Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 8. febrúar 2012 Barnið hennar Bridget n Hugh Grant ekki hættur við Bridget Jones’ Baby S tórleikarinn Hugh Grant segist alls ekki vera hættur við að framleiða kvikmynd- ina Bridget Jones’ Baby sam- kvæmt frétt PA. Tim Bevan, stjórnarformaður Working Title, sendi frá sér yfirlýsingu sem í stendur: „Fréttir þess efnis að Hugh Grant sé hætt- ur eru ósannar. Við erum enn að vinna við handritið og þess vegna hefur tökum verið frestað. Myndin verð- ur gerð.“ Áður hafði verið greint frá því að Grant hefði áhyggj- ur af handriti myndarinn- ar sem David Nicholls og Helen Fielding skrifa. Mynd- irnar um Bridget Jones hafa vakið mikla lukku en bæði Renee Zellweger og Colin Firth hafa samþykkt að vera með í þessari þriðju mynd um hina bráðskemmtilegu Bridget Jones. Grínmyndin Uppeldi Þetta ætti að kenna þér að bera virðingu fyrir þér eldri köttum. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Mát uppi í borði Þekktasta dæmið um að máta uppi í borði er að máta þar með hrók. Bragi Kristjánsson mátar hér Antonata með því að leika riddara upp í borð! 1...Rxc2!! 2. Hxd2 Re1 mát Þriðjudagur 9. febrúar 15.45 Kiljan e 888 Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar (3:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (28:52) (Mama Mirabelle’s Home Movies) 17.42 Fæturnir á Fanneyju (28:39) (Franny’s Feet) 17.54 Grettir (1:54) (Garfield Shorts) 17.55 Stundin okkar e 888 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (23:30) (Melissa & Joey) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson 888 (5:9) Í þessum þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dag- skrárgerð: Helgi Jóhannesson. 20.40 Tónspor 888 (3:6) (Helena Jónsdóttir og Hilmar Örn Hilmarsson) Sex danshöfundar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í þessum þætti koma fram Helena Jóns- dóttir danshöfundur og Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrár- gerð:Jón Egill Bergþórsson. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (7:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Criminal Minds V) Bandarísk þáttaröð um sér- sveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónu- leika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin e (2:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórn- málum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastól, spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Fønsmark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýmsum hætti. Meðal leik- enda eru Sidse Babett Knudsen, Pilou Asbæk og Birgitte Hjort Sørensen. 00.05 Kastljós e 00.40 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Brunabílarnir, Geimkeppni Jóga björns, Bratz stelpurnar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (101:175) 10:15 Celebrity Apprentice (2:11) 11:50 White Collar 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Sione’s Wedding 14:35 E.R. (18:22) 15:20 Friends (20:24) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 Bar- dagauppgjörið, Ofuröndin, Bratz stelpurnar, Hvellur keppnisbíll 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (22:22) 19:40 Til Death (5:18) 20:05 Hell’s Kitchen (14:15) Íslands- vinurinn og sjónvarpskokkurinn ógurlegi Gordon Ramsay er nú mættur í fimmta sinn og nú svalari en nokkru fyrr. Hann er snillingur í að etja saman efnilegum áhugamönnum um matreiðslu í einstaklega harðri keppni um starf á alvöru veitingahúsi. 20:50 Alcatraz (1:13) Gæðaþættir með stórleikarann Sam Neil í fararbroddi. Þegar rannsóknar- lögrelan Rebecca Madsen fær til rannsóknar dularfullt morðmál lendir hún fljótlega á slóð alræmds glæpamanns og fyrrum fanga í Alcatraz-fang- elsinu. Sá lést hinsvegar fyrir áratugum síðan. Þegar málinu vindur fram þarf Rebecca að rýna ofaní kjölinn á sögu fangelsisins alræmda auk þess að horfast í augu við sögu sinnar eigin fjölskyldu, sem hefur að geyma fjölda fyrrum starfs- manna Alcatraz-fangelsisins. 21:35 NCIS: Los Angeles (8:24) 22:20 Breaking Bad (13:13) Önnur þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldumann- inn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekk- ingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 23:10 Spaugstofan 23:35 The Mentalist (7:24) 00:20 The Kennedys (5:8) 01:05 Mad Men (13:13) 01:55 The House Bunny 03:30 Sione’s Wedding 05:05 The Simpsons (6:22) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:10 Minute To Win It e 14:55 Eureka e (5:20) 15:45 Being Erica e (12:13) 16:30 Rachael Ray 17:15 Dr. Phil 18:00 Pan Am e (12:14) 18:50 Game Tíví (3:12) 19:20 Everybody Loves Raymond (19:26) 19:45 Will & Grace e (3:27) 20:10 The Office (17:27) 20:35 Solsidan (1:10) Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. Þau ákveða að flytja á æskuheimili Alex í fína hverfinu Salts- jöbaden en Anna á afar erfitt með að aðlagast þessu nýja umhverfi og fjölskyldumeð- limum Alex. Alex og Anna flytja í æskuheimili Alex, tískuhverfið Solsidan sem er rétt fyrir utan Stokkhólm, og komast brátt að því að móðr Alex er ekki alveg tilbúin að yfirgefa heimili sitt. 21:00 House Lokaþáttur (23:23) Bandarísk þáttaröð um skap- stirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Sviðslistamaður leitar ásjár lækna á spítalanum. Fljótlega renna tvær grímur á læknanna sem halda að mögulega er hann að búa til sjúkdómseinkenni listarinnar vegna. 21:50 Flashpoint (6:13) Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Þegar sérsveitin rannsakar skothvelli í íbúðarhverfi finnur hún fyrir hóp vopnasmyglara. Það kemur þeim í opna skjöldu að einn þeirra er bróðir Ed. 22:40 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:25 CSI: Miami e (19:22) 00:15 Jonathan Ross e (11:19) 01:05 The Good Wife e (2:22) 01:55 Everybody Loves Raymond e (19:26) 02:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn (Hamburg - Füchse Berlin) 18:15 Þýski handboltinn (Hamburg - Füchse Berlin) 19:40 Meistaradeild Evrópu (Basel - Man. Utd.) 21:25 NBA (Boston - New York) 23:15 Spænsku mörkin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:50 The Doctors (45:175) 20:30 In Treatment (64:78) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Middle (17:24) 22:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (6:10) 22:45 Grey’s Anatomy (13:24) 23:30 Gossip Girl (2:24) 00:15 Pushing Daisies (1:13) 01:00 Malcolm In The Middle (22:22) 01:25 Til Death (5:18) 01:50 In Treatment (64:78) 02:15 The Doctors (45:175) 02:55 Fréttir Stöðvar 2 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:00 Waste Management Open 2012 (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 Golfing World 13:40 Waste Management Open 2012 (4:4) 17:40 US Open 2006 - Official Film 18:40 PGA Tour - Highlights (5:45) 19:35 Inside the PGA Tour (6:45) 20:00 AT&T Pebble Beach 2012 (1:4) 23:00 US Open 2009 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Dr Anna Gunnars- dóttir, endurtekinn þáttur um kviðverki barna. 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 33.þáttur.Loðnukvóta- uppskeran þjóðarbúbót! 21:30 Vínsmakkarinn Matur og guðaveigar. Fagmenn í smekk og smökkun. ÍNN 08:00 The Express 10:05 Boys Are Back, The 12:00 Kapteinn Skögultönn 14:00 The Express 16:05 Boys Are Back, The 18:00 Kapteinn Skögultönn 20:00 Austin Powers: The Spy Who Shagged Me 22:00 Män som hatar kvinnor 00:30 Funny Money 02:05 Rothenburg 04:00 Män som hatar kvinnor 06:30 Toy Story 3 Stöð 2 Bíó 16:20 Newcastle - Aston Villa 18:10 QPR - Wolves 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 21:55 Wigan - Everton 23:45 Liverpool - Tottenham Stöð 2 Sport 2 2 3 8 6 1 9 7 4 5 9 1 5 7 4 8 6 2 3 4 7 6 2 3 5 8 9 1 3 6 7 8 2 1 9 5 4 1 8 9 4 5 6 2 3 7 5 2 4 9 7 3 1 6 8 6 5 3 1 8 2 4 7 9 8 4 2 3 9 7 5 1 6 7 9 1 5 6 4 3 8 2 3 4 6 2 5 1 9 8 7 8 5 9 6 7 3 1 2 4 7 1 2 4 8 9 5 6 3 1 8 4 7 9 2 6 3 5 9 2 5 1 3 6 7 4 8 6 3 7 5 4 8 2 9 1 2 7 8 9 1 4 3 5 6 4 9 1 3 6 5 8 7 2 5 6 3 8 2 7 4 1 9 Meiri Jones Þriðja myndin um Bridget Jones er í bígerð og mun hún fjalla um barnið hennar Bridget.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.