Fréttablaðið - 14.12.2015, Page 36

Fréttablaðið - 14.12.2015, Page 36
Svavar Knútur tekur lagið á húslestr- inum næsta þriðjudagskvöld. Egill Ólafsson E N N E M M / S ÍA / N M 7 15 8 4 www.ebækur.is Njóttu þess að lesa eða láta lesa fyrir þig. Landsins mesta úrval raf- og hljóðbóka á einum stað Jólabækurnar eru komnar á rafrænt form. Smelltu þér á eBækur.is og skoðaðu mesta úrval landsins af rafbókum og hljóðbókum, allt frá nýjustu metsölubókunum til sígildra bókmennta eftir íslenska og erlenda höfunda. Lestu eða hlustaðu á jólabækurnar Gjafakort á eBækur.isBesta gjöfin er að velja sér bók Gyrðir Elíasson rithöfundur les upp úr verkum sínum í Petersen svít- unni á þriðju hæð í Gamla bíói annað kvöld. Á þriðjudagskvöld- um í desember fer fram húslestur í svítunni þar sem rithöfundar, ljóð- skáld og tónlistarmenn koma fram og flytja verk sín. Auk Gyrðis kemur Aðalsteinn Ás- berg Sigurðs- son rithöfund- ur fram og þá munu tónlistar- mennirnir Ása Aðalsteinsdótt- ir og Svavar Knút- ur koma fram og leika og syngja vel valin lög. 22. desember verð- ur síðasti húslestur fyrir jól en þá munu Sigmundur Ernir, Guðni Lín- dal Benediktsson, Kristín Svava Tómasdóttir og Egill Ólafsson koma fram. Upplesturinn hefst klukkan 20.30 og er frítt inn meðan húsrúm leyfir. Höfundakvöld í Gamla bíói Gyrðir Elíasson les upp í Petersen svítunni í Gamla bíói. Sífellt fleiri kjósa að hlusta á hljóðbækur á ferðalögum um landið eða í lengri bíltúr- um sem tilbreytingu við gamla góða út- varpið eða tónlist. Fjöldi íslenskra hljóðbóka eykst með hverju árinu og í dag er hægt að fá gott úrval bæði nýrra og eldri skáldsagna. Hljóðbækur á ferðalögum hafa marga augljósa kosti. Ekki er alltaf tími til að lesa í fríinu og þá er gott að nýta tímann í bíln- um til að hlusta á góða skáldsögu. Þær geta einnig auðveldlega drepið tímann fyrir yngri kynslóðina sem leiðist iðulega að sitja lengi í bíl. Einnig er gott að grípa í hljóðbækur í flug- vélinni, heima í stofu, uppi í sumarbústað eða á ströndinni ef förinni er heitið á heit- ari slóðir þessa dagana. Úrval hljóðbóka má fá á bókasöfnum landsins, á bensínstöðvum og í flestum stórmörkuðum. Hljóðbækur við öll tækifæri BÓKajÓl Kynningarblað 14. desember 2015 1 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :2 5 F B 0 5 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 A C -C B B 4 1 7 A C -C A 7 8 1 7 A C -C 9 3 C 1 7 A C -C 8 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 5 6 s _ 1 3 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.