Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og fiMMtudagur 8.–9. febrúar 2012 16. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Verður Siggi stormur á lendaskýl- unni? X-C og kapteinninn n Lilja Mósesdóttir mun nota lista­ bókstafinn C fyrir framboð sitt til Alþingis, Samstöðu. Stafurinn C var síðast notaður í kosningunum 2009. Þá stóð hann fyrir grínframboð Kapteinsins, óþekkts manns sem auglýsti rommið Captain Morgan. Kapteinninn var klæddur í sjóræn­ ingjabúning og fór á milli kosninga­ vaka í fylgd ítruvaxinna kvenna í leðri og lendaskýlum. Heimasíða kapteinsins var xc.is. Annað sem Lilja og kapteinninn eiga sameigin­ legt er að gefa ekki upp stefnu sína en kjósa þess í stað að boða eitthvað nýtt og ferst fyrir nýja og betri tíma. Dómari og verjandi saman í bíó n Verjandi Baldurs Guðlaugssonar og hæstaréttardómari sáu Contraband K arl Axelsson, hæstaréttar­ lögmaður og verjandi Bald­ urs Guðlaugssonar, og einn af dómurunum í máli Bald­ urs, Benedikt Bogason, sáust sam­ an í bíó við þriðja mann í lok síðasta mánaðar. Aðalmeðferð í innherja­ svikamáli Baldurs Guðlaugssonar fór fram fyrir Hæstarétti þann 25. janúar og er búist við dómi í málinu á næstunni. Bíóferð þeirra Karls og Benedikts bar upp á um svipað leyti og aðalmeðferðin fór fram. Karl og Benedikt munu vera ágætis kunningjar til margra ára og skýrir það bíóferð þeirra sam­ an. Eftir því sem DV kemst næst sáu þeir félagarnir mynd Baltasars Kormáks, Contraband. Þriðji mað­ urinn sem var með í för er sagður hafa verið Helgi Jóhannesson, sam­ starfsmaður Karls á lögmannsstof­ unni Lex. Vegna kunningsskapar þeirra Karls og Benedikts var talið nær öruggt að sá síðarnefndi myndi segja sig frá máli Baldurs, lýsa sig vanhæfan til að dæma í mál­ inu ásamt fjórum öðrum dómur­ um Hæstaréttar. Svo var hins vegar ekki. Hinir dómararnir í máli Bald­ urs eru Ólafur Börkur Þorvaldsson, Garðar Gíslason, Viðar Már Matth­ íasson og Gréta Baldursdóttir. Baldur var dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir inn­ herjasvik og brot í opinberu starfi á síðasta ári. Baldur, sem þá var ráðu­ neytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, seldi bréf sín í Landsbankanum skömmu fyrir fall hans um haust­ ið 2008. Héraðsdómur Reykjavík­ ur taldi sannað að hann hefði nýtt sér innherjaupplýsingar þegar hann seldi bréfin fyrir 192 milljónir króna. Í Hæstarétti Karl sést hér ásamt Baldri í Hæstarétti þann 25. janúar. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksókn- ari sést einnig á myndinni. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 3/1 3-5 0/-2 5-8 1/-1 3-5 -5/-7 10-12 0/-2 3-5 2/1 5-8 1/-2 3-5 1/-2 3-5 4/1 5-8 7/4 0-3 3/1 5-8 3/2 5-8 3/1 5-8 4/3 8-10 6/3 5-8 1/-1 3-5 2/1 3-5 2/1 5-8 2/1 3-5 1/-1 10-12 2/0 3-5 -2/-3 5-8 1/-1 3-5 0/-2 5-8 2/0 5-8 3/1 0-3 2/0 5-8 5/3 5-8 3/1 5-8 3/1 8-10 6/4 8-10 1/-2 3-5 2/1 3-5 2/1 5-8 3/1 3-5 2/0 10-12 -1/-3 3-5 -3/-4 5-8 -1/-2 3-5 -3/-4 5-8 -1/-4 3-5 3/1 0-3 2/0 5-8 5/2 3-5 3/2 5-8 4/2 5-8 6/3 5-8 2/0 3-5 5/2 3-5 5/3 10-12 5/4 3-5 6/4 10-12 6/4 3-5 5/3 5-8 4/2 3-5 3/1 5-8 3/1 3-5 3/1 0-3 1/-1 5-8 3/2 8-10 2/0 8-10 3/1 5-8 4/1 10-12 0/-1 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík -2/-7 -4/-11 -4/-8 -11/-21 4/-3 -1/-7 15/10 10/4 -1/-7 -7/-12 -4/-16 -11/-27 2/-1 0/-8 14/9 11/5 -3/-7 -7/-10 -2/-12 -8/-19 4/-6 -1/-10 15/9 13/4 -6 Stífar suðlægar áttir en lægir síðdegis og með kvöldinu 6° 3° 13 5 09:48 17:37 í dag Ekkert lát er á frosthörkunum í Evrópu. Hörkufrost er yfir austur-Evrópu og meginlandið verður í kringum frostmark. Ekki eru líkur á að úr frostinu dragi á næstu dögum. -3/-4 -5/-12 -3/-4 -3/-12 6/-3 1/-10 14/9 12/5 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 -54 -2 1 3 -3 8 13 15 8 8 13 -1 6 -5 10 -4 4 2 3 1 2 1 6 6 5 5 -4 -2 8 8 8 8 8 Hvað segir veður- fræðingurinn? Umhleypingar eru í kort­ unum líkt og menn þekkja en þó erum við laus við Síberukuldana að mestu sem eru í Evr­ ópu. Það verður þokka­ lega milt með ströndum í dag þó kalt verði til landsins. Suðlægar eða suðvestlægar áttir verða ríkjandi en ekk­ ert alltof hlýjar en þó verður sæmilegur hiti með strönd­ um landsins. Í raun má segja að næstu alvöru hlýindi verði undir næstu helgi, sér í lagi á sunnudag. Í dag: Hvöss suðvestanátt á Vest­ fjörðum, annars sunnan 5–10 m/s. Rigning eða skúrir með ströndum sunnan til og vestan en sumstaðar slydda til landsins en úrkomulítið á Norður­ og Austurlandi. Hiti 2–6 stig sunnan­ og vestanlands annars frost 0–6 stig mildast við sjóinn. Á morgun, fimmtudag: Hvassar suðlægar áttir. Rigning eða slydda á suðurhelmingi landsins en úr­ komulítið nyrðra. Frostlaust með ströndum en frost til landsins. Á föstudag: Stífar suðvestlægar áttir með éljum á vesturhelmingi landsins en úrkomulitlu eystra. Frostlaust með ströndum, annars frost. Á laugardag: Suðvestan 5–10 með stöku éljum vestan til annars úr­ komulítið. Frostlaust með strönd­ um sunnan og vestan til, annars frost. Á sunnudag: Stíf vestan­ eða suð­ vestanátt með skúrum eða éljum en úrkomulitlu veðri austan til. Milt með ströndum. Kalt til landsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.