Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 20. febrúar 2012 Mánudagur Julian Assange í Simpsons n Stofnandi Wikileaks tók upp hlutverkið í stofufangelsi S tofnandi Wikileaks, Juli- an Assange, er gestur í 500. þætti um Simpson- fjölskylduna. Þátturinn var sýndur í Bandaríkjunum síðastliðinn sunnudag. Í þættinum er fjölskyldan gerð útlæg frá Springfield eftir að Quimby bæjarstjóri upp- lýsir um niðurstöðu kosning- ar bæjarbúa sem vilja losna við martröð bæjarins, Simp- son-fjölskylduna. Þau flytja í burtu og nýr nágranni þeirra er Julian Assange, sem verður nokkurs konar nýr Flanders í þeirra augum. Assange tók upp hlutverk sitt í gegnum síma frá leynistað en hann er eins og stendur í stofufangelsi í Bretlandi og berst gegn því að vera framseldur til Svíþjóð- ar þar sem hann var kærður fyrir kynferðisglæpi. „Hann er augljóslega umdeild pers- óna og við ræddum það áður en við ákváðum að fá hann í þáttinn. En þetta er fyndið atriði sem hann er í og hefur ekkert að gera með afstöðu okkar á málinu gegn honum,“ sagði Al Jean, framleiðandi þáttanna í samtali við Reu- ters-fréttastofuna. Assange er nýjasta viðbótin í flóru frægra gesta þáttarins. Aðrir eru meðal annars Elizabeth Tay- lor, Buzz Aldrin, Hugh Hefner og Tony Blair svo einhverjir séu nefndir. Simpson-fjöl- skyldan fór fyrst í loftið árið 1989 og er sú sjónvarpsþátta- sería sem hefur gengið hvað lengst í Bandaríkjunum. dv.is/gulapressan Engar áhyggjur... Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Klípa. lokarnir tjón endir ogupphaf 2 eins berar ekta ---------- spann hankana hanga geimvera ------------ þurs eyddistorm nefgöng slefaði kona ófu tindar hreppa tímabil eldsneyti ----------- varðandi gnauð skott dv.is/gulapressan Bisnesshetja Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 20. febrúar 14.45 Silfur Egils e 16.05 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Babar (16:26) 17.45 Leonardo (4:13) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tónspor (4:6) 888 e (Áskell Másson og Lára Stefánsdóttir) Sex danshöfundar og tónskáld leiddu saman hesta sína á Listahátíð 2011. Í þessum þætti koma fram Áskell Másson tónskáld og Lára Stefánsdóttir danshöfundur. Umsjón: Jónas Sen. Dagskrárgerð:Jón Egill Bergþórsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Mannslíkaminn (4:4) (Inside the Human Body) Fræðslu- myndaflokkur frá BBC um mannslíkamann, þróun hans og virkni. 21.10 Hefnd (11:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leikenda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. 23.00 Óvættir í mannslíki (8:8) (Being Human II) Breskur myndaflokkur um þrjár ákaflega mannlegar forynjur; varúlf, blóðsugu og draug sem búa saman í mannheimum. Meðal leikenda eru Russell Tovey, Lenora Crichlow og Aidan Turner. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.00 Trúður (8:10) (Klovn V) e Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.25 Kastljós e 01.05 Fréttir e 01.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (40:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Hawthorne (3:10) 11:00 Gilmore Girls (3:22) (Mæðg- urnar) 11:45 Falcon Crest (8:30) (Falcon Crest) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 The X Factor (3:26) 14:25 The X Factor (4:26) 15:50 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 16:35 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (9:22) (Simpson-fjölskyldan) . 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In The Middle (5:22) (Malcolm) 19:40 Til Death (10:18) (Til dauða- dags) Frábærir gamanþættir um fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús. 20:05 The Block (8:9) (Blokkin) Áströlsk raunveruleikasería sem sló fyrst í gegn árið 2004 en þar var fylgst með fjórum pörum gera upp fjórar samskonar íbúðir. 20:50 The Glades (8:13) (Í djúpu feni) Sakamálaþættir sem segja frá lífi og starfi lögreglumannsins Jim Longworth. 21:35 V (4:10) (Gestirnir) Önnur þáttaröðin um gestina dular- fullu sem taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. 22:20 Supernatural (4:22) (Yfirnátt- úrulegt) Fjórða þáttaröðin af yfirnáttúrlegu spennuþáttunum um Winchester bræðurna sem halda ótrauðir áfram baráttu sinni við yfirnáttúrulegar furðuskepnur. 23:05 Twin Peaks (9:22) (Tvídrangar) Önnur þáttaröðin þessa vinsæla þátta um lögreglumanninn Dale Cooper og rannsókna hans á morði ungrar stúlku í smábænum Twin Peaks í Bandaríkjunum. 23:55 Better Of Ted (8:13) (Dauðans matur) Bráðskemmtilegir og beittir gamanþættir um Ted, yfirmann stórfyrirtækis, sem hugsar aðeins um hagnað og völd. 00:20 Modern Family (11:24) (Nútímafjölskylda) 00:45 Mike & Molly (23:24) (Mike og Molly) 01:05 Chuck (22:24) 01:50 Burn Notice (6:20) (Útbrunn- inn) 02:35 Community (19:25) (Samfé- lag) 03:00 Bones (3:23) (Bein) 03:45 The Glades (8:13) (Í djúpu feni) 04:30 V (4:10) (Gestirnir) 05:15 The Simpsons (9:22) (Simpson-fjölskyldan) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:15 Minute To Win It (e) 16:00 Once Upon A Time (7:22) e 16:50 Game Tíví (4:12) e 17:20 Dr. Phil 18:05 Top Gear Australia (1:5) e 18:55 America’s Funniest Home Videos (30:48) 19:20 Everybody Loves Raymond (24:26) 19:45 Will & Grace (8:27) e 20:10 90210 (6:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. Liam býðst fyrirsætustarf eftir að umboðsmaður sér hann í auglýsingu fyrir barinn. Naomi missir sig í fjáröflunarveislu þegar hún reynir að ganga í augun á Austin. 20:55 Hawaii Five-0 (3:22) Ævintýrin halda áfram í annarri þáttaröðinni af þessum vinsælu spennuþáttum um töffarann Steve McGarrett og sérsveit hans sem starfar á Hawaii. Steve og félagi hans Danny Williams eru jafn ólíkur og dagur og nótt en tekst samt að klára sín mál í sameiningu – allt frá mannránum til hryðjuverka. McGarrett reynir að komast að því hver vill aðila í sjóhernum feiga og Kono íhugar atvinnu- tilboð frá undirheimunum. 21:45 CSI (7:22) Bandarískir saka- málaþættir um störf rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsóknardeildin stendur á gati þegar þegar þau finna mannsheila á vettvangi glæps sem virðist ekki tilheyra neinu fórnarlambanna. 22:35 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:20 Law & Order: Special Victims Unit (21:24) e Bandarísk sakamálaþáttaröð um sérdeild lögreglunnar í New York borg sem rannsakar kynferðisglæpi. Eftir að tvær ungar stúlkur deyja í eldhafi rannsakar Stabler tildrög þess og ástæður. 00:05 Hawaii Five-0 (3:22) e 00:55 Eureka (7:20) e 01:45 Everybody Loves Raymond (24:26) e 02:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 18:05 The Doctors (52:175) 18:50 Wonder Years (20:23) 19:15 Wonder Years (21:23) 19:45 Hollráð Hugos (1:2) 20:15 60 mínútur 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Mentalist (9:24) 22:35 The Kennedys (7:8) 23:25 Boardwalk Empire (2:12) 00:20 Hollráð Hugos (1:2) 00:50 Malcolm In The Middle (5:22) 01:15 Til Death (10:18) 01:40 60 mínútur 02:25 Wonder Years (20:23) 02:50 Wonder Years (21:23) 03:15 The Doctors (52:175) 03:55 Íslenski listinn 04:20 Sjáðu 04:45 Fréttir Stöðvar 2 05:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 Northern Trust Open 2012 (4:4) 12:00 Golfing World 12:50 Northern Trust Open 2012 (4:4) 17:05 PGA Tour - Highlights (6:45) 18:00 Golfing World 18:50 Northern Trust Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (2:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Alltaf snýst þetta um tvennt,mat- aræði og hreyfingu. 20:30 Gamansaman Nýjir skemmtiþættir Peter Andersens og félaga 21:00 FrumkvöðlarElínóra með drif- kraftinn í framtíðaruppbygg- ingu. 21:30 Eldhús meistranna Magnús og Ýmir heimsækja Saffran Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN 08:15 I Love You Beth Cooper 10:00 10 Items of Less 12:00 Gosi 14:00 I Love You Beth Cooper 16:00 10 Items of Less 18:00 Gosi 20:00 Das Leben der Anderen 22:15 The Contrac 00:15 First Born 02:00 Colour Me Kubrick: A True... ish Story 04:00 The Contract 06:00 The Illusionist Stöð 2 Bíó 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 18:40 Football Legends (Gullit) 19:10 Newcastle - Chelsea 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (Premier League Review 2011/12) 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir (Football League Show) 22:30 Man. Utd. - Wolves Stöð 2 Sport 2 07:00 Spænski boltinn (Barcelona - Valencia) 15:15 FA bikarinn (Crawley - Stoke) 17:00 FA bikarinn (Stevenage - Tottenham) 18:45 FA bikarinn (Liverpool - Birg- hton) 20:30 Ensku bikarmörkin (FA Cup). 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Golfskóli Birgis Leifs (6:12) 21:55 Meistaradeild Evrópu e (Meistaradeildin) 23:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Grannar Julian Assange er nýr nágranni Simpson-fjölskyld- unnar í 500. þættinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.