Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.2012, Blaðsíða 28
Kristinn heillar Bandaríkjamenn n Söngvarinn Kristinn Sigmundsson fær góða dóma fyrir frammistöðu sína í uppsetningu óperunnar í Dallas á verki Wagners, Tristan og Ísold. Kristinn fer með hlutverk Marke konungs og er óhætt að segja að hann hafi heillað gagn- rýnanda vefritsins TheaterJones upp úr skónum. „Hljómmikil rödd hans skyggði á hljóm- sveitina og lét þak- sperrurnar hristast. Við skulum bara vona að hann komi aftur fram í stærra hlutverki,“ segir gagn- rýnandi vefrits- ins, Gregory S. Isaacs. Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 20.–21. febrúar 2012 21. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Bollur Bollur Þú getur treyst okkar bollum Opið virka daga frá 07:30 til 18:00 og um helgar frá 08:00 til 17:00 B e r n h ö f t s b a k a r í e h f . | B e r g s t a ð a r s t r æ t i 1 3 | S í m i : 5 5 1 - 3 0 8 3 Útrásin er hafin á nýjan leik! Hafa kraft sem Danir hafa ekki n Sérstakt inntökupróf fyrir Íslendinga í danskan leiklistarskóla K ennararnir eru mjög hrifn- ir af Íslendingum enda erum við frekar sérstök þjóð,“ segir Dagur Snær Sævarsson nemi í leiklist við leiklistarskólann í Holberg í samtali við DV. Skólayfirvöld hafa ákveðið að halda sérstakt inntöku- próf fyrir Íslendinga en það mun fara fram í Reykjavík þann 10. mars næst- komandi. „Það er einhver kraftur í Íslendingum sem Danir hafa ekki, ætli það séu ekki fjöllin,“ segir Dag- ur Snær sem hvetur alla sem áhuga- samir eru um leiklist til að nýta sér tækifærið. Fjölmargir Íslendingar hafa stundað nám við skólann í gegnum árin en á meðal þeirra eru Sindri Birgisson, Ylva Ösp Áskelsdóttir, Davíð Freyr Þórunnarson, Finnbogi Jónsson, Gunnella Hólmarsdóttir, Björn Stefánsson og Dagur Snær. Að sögn stjórnenda skólans eru Íslend- ingar með persónuleika sem ein- kennist af mikilli orku og listrænum hæfileikum. Í tilkynningu frá skólan- um segir meðal annars: „… sérstaða þeirra hefur verið mikil innspýting í skólalífið og því hefur skólinn ákveð- ið að halda sér inntökupróf fyrir Ís- land.“ Skólinn sem á dönsku heitir Film/Teaterskolen Holberg býð- ur upp á þriggja ára leiklistarnám sem er lánshæft hjá LÍN. Í samtali við DV segir Dagur að honum finn- ist magnað að skólayfirvöld við Hol- berg hafi ákveðið að fara sérferð til Íslands til þess að freista þess að fá fleiri nemendur frá landinu í skól- ann. „Ég hlakka til að sjá og kynn- ast þeim Íslendingum sem byrja í haust,“ segir hann ennfremur. Inn- tökuprófið verður haldið í Norð- urpólnum á Seltjarnarnesi þann 10. mars næstkomandi. Það mun standa í heilan dag þar sem um- sækjendur verða látnir leysa ýmis verkefni og æfingar. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar má nálgast á skrifstofu skólans á netfangið malene@tea- terskolen.com jonbjarki@dv.is Ánægður Dagur Snær Sævarsson nemi við skólann er ánægður með námið. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 2/0 5-8 -1/-2 3-5 -1/-3 0-3 -1/-3 5-8 -1/-3 0-3 1/-1 0-3 1/-2 0-3 -1/-3 3-5 4/2 5-8 4/2 3-5 3/2 8-10 4/3 3-5 2/0 3-5 3/1 3-5 5/3 5-8 0/-1 0-3 1/-1 5-8 2/1 3-5 0/-1 5-8 0/-2 5-8 1/0 0-3 2/ 5-8 1/-2 3-5 0/-3 3-5 3/1 5-8 2/0 3-5 3/2 10-12 3/1 3-5 2/0 3-5 2/0 3-5 4/2 5-8 0/-1 0-3 1/-1 0-3 1/-1 0-3 -1/-3 0-3 0/-2 5-8 2/-1 0-3 3/1 5-8 1/-2 3-5 -2/-4 3-5 3/1 5-8 3/1 3-5 3/0 10-12 2/-2 3-5 0/-2 3-5 1/-2 3-5 3/1 5-8 -1/-2 5-8 1/-1 5-8 0/-1 3-5 -1/-3 0-3 -4/-6 5-8 -1/-4 0-3 -2/-3 5-8 -2/-4 3-5 -3/-5 3-5 -1/-3 10-12 1/-1 3-5 1/-1 10-12 0/-2 3-5 0/-2 8-10 1/-1 3-5 1/-1 12-15 -1/-3 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5/1 5/3 1/0 -1/-8 9/4 5/-4 20/14 14/5 4/0 1/-3 2/-10 2/-8 11/7 6/-4 19/14 14/6 4/1 4/-1 -1/-9 1/-2 13/12 9/2 20/12 13/6 -9 Hægviðri og bjart í dag en bætir heldur í vind með kvöldinu. Þykknar upp síðdegis. 3 -2° 8 3 9:08 18:16 í dag Enn eru vetrarkuldar í Evrópu og verða amk fram að næstu helgi. Það er huggun harmi gegn að úrkoma verður með minnsta móti í Skandinavíu næstu daga, en Danir mega eiga von á éljum. 7/1 -2/-4 5/-8 1/-5 16/7 12/6 20/14 15/7 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 -4 -6 -59 5 5 -3 1 8 -1 14 1 -2 2 4 -4 -4 4 2 5 5 -2 2 8 8 8 5 8 1 5 3 8 -5 -4 Hvað segir veður- fræðingurinn? Lægðagangurinn við og yfir landinu er eins og strætó. Það er næstum hægt að stilla klukkuna eftir þeim! Lægð gærdags- ins er komin austur fyrir land og næsta lægð kemur á morg- un, þriðjudag. Í dag erum við eiginlega lægðalaus sem þýðir prýðisveður, allavega þegar líður á morguninn. Það verður hægviðrasamt og stöku él norðaustanlands. Síðari hluta vikunnar bendir margt til þess að lægðirnar verði heldur verri viðureign- ar, en við skulum leyfa þeim að hnoðast aðeins til í þrýsti- landslaginu áður en við förum að boða illviðri. Í dag: Hæg breytileg átt en sums staðar strekkingur við austur- ströndina í fyrstu. Víða úr- koma með morgninum, yfir- leitt rigning en síðan styttir upp og léttir víða til. Hætt við stöku éljum norðaustan og austan til í dag. Þykknar upp sunnan og vestan til þegar líður á síðdegið og kvöldið. Frostlaust á láglendi syðra, annars frost 0–5 stig. Á morgun, þriðjudag: Suðaustan eða austan 3–10 m/s, en ívið hvassara með suðurströndinni. Rigning eða slydda sunnan og vestanlands annars hætt við dálítilli snjó- muggu. Hiti 2–5 stig á láglendi sunnan og vestan til annars hiti um eða undir frostmarki. Lægðirnar eins og strætó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.