins er að hjálpa fólki á öllum aldri, af öllum kynstofnum, af báðum kynjum í baráttunni gegn HIV og alnæmi úti um allan heim með einum varalit í einu! Frá 2002, hefur sjóður- inn styrkt Alnæmis- samtökin á Íslandi og hefur sá styrkur farið í forvarnastarf í grunn- skólum á landinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.