Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 8. febrúar 2012 Miðvikudagur Harðari dómarar n Tyler og Lopez örugg í hlutverki dómara S amkvæmt Randy Jack- son ætla Steven Tyler og Jennifer Lopez að vera harðari við þátttakend- ur í American Idol en í síðustu seríu. „Þau eru orðin örugg- ari í hlutverki sínu sem dóm- arar. Nú hafa þau reynsluna. Ég held að þau muni koma mörgum á óvart,“ sagði Randy en dómaratríóið fékk skömm í hattinn fyrir að vera of vægt í síðustu seríu sem varð til þess að margir söknuðu Sim- ons Cowell og hans skelfilegu hreinskilni. Sjálfur segist Randy ætla að leggja frægu setningunni sinni „In it to win it“ sem hann not- aði óspart í síðustu syrpum. „Ég held að það sé kominn tími til að finna eitthvað ann- að. Þetta er komið gott.“ Ellefta syrpan af American Idol er tiltölulega nýhafin en færri hafa fylgst með að þessu sinni en fyrri ár. Áhorfið féll til dæmis um 30 prósent í síð- ustu viku í Bandaríkjunum. Randy er þó hvergi smeykur. „Hollywood-vikan er í næstu viku. Þar mun dramatíkin fara upp í nýjar hæðir með tilheyr- andi yfirliðum og grátköstum. Við höfum aldrei verið jafn hörð við krakkana enda hafa hæfileikarnir aldrei verið fjöl- breyttari og meiri.“ dv.is/gulapressan Véfréttin mikla Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Næst stærsta pláneta sólkefisins. snauða mataðist málað álpast tjúlluð íþyngd ----------- uns sátt- málann mál ----------- droll basli glapta ár-feðurna vitstola ---------- rölt konungs- ríki sumbl happ ummerki kögurkusk þel gráðugar vatns- fallið dv.is/gulapressan Snilldin eina og tæra... Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 8. febrúar 15.35 Meistaradeild í hestaí- þróttum e Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 15.50 Djöflaeyjan e 888 Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guð- mundur Atli Pétursson. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Dansskólinn e (2:7) (Simons danseskole) Sænsk þáttaröð. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (47:59) (Phineas and Ferb) 18.23 Sígildar teiknimyndir (18:42) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (41:52) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Bræður og systur (92:109) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. Meðal leik- enda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.05 Kiljan 888 Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Stones í útlegð (Stones in Exile) Árið 1969 flýði hljóm- sveitin Rolling Stones Bretland vegna skattpíningar og leigði sér herragarð á suðurströnd Frakklands. Þar var með þeim hópur fagurra kvenna, tón- listarmanna, tæknimanna, fíkniefnasala og neytenda og í kjallara hússins tóku þeir upp lög sem seinna urðu að plötunni Exile on Main Street. Í þessari heimildamynd frá BBC er sagt frá þessu skrautlega skeiði á ferli hljómsveitarinnar. 23.25 Landinn e 888 Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. 23.55 Kastljós e 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Doddi litli og Eyrna- stór, Harry og Toto, Histeria! 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (100:175) 10:15 Grey’s Anatomy (19:22) 11:00 The Big Bang Theory (13:23) 11:25 How I Met Your Mother (15:24) 11:50 Pretty Little Liars (6:22) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 In Treatment (64:78) 13:25 Ally McBeal (19:22) 14:15 Ghost Whisperer (4:22) 15:05 Barnatími Stöðvar 2 Leður- blökumaðurinn, Nonni nifteind, Histeria!, Svampur Sveinsson, Harry og Toto, Doddi litli og Eyrnastór 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (21:22) 19:40 Til Death (4:18) 20:05 The Middle (17:24) 20:30 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (6:10) Kalli Berndsen er mættur til leiks á Stöð 2 og heldur áfram að gefa konum góð ráð varðandi útlitið. Þættirnir eru unnir eftir hugmyndafræði Kalla um að hægt sé að skipta vaxtarlagi kvenna í fjórar gerðir, svokölluð VAXi-aðferð. Hann ráðleggur konum með mismunandi vaxtalag um hvernig best sé að klæða sig til að ná fram því besta sem líkaminn hefur uppá að bjóða. 21:00 Grey’s Anatomy (13:24) 21:45 Gossip Girl (2:24) 22:30 Pushing Daisies (1:13) Önnur sería þessara stórskemmtilegu og frumlegu þátta. Við höldum áfram að fylgjast með Ned og hans yfirnáttúrulegu hæfi- leikum, en hann er smám saman að læra á þennan meðfædda eiginleika, að geta lífgað við látnar manneskjur. Þess á milli leysir hann flóknar morðgátur með unnustuna sér við hlið. 23:15 Human Target (13:13) 00:00 NCIS: Los Angeles (7:24) 00:45 Breaking Bad (12:13) 01:35 Damages (3:13) 02:20 Damages (4:13) 03:05 Dreaming Lhasa 04:40 The Middle (17:24) 05:05 Simpsons 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Málið e (5:8) 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Málið e (5:8) (e) 12:30 Jonathan Ross e (11:19) 13:20 Pepsi MAX tónlist 16:10 Outsourced e (22:22) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 7th Heaven e (6:22) 18:55 America’s Funniest Home Videos e (15:50) 19:20 Everybody Loves Raymond (18:26) 19:45 Will & Grace e (2:27) 20:10 America’s Next Top Model (9:13) Bandarísk raunveru- leikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofur- fyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrrum keppendur að spreyta sig á ný. Fyrirsæturnar ferðast til Grikklands og taka dramað með sér. Í fyrstu myndatök- unum eiga stúlkurnar að klæðast baðfötum og það kann Shannon illa að meta. 21:00 Pan Am (12:14) Vandaðir þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flugmennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyjurnar eftirsóttustu konur veraldar. Collette kynnist myndarlegum manni á leið til Rómar og Laura uppgötvar að nektarmyndir af henni hafa ratað á listagallerí þar sem þær eru til sýnis. 21:50 CSI: Miami (19:22) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rann- sóknardeild lögreglunnar í Miami. Fyrrverandi keppandi í blandaðri bardagalist sleppur úr fangelsi og hyggst valda usla í einvígi sem er í þann veginn að hefjast. 22:40 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:25 The Walking Dead e (1:13) 00:15 HA? e (19:31) 01:05 Prime Suspect e (3:13) 01:55 Everybody Loves Raymond e (18:26) 02:20 Pepsi MAX tónlist 17:25 Meistaradeild Evrópu (Borussia Dortmund - Marseille) 19:10 Beint Þýski handboltinn (Hamburg - Füchse Berlin) 20:50 Spænski boltinn (Getafe - Real Madrid) 22:35 Spænsku mörkin 23:10 Þýski handboltinn (Hamburg - Füchse Berlin) Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (44:175) 20:10 American Dad (5:18) 20:35 The Cleveland Show (8:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (10:24) 22:10 Mike & Molly (22:24) 22:35 Chuck (21:24) 23:20 Burn Notice (5:20) 00:05 Community (18:25) 00:30 The Daily Show: Global Edition 00:55 Malcolm In The Middle (21:22) 01:20 Til Death (4:18) 01:45 American Dad (5:18) 02:10 The Cleveland Show (8:21) 02:35 The Doctors (44:175) 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:20 Waste Management Open 2012 (3:4) 11:50 Golfing World 12:40 Golfing World 13:30 Waste Management Open 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (5:45) 19:15 LPGA Highlights (20:20) 20:40 THE PLAYERS Official Film 2011 (1:1) 21:35 Inside the PGA Tour (6:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (5:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Góðir gestir og vitræn umræða eru aðals- merki gamla ritstjórans.Nú er gesturinn próf.Ragnhildur Helgadóttir 20:30 Tölvur tækni og vísindi Nýtt fersk og spennandi og á mannamáli. 21:00 Fiskikóngurinn Það langar alla að borða það sem Fiskikóngurinn eldar. 21:30 Bubbi og Lobbi Gamli ÍNN 08:10 Picture This 10:00 Everybody’s Fine 12:00 Kalli á þakinu 14:00 Picture This 16:00 Everybody’s Fine 18:00 Kalli á þakinu 20:00 Rain man 22:10 Bourne Identity 00:05 Journey to the End of the Night 02:00 Saw III 04:00 Bourne Identity 06:00 Austin Powers: The Spy Who Shagged Me Stöð 2 Bíó 16:30 Wigan - Everton 18:20 Stoke - Sunderland 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 21:05 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 21:35 Sunnudagsmessan 22:55 Arsenal - Blackburn Stöð 2 Sport 2 Dómaraþríeykið Randy Jackson ætlar að leggja „In it to win it“ og finna sér nýja setningu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.