Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2012, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 10.–12. febrúar 2012 Helgarblað Baltasar með milljarð n Tvö fyrirtæki leggja 80 milljónir dollara í 2 Guns E ins og DV.is greindi frá á miðvikudaginn verður óskarsverð- launahafinn Denzel Washington mótleik- ari Marks Wahlberg í mynd- inni 2 Guns sem Baltasar Kormákur mun leikstýra. Nú þegar hefur rétturinn á sölu myndarinnar utan Banda- ríkjanna verið keyptur af fyrir tækinu Foresight Un- limited samkvæmt Holly- wood Reporter. Sama síða greinir frá því að Emmett/Furla Films og kvik- myndaverið Universal ætli að borga myndina að fullu en þar er sagt að hún muni kosta 80 milljónir dollara eða því sem nemur tæplega einum milljarði íslenskra króna. Myndin 2 Guns fjallar um fíkniefnalögreglumann og sjóliðsforingja sem fara huldu höfði þegar þeir rann- saka hvor annan í tengslum við rán frá mafíunni. Denzel Washington hef- ur tvívegis unnið Óskar, síð- ast fyrir leik sinn í myndinni Training Day. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 10. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Öfundsvert kerfi Vinsælast í sjónvarpinu vikuna 30. janúar–5. febrúar Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Útsvar Föstudagur 38,0 2. Landinn Sunnudagur 35,3 3. Mannslíkaminn Mánudagur 29,7 4. Glæpahneigð Fimmtudagur 32,3 5. Söngvakeppni Sjónvarpsins Laugardagur 28,3 6. Fréttir Vikan 27,2 7. Höllin Sunnudagur 27,1 8. Aðþrengdar eiginkonur Fimmtudagur 26,7 9. Veðurfréttir Vikan 25,9 10. Tíufréttir Vikan 25,5 11. Helgarsport Sunnudagur 23,2 12. Fréttir Vikan 23,1 13. Lottó Laugardagur 20,6 14. Ísland í dag Vikan 17,7 15. Spurningabomban Föstudagur 14,6 HeimilD: CapaCenT Gallup Ítalska undrið til Íslands Þeir eru margir sterku skák­ mennirnir sem teflt hafa á Íslandi. Kasparov og Fischer báðir tveir, og svo fjöldinn allur af fleiri sterkustu skák­ mönnum hvers tíma. Einn allra sterkasti skákmaðurinn í dag mun tefla á Reykjavik Open sem fer fram í Hörpu í mars, og verður hann sá stigahæsti á því móti síðan það fór fyrst fram í Lídó árið 1964. Eftir algert brill á borð­ inu að undanförnu er ung­ stirnið, hinn ítalski Fabiano Caruana, nefnilega orðið 8. stigahæsti skákmaður heims með hátt í 2.800 skákstig og hefur hækkað um 29 ELO stig síðustu misserin sem er all­ gott á hans styrkleikastigi þar sem menn berjast fyrir hverju einasta stigi. Caruana sem er stigahæsti skákmaður heims 20ára og yngri er fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum, þar sem hann bjó til 12 ára aldurs. Feikilega gaman er að komu kappans til landsins; sýnir koma hans í raun og veru þann sess sem Reykjavíkurskákmótið hefur úti í hinum stóra skákheimi. Virðing móts­ ins er mikil enda vel að því staðið undanfarin ár og mótið eitt elsta opna skákmótið í heiminum. Caruana teflir gríðarlega mikið og mun meira en almennt gerist meðal bestu skákmanna heims. Hann teflir um 120 daga á ári hverju sem er kappskák á þriggja daga fresti eða svo. Ef það er sett í samhengi við aðrar íþróttir má rétt ímynda sér álagið á Ítalanum unga. Þessa dagana teflir Caruana á hinu ægisterka Aeroflot Open í Moskvu. Mót það er eitt allra sterkasta skákmót hvers árs og nær óteljandi stór­ meistarar sem tefla á því. Verður afar spennandi að fylgjast með fram­ gangi Caruana á mótinu og sjá hversu hátt á heimslistann hann getur klifið. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Hinn ítalski Fabiano Caruana Orðinn 8. stigahæsti skákmaður heims með hátt í 2800 skákstig. 15.55 leiðarljós (Guiding Light) e 16.35 leiðarljós (Guiding Light) e 17.20 leó (16:52) (Leon) 17.23 músahús mikka (67:78) (Disney Mickey Mouse Clubhouse) 17.50 Óskabarnið (4:13) (Good Luck Charlie) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (5:8) Í þess- um þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 888 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Hveragerði - Fljóts- dalshérað) Spurningakeppni sveitarfélaga. Hveragerði og Fljótsdalshérað mætast í átta liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.20 Valentínusarmessa er óþol- andi (I Hate Valentine’s Day) Þetta er ástarsaga sem gerist á Manhattan. Blómaskreytinga- kona sem hittir engan karlmann oftar en fimm sinnum vill breyta út af vananum eftir að hún kynnist nýjum veitingamanni í bænum. Leikstjóri er Nia Vardalos og meðal leikenda eru Nia Vardalos og John Corbett. Bandarísk bíómynd frá 2009. 22.50 Barnaby ræður gátuna – Blóðbrúðkaup (Midsomer Murders: Blood Wedding) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.25 Sagan af Jack og Rose (The Ballad of Jack and Rose) Bandarísk bíómynd frá 2005. Maður býr með 16 ára dóttur sinni þar sem áður var komm- úna á eyju við austurströnd Bandaríkjanna. Hann á í stríði við byggingaverktaka og þegar gestir koma til þeirra reynist honum erfitt að hemja dóttur sína. Leikstjóri er Rebecca Miller og meðal leikenda eru Camilla Belle, Daniel Day-Lewis og Catherine Keener. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Waybuloo, Mamma Mu, Kalli kanína og félagar, Hello Kitty 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (37:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Off the map (13:13) (Út úr korti) 11:00 Human Target (1:12) (Skotmark) 11:50 Covert affairs (2:11) (Leyni- makk) 12:35 nágrannar (Neighbours) 13:00 Yes man (Já maðurinn) 14:45 Friends (19:24) (Vinir) 15:10 Sorry i’ve Got no Head (Afsakið mig, ég er höfuðlaus) 15:40 Tricky TV (6:23) (Brelluþáttur) Magnaður töfraþáttur þar sem við fáum að sjá brellur og brögð af ýmsu tagi. Í hverjum þætti sjáum við eitthvað nýtt og spennandi eins og að heilt fótboltalið getur horfið fyrir framan áhorfendur eða kennari fyrir framan skólabekk. 16:05 Barnatími Stöðvar 2 Ofur- mennið, Hello Kitty, Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (1:22) (Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (19:23) 19:45 Týnda kynslóðin (22:40) 20:10 Spurningabomban (3:10) 20:55 american idol (8:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 21:40 Three amigos (Þrír vinir) Stór- skemmtileg gamanmynd með Steve Martin, Chevi Chase og Martin Short í aðalhlutverkum. Þrír atvinnulausir leikarar fara til Mexíkós til að berjast við hinn alræmda El Guapo. Þeir halda að þeir séu að taka þátt í leikriti en komast síðar að því að þeir eru að berjast við raunverulegan óþokka. 23:20 The last House on the left (Síðasta húsið á vinstri hönd) 01:10 lakeview Terrace (Úlfúð í úthverfum) 02:55 Yes man (Já maðurinn) Gamanmynd sem fjallar um Carl Allen sem finnst líf hans standa í stað. Hann ákveður því að skrá sig á sjálfshjálparnámskeið og lærir að segja já við öllu. 04:35 Spurningabomban (3:10) Önnur þáttaröðin af stór- skemmtilegum spurningaþætti í umsjá Loga Bergmanns Eiðs- sonar. Logi egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 05:20 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 07:30 Game Tíví (3:12) e 08:00 Dr. phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (1:10) e Nýr sænskur gamanþáttur sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum. Hér segir frá tannlækninum Alex og kærustu hans Önnu, en parið á von á sínu fyrsta barni. Þau ákveða að flytja á æskuheimili Alex í fína hverfinu Salts- jöbaden en Anna á afar erfitt með að aðlagast þessu nýja umhverfi og fjölskyldumeð- limum Alex. Alex og Anna flytja í æskuheimili Alex, tískuhverfið Solsidan sem er rétt fyrir utan Stokkhólm, og komast brátt að því að móðr Alex er ekki alveg tilbúin að yfirgefa heimili sitt. 12:25 Game Tíví (3:12) e 12:55 pepsi maX tónlist 14:55 7th Heaven (7:22) e 15:40 america’s next Top model (9:13) e 16:30 Rachael Ray 17:15 Dr. phil 18:00 Hawaii Five-0 (1:22) e 18:50 Being erica (13:13) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 19:35 live To Dance (6:8) 20:25 minute To Win it 21:10 minute To Win it 21:55 Ha? (20:31) Íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. Gestir kvöldsins að þessu sinni eru þau Gísli Marteinn Baldurs- son, Rúnar Freyr Gíslason og Logi Bergmann Eiðsson. 22:45 Jonathan Ross (12:19) 23:35 Flashpoint (6:13) e Spenn- andi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Þegar sérsveitin rannsakar skothvelli í íbúðarhverfi finnur hún fyrir hóp vopnasmyglara. 00:25 Saturday night live (7:22) e Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Jason Segal er gestastjórnandi kvöldsins. 01:15 Jimmy Kimmel e 02:00 Jimmy Kimmel (e) Húmorist- inn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 02:45 Whose line is it anyway? (11:39) e 03:10 Smash Cuts (20:52) (e) Nýstár- legir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtileg myndbönd. 03:35 pepsi maX tónlist 18:35 Spænsku mörkin 19:10 einvígið á nesinu 20:00 Fréttaþáttur meistaradeild- ar evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 no Crossover: The Trial of allen iverson Heimildamynd frá ESPN einn besta körfubolta- mann síðari ára, Allen Iverson, . 22:20 uFC live events 01:00 nBa (New York - LA Lakers) 19:25 The Doctors (46:175) (Heimilis- læknar) 20:10 Friends (4:24) (Vinir) 20:35 modern Family (4:24) (Nútíma- fjölskylda) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 american idol (9:39) 22:35 alcatraz (1:13) 23:20 nCiS: los angeles (8:24) 00:05 Breaking Bad (13:13) (Í vondum málum) 00:55 Friends (4:24) (Vinir) 01:20 Týnda kynslóðin (22:40) 01:45 modern Family (4:24) (Nútíma- fjölskylda) 02:10 The Doctors (46:175) (Heimilis- læknar) 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 07:45 inside the pGa Tour (6:45) 08:10 aT&T pebble Beach 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 aT&T pebble Beach 2012 (1:4) 15:05 pGa TOuR Year-in-Review 2011 (1:1) 16:00 aT&T pebble Beach 2012 (1:4) 19:00 uS Open 2009 - Official Film 20:00 aT&T pebble Beach 2012 (2:4) 23:00 pGa Tour - Highlights (5:45) 23:55 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin í Þorralok 21:00 motoring Greifarall og bíladagar á Akureyri 3.þáttur 21:30 eldað með Holta Kristjáns Þór Hlöðversson eldunarmeistari Holta . ÍNN 08:10 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 10:05 The ex (Sá fyrrverandi) 12:00 Date night (Stefnumóta- kvöldið) 14:00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 16:00 The ex (Sá fyrrverandi) 18:00 Date night (Stefnumóta- kvöldið) 20:00 Toy Story 3 (Leikfangasaga 3) 22:00 Rendition (Án dóms og laga) 00:00 my Blueberry nights 02:00 RocknRolla (Á rokkandi róli) 04:00 Rendition (Án dóms og laga) 06:00 avatar Stöð 2 Bíó 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 WBa - Swansea 18:40 QpR - Wolves 20:30 ensku mörkin - neðri deildir 21:00 enska úrvalsdeildin - upp- hitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 pl Classic matches (Sout- hampton - Liverpool, 2000) 22:30 enska úrvalsdeildin - upp- hitun 23:00 norwich - Bolton Stöð 2 Sport 2 Balti stýrir Denzel Denzel Washington hefur tvívegis unnið Óskar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.