Fréttablaðið - 14.12.2015, Blaðsíða 21
Bókajól
14. desember 2015
Kynningarblað
Jólin eru tími bókanna enda fáar
gjafir sem lifa jafn lengi og vel eins
og góð bókargjöf. Edda útgáfa sér-
hæfir sig í útgáfu bóka og áskrift-
arklúbba með efni frá Disney og
fleiri aðilum. Úrvalið í jólapakk-
ann er því mikið að sögn Maríu B.
Johnson, markaðsstjóra Eddu út-
gáfu. „Við leggjum mikinn metnað
í að færa fjölskyldum töfra Disney
með fjölbreyttu og vönduðu lesefni.
Fjöldi slíkra bóka er á boðstólum
fyrir þessi jólin eins og endranær.
Af mörgum góðum má meðal ann-
ars nefna Matreiðslubókina mína og
Mikka og Frozen-bækurnar.“
Bókin sem sló í gegn
Matreiðslubókin mín og Mikka
kom fyrst út árið 1979 og sló ræki-
lega í gegn hjá ungum sem öldnum.
„Margir Íslendingar eiga vafa-
laust góðar minningar tengd-
ar bókinni enda var hún til á
nánast hverju heimili hér áður
fyrr og kenndi nánast heilli
kynslóð að elda. Nú er bók
in loksins fáanleg aftur
í takmörkuðu upplagi enda
hefur reglulega verið haft sam-
band við okkur undanfarin ár
og spurt út í bókina.“
Að sögn Maríu eiga krakk-
arnir sem elduðu upp úr bókinni
áður fyrr örugglega góðar minning-
ar tengdar þeirri eldamennsku enda
hófu margir matreiðsluferil sinn
með þessa góðu bók sér við hlið. „Nú
eru margir þessara sömu krakka
orðnir foreldrar sjálfir og því auð-
vitað tilvalið að lauma bókinni í jóla-
pakkann í ár og endurvekja gömul
kynni. Það er ekki ónýtt að hefja
matreiðsluferilinn á Pönnukökum
frá Undralandi, Eggjasnapsi bjarn-
arins Balla, Ostborgurum Jóakims,
Muffins dverganna sjö eða öðrum
spennandi og ljúffengum réttum.“
Ekkert lát á vinsældum
Frozen-vörurnar úr samnefndri
kvikmynd njóta enn gífurlegra vin-
sælda og virðist ekkert lát á
þeim að sögn Maríu. Edda
býður upp
á tvær
stór-
skemmti-
legar
bækur
fyrir jólin
sem byggja
á kvikmyndinni.
„Fyrst má nefna
Frozen Veislubókina
sem inniheldur 22 frábærar Frozen-
veisluhugmyndir um hvernig hægt
er að halda veislu sem væri boðleg
hinum konunglegu systrum, Önnu
og Elsu. Bókin er glæsilega mynd-
skreytt og hugmyndirnar auðveldar
og skemmtilegar. Það er svo sannar-
lega hægt að skipuleggja veislu ald-
arinnar með svona bók enda í henni
t.d. hugmyndir að boðskortum,
skreytingum, veitingum og leikjum.“
Nytsamleg bók
Frozen Hár & föndur er hugmynda-
og föndurbók sem inniheldur leið-
beiningar um hvernig á að gera
glæsilegt hárskraut í anda prinsess-
anna í Arendell. „Þessi bók hefur
verið mjög vinsæl hjá okkur. Með
henni er t.d. hægt að læra að láta
hárið líta út fyrir að vera þykkara,
hvernig á að nota bursta, greiður
og krullujárn og hvernig er best að
skreyta hárið með slaufum, borðum
og blómum. Sannarlega nytsamleg
bók í jólapakkann fyrir ungar stúlk-
ur og um leið foreldra.“
Bækurnar fást bókabúðum og
öðrum verslunum sem selja bækur
og einnig á www.edda.is. Allar nán-
ari upplýsingar má finna á www.
edda.is og á Face book undir Edda
útgáfa.
Jólagjafir sem gleðja börnin
Fátt gleður meira en góð bókargjöf um jólin. Edda útgáfa býður landsmönnum upp
á gott úrval bóka fyrir jólin. Matreiðslubókin mín og Mikka er nú aftur fáanleg
vegna fjölda fyrirspurna og Frozen-bækurnar eru sívinsælar og góðar í jólapakkann.
arnbjörn Kristinsson (t.v.) hjá Setbergi gaf út Matreiðslubókina mína og Mikka árið 1979. nú er hún endurútgefin af Eddu útgáfu undir stjórn Jóns axels Ólafssonar.
Frozen-bækurnar eru sívinsælar í jólapakkann.
1
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
A
C
-C
B
B
4
1
7
A
C
-C
A
7
8
1
7
A
C
-C
9
3
C
1
7
A
C
-C
8
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
1
3
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K