Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Qupperneq 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Miðvikudagur
og fiMMtudagur
8.–9. febrúar 2012
16. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Verður Siggi
stormur á
lendaskýl-
unni?
X-C og kapteinninn
n Lilja Mósesdóttir mun nota lista
bókstafinn C fyrir framboð sitt til
Alþingis, Samstöðu. Stafurinn C
var síðast notaður í kosningunum
2009. Þá stóð hann fyrir grínframboð
Kapteinsins, óþekkts manns sem
auglýsti rommið Captain Morgan.
Kapteinninn var klæddur í sjóræn
ingjabúning og fór á milli kosninga
vaka í fylgd ítruvaxinna kvenna í
leðri og lendaskýlum. Heimasíða
kapteinsins var xc.is. Annað sem
Lilja og kapteinninn eiga sameigin
legt er að gefa ekki
upp stefnu sína
en kjósa þess í
stað að boða
eitthvað nýtt
og ferst fyrir
nýja og betri
tíma.
Dómari og verjandi saman í bíó
n Verjandi Baldurs Guðlaugssonar og hæstaréttardómari sáu Contraband
K
arl Axelsson, hæstaréttar
lögmaður og verjandi Bald
urs Guðlaugssonar, og einn
af dómurunum í máli Bald
urs, Benedikt Bogason, sáust sam
an í bíó við þriðja mann í lok síðasta
mánaðar. Aðalmeðferð í innherja
svikamáli Baldurs Guðlaugssonar
fór fram fyrir Hæstarétti þann 25.
janúar og er búist við dómi í málinu
á næstunni. Bíóferð þeirra Karls og
Benedikts bar upp á um svipað leyti
og aðalmeðferðin fór fram.
Karl og Benedikt munu vera
ágætis kunningjar til margra ára
og skýrir það bíóferð þeirra sam
an. Eftir því sem DV kemst næst
sáu þeir félagarnir mynd Baltasars
Kormáks, Contraband. Þriðji mað
urinn sem var með í för er sagður
hafa verið Helgi Jóhannesson, sam
starfsmaður Karls á lögmannsstof
unni Lex.
Vegna kunningsskapar þeirra
Karls og Benedikts var talið nær
öruggt að sá síðarnefndi myndi
segja sig frá máli Baldurs, lýsa
sig vanhæfan til að dæma í mál
inu ásamt fjórum öðrum dómur
um Hæstaréttar. Svo var hins vegar
ekki. Hinir dómararnir í máli Bald
urs eru Ólafur Börkur Þorvaldsson,
Garðar Gíslason, Viðar Már Matth
íasson og Gréta Baldursdóttir.
Baldur var dæmdur í tveggja ára
óskilorðsbundið fangelsi fyrir inn
herjasvik og brot í opinberu starfi á
síðasta ári. Baldur, sem þá var ráðu
neytisstjóri í fjármálaráðuneytinu,
seldi bréf sín í Landsbankanum
skömmu fyrir fall hans um haust
ið 2008. Héraðsdómur Reykjavík
ur taldi sannað að hann hefði nýtt
sér innherjaupplýsingar þegar
hann seldi bréfin fyrir 192 milljónir
króna.
Í Hæstarétti Karl sést hér ásamt
Baldri í Hæstarétti þann 25. janúar.
Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksókn-
ari sést einnig á myndinni.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
3/1
3-5
0/-2
5-8
1/-1
3-5
-5/-7
10-12
0/-2
3-5
2/1
5-8
1/-2
3-5
1/-2
3-5
4/1
5-8
7/4
0-3
3/1
5-8
3/2
5-8
3/1
5-8
4/3
8-10
6/3
5-8
1/-1
3-5
2/1
3-5
2/1
5-8
2/1
3-5
1/-1
10-12
2/0
3-5
-2/-3
5-8
1/-1
3-5
0/-2
5-8
2/0
5-8
3/1
0-3
2/0
5-8
5/3
5-8
3/1
5-8
3/1
8-10
6/4
8-10
1/-2
3-5
2/1
3-5
2/1
5-8
3/1
3-5
2/0
10-12
-1/-3
3-5
-3/-4
5-8
-1/-2
3-5
-3/-4
5-8
-1/-4
3-5
3/1
0-3
2/0
5-8
5/2
3-5
3/2
5-8
4/2
5-8
6/3
5-8
2/0
3-5
5/2
3-5
5/3
10-12
5/4
3-5
6/4
10-12
6/4
3-5
5/3
5-8
4/2
3-5
3/1
5-8
3/1
3-5
3/1
0-3
1/-1
5-8
3/2
8-10
2/0
8-10
3/1
5-8
4/1
10-12
0/-1
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
-2/-7
-4/-11
-4/-8
-11/-21
4/-3
-1/-7
15/10
10/4
-1/-7
-7/-12
-4/-16
-11/-27
2/-1
0/-8
14/9
11/5
-3/-7
-7/-10
-2/-12
-8/-19
4/-6
-1/-10
15/9
13/4
-6
Stífar suðlægar áttir en
lægir síðdegis og með
kvöldinu
6° 3°
13 5
09:48
17:37
í dag
Ekkert lát er á frosthörkunum
í Evrópu. Hörkufrost er yfir
austur-Evrópu og meginlandið
verður í kringum frostmark.
Ekki eru líkur á að úr frostinu
dragi á næstu dögum.
-3/-4
-5/-12
-3/-4
-3/-12
6/-3
1/-10
14/9
12/5
Mið Fim Fös Lau
Í dag
klukkan 15
-54
-2
1
3
-3
8
13
15
8
8
13
-1
6
-5
10
-4
4
2
3 1
2
1
6
6
5 5
-4
-2 8
8
8
8
8
Hvað
segir
veður-
fræðingurinn?
Umhleypingar eru í kort
unum líkt og menn
þekkja en þó erum við
laus við Síberukuldana
að mestu sem eru í Evr
ópu. Það verður þokka
lega milt með ströndum í
dag þó kalt verði til landsins.
Suðlægar eða suðvestlægar
áttir verða ríkjandi en ekk
ert alltof hlýjar en þó verður
sæmilegur hiti með strönd
um landsins. Í raun má segja
að næstu alvöru hlýindi verði undir
næstu helgi, sér í lagi á sunnudag.
Í dag: Hvöss suðvestanátt á Vest
fjörðum, annars sunnan 5–10 m/s.
Rigning eða skúrir með ströndum
sunnan til og vestan en sumstaðar
slydda til landsins en úrkomulítið
á Norður og Austurlandi. Hiti 2–6
stig sunnan og vestanlands annars
frost 0–6 stig mildast við sjóinn.
Á morgun, fimmtudag: Hvassar
suðlægar áttir. Rigning eða slydda
á suðurhelmingi landsins en úr
komulítið nyrðra. Frostlaust með
ströndum en frost til landsins.
Á föstudag: Stífar suðvestlægar
áttir með éljum á vesturhelmingi
landsins en úrkomulitlu eystra.
Frostlaust með ströndum, annars
frost.
Á laugardag: Suðvestan 5–10 með
stöku éljum vestan til annars úr
komulítið. Frostlaust með strönd
um sunnan og vestan til, annars
frost.
Á sunnudag: Stíf vestan eða suð
vestanátt með skúrum eða éljum
en úrkomulitlu veðri austan til. Milt
með ströndum.
Kalt til landsins