Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2012, Blaðsíða 23
Leikarahjón Ingvar E. Sigurðsson og Edda Arnljótsdóttir mættu. Í slenska leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir birtist í blaðinu The Guardian í síðustu viku. Halla var ein af fyrirsætum heimfræga ljósmyndarans Andy Bar- ter í myndaröðinni Kiss en á myndinni sést Halla kyssa kærastann sinn, breska leikar- ann Duncan JC Mais. Duncan þessi er sjóðheitur, ungur og upprennandi leikari sem hefur einnig gert það gott sem fyrirsæta. Á vefsíðu hans kemur fram að hann hafi alist upp innan skemmtanabrans- ans en móðir hans var ein af fyrstu bresku konunum til að starfa fyrir Playboy. Fyrsta stóra hlutverk Duncans var í kvikmyndinni The Rapture en hann hefur einnig leikið í myndum á borð við Destiny, Thugs, Mugs and Violence, Captain America, X-Men: First Class, Tinker Taylor Soldier Spy, Batman: The Dark Knight Rises og Jack the Giant Killer. Í texta með myndaröðinni í The Guardian kemur fram að frægasti koss ljósmyndanna sé líklega kossinn sem ljósmynd- arinn Robert Doisneau mynd- aði árið 1950. Á meðan ástríð- an kraumar á þeirri mynd þykir myndaröð Barters and- stæða. Kossar hans eru list- rænir en á myndunum tíu eru fyrirsæturnar samantvinnaðar og naktar frá mitti og upp úr. Að sögn Barters var hug- myndin að framkalla eitt líkamlegt form úr tveimur líkömum en hvert par myndar fágað jin og jang á svörtum grunni. Allar myndir í röðinni eru af alvöru pörum en Barter leitaði eftir fyrir- sætum hjá módelskrif- stofum og fékk svo mód- elin til að mæta með kærastann eða kær- ustuna í myndatökuna. Bar- ter er afar virtur innan ljós- myndaheimsins en myndir hans hafa meðal annars birst í breska Vogue og tímaritunum Wallpaper, Arena og Esquire. Halla og Duncan búa sam- an í London en Halla útskrif- aðist með BA í leiklist frá Gu- ildford School of Acting. Halla er alltaf í sama fantaforminu enda vinnur hún sem líkams- ræktarþjálfari og danskennari meðfram leiklistinni. Gleði á Eddunni n Stjörnurnar fylltu Gamla bíó þegar Eddan fór fram E dduverðlaunin voru af- hent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói á laugar- dagskvöldið. Þar var að vanda besta efni ársins í sjón- varpi og á hvíta tjaldinu verð- launað. Eins og búist var við sópaði kvikmyndin Eldfjall að sér verðlaunum. Rúnar Rúnarsson fékk verðlaun sem besti leikstjóri, Theódór Júlíusson og Mar- grét Helga Jóhannsdóttir hlutu Edduna fyrir leik í aðalhlut- verki og þá var Eldfjall kjörin mynd ársins. Allar helstu sjónvarps- stjörnur landsins, leikarar, framleiðslufólk, sjónvarps- stjórar og grínistar voru mætt- ir í Gamla bíó. Vel fór á með spéfuglunum Þorsteini Guð- mundssyni og Ladda þegar þeir hittust í anddyrinu en þeir gátu fagnað saman árangri myndarinnar Okkar eigin Osló sem Þorsteinn skrifaði og lék aðalhlutverkið í. Laddi lék einnig í myndinni. Þá vantaði ekki ofurpörin í Gamla bíó en þar mátti sjá Loga Bergmann og Svanhildi Hólm, Þórunni Antoníu og Bent, Ingvar E. og Eddu Arn- ljóts, Adda Fannar og Yesmine og auðvitað Tobbu og Kalla Baggalút ásamt fjölda sjón- varpsstjarna. Fólk 23Mánudagur 20. febrúar 2012 Kyssir kærastann í Guardian n Leikkonan Halla Vilhjálms á frægan kærasta Kærustupar Ljósmyndarinn myndaði tíu raunveruleg pör en myndaröðin birtist í The Guardian. Mynd Andy BArter Flott saman Addi Fannar, tónlistarstjóri Hörpu, og dansarinn og þúsundþjalasmiðurinn Yesmine Olsson eru flott par. rapparinn og fegurðardísin Söng- og sjón-varpskonan Þórunn Antonía með kærasta sínum, rapparanum og leikstjóranum Ágústi Bent. Kátir grínarar Þorsteinn Guðmundsson og Laddi föðmuðust. Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 FORD ESCAPE LIMITED 4X4 06/2005, ekinn 118 Þ.km, sjálf- skiptur, leður ofl. Verð 1.570.000. Raðnr.321941 á www.bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! FORD F150 SUPER CAB SS 4WD 02/2006, ekinn 76 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 3.330.000. Raðnr. 284091 á www.bilalind.is - Pikkinn er á staðnum! M.BENZ CLS 500 AMG Árgerð 2006, ekinn 88 Þ.km, sjálf- skiptur. Flott verð 5.990.000, gott lán áhvílandi. Raðnr. 321734 á www. bilalind.is - Kagginn er á staðnum! VIKING 1706 EPIC 06/1999, fortjald, loftpúðafjöðrun ofl. Verð 790.000. Raðnr.270846 á www. hofdahollin.is - Er upptjaldað fyrir þig í salnum! BMW 120 DIESEL 04/2006, ekinn 136 Þ.km, 6 gíra. Verð 2.890.000, hátt lán. Raðnr.211167 á www.hofdahollin.is - Bíllinn er á staðnum! POLARIS Trg 800EFI 08/2008, ekinn 2 Þ.km, götuskráð, spil ofl. Tilboðsverð 1.490.000, gott lán áhvílandi, engin skipti! Raðnr.270812 á www.hofdahollin.is - Hjólið er í salnum KIA CEED ED DIESEL 12/2007, ekinn 49 Þ.km, dísel, 5 gíra. Verð 2.090.000. Raðnr.118099 á www. hofdahollin.is - Sá sparneytni er á staðnum! TOYOTA AVENSIS WAGON SOL 05/2007, ekinn 76 Þ.km, sjálfskiptur. Gott verð 2.290.000. Raðnr.118078 á www.hofdahollin.is - Bíllinn er á staðnum! M.BENZ G 55 AMG KOMPRESSOR Árgerð 2005, ekinn aðeins 65 Þ.KM, 600 hestöfl, leður, sjálfskiptur ofl. ofl. Verð 12.900.000. Raðnr.281803 á www. hofdahollin.is - Bíllinn er í glæsilega sýningarsalnum okkar! KIA OPIRUS Árgerð 2006, ekinn aðeins 95 Þ.km, bensín, sjálfskiptur, einn eigandi frá upphafi! Verð 1.750.000. Raðnr.284017 - Kagginn er á staðnum! MMC PAJERO DID GLX 03/2006, ekinn 104 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur. Verð 3.780.000. Raðnr.284023 á www.bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! M.BENZ E240 Árgerð 1998, ekinn 218 Þ.km, sjálf- skiptur, topp þjónustusaga. Mjög gott verð 990.000. Raðnr. 284060 á www. bilalind.is - Þýski fákurinn er á staðnum! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Íbúð óskast Íbúð óskast fyrir háskólanema, helst á 105 svæðinu eða nálægt. Vinsamlegast hafið samband í 6617338 eða 7760179 . Harmonikka til sölu Antik harmonikka til sölu 120 bassa ítölsk 3.kóra. Nú yfirfarin Upplýsingar í síma 5670437 eða 8671837 Tek að mér Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847- 8704 eða á manninn@hotmail.com Föngulegur hópur Grínistinn Pétur Jóhann Sigfússon og unnusta hans ásamt Margréti Helgu Jóhannsdóttur sem hlaut Edduna fyrir Eldfjall. Myndir PressPHotos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.