Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Blaðsíða 15
Neytendur 15Miðvikudagur 8. febrúar 2012 Fáðu lán á lægri vöxtum n Bankarnir bjóða upp á lán fyrir umhverfisvænni bílum T il að styðja við umhverfis- hæfari bíla á Íslandi bjóða Ergo fjármögnun Íslands- banka og Landsbankinn nú upp á græn bílalán sem tvinna saman umhverfissjónar- mið og hagstæðari kjör við bíla- fjármögnun. Grænir bílar eru skil- greindir sem bílar með minnsta mögulegan útblástur, sem eru flokkar A/B/C, og losa allt að 120 grömm af koltvísýringi á hvern ek- inn kílómetra. Á heimasíðu Um- ferðarstofu er hægt að finna út hve mikinn koltvísýring bíllinn gefur frá sér með því að slá inn fastanúmer bílsins. Hjá Ergo eru grænu lánin eins og hefðbundin bílalán eða bílasamn- ingar að því undanskildu að ekki er innheimt lántökugjald vegna þeirra út júní 2012. Landsbankinn býður upp á lán bæði í formi bílalána og bílasamninga en lántakendur greiða lægri breytilega vexti og ekkert lán- tökugjald. Landsbanki Íslands veitir einnig lán til að breyta bílum í metanbíla og á heimasíðu bankans segir að ekkert hámark sé á lánsfjárhæð en standast þurfi greiðslumat. Lántaki þurfi að skila inn reikningi vegna breyting- anna og gera svo skriflegan samn- ing við bankann um reglubundna greiðslu af launareikningi sínum inn á lánið. Lánstíminn geti verið allt að 48 mánuðir en á láninu séu breytilegir vextir samkvæmt vaxta- töflu. Í dag eru vextirnir 8,15 prósent. Ekki þarf að greiða lántöku-, seðil- eða stimpilgjöld og ekkert er upp- greiðslugjaldið. Bílafjár- mögnun Þú færð hagstæðari kjör á grænum lánum. Gunnhildur Steinarsdóttir blaðamaður skrifar gunnhildur@dv.is Hlaup í einn tíma Maður Kona 86 kg 70 kg Epli 1,30 kg 1,08 kg Spergilkál 2,6 kg 1,92 kg Heslihnetur 90 g 75 g Appelsínur 1,5 kg 1,25 kg Jarðhnetur 104 g 87 g Coca-Cola 1,5 l 1,25 l Kókómjólk 0,9 l 0,75 l Rauðvín 0,88 l 0,73 l Létt mjólk 1,76 l 1,47 l Kaffi 300 l 250 l Majónes 81 g 68 g Beikonsmurostur 255 g 212 g Kartöflusalat 188 g 157 g Beikon 179 g 147 g Hamborgari 335 g 379 g Kjúklingur með skinni 301 g 251 g Kalkúnakjöt 571 g 333 g Grillpulsur 246 g 207 g Kjúklingabringa skinnlaus 301 g 251 g Svínarif 182 g 131 g Lax 368 g 306 g Rauðspretta 909 g 757 g Heilhveitibrauð 236 g 196 g Pasta 172 g 143 g Kex 116 g 96 g Vínarbrauð 157 g 131 g Snakk 115 g 96 g Saltstangir 160 g 134 g Þessu brennir þú á klukkutíma K ona sem vegur 70 kíló þarf að hlaupa í klukkutíma til að brenna þeim hitaeiningum sem eru í 1,25 lítrum af kóki eða í 96 grömm- um af snakki. Karl- maður sem veg- ur 86 kílógrömm brennir meiru en á klukku- tímahlaupi eyðir hann hitaeining- um úr 1,5 lítr- um af kóki. Það tekur hann sama tíma að brenna 1,5 kílói af app- elsínum. Þetta kemur fram í norska blaðinu Verdens Gang en þar er tekinn saman listi yfir hversu miklu af nokkrum matvæl- um það tekur meðalmanneskju að brenna á klukkutímahlaupi. Orka á móti hreyfingu Mikil umræða hefur verið um mik- ilvægi þess að borða hollan og næringarríkan mat. Mikilvægið liggur ekki einungis í því að vera heilbrigðari og betur varinn gegn ýmsum kvillum og sjúkdómum. Þetta er einnig spurning um holda- far en mikil umfjöllun hefur ver- ið um offitu á Íslandi og í hvað stefnir í þeim málum. Það er því mikilvægt að fólk viti hve mikla orku það setur ofan í sig og hve mikla hreyf- ingu þarf að stunda til að brenna þessari orku. Ekki er síður mikilvægt að fylgjast með börnun- um okkar því offita barna er orðið töluvert vandamál hér á landi. Opin ráðstefna á vegum verkefnisstjórnar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA): Hugmyndafræði, framkvæmd, skipulag, samningar og fjármögnun. Stöðuúttekt á vinnu verkefnisstjórnar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) og lýsing á verklagi í fyrsta áfanga verkefnisins. Haldin 10. febrúar 2012 kl. 11.00-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Skráning á http://www.vel.is/npa Dagskrá 10.30-11.00 Skráning 11.00-11.10 Ávarp Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra. 11.10-12.10 Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) - leiðbeiningar um framkvæmd fyrir þjónustusvæði, sveitarfélög, notendur og aðstoðarfólk. Guðmundur Steingrímsson, alþingismaður og formaður verkefnisstjórnar NPA. 12.10-12.30 Fyrirkomulag við ráðningar á aðstoðarfólki - ráðningarsamningar, kaup og kjör. Sólveig B. Gunnarsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 12.30-12.40 Aðkoma Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að greiðslum vegna NPA. Guðni Geir Einarsson, sérfræðingur í innanríkisráðuneytinu. 12.40-13.30 Léttar veitingar. 13.30-13.55 Hugmyndafræði NPA. Freyja Haraldsdóttir og Embla Ágústsdóttir, frá NPA-miðstöðinni. 13.55-14.15 Hvernig ber fólk sig að? Framkvæmd NPA hjá þjónustusvæðum og sveitarfélögum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir verkefnisstjóri. 14.15-14.40 Þjónustusamningar milli notenda og þjónustusvæða/sveitarfélaga. Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. 14.40-15.20 Hlutverk notenda við framkvæmd notendastýrðar persónulegrar aðstoðar (NPA) - verkstjóri - vinnuveitandi? Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins. Bryndís Snæbjörnsdóttir foreldri. 15.20-15.35 Samantekt. Guðmundur Steingrímsson, formaður verkefnisstjórnar NPA. 15.45-16.00 Léttar veitingar. Bein útsending verður frá ráðstefnunni á Netinu og verður aðgengileg á vef velferðarráðuneytisins: http://www.vel.is/npa Þeir sem kjósa að fylgjast með ráðstefnunni á vefnum skrái sig á heimasíðu NPA http://www.vel.is/npa og munu gögn sem kynnt verða á ráðstefnunni verða send viðkomandi. Óski þátttakendur sérstaks stuðnings við að taka þátt í ráðstefnunni eru þeir beðnir um að koma þeim óskum á framfæri fyrir 6. febrúar næstkomandi á vef verkefnisstjórnarinnar: http://www.vel.is/npa Ráðstefnustjóri er Gyða Hjartardóttir, félagsþjónustufulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Opin ráðstefna á vegum verkefnisstjórnar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA): Hugmyndafræði, framkvæmd, skipulag, samningar og fjármögnun. Stöðuúttekt á vinnu verkefnisstjórnar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) og lýsing á verklagi í fyrsta áfanga verkefnisins. Haldin 10. febrúar 2012 kl. 11.00-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Skráning á http://www.vel.is/npa Dagskrá 10.30-11.00 Skráning 11.00-11.10 Ávarp Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra. 11.10-12.10 Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) - leiðbeiningar um framkvæmd fyrir þjónustusvæði, sveitarfélög, notendur og aðstoðarfólk. Guðmundur Steingrímsson, alþingismaður og formaður verkefnisstjórnar NPA. 12.10-12.30 Fyrirkom lag við ráð ingar á aðstoðarfólki - ráðningarsamningar, kaup og kjör. Sólveig B. Gunnarsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 12.30-12.40 Aðkoma Jöfnu rsjóðs sveitarfélaga að greiðslum vegna NPA. Guðni Geir Einarsson, sérfræðingur í innanríkisráðuneytinu. 12.40-13.30 Léttar veitingar. .30- 3.55 Hugmyndafræði NPA. Freyja Haraldsdóttir og Embla Ágústsdóttir, frá NPA-miðstöðinni. 13.55-14.15 Hvernig ber fólk sig að? Framkvæmd NPA hjá þjónustusvæðum og sveitarfélögum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir verkefnisstjóri. 14.15-14.40 Þjónustusamningar milli notenda og þjónustusvæða/sveitarfélaga. Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. 14.40-15.20 Hlutverk notenda við framkvæmd notendastýrðar persónulegrar aðstoðar (NPA) - verkstjóri - vinnuveitandi? Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins. Bryndís Snæbjörnsdóttir foreldri. 15.20-15.35 Samantekt. Guðmundur Steingrímsson, formaður verkefnisstjórnar NPA. 15.45-16.00 Léttar veitingar. Bein útsending verður frá ráðstefnunni á Netinu og verður aðgengileg á vef velferðarráðuneytisins: http://www.vel.is/npa Þeir sem kjósa að fylgjast m ð ráðstefnunni á vefnum skrái sig á heimasíðu NPA http://www.vel.is/npa og munu gögn sem kynnt verða á ráðstefnunni verða send viðkomandi. Óski þátttake dur sérstaks stuðnings við að taka þátt í ráðstefnunni eru þeir beðnir um að koma þeim óskum á framfæri fyrir 6. febrúar næstkomandi á vef verkefnisstjórnarinnar: http://www.vel.is/npa Ráðstefnustjóri er Gyða Hjartardóttir, félagsþjónustufulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Opin ráðstefna á vegum verk fnisstjórnar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Notendastýrð persó ul g aðstoð (NPA): Hugmyndafræði, framkvæmd, skipulag, samningar og fjármögnun. Stöðuúttekt á vinnu verkefnisstjórnar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) og lýsing á verklagi í fyrsta áfanga verkefnisins. H ldin 10. febrúar 2012 kl. 11.00-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Skráning á http://www.vel.is/npa Dagskrá 10.30-11.00 Skráning 11.00-11.10 Á arp Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra. 11.10-12.10 Note dastýr persónuleg aðstoð (NPA) - leiðbeiningar um framkvæmd fyrir þjónustusvæði, sveitarfélög, notendur og aðstoðarfólk. Guðmundur Steingrímsson, alþingismaður og formaður verkefnisstjórnar NPA. 12.10-12.30 Fyrirkomulag við ráðningar á aðstoðarfólki - ráðningarsamningar, kaup og kjör. Sólveig B. Gunnarsdóttir, lögfræðingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 12.30-12.40 Aðkoma Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að greiðslum vegna NPA. Guðni Geir Einarsson, sé fræðingur í innanríkisráðuneytinu. 12.40-13.30 Léttar veitingar. .30-13.55 Hugmyndafræði NPA. Freyja Haraldsdóttir og Embla Ágústsdóttir, frá NPA-miðstöðinni. 3.5 -14.15 Hvernig ber fólk sig að? Framkvæmd NPA hjá þjónustusvæðum og sveitarfélögum. Gréta Sjöfn Guðmu dsdóttir verkefnisstjóri. 14.15-14.40 Þjónustusamningar milli notenda og þjónustusvæða/sveitarfélaga. Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu. 14.40-15.20 Hl tverk notenda við fra kvæmd notend stýrðar persónulegrar aðstoðar (NPA) - verkstjóri - vinnuveitandi? Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins. Bryndís Snæbjörnsdóttir foreldri. 15.20-15.35 Samantekt. Guðmundur Steingrímsson, formaður verkefnisstjórnar NPA. 15.45-16.00 Léttar vei ngar. B in útsending verður frá ráðstefnunni á Netinu og verður aðgen ileg á vef velferðarráðuneytisins: http://www.vel.is/npa Þeir sem kjósa að fylgjast með ráðstefnunni á vefnum skrái sig á hei asíðu NPA http://www.vel.is/npa og munu gögn sem kynnt verða á ráðstefnunni verða send viðkomandi. Óski þátttakendur sérstaks stuðnings við að taka þátt í ráðstefnunni eru þeir beðnir um að koma þeim óskum á framfæri fyrir 6. febrúar næstkomandi á vef verkefnisstjórnarinnar: http://www.vel.is/npa Ráðstefnustjóri er Gyða Hjartardóttir, félagsþjónustufulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga. Velferðarráðuneytið Dagskrá n Lykilinn að því að léttast er að brenna meiru en maður borðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.