Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Blaðsíða 56
48 Afþreying 6.–8. janúar 2012 Helgarblað
Í hóp virtustu leikstjóra
n Martin Scorsese heiðraður fyrir framlag sitt til kvikmynda
L
eikstjórinn Martin
Scorsese mun fá heið-
ursverðlaun á hinni
virtu BAFTA-hátíð sem
fram fer í næsta mán-
uði. Segja má að verðlaun
British Academy of Film and
Television Arts séu eins konar
Óskar eða Edda Bretanna.
Myndirnar The Taxi
Driver og Ragin Bull eru fyr-
ir löngu orðnar goðsagna-
kenndar og eru þær ástæðan
fyrir heiðursverðlaununum
sem Scorsese fær fyrir fram-
lag sitt til kvikmyndagerðar.
Leikstjórinn, sem er 69 ára,
segist vera himinlifandi yfir
verðlaununum. „Það er mik-
ill heiður að fá þessa viður-
kenningu BAFTA og komast
þá í þennan hóp virtra sam-
starfsmanna minna og vina,“
segir hann. Tom Corri, yfir-
maður BAFTA, segir að Scor-
sese sé gosögn í lifanda lífi
og sannkallaður innblástur
fyrir unga leikstjóra um allan
heim. „Við erum alsæl með að
geta veitt honum þessa viður-
kenningu fyrir framlag hans
til kvikmyndasögunnar og
hlökkum til að veita honum
heiðursverðlaunin í London
í febrúar.“
Á meðal þeirra sem
hafa hlotið verðlaunin eru
Charlie Chaplin, Alfred
Hitchcock, Steven Spielberg,
Elizabeth Taylor, Anthony
Hopkins, Judi Dench og Va-
nessa Redgrave. Í fyrra var
það Christopher Lee sem fékk
þau.
BAFTA-hátíðin fer fram
í London þann 12. febrúar
næstkomandi.
gunnhildur@dv.is
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 6. janúar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Atvinnubótafélag Eyfirskra Sakamanna
Vinsælast í sjónvarpinu
26.12. 2011–1.1. 2012
Dagskrárliður Dagur Áhorf í %
1. Áramótaskaupið laugardagur 79,9
2. Svipmyndir af erlendum vettvangi laugardagur 32,8
3. Páll Óskar og Sinfó mánudagur 30,6
4. Áramótamót Hljómskálans föstudagur 29,4
5. Svipmyndir af innlendum vettvangi laugardagur 29,1
6. Fréttir vikan 27,6
7. Glæpahneigð fimmtudagur 27,0
8. Veðurfréttir vikan 26,9
9. Gauragangur mánudagur 26,3
10. Landinn sunnudagur 26,1
11. Fréttir vikan 24,1
12. Ísland í dag vikan 19,4
13. Knight and Day sunnudagur 17,0
14. Kryddsíld laugardagur 13,8
15. Lottó laugardagur 12,6
HeiMilD: CapaCent Gallup
Guðmundur gerir það gott!
Það er ekki verra að hafa ein-
hvern heima fyrir til að tefla við
sig. Í mörgum fjölskyldum er skák-
hefðin sterk og ungviðið elst upp
með riddara og peð í kringum sig.
Mörg dæmi eru um systkini sem
hafa skarað fram úr og auðvitað
nærtækt að nefna Polgar-syst-
urnar ungversku sem hafa teflt hér
á landi.
Alþjóðlegi meistarinn Guð-
mundur Kjartansson naut góðs af
Ólafi bróður sínum í sinni bernsku.
Snemma varð ljóst að Óli, sem
er 5 árum eldri en Guðmundur,
lagði meiri áherslu á skákframa
litla bróður síns þrátt fyrir að vera
ágætur skákmaður sjálfur. Fylgdi
Ólafur Guðmundi á hvert skák-
mótið á fætur öðru hér á landi og
erlendis. Ljóst er að hlutur Ólafs í
skákferli Guðmundar er þónokkur. Guðmundur varð snemma mjög efni-
legur og það einkenndi hann hversu hart hann lagði að sér við skákrann-
sóknir aðeins nokkurra ára gamall.
Á Reykjavíkurskákmótinu árið 2000 sló Guðmundur í gegn og eftir
mótið var hann meðal fimm stigahæstu skákmanna heims undir 12 ára
aldri. Á næstu árum tók Guðmundur jöfnum framförum og bar höfuð
og herðar yfir íslenska jafnaldra sína ásamt Degi Arngrímssyni. Eins
og fleiri ung afreksmenni í skák hlutu þeir sína afreksþjálfun hjá Helga
Ólafssyni.
Guðmundur varð alþjóðlegur meistari fyrir nokkrum árum og er með
einn stórmeistaraáfanga. Guðmundur náði áfanganum þegar hann tefldi
í Skotlandi og þegar þetta er ritað er möguleiki á því að Guðmundur sé að
tryggja sé annan stórmeistaraáfanga sinn, og það á Hastings-mótinu á
Englandi! Íslendingar hafa löngum gert góða ferð til Hastings og frægust
er ef til vill ferð Friðriks Ólafssonar 1956 þegar hann sigraði á mótinu. En
það er greinilegt að Guðmundur kann vel við sig í ríki Elísabetar.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
Guðmundur Kjartansson
Naut góðs af Ólafi bróður sínum í
sinni bernsku.
15.40 Mumbai kallar (7:7) (Mumbai
Calling) Bresk gamanþáttaröð
um Kenny, Indverja fæddan
á Bretlandi, sem er sendur til
Mumbai til að taka við rekstri
símavers. Meðal leikenda eru
Sanjeev Bhaskar, Nitin Ganatra
og Ratnabali Bhattacharjee. e.
16.05 leiðarljós Endursýndur þáttur.
16.45 leiðarljós Endursýndur þáttur.
17.25 Otrabörnin (39:41) (PB and J
Otter)
17.50 Óskabarnið (1:13) (Good Luck
Charlie)
18.15 táknmálsfréttir
18.25 Hvað veistu? - látum líta á
genin (Viden om: Test selv dine
gener) Danskur fræðsluþáttur
um nýjustu rannsóknir og niður-
stöður í genavísindum.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar (Seltjarnarnes -
Skagafjörður) Spurningakeppni
sveitarfélaga. Lið Seltjarnar-
ness og Skagafjarðar keppa.
Umsjónarmenn eru Sigmar
Guðmundsson og Þóra Arnórs-
dóttir.
21.20 elsku Frankie (Dear Frankie)
Kona skrifar syni sínum fjölmörg
bréf í nafni pabba hans og
ræður svo ókunnugan mann til
að þykjast vera pabbinn þegar
þeir hittast. Leikstjóri er Shona
Auerbach og meðal leikenda eru
Emily Mortimer, Jack McElhone
og Gerard Butler. Bresk bíómynd
frá 2004.
23.05 Barnaby ræður gátuna –
Skotinn í dögun (Midsomer
Murders: Shot at Dawn) Bresk
sakamálamynd byggð á sögu
eftir Caroline Graham þar sem
Barnaby lögreglufulltrúi glímir
við dularfull morð í ensku þorpi.
Meðal leikenda eru John Nettles
og Jason Hughes.
00.40 Stúlkan í garðinum 6,5 (The
Girl in the Park) Bandarísk
bíómynd frá 2007. Fimmtán
árum eftir að þriggja ára dóttur
hennar var rænt rekst Julia
Sandburg á stúlku og leyfir sér
að vona að þar sé týnda dóttirin
komin aftur. Leikstjóri er David
Auburn og meðal leikenda eru
Sigourney Weaver, Kate Bos-
worth og Alessandro Nivola. e.
02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Í fínu formi
08: Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (27:175)
10:15 Ramsay’s Kitchen nightmares
(1:4)
11:05 Off the Map (8:13)
11:50 Glee (1:22)
12:35 nágrannar
13:00 the Big Bounce
14:40 Friends (14:24)
15:05 Sorry i’ve Got no Head
15:35 Ævintýri tinna
16:00 tricky tV (1:23)
16:25 Mamma Mu
16:35 Hello Kitty
16:45 Krakkarnir í næsta húsi
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 nágrannar
17:55 the Simpsons (8:23)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 the Simpsons (14:23)
19:45 Spurningabomban (11:11)
20:55 austin powers. the Spy Who
Shagged Me Ofurnjósnarinn
Austin Powers er mættur aftur
á svæðið. Dr. Evil ferðast með
tímavél til ársins 1969 og hyggst
stöðva Austin Powers í eitt
skipti fyrir öll með því að stela
kynorku hans. Austin þarf að
fara aftur í tímann til að endur-
heimta kynorkuna og nýtur
dyggrar aðstoðar kynbomb-
unnar Felicity Shagwell. Það má
heldur ekki gleyma að minnast
á smávaxna eftirgerð Dr. Evils,
Mini-Me, og hinn magnaða
Skota, Fat Bastard, sem setja
svip sinn á myndina.
22:30 Bug
00:10 Joe’s palace
02:00 Max payne 5,4 Skuggaleg
spennumynd með Mark Wahlberg
í aðalhlutverki byggð á marg-
frægum samnefndum tölvuleik.
Myndin fjallar um lögreglumann
sem hyggst hefna morðs á
eiginkonu sinni á börnum.
03:40 the Big Bounce 4,8 (Stóri
skellurinn) Gamanmynd með
Charlie Sheen, Owen Wilson og
Morgan Freeman sem fjallar
um brimbrettakappa (Wilson)
og smáglæpamann sem
fer til Hawaii í leit að nýjum
tækifærum. Þar fær hann vinnu
við að annast virðulegan eldri
dómara en kynnist um leið
þokkadís sem er unnusta ríkis-
bubba. Nú stendur okkar maður
frammi fyrir því að velja hvort
hann ætlar að halda sig alfarið
frá vandræðum, stela stelpunni
frá þeim ríka eða einfaldlega
ræna hann.
05:05 the Simpsons (8:23) (Simp-
son-fjölskyldan) Tuttugasta
og fyrsta þáttaröðin í þessum
langlífasta gamanþætti
bandarískrar sjónvarpssögu.
Simpson-fjölskyldan er söm við
sig og hefur ef eitthvað er aldrei
verið uppátektarsamari.
05:30 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 pepsi MaX tónlist
08:00 Dr. phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 pepsi MaX tónlist
15:45 america’s next top Model
(4:13) (e)
16:35 Rachael Ray
17:20 Dr. phil
18:05 Cherry Goes parenting (e)
Cherry Healey er nýbökuð
móðir og veit stundum ekki
sitt rjúkandi ráð. Hún fer því
á stúfana og kannar meðal
annars hvers vegna sumar
mæður leyfa börnum sínum
allt á meðan aðrar ofvernda
ungana sína.
18:55 Being erica (8:13)
19:45 Will & Grace (7:25) (e)
20:10 live to Dance - nÝtt 3,5
(1:8) Það er söng- og dans-
dívan Paula Abdul sem er
potturinn og pannan í þessum
skemmtilega dansþætti þar
sem 18 atriði keppa um hylli
dómaranna og 500.000 dala
verðlaun. Áheyrnarprufur
fyrir keppnina eru að hefjast
og ballið byrjar í Los Angeles.
Til að komast áfram þarf hvert
atriði að fá allavega tvær gull-
stjörnur af þremur mögulegum
frá dómurunum Paulu Abdul,
Kimberly Wyatt og Travis Payne.
21:00 Minute to Win it - nÝtt
Einstakur skemmtþáttur undir
stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy
Fieri. Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara með
því að leysa þrautir sem í fyrstu
virðast einfaldar.
21:45 Ha? (15:31)
22:35 Jonathan Ross (7:19) Kjaftfori
séntilmaðurinn Jonathan Ross
er ókrýndur konungur spjalla-
þáttanna í Bretlandi. Jonathan
er langt í frá óumdeildur en í
hverri viku fær hann til sín góða
gesti. Lady Gaga, listakokkurinn
Jamie Oliver og Lee Evans eru
gestir kvöldsins.
23:25 30 Rock 8,2 (19:23) (e) Banda-
rísk gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Liz og Kenneth hefja dauðaleit
að Tracy því hann er sá eini em
getur bjargað þættinum.
23:50 Flashpoint (1:13) (e) Spenn-
andi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er kölluð
út þegar hættu ber að garði.
Vopnaður glæpamaður tekur
tvö ungmenni í gíslingu en þegar
hann er handtekinn kemur í ljós
að annar gíslinn er ekki allur þar
sem hann er séður.
00:40 Whose line is it anyway?
(14:20) (e) Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
01:05 Whose line is it anyway?
(15:20) (e)
01:30 Real Hustle (8:8) (e)
01:55 Smash Cuts (7:52) (e) Nýstár-
legir þættir þar sem hópur
sérkennilegra náunga sýnir
skemmtilegustu myndbönd
vikunnar af netinu og úr sjón-
varpi.
02:20 pepsi MaX tónlist
18:15 Meistaradeild evrópu (Chelsea
- Genk)
20:00 Fa bikarinn - upphitun
20:30 Spænski boltinn - upphitun
21:00 Kings Ransom
21:55 uFC live events (UFC 116) Ut-
sending fra UFC 116 en þangað
mættu margir af snjöllustu
og færustu bardagamönnum
heims i þessari mögnuðu iþrott.
19:30 the Doctors (21:175)
20:15 the Closer (3:15)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Human target (9:13)
22:35 nCiS: los angeles (3:24)
23:20 Breaking Bad (8:13) Önnur
þáttaröðin um efnafræði-
kennarann og fjölskyldumann-
inn Walter White sem kemst að
því að hann eigi aðeins tvö ár
eftir ólifuð. Þá ákveður hann að
tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar
með því að nýta efnafræðiþekk-
ingu sína og hefja framleiðslu
og sölu á eiturlyfjum. Þar með
sogast hann inni í hættulegan
heim eiturlyfja og glæpa.
00:10 the Closer (3:15)
00:55 the Doctors (21:175)
01:35 Fréttir Stöðvar 2
02:25 tónlistarmyndbönd frá
nova tV
Stöð 2 Extra
06:00 eSpn america
07:40 Golfing World
08:30 Golfing World
09:20 Opna breska meistaramótið
2011 (4:4)
16:20 Golfing World
17:10 aDt Skills Challenge (1:1)
21:10 pGa tOuR Year-in-Review
2011 (1:1)
22:05 inside the pGa tour (1:45)
22:30 tournament of Champions
2012 (1:4)
03:00 eSpn america
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin lítur
fram á veg
21:00 Motoring Hvernig spóla menn
inn í nýja árið?
21:30 eldað með Holta Hversdags-
legur kjúlli er í raun hátíðamatur
ÍNN
08:00 national lampoon’s
Christmas Vacation
10:00 Step Brothers
12:00 Dr. Dolittle: Million Dollar
Mutts
14:00 national lampoon’s
Christmas Vacation
16:00 Step Brothers
18:00 Dr. Dolittle: Million Dollar
Mutts
20:00 everybody’s Fine
22:00 Mystic River
00:15 One night with the King
02:15 ne le dis à personne
04:25 Mystic River
06:40 Mamma Mia!
Stöð 2 Bíó
15:30 Sunnudagsmessan
16:50 liverpool - newcastle
18:40 tottenham - Chelsea
20:30 ensku mörkin - neðri deildir
21:00 pl Classic Matches
21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
22:00 pl Classic Matches (West
Ham - Bradford, 1999)
Hápunktarnir úr bestu og eftir-
minnilegustu leikjum úrvals-
deildarinnar.
22:30 Fulham - arsenal
Stöð 2 Sport 2
taxi Driver og Raging Bull
Myndir Scorsese eru af mörgum
taldar meistarastykki.