Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2012, Side 27
Afþreying 27Mánudagur 20. febrúar 2012
Hrefna kennir matseld
n Sjöunda serían af Matarklúbbnum
M
eistarakokkurinn
og veitingahúsaeig-
andinn Hrefna Rósa
Sætran er mætt aftur
til leiks í sjöundu seríunni af
Matarklúbbnum. Þættirn-
ir verða á dagskrá á þriðju-
dagskvöldum á Skjá Einum.
Í þáttaröðinni mun Hrefna
Rósa heimsækja fólk sem eru
sannkallaðir ástríðukokkar.
Í fyrsta þætti sem sýndur var
í síðustu viku heimsótti hún
Jakob, kokk af gamla skól-
anum sem finnst gaman að
elda hefðbundna rétti. Í kom-
andi þáttum heimsækir hún
matarbloggara og Guðnýju
Ebbu sem eldar hollan mat
fyrir börn. Hrefna Rósa fær frá
ástríðukokkunum innblástur
sem á að skila sér heim í stofu
til áhorfenda.
Hún hefur að auki stofnað
sérstakan matarklúbb vegna
þátta sinna á heimasíðu þátt-
arins. Í hann hafa þúsundir
Íslendinga skráð sig. Þar má
líta uppskriftir og myndrænar
leiðbeiningar.
„Þegar maður er að elda og
lesa uppskriftir þá veit maður
ekki alltaf hvernig
hlutirnir eiga að líta
út í miðju ferlinu en
þegar myndirnar
eru settar upp skref
fyrir skref þá sér
maður meira en
bara lokaafrakstur-
inn. Ég held að það
sé líka hvati fyrir
fólk að prófa eitt-
hvað sem það hefur ekki próf-
að áður,“ segir Hrefna Rósa,
matreiðslumaður Matar-
klúbbsins á Skjá Einum, sem
býður upp á kennslu í mat-
seld á heimasíðu þáttarins.
Myndirnar tók Björn Árnason
sambýlismaður hennar en
nýjasta sería Matarklúbbsins
er tekin upp á heimili þeirra.
Grínmyndin
Stund milli stríða Þessi kanína slappar af á skrifstofunni.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Krossleppun er skemmtilegt þema í skák. Í því tilviki er taflmaður
fastur og getur sig hvergi hreyft. Staðan kom upp í skákinni Mikenas - Aronin,
1957. Eftir leik svarts 29..Hd8! gafst hvítur upp. Hvíta drottningin má ekki
fara færa sig eftir d-línunni vegna leppunar og ef 30. Dxf5 þá Hxd1 mát.
Þriðjudagur 21. febrúar
16.00 Íslenski boltinn e Fjallað
verður um leiki í N1-deildinni í
handbolta.
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Tóti og Patti (46:52)
17.31 Þakbúarnir
17.43 Skúli skelfir (8:52)
17.55 Hið mikla Bé (6:20)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Nýgræðingar (Scrubs) Gaman-
þáttaröð um lækninn J.D.
Dorian og ótrúlegar uppákomur
sem hann lendir í. Á spítalanum
eru sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn undarlegra og
allt getur gerst. Aðalhlutverk
leika Zach Braff, Sarah Chalke,
Donald Faison og Neil Flynn.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 360 gráður 888 e Íþrótta-
og mannlífsþáttur þar sem
skyggnst er inn í íþróttalíf
landsmanna og rifjuð upp
gömul atvik úr íþróttasögunni.
Umsjónarmenn: Einar Örn
Jónsson og Þorkell Gunnar
Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð:
María Björk Guðmundsdóttir og
Óskar Þór Nikulásson.
20.35 Krabbinn (9:13) (The Big
C) Bandarísk þáttaröð um
húsmóður í úthverfi sem
greinist með krabbamein og
reynir að sjá það broslega við
sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika
Laura Linney, sem hlaut Golden
Globe-verðlaunin fyrir þættina,
og Oliver Platt.
21.05 Fum og fát (Panique au
village) Í þessum belgísku
hreyfimyndaþáttum ferðast Kú-
rekinn, Indíáninn og Hesturinn
að miðju jarðar og lenda í
ótrúlegustu ævintýrum.
21.10 Djöflaeyjan 888 e Fjallað
verður um leiklist, kvikmyndir
og myndlist með upplýsandi
og gagnrýnum hætti. Einnig
verður farið yfir feril einstakra
listamanna. Umsjónarmenn eru
Þórhallur Gunnarsson, Sigríður
Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir
og Guðmundur Oddur
Magnússon. Dagskrárgerð: Guð-
mundur Atli Pétursson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Dulnefni: Hunter (4:6)
(Kodenavn Hunter) Norsk
spennuþáttaröð um baráttu
lögreglunnar við glæpagengi.
Meðal leikenda eru Mads
Ousdal, Ane Dahl Torp, Jan
Sælid, Alexandra Rapaport og
Kristoffer Joner. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
23.20 Aðþrengdar eiginkonur e
(8:23) (Desperate Housewives
VIII) Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
00.05 Kastljós e
00.30 Fréttir e
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 (2:23)
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (105:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 The Middle (1:24) (Miðjumoð)
10:40 Wonder Years (11:23)
(Bernskubrek)
11:10 Matarást með Rikku (1:10)
(Matarást með Rikku)
11:40 Ljósvakavíkingar - Stöð 2
(2:5)
12:10 Two and a Half Men (4:22)
(Tveir og hálfur maður)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 The X Factor (5:26)
14:05 The X Factor (6:26)
15:30 Sjáðu
15:55 iCarly (10:25) (iCarly)
16:20 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (22:22)
(Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag (Ísland í dag)
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle (6:22)
(Malcolm)
19:45 Til Death (11:18) (Til dauða-
dags)
20:10 Modern Family (12:24)
(Nútímafjölskylda) Þriðja
þáttaröðin um líf þriggja
tengdra en ólíkra nútímafjöl-
skyldna.
20:35 Mike & Molly (24:24) (Mike og
Molly) Stórskemmtilegir róman-
tískir gamanþættir úr smiðju
Chuck Lorre og fjalla um Mike
og Molly, tvo ofurvenjulega og
viðkunnalega einstaklinga sem
kynnast á fundi fyrir fólk sem
glímir við matarfíkn.
20:55 Chuck (23:24) Chuck Bartowski
er mættur í fjórða sinn hér
í hörku skemmtilegum og
hröðum spennuþáttum.
21:40 Burn Notice (7:20) (Útbrunn-
inn) Fjórða serían af þessum
frábæru spennuþáttum um
njósnarann Michael Westen.
22:25 Community (20:25) (Samfé-
lag) Drepfyndinn gamanþáttur
um sjálfumglaðan lögfræðing
sem missir lögfræðiréttindin sín
og neyðist til að setjast á ný á
skólabekk.
22:50 The Daily Show: Global
Edition (Spjallþátturinn með
Jon Stewart)
23:15 New Girl (1:24) (Nýja stelpan)
Frábærir gamanþættir um Jess
sem neyðist til að endurskoða
líf sitt þegar hún kemst að því
að kærastinn hennar er ekki við
eina fjölina felldur.
23:40 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(7:10)
00:05 Grey’s Anatomy (14:24)
(Læknalíf)
00:50 Gossip Girl (3:24) (Blaður-
skjóða)
01:35 Pushing Daisies (2:13) (Með
lífið í lúkunum)
02:20 Big Love (3:9) (Margföld ást)
03:15 Loverboy (Snúlli)
04:40 Modern Family (12:24)
(Nútímafjölskylda)
05:05 The Simpsons (22:22)
(Simpson-fjölskyldan)
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:00 Minute To Win It e
15:45 90210 (6:22) e
16:35 Dynasty (2:22)
17:20 Dr. Phil
18:05 Live To Dance (7:8) e
18:55 America’s Funniest Home
Videos (1:48) e
19:20 Everybody Loves Raymond
(25:26) e
19:45 Will & Grace (9:27) e
20:10 Matarklúbburinn (2:8)
Meistarakokkurinn og veitinga-
húsaeigandinn Hrefna Rósa
Sætran meistarakokkur er
mætt aftur til leiks í sjöundu
seríunni af Matarklúbbnum.
20:35 Innlit/útlit (2:8) Það er þær
Sesselja Thorberg og Bergrún
Íris Sævarsdóttir sem stýra
skútunni á ný.
21:05 The Good Wife (4:22) Banda-
rísk þáttaröð með stórleik-
konunni Julianna Margulies sem
slegið hefur rækilega í gegn.
Þegar við skildum síðast við lög-
fræðinginn Aliciu Florrick hafði
hún komist að ófyrirgefanlegu
leyndarmáli um eiginmann
sinn. Þau hafa skilið að borði og
sæng og Alicia þróar samband
sitt við Will. Alicia tekur að sér
mál endurgjaldslaust þar sem
vitni fær skyndilega stöðu hins
grunaða. Diane og Will leggja á
ráðin um stefnu fyrirtækisins og
þeirra eigin framtíð.
21:55 Prime Suspect (5:13)
Bandarísk þáttaröð sem gerist
á strætum New York borgar.
Aðalhlutverk eru í höndum
Mariu Bello. Kona finnst myrt í
Central Park og áður en varir er
hafin víðtæk leit að stjúpföður
fórnarlambsins.
22:45 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:30 CSI (7:22) e Bandarískir
sakamálaþættir um störf rann-
sóknardeildar lögreglunnar í
Las Vegas. Rannsóknardeildin
stendur á gati þegar þegar þau
finna mannsheila á vettvangi
glæps sem virðist ekki tilheyra
neinu fórnarlambanna.
00:20 The Good Wife (4:22) e
01:10 Flashpoint (7:13) e
02:00 Everybody Loves Raymond
(25:26) e
02:25 Pepsi MAX tónlist
15:50 Ensku bikarmörkin (FA Cup).
16:20 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
16:50 Meistaradeild Evrópu (CSKA
Moskva - Real Madrid)
19:00 Meistaradeildin - upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu (Napoli
- Chelsea)
21:45 Meistaradeildin - meistara-
mörk
22:10 Meistaradeild Evrópu e
(CSKA Moskva - Real Madrid)
00:00 Meistaradeild Evrópu e
(Napoli - Chelsea)
01:50 Meistaradeildin - meistara-
mörk
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:10 The Doctors (53:175)
19:50 Bones (19:22) (Bein)
20:35 Better Of Ted (8:13)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 The Block (8:9)
22:35 The Glades (8:13)
23:25 V (4:10)
00:10 Supernatural (4:22)
00:55 Twin Peaks (9:22)
01:45 Malcolm In The Middle (6:22)
02:10 Til Death (11:18)
02:35 Bones (19:22)
03:20 The Doctors (53:175)
04:00 Íslenski listinn
04:25 Sjáðu
04:50 Fréttir Stöðvar 2
05:40 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 Northern Trust Open 2012 (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Northern Trust Open 2012 (2:4)
16:00 Ryder Cup Official Film 1999
17:35 Inside the PGA Tour (7:45)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (7:45)
19:45 Abu Dhabi Golf Champions-
hip (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2000 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson og
Yngvi Örn Kristinsson
21:00 Græðlingur Eftir runnaklippt-
ingar fara Gurrý og Viðar að
skoða inniblóm meðan lægðir
blása undir Eyjafjöllum og
Hafnarfjalli
21:30 Svartar tungur Birkir Jón,
Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór.
ÍNN
08:00 The Boat That Rocked
10:10 The Family Stone
12:00 Artúr og Mínímóarnir
14:00 The Boat That Rocked
16:10 The Family Stone
18:00 Artúr og Mínímóarnir
20:00 The Illusionist
22:00 Dragonball: Evolution
00:00 The Moguls
02:00 Van Wilder 2: The Ride of Taj
04:00 Dragonball: Evolution
06:00 Australia
Stöð 2 Bíó
17:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
(Premier League Review
2011/12)
18:35 Football Legends (Michael
Owen)
19:05 Heimur úrvalsdeildarinnar
(Premier League World)
19:35 Chelsea - Man. City
21:25 Blackburn - Bolton
23:15 Ensku mörkin - neðri deildir
(Football League Show)
23:45 Blackburn - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
4 3 7 2 5 6 9 1 8
5 6 9 8 3 1 2 4 7
8 1 2 9 4 7 3 5 6
6 8 5 1 9 3 7 2 4
3 2 1 7 8 4 6 9 5
9 7 4 5 6 2 8 3 1
7 4 6 3 1 9 5 8 2
1 5 3 6 2 8 4 7 9
2 9 8 4 7 5 1 6 3
5 4 1 7 8 2 6 9 3
2 3 8 6 4 9 1 7 5
6 9 7 1 5 3 2 4 8
4 5 3 8 2 6 7 1 9
7 8 2 9 1 5 4 3 6
1 6 9 3 7 4 5 8 2
8 7 6 5 9 1 3 2 4
9 2 5 4 3 7 8 6 1
3 1 4 2 6 8 9 5 7
Auðvelt að læra að elda Heimasíða
þáttarins er skjarinn.is/matarklubburinn