Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2012, Blaðsíða 58
50 Afþreying 6.–8. janúar 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Ádeila án háðs Það kom ekki neinum á óvart að framleiðendur gaman- myndarinnar Bridesmaids ætluðu sér að gera framhald enda sló myndin algjörlega í gegn og hefur halað inn tæp- um 300 milljónum dollara. Ekki slæmt fyrir mynd sem kostaði aðeins 35 milljónir í framleiðslu. Aðalleikonan, Kristin Wiig, sem jafnframt skrifaði handritið, vill þó ekki gera aðra mynd og segist vera upptekin við önnur verkefni. Það mun þó ekki koma í veg fyrir gerð framhaldsmyndar og er talið að karakter Mel- issu McCarthy, sem stal sen- unni í fyrstu myndinni, verði gerður að aðalpersónunni. Melissa McCarthy hefur not- ið mikillar velgengni undan- farið en hún vann á síðasta ári Emmy-verðlaun fyrir hlut- verk sitt í gamanþáttunum Mike & Molly. Bridesmaids 2 án Wiig Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 8. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 08:10 Tournament of Champions 2012 (2:4) 12:40 Global Golf Adventure (2:4) 13:05 Tournament of Champions 2012 (2:4) 17:35 Inside the PGA Tour (1:45) 18:00 Tournament of Champions 2012 (2:4) 22:30 Tournament of Champions 2012 (3:4) 03:00 ESPN America SkjárGolf07:20 The Golden Compass 09:10 Wordplay 10:40 There’s Something About Mary 12:35 Prince and Me II 14:10 Wordplay 16:00 There’s Something About Mary 18:00 Prince and Me II 20:00 The Golden Compass 22:00 Köld slóð 00:00 The Chumscrubber 02:00 Unknown 04:00 Köld slóð 06:00 Rain man Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (17:52) 08.12 Teitur (11:26) 08.23 Herramenn (51:52) 08.33 Skellibær (38:52) 08.45 Töfrahnötturinn (42:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (13:26) 09.22 Sígildar teiknimyndir (14:42) 09.30 Gló magnaða (40:52) 10.05 Enyo (11:26) 10.35 Áramótamót Hljómskálans 11.25 Trompeteria 12.00 Landinn 12.30 Silfur Egils 13.55 Innherjarán (Inside Job) 15.40 Bikarkeppnin í körfubolta (Stjarnan - Snæfell) Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Snæfells í 16 liða úrslitum karla. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Pálína (35:54) 17.35 Veröld dýranna (40:52) 17.41 Hrúturinn Hreinn (38:40) 17.48 Skúli Skelfir (52:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Við bakaraofninn (1:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Downton Abbey (7:9) 21.05 Jón og séra Jón Séra Jón Ísleifs- son hefur verið sóknarprestur í Árnesi Ströndum í 12 ár. Hann lifir lífinu á sinn eigin sérstæða máta og af honum eru margar sögur bæði sannar og ósannar. Í kjölfar langvinnra deilna innan safnaðarins er svo komið að mikill meirihluti sóknarbarna hefur skrifað undir vantraust á séra Jón og lýst því yfir að þau vilji ekki að hann starfi lengur sem sóknarprestur í Árnesprestakalli. Heimildamynd eftir Steinþór Birgisson. Framleiðandi: Víðsýn. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.35 Sunnudagsbíó - Kabarett 7,8 (Cabaret) Stúlka sem er skemmtikraftur í klúbbi í Berlín á tíma Weimar-lýðveldisins er í tygjum við tvo karlmennn meðan nasistar eru að komast til valda. Leikstjóri er Bob Fosse og meðal leikenda eru Liza Minelli, Michael York og Helmut Griem. Bandarísk söngvamynd frá 1972 sem hlaut átta Óskars- verðlaun. 00.35 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því í hádeginu. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Lalli 07:10 Áfram Diego, áfram! 07:35 Svampur Sveinsson 08:00 Algjör Sveppi 08:10 Elías 08:25 Algjör Sveppi 09:25 Ævintýri Tinna 09:55 Histeria! 10:20 Bratz ofurbörnin 11:35 Tricky TV (19:23) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 American Dad (1:18) 14:10 Norður Evrópumeistaramótið í samkvæmisdönsum 2011 15:00 Spaugstofuannáll 2011 15:50 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (1:10) 16:25 Spurningabomban (11:11) 17:35 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (17:24) 19:40 Sjálfstætt fólk (13:38) 20:20 The Mentalist (3:24) 21:05 The Kennedy’s (1:8) 21:50 Mad Men (9:13) 22:40 60 mínútur 23:25 The Glades (1:13) 00:15 Capturing Mary 02:00 Kidnap & Ransom 03:15 Kidnap & Ransom 04:25 The Mentalist (3:24) 05:05 Mad Men 8,9 (9:13) Fjórða þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. 05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:20 Rachael Ray (e) 09:05 Rachael Ray (e) 09:45 Dr. Phil (e) 10:30 Dr. Phil (e) 11:15 Dr. Phil (e) 12:00 Hæ Gosi - bak við tjöldin (e) 12:30 America’s Next Top Model 13:15 Kitchen Nightmares (12:13) (e) 14:05 Once Upon A Time (1:22) (e) 14:55 HA? (15:31) (e) 15:45 Outsourced (17:22) (e) 16:10 The Office (12:27) (e) 16:35 Neverland (2:2) (e) 18:05 30 Rock 8,2 (19:23) (e) Banda- rísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz og Kenneth hefja dauðaleit að Tracy því hann er sá eini em getur bjargað þættinum. 18:30 Survivor (5:16) (e) 19:20 Survivor (6:16) 20:10 Top Gear Best of (3:4) Brot af því besta frá liðnu ári úr Top Gear þáttunum með þeim félögum Jeremy, Richard og James. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (15:24) 21:50 Dexter 9,2 (9:12) Sjötta þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter reynir að vera skrefi á undan lögreglunni í rann- sókninni á Dómsdagsmorðunum og berst hjálp úr óvæntri átt. 22:40 The Walking Dead (3:6) (e) 23:30 Neverland (2:2) (e) 01:00 House (18:23) (e) 01:50 Whose Line is it Anyway? (17:20) (e) 02:15 Whose Line is it Anyway? (18:20) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 08:45 Spænski boltinn 10:30 FA bikarinn 12:15 FA bikarinn - upphitun 12:45 FA bikarinn (Man. City - Man. Utd.) Bein útsending 15:15 FA bikarinn (Peterborough - Sunderland) Bein útsending 17:30 FA bikarinn (Man. City - Man. Utd.) 19:15 Spænski boltinn - upphitun 19:50 Spænski boltinn (Espanyol - Barcelona) Bein útsending 22:00 FA bikarinn 23:45 Spænski boltinn 14:00 PL Classic Matches 14:30 PL Classic Matches 15:00 Season Highlights 15:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 16:25 Tottenham - WBA 18:15 Arsenal - QPR 20:05 Football Legends 20:35 Season Highlights 21:30 PL Classic Matches 22:00 PL Classic Matches 22:30 Liverpool - Newcastle 13:00 Íslenski listinn 13:25 Bold and the Beautiful 13:45 Bold and the Beautiful 14:05 Bold and the Beautiful 15:05 Falcon Crest (1:30) 15:55 ET Weekend 16:40 Tricky TV (19:23) 17:05 Helgi Björnsson í Hörpu 18:30 The Glee Project (1:11) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Entourage (10:12) 20:05 Love Bites (6:8) 20:50 The Reckoning (1:2) 21:40 The Reckoning (2:2) 22:30 Falcon Crest (1:30) 23:20 ET Weekend 00:05 Entourage (10:12) 00:35 Íslenski listinn 01:05 Sjáðu 01:30 Tricky TV (19:23) 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 2 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Svartar tungur 17:30 Græðlingur 18:00 Jón Baldvin 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21:30 Vínsmakkarinn 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Talsverður vindur fram á morgun. Sunnanáttir. Rigning eða slydda. Hlýnar. +5° +2° 7 3 11:14 15:53 5-8 3/1 8-10 3/1 10-12 3/1 5-8 3/2 8-10 3/1 3-5 3/1 8-10 4/2 12-15 3/1 5-8 3/1 12-15 5/3 5-8 4/2 11-13 3/1 8-10 3/2 10-12 6/5 8-10 4/3 12-15 1/-1 10-12 1/-2 8-10 1/-2 12-15 -1/-3 5-8 1/-3 8-10 1/-1 3-5 -3/-5 5-8 0/-2 10-12 -2/-5 5-8 -2/-4 12-15 0/-3 5-8 0/-1 11-13 0/-1 8-10 0/-2 15-18 4/3 8-10 1/-2 12-15 0/-1 10-12 0/-2 8-10 -1/-2 15-18 0/-3 5-8 0/-2 8-10 -1/-2 3-5 -3/-5 5-8 -3/-6 10-12 -4/-7 5-8 -5/-7 12-15 -2/-4 5-8 -1/-3 11-13 -1/-3 8-10 -1/-3 15-18 2/0 8-10 0/-2 12-15 -1/-2 3-5 0/-3 3-5 -1/-2 15-18 -1/-3 5-8 0/2- 8-10 -1/-3 3-5 -2/-4 5-8 -3/-5 10-12 -4/-6 5-8 -4/-6 12-15 -1/-3 5-8 -1/-4 11-13 -1/-3 8-10 -2/-4 10-12 3/1 8-10 0/-1 8-10 0/-2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Norðvestan átt með skúrum eða éljum. Kólnandi veður. +4° +1° 8 4 11:12 15:56 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 1 0 3 14 -8 5 0 -1 3 3 2 34 -4 1 -1 -1 2 3 13 6 5 5 13 5 55 55 8 6 12 13 8 5 3 5 8 3 10 2 -2 1 Hvað segir veður- fræðingurinn: Við þær að- stæður sem myndast í hláku eins og framundan er þurfa menn að gæta að niðurföllum sem leyn- ast gjarnan undir snjónum og rétt er að greiða leið vatnsins með því að opna að þeim. Þá þurfa sumarhúseigendur að huga að vatnslögnum hjá sér. Eftir svona langan frostakafla eins og verið hefur með allt að 20 stiga frosti eða meira, getur vatn hafa frosið í leiðslum sem opnast þegar vatnið þenst út. Þegar hlánar getur allt farið á flot með tilheyrandi tjóni. Sunnudagsveðrið er ávísun á flughálku hvarvetna og því vert að gefa því sérstakan gaum. Horfur í dag, föstudag: Suðaustanátt sunnan og vestan til og hvessir norðanlands nær hádegi. Lægir um miðjan dag á öllu landinu. Horfur á laugardag: Vestanstrekkingur með suður- ströndinni í fyrstu, svo lægir, annars hæg breytileg átt. Rign- ing eða slydda með morgninum með ströndum sunnan og suð- vestan til, annars víða snjókoma eða él. Dregur úr ofankomu/ úrkomu þegar líður á daginn og yfirleitt þurrt um kvöldið og létt- ir til. Hiti 1–5 stig með ströndum, mildast suðvestan til, en fremur vægt frost til landsins. Horfur á sunnudag: Suð- austanstormur sunnan og vestan til og á miðhálendinu snemma á sunnudagsmorgun. Hvessir annars staðar nær há- degi, 13–18 m/s. Mikil rigning sunnan og vestan til en úrkomu- lítið á landinu norðan- og aust- anverðu. Hiti 2–8 stig, svalast til landsins norðan og austan til. Skammvinn hláka á sunnudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.